Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1999, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ 1999 37 )ÍC Atvinna óskast Ég er 28 ára og bráövantar vinnu við heimilishjálp eða bamapössun. Getur verið hvort tveggja. Er vön. Uppl. í síma 588 5102,_______________________ Verkamaður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 552 9443 og tölvupóstur runarbal@mmedia.is. Vikudvöl í sveitinni! Fyrir böm, 8-13 ára. Skemmtileg dagskrá, m.a. að kynnast bústörfum, hestaferðir, stangaveiði, umönnun húsdýra, skoð- unarferðir, golf, fjöruferð, sund í Borgamesi, smíðasvæði, leiksvæði, íþróttir o.fl. Aðeins 8 böm í senn. Uppl. í s. 898 8544, 437 0015 og 437 1701.________________________________ g^~ Ýmislegt Erótískar videospólur. Pakkatilboð: 5 spólur á 2.500, Bónusspólur. Fáðu frían verðlista. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. E-mail: sns@post.tele.dk.____________ Viltu ná endum saman? Viðskiptaíræð- ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. 1 Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 535 8088. M Félagsmál Ferðaklúbburinn Fundur í kvöld á Hótel Loftleiðum kl. 20 stundvíslega. Meðal fundar- efnis: Innanfélagsmál, ferðir sumars- ins, kynning á heimasíðu klúbbsins og kynning á jarðfræði Seturs- og Kerlingarfjallasvæðisins. Eftir hlé segja Grænlandsfarar frá ferð sinni yfir jökulinn með myndasýningu. Fundurinn er opinn öllum og allt jeppaáhugafólk er hvatt til að mæta. Stjómin. Einkamál Hár og snyrting Fertug kona óskar eftir kynnum/vináttu við 40-46 ára fjárhagslega sjálfstæð- an, myndarlegan mann, ekki lægri en 180 cm, má hafa áhuga á ferðalögum, fjallaferðum o.fl. Mætti einnig hafa hug á einhverri búsetu erlendis í náinni framtíð, þó alls ekki skilyrði. Svör sendist DV, merkt „100% trúnaður-10097”._______________ Óska eftir aö kynnast eldri manni sem er helst úr sveit, reyklaus og heiðar- legur. Ég er fullorðin kona, reglusöm og ábyggileg. Svör sendist DV, merkt „Vinátta-10092”, fyrir 15. júní._____ Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá Trúnaói breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206 eða netfang vennus@centrum.is mtiisöiu Skóli aö hefjast, trimform, sogæðanudd og microlift. Vantar 4 í vinnu. Snyrtist. Hönnu Kristínar, s. 561 8677. 12 manna hnífapör m/fylgihlutum i vand- aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S 892 8705 eða 557 6570 á kv. Visa/Euro Æfingataekjaleigan býöur bér aö leigja hágæða-æfingatæki sem þú getur náð árangri á heima: hlaupabrautir, spinning-hjól, þrekhesta og fl. Visa/Euro. S. 698 9091. Loksins! Loksins! Loksins! Frábær árangur gegn appelsínuhúð. Takið á þessum leiðindakvilla fyrir sumarið. Frábær húðmeðferð. Sendum í póstkröfu um allt land. Pöntunarsímar: 551 8757. Snyrtiskólinn hefst 1. september. Bækl- ingar fyrliggjandi. Uppl. {S. 561 8677. Heilsa Leigjum í heimahús! Trimform - rafnuddtæki, göngubrautir, þrekhjól, göngurólur, ferðatölvur, GSM-síma o.m.fl. Sendum um allt land. Heimaform, s. 562 3000. ^ Líkamsrækt Alfelgur, petalasett, gírhnúöar og úrval annarra aukahluta. Tómstundahúsið, Nethyl 2, s, 587 0600. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Pú getur líka náö árangri hjá Heimatrimmformi Berglindar. Kynntu þér málið, erum við símann núna. Sendum um land allt. Visa/Euro. S. 586 1626 og 896 5814. Ath. breyttan afgreiöslutíma í sumar. Troðfull búð af glænýjum vönduðum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vinýltitr., fjarstýTðum titr., perlutitr., extra öflugum titr., extra smáum titr., tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, kínakúlumar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstingshólk- um, margs konar vömr f/samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, bodymálningu, baðolíum, sleipuefnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Opið mán.-fós. 10-18, laugard. 10-16. www.islandia.is/romeo E-mail: romeo@Sslandia.is Emm í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300. INESCA tjaldvagninn Þessir sterku Hannaöur fyrir fsl. aöstæöur, 4 manna fjölskylduvagn m/fortjaldi. Auðveldur í uppsetningu. Hefur marga kosti sem aðrir vagnar hafa ekki. Sjón er sögu ríkari. Matarkassar, eldhús, teppi í fortjöld o.fl. f/flestar gerðir tjald- vagna. Velkomin í sýningarsal okkar, Dvergshöfða 27, sími 577 1090. Vorum aö fá stórglæsilegan undirfatnaö frá Italíu, fyrir konur, s.s. brjóstahald- ara, nærbuxur, babydoll og samfellur. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mánud.-fóstud., 10-16 laugard. Rómeó & Júlía, undirfatadeild, Fákafeni 9, sími 553 1300. Landsins mesta úrval af erótískum VHS- og DVD-myndum til sölu. Ný sending. Visa/Euro. Opið 12-20 mán.-fós. og 12-17 lau. Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a, 101 Reykjavík, sfmi 561 6281. Myndbandadeild Rómeó & Júlíu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath., fjöldi nýrra mynda 'vikulega. Eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsendum um land allt. K4r Ýmislegt Bólstrun Bjarna. Flutt að Garðsstöðum 8 við Korpúlfsstaði. S. 863 2082. Fast verð - kortaþjónusta. JEPPAKLÚBBUR ]L1C REYKJAVIKUR * 7 Félagsfundur verðpr, haldinn 8. júní, kl. 20, í húsnæði ÍSÍ, Engjavegi 6, við hliðina á Laugardalsh. (vesturendi). Tbrfærukeppni JR verður haldin við Jósepsdal laugard. 12. júm', kl. 11. Allir velunnarar, keppendur og aðrir starísmenn eru velkomnir á fundinn. Stjóm JR. SÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÍLAR O.FL. BílartilsiHu Bíladagar á Akureyri. Skráning er haf- in á bílasýninguna og bum-out 17. júní, Go-kart íslandsm. 18. júní og Islandsmeistaramótið í götuspymu þann 19. júní. Skráning í s. 862 6450, 462 6450, fax 461 2599 eða e-mail bilak@est.is. Ath., skráningu lýkur mánudaginn 14. júm', kl. 22. Bílaklúbbur Akureyrar, , Brimborg- Þórshamar og Oliuverslun íslands. undir flestar gerðir bifreíða. Sendum hvert á land sem er BÍLASALA AKUREYRARHF bér að kostnaðarlausu • ■ «> «1«™ P ““ SlMI «61 2111 ■ F*X «1 25« Stilling, simi 520 8000, og Bílasala Akureyrar, sírrn 461 2533. Ford Econoline XLT ‘93, einn meö’ öllu, ek. 142 þ., rafdrifnar rúður og sæti, samlæsingar, ABS, 15 manna, tvöfalt miðstöðvarkerfi, tvöfalt hljóðkerfi m/hljóðnema og fjarstýringu. Bfllinn er í mjög góðu standi. Vinna í júlí getur fylgt. Verð 1.580 þ. Skipti vel athugandi. Uppl. í síma 897 8970. GMC Suburban 6,2 dísil ‘91, ek. 74 þús., skráður 7 manna, rafm. í rúðum, vökvast., saml., álf., brettakantar, upphækkaður á 35”. Góður bíll. Verð 1980 þús. Bílasala Matthíasar, sími 562 4900. Mercedes Benz 280 SE ‘82, ekinn aóeins 230 þ., smurbók fylgir, nýskoðaður maí ‘99, 4 vetrardekk á álfelgum fylgja. Ásett verð 600 þ. Tilboð 450 þús. Uppl. á bílasölunni bill.is, Malarhöfða 2, sími 577 3777. BMW, árg. ‘96, til sölu. Glæsilegur bíll, einn eigandi, ekinn 25.000 km, grænn á lit, sumar- og vetrardekk á felgum. Uppl. í vs. 568 4580, hs. 567 5980 og 896 5075. Jón. 4 > A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.