Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 14
14 Léttmeti eftir hátíðina Segja má að vorhugur sé í tilboðunum því fólk er auðvitað farið að hugsa um línurnar fyrir sumarfrí- ið, fæðið er orðið léttara og kaupmennirnir hafa til- fínningu fyrir því. Pylsur og annar grillmatur ásamt meðlæti virðast vera ofarlega á listanum. í Bónusi er SS pylsupartí fyrir 10 manns á kostakjör- um eða aðeins 859 krónur. 10-11 búðimar eru einnig með pylsupartí á 398 krónur. Hagkaup er með kartöflusalat, 350 g, á 99 krónur dósina sem er tilvalið með grilluðu pylsunum. Þeir sem ætla að gera sér glaðari dag viö grillið geta komið við í Ný- kaupi og fengið þar Holta kjúklingabringur, bein- lausar, á 1289 krónur kílóið, Lachoy súr- sæta sðsu, 454 g, á 129 krónur kílóið og ekki má gleyma hrísgrjónunum sem eru Tilda basmati hrís- grjón, 500 g, á 119 krónur. Þeir sem vilja fara léttu leið- ina og nota tím- ann í annað en matseld koma við í Select og fá þar pylsu, franskar og 0,4 1 gos á aðeins 290 krónur. Þeim sem viija liggja í makindum heima hjá sér og hafa það sem aUra þægilegast býð- ur Nóatún að þessu sinni 1944 bolognese á 199 krón- ur, 1944 pastatöfrar 199 krónur, 1944 lasagna á 299 krónur og svo 1944 grænmetis-lasagna á 299 krónur. 10-11 10-11 búðirnar eru með ferskt spergilkál á 298 krónur, SS svínakótelettur á 798 krónur kílóið, Freistingar, 2 tegundir, á 68 krónur og Pringles, all- ar tegundir, á 175 krónur boxið. Hagkaup Hagkaupsversl- anir eru m.a. með Svala, 250 ml, 8 tegundir, á 27 krónur fern- una, Frón Svalakex með appelsínu- bragði, 150 g, á 99 krónur pakk- ann, kjötbúð- inga frá Kjarna- fæði, 5 tegundir, 420 g, á 199 krónur pakk- ann. Bónus Bónus er með 21 kippu af Bónus kóki + 1 kassa af Elitesse súkkulaði á 1099 kr. Þar er einnig að finna 5 kílð af kartöflum á aðeins 299 krónur, beikon á 599 krónur kílóið, snúða á 49 krónur, Cocoa Puffs, 1300 g, á 629 krónur. Libero bleiur, tvö- faldur pakki kostar aðeins 999 krónur. Olís Uppgrip-verslanir Olís bjðða upp á Newmans ör- bylgjupopp, 3 í pakka, á 129 krónur, Hi-C appel- sínusafa, 0,25 1, á 35 krónur og fílakaramellur á 10 krónur. hagsýni FIMMTUDAGUR 8. APRIL 1999 Tl LBOÐ Bónus Pylsupartí Tilboðin gilda til 14. apríl. Pylsupartíf/IOmanns 859 kr. 2 1 kippa af Bónus kók + 1 kassi af Elitesse súkkulaði 1099 kr. 5 kg af kartöflum 299 kr. Beikon 599 kr. Cocoa puffs, 1300 g 629 kr. Café Marino, 450 g 269 kr. Bónus brauð, 700 g 89 kr. Snúður 49 kr. stk Camembert ostur 79 kr. Oreo kexpakki 89 kr. Edet soft WC rúllur, 8 stk. 249 kr. Timotei sjampo, 250 ml 159kr. Libero bleiur, tvöfaldur 999 kr. En liven handsápa m/pumpu 129 kr. 10-11 Svínakótelettur Tilboðin gilda til 14. apríl. Pylsupartý 398 kr. SS svínakótelettur 798 kr. Ferskt broccoli 298 kr. Iceberg 195 kr. Pringles (allar tegundir) 175 kr. Freistingar, 2 teg. 68 kr. Freyju hrísflóð 189 kr. KHB-verslanir Kaffitvenna Tilboðin gilda til 11. apríl. BK hangiálegg, 1 kg 2199 kr. BK skinka, 1 kg 849 kr. Braga kaffitvenna, grænn & gulur, 500 g 269 kr. Crawfords vanillukex, 500 g 199 kr. McVites Digestive extra, 500 g 129 kr. Colgate total munnskol, 250 ml 259 kr. Colgate My first tannkrem, 75 ml 166 kr. Kraft þvoftaduft í pokum, 1,5 kg 398 kr. Kraft uppþvottalögur, 0,5 I 84 kr. Mýkir mýkingarefni, 2 I 199 kr. Olís Twix Apríltilboð. Newmans örbylgjupopp (3 í pk.) 129 kr. Twix, 65 g 45 kr. Twíx, king size, 85 g 69 kr. Kanilsnúðar, 300 g 149 kr. Langloka frá Sóma 169 kr. Fílakaramellur 10 kr. Hi-C appelsínu 0,51 35 kr. Hi-C epla, 0,5 I 35 kr. Hagkaup Kjötbúðingur Tilboðin gilda til og með 14. apríl. Kjarnafæði kjötbúðingur, 5 teg., 420 g Kartöflusalat, 350 g Oetker kartöflumús Svali, 250 ml, 8 teg. Frón Svalakex m/appelsínubragði, 150 g Móna Buffalibitar, 170 g Dún mýkir, 2 I Þín verslun Svínaskinka Tilboðin gilda til 14. apríl. Svínaskinka Nauta-lambahakk UB Garlic pastasósa, 400 g Barilla spaghetti, 500 g Havre Fras, 375 g Guldkom, 500 g Myllu hvítlaukssmábrauð Kvik Lunsj, 2 stk. 199 kr. 99 kr. 118 kr. 27 kr. 99 kr. 159 kr. 198 kr. 789 kr. kg 598 kr. kg 129 kr. 59 kr. 189 kr. 229 kr. 199 kr. 99 kr. Nóatún Lasagna Tilboðin gilda til 13. apríl. 1944 bolognese, 450 g 1944 pastatöfrar, 450 g 1944 lasagna, 450 g 1944 grænmetis-lasagna, 450 g Lu Prins kex, 2x175 g Nýkaup Ferskur kjúklingur Tilboðin gilda til 14. apríl. Holta kjúklingabringur beinlausar Holta kjúklingur ferskur, 9 bitar LaChoy súrsæt sósa, 454 g Tilda basmati hrísgrjón, 500 g Brazzi appelsínusafi Nýbakað baquette Jacobs pita Grahams Jacobs píta hveiti Daim kúlur Daim karamellur Diet pepsi, 2 I Maxwell House kaffi Carlsberg léttöl, 0,51 Cheerios, 567 g Skinkumyrja Select X-orka Tilboðin gilda til 28. apríl. Pylsa, franskar og 0,4 I gos Súkkulaðibitasmákökur frá Myllunni, 100 g Chocolate Cookies (Frón), 225 g M&M, 49 g Doritos snakk, 150 g Snakkbitafiskur, 90 g, ýsa og steinbítur 199 kr. 199 kr. 299 kr. 299 kr. 165 kr. 1289 kr. 549 kr. 129 kr. 119 kr. 89 kr. 169 kr. 98 kr. 98 kr. 98 kr. 198 kr. 129 kr. 349 kr. 79 kr. 298 kr. 198 kr. 290 kr. 65 kr. 149 kr. 49 kr. 198 kr. 159 kr. Það er upplagt að kaupa kjúkling á tilboði tll að grilla um helgina. Pitsutilboð Hjá Pizzahöll- inni á Dal- braut og í D al s- hrauni er til- boð á pits- um ef þ æ r eru sótt- ar á stað- inn. Ef keypt er 16" pitsa og stór skammtur af brauðstöngum fsest önnur gefins. 16" pitsa með pepper- oni og sveppum kostar 1.340 krón- ur og stór skammtur af brauðstöng- um 290 krónur. Þannig að tvær pitsur og brauðstangirnar fást á 1.630 krónur séu þær sóttar á ann- an hvorn staðinn. Góð kaup á tölvu Raftækjaverzlun íslands hf. er að seh'a 350 MHz Intel Pentium n Klamth tölvu með 512 flýtiminni á kr. 119.900 krónur. Hún hefur 64 mb vinnusluminni, 17" skjá, 8 mb skjáminni, 32 hraða CD DVD drif og 56.600 bauda mótald, svo eitt- hvað sé nefnt. Þá fylgir Windows 95, MS Word 97 _ ogMsWorks4.0 hugbúnaður, einnig þriggja mánaða net- áskrift hjá Skímu. Opelá tilboði I tilefni 100 ára afmælis Opel eru bílar frá fyrirtækinu á sérstöku af- mælisverði. Bílununum fylgir ávallt ABS-hemlakerfi, loftpúðar, fjarstýrðar samlæsingar, bílbelta- strekkjari, hæðarstilling á öku- mannssæti, fimm höfuðpúðar, fimm þriggja punkta bílbelti, litað gler, útvarp/segulband og 6 hátal- arar, galvaniseruð yfirbygging, 12 ára ábyrgð á yfírbyggingu, svo eitt- hvað sé nefnt. Tilboð hjá ACO Hjá ACO hf. er boðið upp á 20.000 kr. afslátt af nýrri iMAC tölvu ef komið er með gamla PC-vél á stað- inn. Þá eru á tilboði G3 233 MHz Power PC borðvél á 79.900 kr., G3 266 MHz kostar 114.900 krónur og G3 300 MHz kostar 139.900 krónur. Aðeins eitt eintak er til af þeirri síðastnefndu. 20-80 prósenta af- sláttur verður á öllum vörum i Apple útsölu ACO hf. í dag. Tal-tilboð Tal hf. býður tilboð á GSM-sím- um í verslunum sínum. Nokia 5110 og Talfrelsi kostar 19.900 krónur og Motorola d520 og Talfrelsi kostar 11.900 krónur. Talfrelsi fylgir sím- kort og símanúmer, hleðslukort, i ¦ ¦¦«/ Kgr ^^^ j 1. 9? ' t :'.*&#* L \\fg^^P^ «M V^ 1 •1 - -,^-,..-..-,.. geisladiskur, 2.000 króna inneign, Talhólf, ekkert mánaðargjald er og enginn símreikningur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.