Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1999, Blaðsíða 34
46 dagskrá mánudags 7. júní MANUDAGUR 7. JUNI 1999 SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.30 HelgarsporSð. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.50 Leiðarljós (Guiding Light). 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Melrose Place (9:34) (Melrose Place). 18.30 Dýrin tala (22:26) (Jim HensonVs Animal Show). Bandarískur brúðumyndaflokkur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Ástir og undirföt (6:23) (Veronica's Closet II). Bandarísk gamanþáttaröð. Að- alhlutverk: Kirsty Alley. 20.15 DAS-útdrátturinn. 20.15 Vindhaninn (2:3) (Torntuppen). Sænsk- ur myndaflokkur byggður á tveimur skáld- sögum eftir Jan Fridegárd. Gamall her- maður deyr en sér til mikillar furðu fer hann hvorki til himnaríkis né helvítis heldur verður um kyrrt á jörðinni þar sem hann getur flogið um og fylgst með því sem fram fer. Leikstjóri: Jan Hemmel. Aðalhlutverk: Ingvar Hirdwall, Anita Ekström og Christ- ian Fex. 21.10 Kalda stríðið (13:24). Ást en ekki stríð: 7. -lí Dýrln ætla að tala í kvöld. áratugurinn (The Cold War). Bandarískur heimildarmyndaflokkur. Á sjöunda ára- tugnum urðu Bandaríkjamenn helstu and- stæðingar kommúnismans í heiminum en undir iok áratugarins gætti mikils ósættis meðal þjóðarinnar um stríðsreksturinn í Ví- etnam. 22.00 Maður er nefndur Sjá kynningu. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Skjáleikurinn. ISJtiM 13.00 Með bros á vör (Die Laughing (BL Strik- er)). Einkaspæjarinn B.L. Stryker er ráðinn lífvörður grínistans Tobys Beaumonts um stundarsakir. Grunur vaknar um að setið sé um líf Tobys eftir að gömlum vini hans og ungri stúlku er ráðinn bani í sprengjutilræði. Ætlun Tobys var að láta gamlan draum um að leika Macbeth rætast en einhver vill kosta öllu til að svo megi aldrei verða. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Ossie Davis og Dom Deluise. Leikstjóri Burt Reynolds.1989. 14.30 Glæpadeildin (6:13) (e) (C16: FBI). Vinir hittast í dag. 15.15 15.35 16.00 16.25 16.50 17.15 17.25 17.35 18.00 18.05 18.30 19.00 20.05 20.55 22.30 22.50 0.25 Vinir (16:24) (e) (Friends). Ó, ráðhús! (3:24) (e) (Spin City). Eyjarklíkan. Sögur úr Andabæ. Maríanna fyrsta. Marfa maríubjalla. Úr bókaskápnum. Glæstar vonir. Fréttir. Sjónvarpskringlan. Nágrannar. 19>20. Ein á báti (6:22) (Party of Five). Tess (Tess of the D'Urbervilles). Seinni hluti örlagasögunnar um blómarósina Tess sem kemst að því að hún er komin af D’Urberville-ættinni og kemst í kynni við landeigandann Alec D’Urberville sem heill- ast af þessari saklausu sveitastúlku. Leik- stjóri lan Sharp. Aðalhlutverk: Justin Wadd- ell, Jason Flemyng og Oliver Milburn. Kvöldfréttir. Með bros á vör (Die Laughing (BL Strik- er)).1989. Dagskrárlok. Skjáleikur. 18.00 í Ijósaskiptunum (2:17) 18.55 Sjónvarpskringlan. 19.10 í sjöunda hlmni (e) (Seventh Heaven). Fjörlegur myndaflokkur um sjö manna fjölskyldu, foreldra og fimm börn. 20.00 Byrds-fjölskyldan (1:13) (Byrds of Paradise). Bandarískur myndaflokkur um háskólaprófessorinn Sam Byrd sem ákveður að flytja með börnin sín til Hawaii og hefja nýtt líf. 20.50 íslenska mótaröðin í golfi. Sýnt frá golfmóti sem var haldið í Leirunni um nýliðna helgi. 21.20 Morðið á draumastúlkunni (Love Is a Gun). Jack Hart finnur fyrir tilviljun mynd af fyrirsætunni Jean. Forvitni hans er vakin og hann ákveður að finna þessa draumastúlku. Áður en varir er Jack flæktur i vef ástríðna og svika. Strang- lega bönnuð börnum. 23.05 Golfmót í Bandaríkjunum (e) (Golf US PGA 1999). 00.00 Jaröálfurinn (Troll) Ævintýramynd og hrollvekja. Jarðálfur tekur sér ból- festu í líkama litillar stúlku og tekur að breyta fólki í lítil, skrýtin skrimsli. Leik- stjóri: John Buechler. Stranglega bönn- uð börnum. 01.20 Fótbolti um víða veröld. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Útgöngubann (House ■ Arrest). 1996. Wllíjf 08.00 Tom og Viv (Tom and mjmS Viv). 1994. i o 05 Samskipti við útlönd (Foreign Affairs). 1993. 12.00 Útgöngubann (House Arrest). 1996. 14.00 Tom og Viv (Tom and Viv). 1994. 16.05 Samskipti við útlönd (Foreign Affairs). 1993. 18.00 Snjóbrettagengið (Snowboard Academy). 1996. Bönnuð börnum. 20.00 Eyja dr. Moreaus (The Island of Dr. Moreau). 1996. Bönnuð börnum. 22.00 Á miðnætti í Pétursborg (Midnight in St. Petersburg). Bönnuð börnum. 00.00 Snjóbrettagenglð (Snowboard Academy). 1996. Bönnuð börnum. 02.00 Eyja dr. Moreaus (The Island of Dr. Moreau). 1996. Bönnuð börnum. 04.00 Á miðnætti í Pétursborg (Midnight in St. Petersburg). Bönnuð börnum. sgtfáril,. 16.00 Eliott-systur (e). 4. þáttur. 17.00 Coldftz (e). 4. þáttur. 18.00 Twln Peaks (e). 6. þáttur. 19.00 Dagskrárhlé. 20.30 The Persuaders/Fóstbræður. 21.30 Dallas. 43. þáttur. 22.30 Veldi Brittas (e). 5. þáttur. 23.05 Sviðsljóslð með Fugees. 23.35 Dagskrárlok. Tess er örlagasaga sveitastúlkunnar Tess sem leitar á náðir efnaðra ættingja sinna þegar erfiðleikar steðja að. Stöð 2 kl. 20.55: Tess Seinni hluti framhaldsmynd- arinnar Tess verður sýndur á Stöð 2. Þetta er örlagasaga sveitastúlkunnar Tess sem leit- ar á náðir efnaðra ættingja sinna þegar erfiðleikar steðja að. Kynni hennar af landeig- andanum Alec D’Urberville enda með ósköpum og Tess flýr á náöir foreldra sinna. i sveit- inni kynnist hún ljúfmenninu Angel Clare sem hún gengur að eiga. Þegar Tess hefur sig í að segja Angel frá reynslu sinni af Alec og þeirri ógæfu sem hún rataði í leggur Angel á flótta. Tess berst fyrir af- komu sinni ein og yfirgefm þegar Alec verður aftur á vegi hennar. Með aðalhlutverk fara Jean-Pierre Marielle, Hippolyt Girardot, Sandra Majani og Richard Bohringer. Leikstjóri myndarinnar er Ian Sharp. Sjónvarpið kl. 22.00: Maður er nefndur Maður er nefndur/Kona er nefnd er ný þáttaröð, sem Sjón- varpið hefur látið gera í tilefni aldamóta. Þar er rætt við ís- lendinga sem verið hafa vitni og sjónarvottar að mestu breyt- ingum íslandssögunnar á þess- ari öld, undir gömlu heitunum Maður er nefndur og Kona er nefnd. Eitt hundrað íslending- ar munu þar á 30-40 mínút- um segja frá ævi sinni og störfum, at- vikum og sam- tíðarmönnum og verða þætt- irnir sýndir einn í viku fram á árið 2001. Gunnar Eyjólfsson leikari ríður á vaðið, en Jón- ína Michaelsdóttir rithöfundur ræðir við hann. Gunnar segir frá uppvexti sínum í Keflavík, foreldrum sínum, brunanum mikla í Keflavík, sem hann slapp naumlega úr, leiklistar- námi sínu hér og erlendis og störfum sínum að leiklist og ýmsu öðru forvitnilegu. Gunnar Eyjólfsson leikari segir m.a. frá uppvexti sínum í Keflavfk og störfum sínum. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Menningardeilur á millistríðsár- unum. Fyrsti þáttur af sex: Heilinn og hárið. Umsjón: Sigríöur Matthí- asdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfólagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sveitastúlkurn- ar eftir Ednu O’Brien. Nítjándi lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. Flautukonsert í D-dúr eftir Franz Joseph Haydn. Emmanuel Pahud leikur einleik á flautu með Haydn-sveitinni í Berlín. 15.00 Fróttir. 15.03 í leit að glataðri vitund. Fimmti og síðasti þáttur um John Lennon: Maðurinn og ástin. Umsjón: Sig- urður Skúlason. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstlginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stef- áns Bjarman. Ingvar E. Sigurðs- son les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. Umsjón: ÞóraÞórar- insdóttir á Selfossi. 20.20 Komdu nú að kveðast á. Hagyrð- inaaþáttur Kristjáns Hreinssonar. 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Tónlist á atómöld. Umsjón: Ólaf- ur Axelsson. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RAS 2 90,1/99,9 10.00 Fróttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fróttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Hestar. 21.00 Tímavélin. 22.00 Fréttir. 22.10 Tímamót 2000. 23.10 Mánudagsmúsík. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1og í lok frótta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Guð- rún Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúlason og Eiríkur Hjálmarsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústs- son leikur bestu dægurlög undar- farinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt- ur. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir og Helga Björk Ei- ríksdóttir. Jón Bjarni Guðmunds- son dæmir nýjustu bíómyndirnar. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. A3 lokinni. dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 - 14.0p Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSIK FM 106,8 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Hádegisklassík. 13.00 Tónlistaryfirlit BBC. 13.30 Klassísk tónlist. Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þor- steinsson X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsend- ingu.11:00 Rauða stjaman. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 Sýrður rjómi(alt.music). 01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tón- listarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Alberts- son. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin §endir út alla daga, allan dag- Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út tal- að mál allan sólarhringinn. Stjörnugjöf Kvikmyndir SQöm^öffrál-5stjömu. 1 Sjónvarpsmyndir Einkunnagjöf frá 1-3. Ymsar stöðvar Animal Planet V 06.00 Lassie: The Lassie Files 06.30 The New Adventures Of Biack Beauty 06:55 The New Adventures Of Black Beauty 0725 Hollywood Safari: Star Attraction 08:20 The Crocodlle Hunter: Wildest Home Videos 09.15 Pet Rescue 09:40 Pet Rescue 10:10 Animal Doctor 10:35 Animal Doctor 11:05 Living Europe: Sea And Coast 12.00 Hoflywood Safari: Bla2e 13.00 Judge Wapners Animal Court. The Lady Is A Tramp 13.30 Judge Wapners Animal Court. Cat Fur Ffym’ 14.00 (Premiere) Orangutan 15.00 The Big Animal Show: Lemurs 15.30 Nature Watch With Julian Pettifer: Jane Goodall's Chimp Crusade 16.00 The Holy Monkeys Of Rajasthan 16.30 Monkey Business 17.00 Mozu The Snow Monkey 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Judge Wapner's Animal Court 20.30 Judge Wapner's Animal Court 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 16.00 Buyer's Gulde 16.15 Ma6terclass 16.30 Game Over 16.45 Chips With Everyting 17.00 Learnlng Curve 17.30 Dots and Querles 18.00 Dagskrárlok TNT ✓ ✓ 04.00 Busman's Honeymoon (aka Haunted Honeymoon) 05.30 Ivanhoe 07.30 The Littfe Hut 09.00 A Night at the Opera 10.30 Mrs Miniver 12.45 The Pirate 1420 The Thin Man 16.00 Ivanhoe 18.00 The Three Godfathers 20.00 The Outfit 22.00 The Last Challenge 00.00 A Very Private Affair 01.45 Where the Spies Are Cartoon Network ✓ ✓ 04.00 Wafly gator 04.30 Flmtstones Kids 05.00 Scooby Doo 05.30 2 Stupld Dogs 06 00 Droopy Master Detective 06.30 The Addams Family 07.00 What A Cartoon! 07.30 The Rintstones 08.00 Tom and Jerry 08.30 The Jetsons 09.00 Wally gator 09.30 Flintstones Kids 10.00 Flying Machines 10.30 Godzilla 11.00 Centurions 11.30 Pirates of Darkwater 12.00 What A Cartoon! 12.30 The Rintstones 13.00 Tomand Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby Doo 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Droof^ Master Detectíve 1520 The Addams Family 16.00 Dexter's Laboratory 16.30 Johnny Bravo 17.00 Cow and Chicken 17.30 Tom and Jerty 18.00 Scooby Doo 1820 2 Stupid Dogs 19.00 Droopy Master Detective 1920 The Addams Family 20.00 Flying Machines 20.30 GodziBa 21.00 Centurions 21.30 Pirates of Darkwater 22.00 Cow and Chicken (Close Caption) 22.30 l am Weasel 23.00 Wacky Races 23.30 Top Cat 00.00 Hetp...lt’s the Hair Bear Bunch 00.30 Magic Roundabout 01.00 The Tidings 0120 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Tidings 03.30 Tabaluga Discovery . ✓ 08.00 Rex Hunt’s Fishing Wortd 08.30 Futureworid: Robbie Comes To Earth 08:55 He Conquered Space 09:50 Flight Deck: Airbus 320 1 0:20 History’s Turnlng Points: Zulus At War 10.45 The Dmosaursl: Resh On The Bones 11:40 Bush Tucker Man: Wet Season 12:10 The Front Line 12:35 Anlmal X 13:05 The Specialists: The Heavy Mob 14.00 Antarctica 14:55 Disaster. Servlce And Survlve 15:20 Rex Hurrts Rshing World 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Walkefs World: New Zealand 17.00 Great Commanders: Julius Caesar 18.00 Undiarted Africa: Selous 18.30 Hunters: The Deadly Game 19.30 Classic Trucks 20.00 The Pilot: Tales From The Black Museum 2020 The Pilot: Classic Objects Of Desire 21.00 The Pilot: Test Drive 2120 The Pilot: Wild At Heart 22.00 The Pilot: Jewel In The Crown 22.30 The Pilot: The Uttle Guide To The Ðig Universe 23.00 The Pilot: Don’t Drop The Bomb 23.30 The Pilot The Outsiders 00.00 Raging Planet: Avalanche 01.00 Classic Tmcks 01.30 Walker*s Worid: New Zealand Cartoon Network ✓ 04.00 The Fruitties 0420 The Tidings 05.00 Bllnky Bill 05.30 Flying Rhino Junior High 06.00 Scooby Doo 0620 Ed, Edd ‘n' Eddy 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Klds 08.00 The Flintstone Klds 0820 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Tldings 09.15 The Maglc Roundabout 09.30 Cave Kids 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill 11.00 Tom and Jerry 1120 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 2 Stupld Dogs 13.30 The Mask 14.00 Ffylng Rhino Junlor High 1420 Scooby Doo 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter's Laboratory 16.001 am Weasel 16.30 Cow and Chicken 17.00 Freakazoid! 17.30 The Rintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBC Prime ✓ ✓ 04.00 TLZ - Come Outside: Useful Holes/a Letter/toothpaste/stones 05.00 Bodger and Badger 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 05.55 The Borrowers 0625 Going for a Song 06.55 Styie Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 0820 Classic EastEnders 09.00 Songs of Praise 0920 Makmg Masterpieces 10.00 Gary Rhodes 1020 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife 12.30 Classic EastEnders 13.00 Coast to Coast 13.30 Last of the Summer Wine 14.00 Three Up. Two Down 14.30 Bodger and Badger 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style ChaHenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Classic EastEnders 17.30 Italían Reglonal Cookery 18.00 The Brittas Emplre 1820 Three Up, Two Down 19.00 A Dark Adapted Eye 20.00 Sounds of the 60s 20.30 Sounds of the 60$ 21.00 999 22.00 Madson 23.00 TLZ - What’S That Noise? 23.30 TLZ - Starting Business Englísh 00.00 TLZ - Buongiomo Italia 01.00 TLZ - the SmaH Business Programme 02.00 TLZ - Looklng for Hinduism in Calcutta 0220 TLZ - Sclentific Community in 17th Century England 03.00 TLZ - Debates About Boxing 03.30 TLZ - Scenes from Dr. Faustus by Christopher Marfowe (NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL) 10.00 Masters of the Desert 11.00 Mojave Adventure 12.00 Survive the Sahara 13.00 lcebírd 14.00 Monkeys of Hanuman 15.00 Explorer 16.00 Mojave Adventure 17.00 lcebird 18.00 The Great Battles 1820 Afnca Unbottled: Preserving the Heritage 19.30 Divmg with Seals 20.00 Uving Soance 21.00 Lost Worids 22.00 Extreme Earth 23.00 On the Edge 23.30 On the Edge 00.00 Uving Sdence 01.00 Lost Worlds 02.00 Extreme Earth 03.00 On the Edge 0320 OntheEdge 04.00 Close Discovery ✓ 15.00 Rex Hunfs Rshing AcJventures 15.30 Walkefs Worid 16.00 The Great Commanders 17.00 Uncharted Africa 17.30 Hunters 18.30 Classic Trucks 19.00 The Pilot 19.30 The Pilot 2Ó.00 The Pikrt 20.30 The Pilot 21.00 The Pilot 21.30 The Pflot 22.00 The Pilot 2220 The Pilot 23.00 Raging Planet 00.00 Classic Trucks MTV ✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Total Request 14.00 US Top 20 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Stylissimo 1920 Bytesize 22.00 Superock 00.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Worid News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 1320 Your Call 14.00 News on the Hour 1520 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 2120 Sportsline 22.00 News on the Hour 2320 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 0120 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Showbiz Weekly 03.00 News on the Hour 03.30 The Book Show 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Morning 04.30 Wortd Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business - This Moming 06.00 CNN This Morning 06.30 Worid Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 NewsStand: CNN & Time 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Pirmacie Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 World News 1320 Showbiz Today 14.00 Worid News 1420 World Sport 15.00 World News 15.30 World Beat 16.00 Lany King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 1820 Worid Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 Wortd News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / Worid Ðusiness Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showtxz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 0020 Q&A 01.00 Larry King Uve 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Etfition 03.30 Moneyline TNT ✓ ✓ 20.00 The Outfit 22.00 The Last Challenge 00.00 A Véry Private Affair 01.45 Where the Spies Are (THE TRAVEL CHANNEL) 07.00 Holiday Maker 07.30 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 08.30 Go 2 09.00 Destinations 10.00 On the Horizon 1020 Journeys Around the World 11.00 Tread the Med 11.30 Go Portugal 12.00 Holiday Maker 12.30 Austrafian Gourmet Tour 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Ridge Riders 14.00 Transasia 15.00 On Tour 15.30 Scandinavian Summers 16.00 Reel World 16.30 Written in Stone 17.00 Australian Gourmet Tour 1720 Go 218.00 Tread the Med 18.30 Go Portugal 19.00 Travel Live 19.30 On Tour 20.00 Transasia 21.00 Ridge Riders 21.30 Scandinavian Summers 22.00 Reel Worid 22.30 Written in Stone 23.00 Closedown NBC Super Channel í/ l/ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Eunapean Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 2220 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Tradíng Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓ ✓ 0620 Rally: Fia World Rally Championship in Argentina 07.00 Cycling: Tour of Italy 08.00 Football: Euro 2000 Qualifying Rounds 10.00 Water Polo: European Champions Cup - Final Four in Yugoslavia 11.00 Rowing: World Cup in Hazewinkel, Flanders, Belgium 12.00 Mountain Bike: Uci World Cup in Nevegal, Italy 13.00 Triathlon: Ironman Lanzarote in Canary Islands, Spain 14.00 FootbaH: Euro 2000 Qualifying Rounds 16.00 rootball: International U-21 Tournament of Toulon, France 1720 Motorcycling: Worid Championship - Italian Grand Prix in Mugello 18.00 Football: Intemational U-21 Tournament of Toulon, France 19.30 Car Racing: Le Mans 24 Hour Race - the Legends 2020 Rally: Fia World Championshtp - Acropolis Rally in Greece 21.00 Football: Eurogoals 22.30 Motorcycting: Worid Championship - Italian Grand Prix in Mugello 23.00 Rally: Fia Worid Championship - Acropolis Rally in Greece 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Chaka Khan 12.00 Greatest Hits of... Robbie Williams 1220 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 Midnight Special Featuring Tom Jomes 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... Robbie WHiiams 17.30 VH1 Hits 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 Bob Mills' Big 80's 21.00 Pop Up Video 21.30 Mídnight Special with Tom Jones 22.00 Pop Up Video 22.30 Talk Music 23.00 VH1 Country 00.00 American Classic 01.00 VH1 Ute Shift Hallmark 05.50 Lonesome Dove 06.40 Road to Saddle River 08.30 The Marriage Bed 10.15 Month of Sundays 11.55 A Walk In the Sun 13.55 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 1525 Shadows of the Past 17.00 Reason for Uvlng: The Jlll Ireland Story 1820 Pals 20.00 Shadows of the Past 2125 The Fixer 23.15 The Burnlng Soason 00.50 A Doll House 02.40 The Disappearance of Azarla Chamberlain 04.20 Hamesslng Peacocks ARD Þýska ríklssjónvarplð.ProSÍGben Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvatptð, TV5 Frönsk menningarstöðog TVE Spænska riklssjónvatpið. l/ Omega 17.30 GteöUtoöln. Bamaefnl. 18 OOÞorplö hans Vllla. BamaefnL 1820 Lff í Orölnu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn. 19.30 Samverustund (e). 20.30 Kvöld- l|ós. Ýmslr gestlr. 22.00 Uf (Orötnu með Joyce Meyer. 22.30 Þotta er þlnn dagur meö Bcnny Hinn. 23.00 Lff I Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Loflö Drottin (Pralse the Lord). Blandað efni frá TBN sjðnvarpsstöölnnl. Ýmslr gestir. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu - ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP Kaamam ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.