Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 36
stölur miðvikudaginn 21.04. ’99 FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað f DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö f hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1999 Veðrið á morgun: Rigning fyr- ir austan Á morgun veröur austan- og norðaustangola og sums staöar kaldi. Dálítil rigning austan- lands og meö suðurströndinni en skýjað með köflum annars stað- ar. Veðrið í dag er á bls. 37. Finnur Ingólfsson: Bjartsýnn Mér sýnist Framsóknarflokkurinn vera á svipuðu róli í þessari könnun ast í síöustu könnunum. En við höfum verið á uppleið frá könnunum sem sýndu okkur mun neðar og erum í sjálfu sér fegnir því. Ég trúi því hins vegar að fleiri eigi eftir að gera upp hug sinn nú á síðustu dögum og Finnur Ingólfs- vikum fyrir kosn- son. ingar, þá munum við bæta enn frek- ar í þannig að ég er ágætlega bjart- sýnn á okkar niðurstöðu þegar að kosningum kemur. -SÁ * Alfreð rekinn Alfreð Gíslason var í morgun rek- inn úr starfi sínu sem handknatt- leiksþjálfari hjá Hameln i Þýska- landi, fyrir síðasta leik liðsins á tímabilinu. Sjá nánar á www.vis- ir.is -VS Það var sumar í lofti á sumarskemmtun slökkviliðsins í Reykjavík í gær. Þessar stúlkur fögnuðu sumrinu með við- eigandi hætti. F.v.: Anna Fjóla, 5 ára, Halldór Björg, 6 ára, og Björk, 7 ára. DV-mynd S Ögmundur Jónasson: Ánægjulegt „Það er mjög anægjulegt aosjá að við erum að treysta okkur í sessi og auka við fylgi okkar. Hitt er ljóst að nú þurfa allir að leggjast á árarnar til þess að tryggja að þessi sjónarmið, sem við stöndum fyrir, Ögmundur Jón- verði borin uppi af asson. sem flestum á Alþingi fslendinga," segir Ögmundur Jónasson, Vinstri- hreyfmgunni - grænu framboði. -hb Rannveig Guðmundsdóttir: Margir óákveðnir „Það eru gjörólíkar vísbendingar í þessari skoðana- könnun en þær sem við höfum ver- ið að fá að undan- fórnu,“ segir Rann- veig Guðmunds- dóttir, Samfylking- unni. „Sérstaklega finnst mér um- hugsunarefhi hvernig skoðana- könnunin kemur út fyrir Samfylkinguna. Það sem mér finnst sérstakt með' þessa skoðana- könnun er hversu hátt hlutfall óá- kveðinna er,“ sagði Rannveig. -hb Rannveig Guð- mundssdóttir. Sverrir Hermannsson: Vaxandi fylgi Frjálslyndi flokkurinn bætir við sig miðað við síðustu könnun DV og mið- að við þá sem af- stöðu taka í könn- un blaðsins sem birt er í blaðinu í dag. „Þetta er ánægjuleg niður- staða. Við höfum fúndið fyrir þessu og erum sanntrúuð á að það komi enn Sverrir Her- meira upp úr kjör- mannsson. kössunum en þetta sýnir," sagði Sverrir Hermannsson, formaður Fijálslynda flokksins, í sam- tali við DV í morgun. -SÁ Helgarblað DV: "Besfa leikkona Islands í Helgarblaði DV verða birt úrslit úr skoðanakönnun þar sem fram kom að Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir væri besta núlifandi leikkona lands- ins. Rætt verður við leikkonuna og kostir hennar og annarra leikkvenna tiundaðir í máli og myndum. Helgarblaðið lagði persónuleika- próf fyrir forsvarsmenn stjórnmála- flokkanna og úrslitin úr því verða í blaðinu. Birt verður einkaviðtal við aldna meistarann Alec Guinness og rætt við íslenskan ævintýramann í Noregi sem hefur komið víða við. Einnig verður rætt við mann sem elti ^ssumann í Vesturbænum fyrir 15 árum. f erlendu fréttaljósi verður fjall- að ítarlega um þá vofeiflegu atburði sem áttu sér stað í Littleton. FEKK F0RY5TAN STRAUM í 5\G? Arni Mathiesen: Ekki búið „Enn eru margir óákveðnir og þetta er langt frá því að vera búið,“ sagði Ámi Mathiesen al- þingismaður í morgun. „Vissu- lega er skemmti- legra að fara upp en niður í skoð- anakönnunum en við skulum spyija að leikslokum." Arni Mathiesen. -EIR Alvarlegur klofningur kann að verða innan Alþýðusambands ís- lands um helgina. Um 60 þúsund launþegar eru innan sambandsins. Hervar Gunnarsson, varaforseti ASÍ, sagði í morgun að máliö væri grafalvarlegt. „Við viljum auðvitað sem flesta félaga innan okkar vé- banda, það er tilgangur sambands- ins,“ sagði Hervar. Rafiðnaðarsamband íslands hyggst ganga út með allt sitt fólk, telur að eftir að ASÍ hefur samþykkt að innan þess verði aðeins sambönd og félög með iðnlærðum eða „öðr- um“, en ekki blönduð félög sem kölluð eru, eigi sambandið ekki lengur samleið með öðrum innan Alþýðusambandsins. „Við teljum að þetta sé röng skil- greining, við höfum staðfest veru Hervar Gunnarsson, varaforseti ASÍ. Símar 567 4151 & 567 4280 Heildverslun með leikfong oggjafavörur Rafiðnaðarsambandsins innan Al- þýðusambandsins utan hvað óstað- fest er aðild Félags íslenskra síma- manna,“ sagði Hervar Gunnarsson, varaforseti Alþýðusambandsins, í morgun. Rafiðnaðarmenn samþykktu ein- róma í gær að draga sig út úr starfi ASÍ þar til þessi samþykkt laga- og skipulagsnefndar ASÍ frá því á mið- vikudag yrði dregin til baka. „Ég vona að enginn klofningur komi upp innan okkar raða vegna þess að ég tel að uppi sé ákveðinn misskilningur í þessari afstöðu. Það er auðvitað ekki til hagsbóta fyrir neina launamenn í landinu að Al- þýðusambandið klofni og ekki ann- að en vatn á myllu andstæðing- anna,“ sagði Hervar. -JBP Hætta á að ASÍ klofni - grafalvarlegt mál, segir varaforseti ASÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.