Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Side 17
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1999
17
Fréttir
íbúðalánasjóður:
Laðist að aflýsa oðru laninu
Greiðsluáskorun á hendur Guð-
bjarti Jónssyni vegna fasteignar-
innar Öldugata 1 á Flateyri hefur
verið felld niður enda er veðið ekki
lengur til tryggingar á umræddri
skuld. Eins og DV greindi frá er
húsið horfið og hafði áður verið
selt á nauðungaruppboði fyrir
rúmu ári.
„Við uppgjör uppboðsins í des-
ember 1997 urðu þau mistök að það
láðist að aflýsa öðru láninu sem á
eigninni hvíldi. Af þessum sökum
hélt innheimtuferlið áfram eins og
um útistandandi skuld með veði í
fasteigninni væri að ræða og
greiðsluáskorun var því send Guð-
bjarti þann 17. mars síðastliðinn
en beiðni um nauðungarsölu hefur
ekki verið send sýslumanni," segir
Þóranna Jónsdóttir hjá íbúðalána-
sjóði í tilefni af frétt af hótun sjóðs-
ins um uppboð á eign Guðbjarts
Jónssonar, eign sem ekki er lengur
til.
Þóranna segir að forveri íbúða-
lánasjóðs, Húsnæðisstofnun ríkis-
ins, hafi ekki verið kaupandi eign-
arinnar þegar hún var seld á nauð-
ungaruppboðinu, og lítið sem ekk-
- húsiö lenti ekki í snjóflóðinu, segir Ofanflóðasjóður
Húsið á Flateyri sem átti að fara á uppboð en búið er að rífa.
ert hafi fengist upp í þær tvær ina. sem ekki fást greiddar við nauð-
kröfur sem stofnunin átti í eign- Þóranna bendir á að skuldir, ungarsölu, falli ekki niður gagn-
vart skuldaranum. Enn fremur
segir hún að það eitt að hús sé ekki
lengur tO staðar hafi ekki þau
áhrif að krafa falli niður. „Lóðir
eru fasteignir, geta þannig verið
andlag uppboðs, þó ætla megi að
þær séu að jafnaði verðminni án
húseignarinnar," segir Þóranna.
Ekki eitt einasta snjókorn
féll á Öldugötu 1
„Það fór ekki snjókorn á þetta
hús í flóðinu, það get ég fullyrt,"
sagði Gunnar Torfason verkfræð-
ingur en hann vinnur sjálfstætt
sem ráðgjafi og matsmaður fyrir
Ofanflóðasjóð. Hann sagði að það
væri alrangt sem haft er eftir fyrr-
um eiganda hússins að það hafi
skemmst í snjóflóðinu.
„Snjóflóðið náði aldrei að kirkj-
unni á Flateyri eins og menn vita
en þetta hús sem hér um ræðir
stóð töluvert fyrir neðan kirkjuna
og þangað barst flóðið ekki,“ sagði
Gunnar í samtali við DV. Hann
sagði að þarafleiðandi hefði aldrei
komið til kasta Ofanflóðasjóðs
varðandi bætur. -JBP
SUMAR
Black Line myndlampi, flatari skjár, Nicam Stereo,
íslenskt textavarp, allar aðgerðir á skjá,
Pal/NTSC, barnalæsing, tengi fyrir höfuðtól,
2x20 W magnari, 2 Scarttengi o.mfl
Toppurinn frá Philips. Frábær myndgæði.
"Ultra Flat Black Line" myndlampi, íslenskt
textavarp, allar aðgerðir á skjá, flýtihnappar á
fjarstýringu, forstilíing á mynd og hljóði, 100
stöðva minni, PAL/SECAM/NTSC, 70 W hátalarar
gefa frábært hljóð o.m.m.fl.
Frábært 100 riða tæki frá Philips með BlackLine
myndlampa, eintaklega skýr mynd, 70 W hátalarar,
íslenskt textavarp, PAL/SECAM/INTSC o.m.fl.
Frábært tæki á góðu verðil
.„afP °g Þ,- — n
21“ LG sambyggt
sjónvarp og video.
Tveir móttakarar.
Black Hi-Focus skjár,
skarpari mynd,
PAL/SEGAMBG með
___JNTSC video, 100 rása
mynni, rafræn
\ barnalæsing og
fjarstýring. 2ja hausa
VHS- video með
NTSCafspilun, Digital
Auto Tracking, hægt
að stilla á "replay".
Hágæðatæki á
góðu verði.
LG 6Tiáúsa stereo videotæki. Topptækið frá
LG, NICAM HiFi stereo. Gefur fullkomna
upptöku og afspilun. Long play, fjarstýringu,
80 stöðva minni, barnalæsing og fl.
LG-DVD spilari með m.a. breiðljaldsstillingu, hægt
að breyta sjónarhorni í afspilun, fullkomin
kyrrmynd, flarstýring o.mfl.
GRLinDIC Frábært sjónvarpstæki á ótrúlegu
verði, Nicam Stereo, Pal/SECAM, ísl.textavarp,
frábær myndgæði. ___
-ANNO 1929-
Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
á íslandi
Stærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeðja í Evrópu