Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 8. APRIL 1999 Afmælisveisla a Visi.is Þar sem sestirnir fá aíla pakkana! ''..*«*¦-¦¦ visir.is 1. arS Færð þú stóra vinninginn? Daewoo Hurricane sportbílinn - skoðaðu hann við DV húsið, Þverholti 11, dagana sem leikurinn fer fram :¦ Farðu inn á Vísi.is og taktu þátt í afmælisleiknum. Þú getur unnið bíómiða, utanlandsferð eða Daewoo Hurricane sportbíl frá Bílabúð Benna. Til að mæta í veisluna og taka þátt í þessum létta leik þarf aðeins að fara inn á Vísi.is, smella á hnapp sem á stendur Afmælisveisla Vísis og svara laufléttri spurningu. Til að auka sigurlíkur þínar er tilvalið að mæta daglega og taka þátt, því fleiri spurningum sem þú svarar rétt því meiri líkur á því að vinna. ¦m^H Vísir.is er eins árs og heldur uppá það með glæsilegri afmælisveislu á Vísisvefnum næstu 14 dagana. Allir eru velkomnir í veisluna og þeir sem taka þátt í léttri netgetraun geta fengið stórglæsilega vinninga: • 9. apríl verður dregin út helgarferð fyrir tvo til London með Samvinnuferðum-Landsýn. • 13. apríl verður dregin út helgarferð fyrir tvo til Parísar með Samvinnuferðum-Landsýn. • 16. apríl verður dregin út vikuferð fyrir tvo til Punta Reina á Mallorca með Samvinnuferðum-Landsýn. • Aðalpakkinn, eldrauður og kraftmikill Daewoo Hurricane sportbíll frá Bílabúð Benna verður dreginn úr öllum svörum í leiknum að kvöldi 20. apríl og daginn eftir verður tilkynnt á Vísi.is hver hlýtur þennan frábæra vinning. visir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.