Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1999 23 Fréttir Sagt að um að um að 30 prósentum aflans sé hent fyrir borð: Grátlegt að horfa upp á þetta DV, Vestfjörðnm: segir sjómaður sem óttast um stöðu sína, komi Heimildarmaður blaðsins segir að það sé ekki vegna þess að þorsk- urinn hafi fyrirskipað smælkinu að forðast veiðarfærin heldur sé smá- fiskinum hr'einlega hent fyrir borð í mjög stórum stíl. Þá talaði hann um, að nú meðan steinbítsvertíð stendur yfir, séu dæmi um að um að 30% og jafhvel meira af þorski sém veiðist sem meðafli, væri mokað dauðum í sjóinn aftur. Sagðist hann sjálfur hafa tekið þátt slíku. Þetta segir hann gert vegna þess að bát- amir eiga takmarkaðan kvóta eftir og verða að forðast þorskinn eins og pestina. „Það er grátlegt að horfa upp á hvemig þetta vonlausa kerfl fer með fískimiðin," sagði hann. „Ef allur þessi afli skilaði sér í land yrði það mjög mikil upplyfting fyrir þjóðarbúið i heild.“ Þorskurinn, sem fram til þessa hefur ekki verið talinn snarpgáfað- ur, virðist búa yfir áður óþekktum hæfileikum til rökhugsunar, ef marka má hvernig hann skilar sér í veiðarfæri. Eftir að kvótakerfið var tekið upp fór æ meir að bera á því að aðeins ákveðnir stærðarflokkar af þorski skiluðu sér til vinnslu í landi. Sjómaður í Vesturbyggð, sem vildi ekki láta nafn síns getið af ótta við atvinnumissi, fullyrti í samtali við DV að nú virtist hreinlega ekki veiðast neinn annar þorskur en um 60-70 sentímetra langur og stærri. Mokveiði hefur verið hjá línubátum á Vestfjörðum frá áramótum og muna menn vart annað eins. Samt virðist nær ekkert um smáfisk í afl- anum sem þótti á árum áður ekki óalgengt að fá í töluverðum mæli af þessum miðum. Fram hjá vigt Hann sagði að annar Ijótur fylgi- hann fram undir nafni flskur kvótakerfísins væru landanir á fiski í stórum stíl fram hjá vigt. Sagði hann það svo sem ekkert skrýtið að menn, sem horfðu upp á það á hverjum degi að þurfa að henda svo og svo miklu í sjóinn af ágætum fiski vegna kvótastöðu út- gerðanna, freistúðust til að lauma þessum verðmætum með einhverju móti í land í skjóli myrkurs. Sagði hann að ef þetta yrði allt dregið fram í dagsljósið fengju margir áfall. Þetta væri stundað hringinn í kringum landið í stórum stíl. í sum- um plássum eru menn mjög sam- taka um að halda kjafti svo þetta komist ekki upp. Fleiri sjómenn, sem blaðið ræddi við, staðfestu orð mannsins en enginn þorði þó að koma fram undir nafni. „Ég yrði flæmdur burt úr plássinu,“ sagði einn þeirra og lagði þunga áherslu á að nafn hans kæmi hvergi fram i umfjöllun um þessi mál. -HKr. DV-mynd Guðfinnur Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði sagar rekavið. Búnaðarsamband Strandamanna: Metnaðarfull markmið DV, Hólmavík: Á aðalfundi Búnaðarsambands Strandamanna var samþykkt tillaga stjómar sambandsins um markmið í umhverfismálum. Þar er meðal ann- ars sú stefna mörkuð að hreinleiki • og hollusta einkenni alla framleiðslu á svæðinu. Takmörkuð verði svo sem kostur er notkun lyfja og spilli- efna við ræktun og framleiðslu alla. Þá verði vel hugað að þeirri ímynd sem svæðið fær í vitund þess aðkomufólks sem gefur gætur um- hverfi því sem það ferðast um. Skiptir miklu í því sambandi að húsum og öðrum mannvirkjum verði vel við haldið og að í öllu sé viðhöfð góð umgengni við landið svo ásýnd þess skaðist ekki. Ekki skaðar að vel verði hugað að nátt- úruvænum orkugjöfum og nýtt sem best aðfóng öll í þeim tilgangi að minnka sem mest úrgang og sorp. Þessum markmiðum er og beint til annarra en þeirra sem búskap stunda, svo sem til fyrirtækja og sveitarstjórna. Að þessum mark- miðum verður unnið með opinni umræðu og fræðslu um umhverfis- mál, með áróðri fyrir bættum bú- skaparháttum og umgengni. Með hvatningu fyrir vistvænni fram- leiðslu og samvinnu við einstak- linga, sveitarfélög og aðra þá aðila sem um varða. -GF Eymundur í Vallanesi. Lífræn ræktun: Gullnáman er ósnortin náttúra - segir Eymundur Magnússon „Það er búið að tala lengi um líf- ræna ræktun en af hverju gerist svo lítið? Er það ótti við að skera sig úr, ótti við breytingar. Við þurfum kannski að byrja á að lífrænt rækta bændur. Við þurfum að efla sjálfs- traustið en ekki biða eins og hungraðir ung- ar eftir að því að skyndimáltíð eins og álveri sé slakað upp í kjaftinn á okkur. Við þurfum að brjót- ast út úr hundaþúfuhugsuninni." Þetta sagði Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi, á ráðstefnu um at- vinnumál á Egilsstöðum nýverið. Ey- mundur er landsþekktur fyrir lífræna ræktun og lætur mörg gullkornin faOa þegar hana ber á góma. Hann kvaðst í upphafi hafa farið út í líf- ræna ræktun vegna þess hve hann hafði lítinn rétt í mjólkuframleiðslu. Eftir þá breytingu hefðu tekjur bús- ins stóraukist auk þess sem þar væri um nokkra atvinnusköpun að ræða. Hann upplýsti einnig að Bretar vildu kaupa 200 tonn af lífrænt ræktuðu lambakjöti á 15% hærra verði. Fram- leiðslan í haust yrði hins vegar ekki meiri en 20 tonn. „Möguleikarnir eru margir. Mér hefur fundist erfiöast að ákveða hvað ég ætti ekki að gera. Gullnáma okkar er ósnortin náttúra," sagði Eymund- ur. Of hátt kólesteról ? Var með það, en ekki lengur. Jurtafæðan lagfærði það. Persónuleg reynsla og árangur. Frítt sýnishorn og ráðgjöf. Póstkr.A/isa/Euro 30 daga skilafrestur S. 562-2123 / 861-4577 ELFA P. LEMMENS HITABLÁSARAR Fyrir verslanir - iðnað - lagera Fyrir heitt vatn. Afköst 10 - 150 kw Öflugustu blásararnir á markaðnum, búnir miðflóttaaflviftum og ryksíum. Betri hitadreifing - minni uppsetningarkostnaður, lægri rekstrarkostnaður. Hagstætt verð Jgfí Elnar " Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 g 562 2901 oe 562 2900 UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Bifreiðaskemmu BG við Flugvallarveg föstudaginn 30. apríl 1999, kl. 16: YZ-008 A12 OE-529 OR-066 GX-691 H647 PU-392 R22682 HD-607 IC-516 R43861 R7192 IL-924 JB-784 R78843 TN-577 JN-373 JR-802 TZ-156 UM-690 JÞ-873 KV-158 VY-267 XN-819 LH-948 MA-389 Y1666 YR-268 MB-097 MC-177 0230 MS-268 NR-026 Einnig verður selt ýmislegt lausafé. Greiðsla við hamarshögg. SvSI.UMAÐTJRlNN - — _ _ v_ Græna lyfjahornið hefur að geyma fjölbreytt úrval plöntulyfja og skordýraeiturs sem virka vel s.s.: CASORON Stráduft til að halda ROUND UP lllgresiseyðir. Hentar vel I skefjum illgresi i görðum. á gangstiga, stéttar og heimkeyrslur. TROUNCE Náttúrulegt alhliða Virkar vel á hvönn °9 snarrót. skordýralif til notkunar á jurtir, DE-MOS Eyðir mosa á gangstigum, runna og trjágróður. Umhverfis- steinum, timbri, gleri, plasti og vænt. Eyðir blaðlús, fiðrilda- grasflötum. lirfum o.fl. BASUDIN / MALADAN WEEDAR Deyðir tvíkímbiaða jurtir, t.d.fífla, njóla og sóleyjar á grasflötum. Breiðvirkt efni. Eyðir t.d. roðamaur, starafló, blaðlús, ranabjöllu, spuna- maur, grenilús og sitkalús. RÁBGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT m GROÐURVORUR VEHSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 3211 Þú þarft ekki að bíða eftir næsta tilboði «2L -<r xj tölsk hönnun - ti I WG 92 Tekur 5,0 kg Þvottakerfi 15 Hitastillir stiglaus Vlnduhraði 900 - 500 sn/mín. Sjálfvirk vatnsskömtun Öryggislæsing Tromla ryðfrí Mál: hxbxd 85x60x60 cm kðeins kr. ^ ^ 90., . VÍ1 ‘-r ' B R Æ Ð U R N Lágmúla 8 • Sími 533 280Ö KOMIÐ TIL AÐ VERA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.