Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 33
I>v FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1999 37 Elva Ósk Ólafsdóttir í hlutverki Nóru. Brúðuheimilið Aðeins tvær sýningar eru eftir á Brúðuheimilinu sem Þjóðleikhúsið sýnir og er sú fyrri í kvöld. Leikrit- ið hefur fengið ákaflega góðar við- tökur bæði áhorfenda og gagn- rýnenda Brúðuheimilið er eitt þekktasta verk norska þjóðskálds- ins Henriks Ibsens og var á sínum tíma gífurlega umdeilt. Þótt verkið veki ef til vill ekki jafnsterk við- brögð nú á dögum á þessi sígilda perla engu að síður fullt erindi til okkar og kemur enn á óvart. Sögu- sviðið er heimili velmegandi bankastjóra og íjölskyldu hans þar sem allt virðist leika í lyndi. Þegar gamall kröfuhafi knýr dyra heldur ógæfan innreið sína og þá fyrst reynir á trúnaðartraust og sam- stöðu þeirra hjóna. Leikhús Leikarar eru Elva Ósk Ólafs- dóttir, Baltasar Kormákur, Edda Heiðrún Backman, Pálmi Gests- son, Þröstur Leó Gunnarsson, Halldóra Bjömsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. Þýðandi er Sveinn Einarsson. Höfundur leik- myndar er Þómnn Sigríður Þor- grímsdóttir, höfundar búninga Margrét Sigurðardóttir og Þórunn Sigríður, lýsingu hannar Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leik- stjóri er Stefán Baldursson. Dagbók íslendinga I kvöld kl. 20.30 verður Dagbók ís- lendinga kynnt á Súfistanum, kaffi- húsinu í Bókabúð Máls og menning- ar, Laugavegi 18. I Dagbók íslend- inga em birt sýnishom af þeim dag- bókum sem íslendingar sendu til Þjóðminjasafnsins á Degi dagbókar- innar, 15. október sl. Á upplestrar- kvöldinu munu nokkrir dagbókar- ritarar, þekktir og óþekktir, lesa upp dagbókarbrot sín frá fyrmefnd- um degi og Sigurður Gylfi Magnús- son mun segja frá framtakinu Degi dagbókarinnar sem lukkaðist fram- ar öllum vonum. Ljósbrot Ljósbrot - nýlega stofhaður klúbbur áhugaljósmyndara verður með kynningarfund i Menningar- miðstöðinni Gerðubergi, í B-sal, á morgun kl. 14. Fyrirhuguð starfsemi klúbbsins verður kynnt og skráning nýrra félaga. Allir þeir sem áhuga hafa á ljósmyndun, jafnt byrjendur og þeir sem lengra em komnir, eru boðnir velkomnir á þennan fund. Samkomur Rabbfundir Næstu tvo laugardaga mun Mál- fundafélagið Óðinn standa fyrir opnum rabbfundum með frambjóð- endum í Kosningamiðstöð Sjálf- stæðisflokksins að Skipholti 19. Næsta laugardag verður Sólveig Pétursdóttir gestur fúndarins og þann 1. maí verður Guðmundur Hallvarösson gestur. Boðið verður upp á kaffi og kökur. Fundirnir hefj- ast kl. 10 um morguninn. Lýðræði og opinber umræða Ámi Bergmann blaðamaður og Sigríður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki, ræða vun einkenni is- lenskrar umræðuheföar og saman- burð á opinberri umræðu hér á landi viö það sem gerist annars staðar. Fundurinn verður haldinn í Odda, stofú 101, kl. 12 á morgun. Múladjass á Sóloni íslandusi: Tvö djasstríó Múladjassvikan hefur heppnast vel og hefur fjölbreyttur djass farið vel í eym áheyrenda sem hafa fjöl- mennt á efri hæð Sólons íslanduss til að hlusta á íslenska djassmenn í góðum gír. f kvöld skemmta tvö djasstríó, Guitar Islandico, sem skipað er Bfrni Thoroddsen, gítar, Gunnari Þórðarsyni, gítar, og Jóni Rafnssyni, bassa, og Trio Pianochio, sem er undir stjóm Eyþórs Gunn- arssonar, píanó. Meö honum eru Tómas R. Einarsson, bassi, og Pétur Grétarsson, trommur. Tónleikamir hefjast kl. 21.30. Annað kvöld er svo komið að Kvartett Papa Jazz, en eins og allir vita sem fylgjast með íslenskum djassi er Papa Jazz Guðmundur Stein- grímsson trommuleik- ari, með honum era Rúnar Georgsson, tenórsax, Birgir Bragason, bassi, og Carl Möller, pí- anó. Síðasta djasskvöldið í þessari lotu er svo á sunnudagskvöld þar sem Bassabræðurnir Tómas R. og Óli Stolz leika á sinn hvom kontra- bassann. Þeim til aðstoðar em Eyþór Gunnarsson, píanó, og Matthías Hemstock, trommur. Skemmtanir Guitar Islandico er annaö tveggja tríóa sem skemmta á Sóloni fslandusi f kvöld. Tvær hljómsveitir á síðdegistónleikum Tvær hljómsveitir úr tónlistar- skóla FÍH koma ffarn á Síðdegistón- leikum Hins hússins og Rásar 2 í dag kl. 17. Þetta eru átta og sex manna hljómsveitir sem flytja lög undir handleiðslu Tómasar R. Einarssonar og Kjcudans Valdemarssonar, m.a. frumsamin lög og algeng djassverk (standardar). Meðalaldur flytjenda er nálægt tvítugu. Tónleikamir fara fram, að venju, á Geysi-Kakóbar, Að- alstræti 2, Reykjavík. . 4° Veðrið í dag Þurrt og víða bjart Um 300 km vestur af Skotlandi er 988 mb lægð sem grynnist smám og hreyfist lítið. 1026 mb hæð er yfir Grænlandi. í dag verður austan- og norðaust- angola og sums staðar kaldi. Súld öðru hverju við austurströndina en annars þurrt og víða bjart veður. Hiti 0 til 10 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands, en víða næturfrost inn til landsins. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg austlæg átt og bjartviðri. Hiti 4 til 9 stig að deginum en nálægt frostmarki í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 21.25 Sólampprás á morgun: 5.26 Síðdegisflóð í Reykjavík: 01.18 Árdegisflóð á morgun: 01.18 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö -0 Bergsstaöir hálfskýjaö -1 Bolungarvík léttskýjaö 1 Egilsstaðir 0 Kirkjubœjarkl. léttskýjað 1 Keflavíkurflv. hálfskýjaó -0 Raufarhöfn alskýjaö -0 Reykjavík léttskýjaö 1 Stórhöföi skýjað 4 Bergen rigning 7 Helsinki súld 7 Kaupmhöfn þokumóöa 8 Ósló alskýjaö 6 Stokkhólmur Þórshöfn þoka 6 Þrándheimur léttskýjaö 3 Algarve léttskýjaö 12 Amsterdam þokumóöa 8 Barcelona skýjaó 11 Berlín léttskýjað 9 Chicago rigning 8 Dublin léttskýjaö 5 Halifax heiöskírt 4 Frankfurt léttskýjað 8 Glasgow skýjaó 7 Hamborg skýjaö 9 Jan Mayen skýjaö 0 London rign. á síð.kls. 9 Lúxemborg þoka á síö.kls. 6 Mallorca þokumóöa 10 Montreál léttskýjaö 4 Narssarssuaq léttskýjaö 2 New York þokumóöa 11 Orlando skýjaö 21 París skýjaö 7 Róm þokumóöa 12 Vín skýjaö 11 Washington skýjaö 16 Winnipeg heióskírt -0 Ágæt færð á þjóðvegum Færð á þjóðvegum er yfirleitt ágæt, þó era hálku- blettir á nokkrum leiðum sem liggja hátt, má þar nefna Steingrímsfjarðarheiði, Breiðdalsheiði, Vopnafiarðarheiði og Fljótsheiði. Margar leiðir em Færð á vegum blautar og því er búið að koma á þungatakmörkun- um sem yfirleitt miðast við 10 tonna ásþunga, en þar sem verst er 7 tonn. Katla Sif Litla stúlkan á mynd- inni, sem sefur svo vært, hefur fengið nafnið Katla Sif Friðriksdóttir. Hún fæddist á fæðingardeild Barn dagsins Landspítalans 28. febrúar síðastliðinn. Viö fæðingu var hún 3300 grömm og 50 sentímetrar. Foreldrar hennar eru Auður Eik Magnúsdóttir og Friðrik Fannar Sigfússon og er Katla Sif þeirra fyrsta bam. Ástand vega 4^ Skafrennlngur E3 Steinkast 0 Hálka 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir (^) ófært Œ! Þungfært © Fært fialiabílum Michael Keaton leikur tónlistar- manninn. Jack Frost *- Saga-bíó sýnir Qölskyldumynd- ina Jack Frost. í henni leikur Michael Keaton mann sem er svo upptekinn af ffarna sínum aö hann ver litlum sem engum tíma með syni sínum. Stráksi er ekki á eitt sáttur við fiarvistir föðurins og notar því hvert einasta tæki- færi sem gefst til að vera með hon- um. Eiginkonan er heldur ekki sátt en skilur framavonir eigin- mannsins. Kvöld eitt þegar Keaton er heima ákveða þeir feðg- ar að búa til snjókarl saman. Sonurinn reynir að gera eins gott úr ’///////// Kvikmyndir 'Æ þessari samvemstund þeirra feðga og hægt er og fyrr en varir eru þeir búnfr að gera hinn myndarlegasta snjó- karl. Þegar faðirinn ferst í bílslysi verður mikil sorg á heimilinu en viti menn, einu ári seinna mætir faðirinn aftur til síns heima og er þá orðinn snjókarlinn sem þeir feðgar bjuggu til. Nýjar myndir í kvikniyndahúsum: Bióhöllin: Payback ^ Saga-Bió: Jack Frost Bíóborgin: One True Thing Háskólabíó: A Civil Action Háskólabtó: Dóttir hermanns graetur ei , Kringlubíó: Simon Birch Laugarásbíó: The Corruptor Regnboginn: Life Is Beautiful Stjörnubíó: Átta millímetrar Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 fiskurinn, 7 varða, 8 lána, 10 baunum, 11 ofn, 12 hægan, 14 etja, 16 fljótfæmi, 18 til, 19 tryllast, 21 kirtill, 22 samt. Lóðrétt: 1 undrandi, 2 svefn, 3 stjakaði, 4 reyndar, 5 angar, 6 ná- lægð, 9 karlmannsnafn, 13 grandi, 15 ljúf, 17 hlóðir, 20 rykkorn. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 lötur, 6 ós, 8 ærin, 9 akk, 10 sef, 11 duga, 13 snarpur, 14 drasl, 16 tau, 17 sæli, 19 tómt, 20 rið. Lóðrétt: 1 læs, 2 örenda, 3 tifa, 4 undrast, 5 raups, 6 ók, 7 skartið, 12 gulli, 13 sætt, 15 rum, 18 ær. Gengið Almennt gengi LÍ 23. 04. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenni Dollar 73,020 73,400 72,800 Pund 118,040 118,650 117,920 Kan. dollar 49,360 49,670 48,090 Dönsk kr. 10,4590 10,5170 10,5400 Norsk kr 9,3980 9,4500 9,3480 Sænsk kr. 8,7400 8,7890 8,7470 Fi. mark 13,0720 13,1510 13,1678 Fra. franki 11,8490 11,9200 11,9355 Belg. franki 1,9267 1,9383 1,9408 Sviss. franki 48,5500 48,8100 49,0400 Holl. gyllini 35,2700 35,4800 35,5274 Þýskt mark 39,7400 39,9800 40,0302 ít. líra 0,040140 0,04038 0,040440 Aust sch. 5,6480 5,6820 5,6897 Port. escudo 0,3877 0,3900 0,3905 Spá. peseti 0,4671 0,4699 0,4706 Jap. yen 0,610600 0,61430 0,607200 írskt pund 98,690 99,280 99,410 SDR 98,840000 99,43000 98,840000 ECU 77,7200 78,1900 78,2900 Simsvari vegna gengisskréningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.