Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Síða 33
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1999 45 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Starfsmenn óskast á hjólbarðaverkstæði í Reykjavík og Kópavogi, s. 5444 332 og 561 0200. Vantar strax á skrá starfsfólk fyrir veitingahús, kaffihús og skemmtistaði. Verkmiðlun, s. 698 7003. Vantar á skrá handlangara í útkallsvinnu. Verkmiðlun, sími 698 7003._____________ Óska eftir haröduglegum verkamönnum í byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 896 1348 og 896 1367.__________________ Óska eftir mönnum i máiningarvinnu og húsaviðgerðir fyrir sumarið. Uppl. í síma 892 5551._______________________ Óskum eftir aö ráöa trésmið eða laghentan mann til vinnu á trésmíða- verkstæði. Uppl. í síma 892 4284.______ Óskum eftir röskum starfskrafti til starfa í efhalaug. Uppl. í síma 552 1010 og699 7878.____________________________ Vanur vörubílstjóri óskast strax. Uppl. í síma 892 3509. Þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráöa verkamann. Uppl. í síma 895 9375. Pk Atvinna óskast Höfum á skrá starfsfólk fyrir kaffihús, veitingahús og skemmtistaoi. Verkmiðlun, s. 698 7003. ffP*________________________Sveft Myndlistar- og reiönámskeiö aö Syöra Laugalandi í Eyjafirði daganna 18. júm' til 15. júlí. 'Ifeikning, málun, graf- ík, hestamennska, útreiðar, náttúru- skoðun o.fl. fyrir börn og unglinga. Takmarkaður fjöldi. Sími 462 7288. Duglegur og jákvæöur starfskraftur (14-25 ára) óskast í sveit, helst vanur. Uppl. í síma 5511218. Vinátta Fulloröin kona sem á sumarbústaö og hefur áhuga á útiveru og kyrrð, óskar eílir félagsskap við aðra konu með svipuð áhugamál, þarf að vera á bfl. (Ath. ekki samkynhneigð). Svör m/uppl. um nafii og símanúmer sendist DV, merkt „Sumar 9903 f. 30. apríl. l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550._________ Psst! Mundu að það er þitt einkamál hvað þú gerir í kjörklefanum þann 8. maí, nk. Fijálslyndi flokkurinn, sími 564 6050. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. EINKAMÁL ty Einkamál Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá Trúnaði breytt því. Gefðu pér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206 eða netfang vennus@centrum.is V Símaþjónusta Blóöheit dama (35 ára) er einmana. Hringdu í síma 00 569 004 403 og ræddu málið! / {Jrval - gott í hægindastólinn MYN0ASMÁ- AUGLYSINGAR mtnsöiu Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikföng, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til föndurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fös. kl. 9-18, lau. kl. 11-13. „Eftir aö ég átti seinna barniö þurfti ég að losa mig við 30 kg. Mér tókst það með þessari frábæru fæðubótarvöru og hef haldið minni kjörþyngd síð- an. Fríar prufur! Ráðgjöf og stuðn- ingur. S. 551 8751 milli kl. 9 og 18. Amerískar heilsudýnur. Nýkomin sending af rúmum og sófa- settum. Gæðavara, gott verð. Nýborg, Skútuvogi 6, s. 5881900, opið frá 12 til 18 virka daga. Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125 og 895 9376. Þessi frábæri kassagítar á algjöru tilboðsv., áður 17.000, nú 9.900 m/poka. Kassag. frá 6.900, fiðlur, 6.900, raftng. frá 9.900, magnari frá 8.900, trommusett, dúndurtilboð, söngkerfi frá 49.900. 1 = Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 535 8088. É Félagsmál Ferðaklúbburinn Aöalfundur Feröaklúbbsins 4x4 verður haldinn á Hótel Loftleiðum mánudaginn 3. maí nk. kl. 20. Dagskrá fúndarins er: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Nánari dagskrá á heimasíðu klúbbsins www.f4x4.is Stjóm Ferðaklúbbsins 4x4. T Heilsa Gleöilegt sumar. Magakrampi, magabólgur, liðagigt, hrygggigt, þunglyndi, síþreyta, alltaf svangur, höfúðverkur, bakveiki. Er alveg einkennalaus af þessum kvillum og 40 kg léttari. Hvað með þig? Persónuleg þjónusta og ráðgjöf. Uppl. í síma 557 4500 og 698 3600. ^ Líkamsrækt Heimatrimform Berglindar. Breyting til batnaðar, kynntu þér málið, emm við símann núna. Nýtt Visa/Euro-tímabil. S. 586 1626 og 896 5814. Verslun Troöfull búö af glænýjum vönduöum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmí titr., vinyltitr., fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflugum titr., extra smáum titr., tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, kínakúlumar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstingshólk- um, margs konar vörur C'samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, bodymálningu, baðolíum, sleipuefniun og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og kitlum, tímarit, bindi- sett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös. 10-20, laugard. 10-16. www.islandia.is/romeo E-mail: romeo@islandia.is Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Landsins mesta úrval af erótískum VHS- og DVD-myndum til sölu. Ný sending. Visa/Euro. Opið 12-20 mán.-fös. og 12-17 lau. Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a, 101 Reykjavík, sími 561 6281. Sumartilboð: Pokar m/standi: 6.990. Heil sett m/poka og fl. Graphite aðeins 28.990. 1/2 sett (7 stk.) aðeins 13.990. Lægsta verðið. Full búð af golfvörum. íþróttabúðin, Grensásv. 16, s. 568 0111. 445 kr Stærðir: 27-30. Rauðir, bláir, leður. Tbppskórinn, v/Ingólfst., s. 552 1212. 8Ýmislegt % ÞÚ SLÆRÐ INN FÆÐINGARDAG PINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU Ul^L PERSÓNULEIKA Ú»INN OG MÖGULEIKA ÞÍNA í aFRAMTÍÐINNI W X Veitan, 66,50 kr. mín. Spásíminn 905-5550. 66,50 mín. |> Bátar Til sölu Skel 86. Er í toppstandi og mjög vel útbúin. Selst með 80 t. af þorskaflahám. Ath., ýmis skipti, m.a skipti á aflamarki. Báta- og kvótasalan ehf., Borgart. 29, sími 5514499, fax 5514493. {Jrval - gott í hægindastólinn BÍLAR, FARART&KI, VINNUVÉLAR O.iL. ^ JU uJ Vörubílar AB bílarauglýsa: Bifreiðar erlendis. • Scania P113 H, 360 hö., 6x6, árg. ‘93, Meiller-pallur, ekiim 300 þ. • Man 35-402 8x6, árg. ‘95, einfalt hús, Meiller, ekinn 190 þ. • Man 35-463 8x4, árg. ‘98, ekinn 16 þ. • Man 27-403 6x6, árg. ‘96, einfalt hús, Meiller, ekinn 149 þ. • Man 26-502 6x6, árg. ‘91, með svefn- húsi, ekinn 460 þ. • Man 35-414 8x6, árg. ‘99, Meiller, ekinn 1 þ. • Man 27-422 6x6, árg. ‘95, ekinn 174 þ., ABS, sjálfsmurður, glussakerfi. • M. Benz Actros 2657 6x4, árg. ‘98, ekinn 1750 km, pallur, álskjólborð, Retarter-álfelgur. • M. Benz 2638 6x4, árg. “96, Meiller, Atlas 140 krani. • M. Benz 2638 6x4, árg. ‘96, ekinn 67 þ., eitt og hálft hús, Atlas krani 225-4 glussa, krókheisi og 6 m pallur. • Man 35-422, árg. ‘95,8x4, með víraheisi og palli, ekinn 204 þús. • Man 35-372, árg. ‘93,8x8, með Meiller-palli, ekinn 337 þús. • Getum útvegað Man, árg. ‘91-’95. • Volvo F12 ic. árg. ‘90, 8x4, á grind með svefnhúsi. • Volvo FH16, 520 HP, árg. ‘95, 6x4, loft, dráttarbíll, ekinn 400 þ. • Volvo F16, 490 HP, ‘92, 6x4, Globe- trotter, m/stól, glussakerfi, ek. 440 þ. • M.B. 35-44, árg. ‘95, m/palli, nef- tjakk, 1,5 hús, ekinn 150 þ. • M.B. 25-38-44, árg. ‘91-’96,6x2, loft. • M.B. 1831 ‘92, ABS, EPS, Palfinger krani 17500, fastur pallur, ek. 220 þ. • Scania 143E 500 HP, árg. ‘95, drátt- arbíll, 6x4, ekinn 380 þ. (Retarder). • Scania 143E, 500 HP, árg. ‘95, 6x4, með Meiller-palli. • Getum væntanlega útvegað nýjar 8x4 Scania-bifreiðar á loftfjöðrum. • Einnig á staðnum og söluskrá mikið úrval af bflum, vögnum, kössum á innanlandsmarkaði, t.d. • Scania, árg. ‘93,6x4. • Scania, árg. ‘98,6x4, loft. • Volvo, árg. ‘91,6x4. • Góðir kranabílar, árg. ‘88, ‘91, ‘85. Allir bílar afhendast skoðaðir og skráðir nema um annað sé samið. • Uppl. í síma 565 5333. Fax: 565 5330. Maður frá okkur verður erlendis út þennan mánuð í síma 897 0099. -rí;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.