Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 24. JUNI 1999 Fréttir 25 Sölufélag Austur-Húnvetninga: Ekki forsendur til sameiningar við KEA DV, Norðurlandi. vestra: Forsvarsmenn Sölufélags Aust- ur-Húnvetninga telja að forsendur séu ekki til samvinnu eða samruna afurðastöðva félagsins við Kaupfé- lag Eyfírðinga á Akureyri. „Við fundum ekki hagræðingu í þessu þegar málin voru skoðuð og því er ekkert í dag sem bendir til samvinnu þessara aðila á næst- unni,“ segir Ólafur Haukur Magn- ússon, framkvæmdastjóri Sölufé- lags Austur-Húnvetninga. Félagið hefur átt í viðræðum við forsvarsmenn KEA og einnig áður Kaupfélag Þingeyinga um hugsan- lega samvinnu eða samruna afurða- stöðva félaganna. Viðræður við KEA hafa nú siglt í strand í bili, en var sjálfhætt við KÞ, þegar félagið kömst i þrot nú í vor. Ólafúr Haukur segir að í raun sé ekkert að gerast í þessum málum af- urðastöðvanna í augnablikinu nema að menn séu að skoða grundvöllinn hver hjá sér og spá í möguleikana. Aðspurður sagðist hann hafa hitt Þórólf Gíslason, framkvæmdastjóra KS, yfir kafiibolla en engar formleg- ar viðræður þar átt sér stað. Þórólf- ur mun í vetur hafa óskað eftir við- ræðum við forsvarsmenn sam- vinnufélaganna í Húnaþing varð- andi afurðasölumálin. Þá voru Austur-Húnvetningar í viðræðum við KEA og KÞ,þannig að ekki var tímabært þá að taka upp viðræður við aðra. Hins vegar er ljóst að af- urðasölumálin verða í brennidepli á næstunni, þar sem við ýmsan vanda er að fást, t.d. hefur birgðasöfnun í osti verið að aukast mjög að undan- fornu. -ÞÁ Stykkishólmur: Um 10000 gestir sóttu Vesturveg DVVesturlandi: Á tíunda þúsund manns heim- sóttu atvinnuvegasýninguna Vest- urveg, sem haldin var Stykkis- hólmi 18.-20 júní. Mikil ánægja var með sýninguna, bæði meðal þeirra sem þar sýndu og þeirra sem hana sóttu. Yflr 90 fyrirtæki á Vesturlandi sýndu framleiðslu eða kynntu þjónustu sína. Það var samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, sem opnaði sýninguna. í ræðu sinni kom Sturla inn á framkvæmdir í vega- málum á Snællsnesi og taldi að hagsmunir íbúanna mættu ekki víkja fyrir of stífri friðunaráráttu en nýlega úrskurðaði skipulags- stjóri að fara þyrfti fram frekara umhverfismat vegna vegalagning- ar yfir Vatnaheiði. Snýningarhelgina var umferð óvenjumikil yfir Kerlingarskarð og þar fóru vegfarendur yfir holóttan og sundurskominn vegi. Það var Efling Stykkishólms sem stóð fyrir sýningunni og voru Þeim þótti sýningin markverð. Árni Helgason og Kjartan Guðmundsson. DV-mynd GK aðstandendum hennar færða sér- framtakið við opnunina. stakar kveðjur og þakkir fyrir DVÓ/GK Útskrift á kvenréttindadegi: Sjö konur framkvæmda- stjórar sveitarfélaga DV, Vesturlandi: Konum hefur fjölgað mjög í stjómunarstöðum á undanfomum ámm. Sjö konur em framkvæmda- stjórar sveitarfélaga á lcmdinu öllu. Fyrir nokkmm árum var engin kona í stjórnunarstöðu sveitarfé- laga á Vesturlandi. Nú em þær tvær af sjö stjómendum, eða um 30%, eins og fjöldi kvenna á Al- þingi. Sveitarstjórinn í Grandar- firði, Björg Ágústsdóttir, og sveitar- stjórinn í Borgarfjarðarsveit, Þór- unn Gestsdóttir, hafa stundað nám í opinberri stjómsýslu og stjómun í Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands. Þetta er nýtt nám hjá Endur- menntunarstofnun Hf og hófst það í febrúar 1998. Námið er skipulagt af stofnuninni í samvinnu við Hagsýslu rikisins, fjármálaráðuneytið og Sam- band íslenskra sveitarfélaga. Námið er þrjár annir, samhliða starfi, alls 15 eininga nám á háskólastigi. Þetta var fyrsti hópurinn sem hóf nám og Þórunn Gestsdóttir. útskrifuðust 34 nemendur 19. júní 1999. Enn fremur útskrifuðust þrír aðrir hópar þennan dag, alls 122 Björg Ágústsdóttir. nemendur. Þórunni og Björgu þótti að sjálfsögðu heppilegt að útskrifast þann 19. júní. -DVÓ KTkk ’íú Js 1. vinningur: Lita- ogteiknibox Davíð H. SveinssonKlapparstíg 2530 Hvammstanga 2. vinningur: Föndurkommóða Kristín SveinsdóttirGlaðheimum 8104 Reykjavík 3. vinningur: Litir í tösku/trönur Sólveig D. Jónsdóttir Mánasundi 5240 Grindavík 4. vinningur: Litaföndurtaska Helga Lind Háabarði 2220 Hafnarfirði 5. vinningur: Litir+bretti fyrir ferðalög Karl ÓlafurHraunbrún 12220 Hafnarfirði 100 aukavinningar: Túss- og stimplasett B27G0 Elsa Björk Guðjónsdóttir 9 ára Katrín Erla 11 ára Heiðrún Skarphéðinsdóttir 10 ára Friðgerður R. Auðunsdóttir 10 ára Edda Hreinsdóttir 11 ára Helga Þ. Ármann 12 ára Kristjana B. Traustadóttir 10 ára Heiðrún S. Grettisdóttir 9 ára Sigríður Ó. Hannesdóttir 11 ára Bergmann S. Guðjónsson 10 ára Sindri Snær Helgason 7 ára Sigurður H. Auðunsson 6 ára Bjarki Freyr 9 ára Björg Hákonardóttir 6 ára Andri Fannar 6 ára Páll Helgason 10 ára Vilborg S. Jóhannsdóttir 5 ára Arnar Þór Halldórsson 4 ára Jón frlingur 7 ára íris Ósk Hjálmarsdóttir 12 ára Rakel S. Jóhannsdóttir 12 ára Hjördís E. Loftsdóttir 7 ára Signý L. Gunnlaugsdóttir 8 ára Sandra B. Ragnarsdóttir 7 ára Ægir Már Elvarsson 5 ára Arnfríður T. Hlynsdóttir 6 ára Rósa B. Einarsdóttir 12 ára Ásta Jónsdóttir 9 ára Ágústa L. Jóelsdóttir 9 ára Ramóna L. Valgeirsdóttir 11 ára Þorsteinn Már 6 ára Dagný Brynjarsdóttir 7 ára Lilja Lind 10 ára Margrét Ó. Magnúsdóttir 5 ára Tómas Ármann 5 ára Hanna Björg 4 ára Helga Lind 10 ára Jónína Ósk Unnarsdóttir 10 ára Sigrún Ósk 11 ára Sverrir Eðvald 7 ára Sunna D. Stephensen 7 ára Arnar Bjarki 6 ára Margrét Elísabet 11 ára Nanna Einarsdóttir 12 ára Heiðar Ingi 8 ára Baldur Þór 9 ára Sóldís Dröfn Kristjánsdóttir 8 ára Gerður Erla 10 ára Eydís Elmarsdóttir 5 ára Rúna Dís Þorsteinsdóttir 8 ára Anna Karen 5 ára Alexander Már 10 ára Guðný Þorsteinsdóttir 9 ára Rósa Hauksdóttir 11 ára Katrín Jóhannsdóttir 9 ára Anna P. Kristjánsdóttir 8 ára Magnús Þ. Ingólfsson 7 ára Hilmar Lans 7 ára íris Jóhannsdóttir 12 ára Benedikt J. 5 ára Heiður G. Guðbergsdóttir 9 ára Kristján Kristjánsson 4 ára Diljá Heimisdóttir 6 ára Margrét H. Gísladóttir 7 ára Anna S. Sigurðardóttir 12 ára Sigga Jónsdóttir 6 ára Elín Ösk 6 ára Guðný Ljósbrá 4 ára Ása Dagmar 10 ára Katrín A. Gísladóttir 3 ára Daníel Á. Gautason 4 ára Harpa R. Guðlaugsdóttir 6 ára Silva Elvarsdóttir 8 ára Herdís 7 ára Laufey Ingólfsdóttir 11 ára Ingunn Sandra 10 ára Erla Eiríksdóttir 9 ára Alexander Lárusson 7 ára Aðalheiður Gunnarsdóttir 5 ára Kara Ingólfsdóttir 10 ára Ólafur I. Hauksson 4 ára Ágúst Kaj Björnsson 8 ára Silja M. Stefánsdóttir 12 ára Gunnar Gylfason 5 ára Hörður Rafn 12 ára Sigríður J. Bjarnadóttir 10 ára Harpa Vignisdóttir 6 ára Ragnhildur Inga 10 ára Guðrún María 7 ára Jóhann P. Harðarson 8 ára Guðbjörg Þ. Sveinsdóttir 9 ára Eva Hrönn Rúnarsdóttir 7 ára Snær Snæbjörnsson 6 ára Hólmfríður Rut 8 ára Lovísa Lind 3 ára Kristine Laufey Sæmundsdóttir 5 ára Ivan Bjarni Jónsson 7 ára Ásdis Rúna 3 ára Filippus Hannesson 9 ára Unnur M. Ingibergsdóttir 5 ára Krakkaklúbbur DV og Crayola óska vinningshöfum til hamingju. Vinningarnir verða afhentir í Kringlunni fimmtudaginn 1. júlí, klukkan 4, fyrir framan Pennann á annarri hæð. Erfitt var að velja úr þessum glæsilega fjölda mynda sem okkur barst og viljum við þakka öllum sem tóku þátt í samkeppninni kæriega fyrir. Aukavinningarnir verða sendir í pósti næstu daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.