Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 37
H>"V FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 Gamlir bátar úr útflöttum olíu- brúsum eru á sýningunni. Munir og myndir Byggðasafnsins Byggöasafn Hafnaríiarðar hefur opnað tvær nýjar sýningar í Smiðjunni, gömlu Vélsmiðju Hafnaríjarðar við Strandgötu. í Ásbjarnarsal er leikfangasýningin „Og litlu börnin leika sér“. Þar má sjá leikföng frá ýmsum tímum sögunnar, allt frá leggjum og skeljum gamla bændasamfélags- ins til fótstigins bíls frá eftir- stríðsárunum. Sýningar í stærri salnum er sýningin „Þannig var ...“ í gangi. Þetta er sýning á munum og myndum í eigu safnsins. Þar gefur m.a. að líta tannlæknastól Eiríks Bjöms- sonar, eina af fyrstu Rafha-elda- vélunum, trésmíðaverkstæði, pí- anóið sem notað var við undirspil þöglu myndanna í Hafnarfjarðar- bíói og Melshúsabátinn. Þá er hægt að lesa um fyrsta handbolta- leikinn á milli FH og Hauka, jólin sem hurfu Hafnflrðingum og spá- dóma þriggja heiðursmanna frá 1910 um hvemig árið 2010 yrði. Opið er í Smiðjunni alla daga frá 13-17 og em allir velkomnir. Golfmót og kappsigling Ejögurra daga Jónsmessuhátíð hefst á Akranesi i dag og stendur fram á sunnudag. Hátiðin hefst á brennu í Kalmansvík kl. 20 í kvöld. Gísli S. Einarsson og Gísli Gíslason bæjarstjóri stjóma Vík- ursöng. Golfmót körfuknattleiks- manna hefst kl. 16 á fóstudag en á laugardag verður útimarkaður í Skrúðgarðinum við Suðurgötu. Opna Átaksmótið í skák hefst kl. 10 og kl. 14 hefjast útitónleikar á Akratorgi þar sem ýmsar hljóm- sveitir frá Akranesi koma fram. Þá verður fjóröungsmót stanga- Jónsmessuhátíð veiðimanna, opna Lancömemótið í golfi og kappsigling á skútum frá Reykjavík til Akraness. Á sunnu- dag verður sprellað á Skagavers- túni. Leiktæki verða fyrir bömin frá kl. 13. Akumesingar bjóða ná- grönnum sínum á Vesturlandi, í Mosfellsbæ, Kjós og á Kjalamesi sérstaklega velkomna á hátíðina. Þátttakendur eiga að mæta við Al- viðru. Gengið um Öndverðarnes Jónsmessuganga Alviðru verður gengin í kvöld kl. 20.30. Hjörtur Þór- arinsson á Selfossi mun leiða göng- una en gengið verður um Öndverðar- nes II. Þátttakendur mæta við um- hverfisfræðslusetrið Alviðru við Útivist Sogsbrú. Gengið verður í tvo til þrjá tima og sagt frá lífríki og náttúm staðarins. Eftir gönguna verða göngu- görpum boðnar kleinur og kakó í Al- viðru. Þátttökugjald er 500 kr. fyrir fullorðna en fritt er fyrir böm. Djass í Kaffileikhúsinu Djasskvintett Finns Zieglers gerir það ekki endasleppt þessa dagana. í gær sagði DV frá komu Zieglers og félaga á djass- hátíð Egilsstaða sem hefst í dag. Áður en að því kemur stígur kvint- ettinn þó á stokk í Kaffi- leikhúsinu en dagskráin þar hefst kl. 21 í kvöld. Ziegler hefur m.a. leikið í hljómsveitinni La Fontaine og hefur gefið út Qölda hljómplatna á ferli Skemmtanir Rússíbanarnir halda kveðjutónleika í Kaffileikhúsinu. sínum en þetta er í annað sinn sem hann heimsæk- ir ísland. í kvintettinum eru íslensku djassleikar- arnir Ámi Scheving, Ein- ar Valur Árnason og Gunnar Hrafnsson og danski píanist- inn Oliver Antimes. Miöaverð er kr. 1000 og miðasala er í síma 551 9055 en tónleikamir verða endurteknir á sunnudag. Annað kvöld skiptir Kaffileikhús- ið svo um gír og fær til sín hljóm- sveitina Rússíbana en hún er nú að kveðja harmónikuleikarann sinn, Tatu Kantomaa. Hann heldur senn til náms í Þýskalandi en hefur þó ekki sagt endanlega skilið við Rússí- banana. Jafnframt er Kjartan Guðnason, slagverksleikari og gam- all liðsmaður, að ganga til liðs við sveitina á ný og er hún því fullskip- uð nú. Tónleikamir annað kvöld heQast kl. 21 en dansleikur með Rússíbönunum verður haldinn á laugardagskvöld og verður húsið þá opnað kl. 22.30. Alltaf hefur verið uppselt á Rússíbanaböll í Kaffileik- húsinu og fólki er því bent á að tryggja sér miða í tæka tíð. Veðrið í dag Þurrt og bjart fyrir norðan Veðurstofan varar við aUhvöss- um vindi á Suðvesturlandi og við Faxaflóa í nótt og búist er við stormi eða meira en 20 metrum á sekúndu á Suðurdjúpi. Þá er búist við allhvössum vindi eða meira en 15 metrum á sekúndu á Suðvestur- miðum og Faxaflóamiðum. í dag veröur-suðvestanátt ríkj- andi, víðast fremur hæg, eða 5-8 metrar á sekúndu. Smáskúrir verða hér og þar um landið suðvestan- og vestanvert. Hitinn verður á bilinu 6 til 11 stig, en allt að 16 stig norðaust- anlands yfir daginn. Á höfuðborgarsvæðinu lítur út fyr- ir suðvestanátt, 5-8 metra á sekúndu. Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna í nótt. Hitinn verður 6 til 11 stig. Sólarupprás í Reykjavík: 02.56 Sólarlag í Reykjavík: 24.04 Árdegisflóð: 03.17 Síðdegisflóð: 15.57 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 9 Bergsstaóir skýjaö 7 Bolungarvík skýjaö 7 Egilsstaðir 10 Kirkjubœjarkl. skýjaö 8 Keflavíkurflv. skýjaö 6 Raufarhöfn alskýjaö 9 Reykjavík úrkoma í grennd 7 Stórhöföi rigning 7 Bergen skýjaö 10 Helsinki rigning 17 Kaupmhöfn léttskýjaö 13 Ósló skýjaö 12 Stokkhólmur 14 Þórshöfn súld 10 Þrándheimur skýjaö 9 Algarve Amsterdam þokumóða 13 Barcelona þokumóóa 20 Berlín léttskýjaö 14 Chicago þokumóöa 22 Dublin þoka á síó. kls. 10 Halifax léttskýjað 12 Frankfurt léttskýjaö 14 Hamborg skúr á síö. kls. 10 Jan Mayen rigning og súld 4 London léttskýjaö 14 Lúxemborg heiöskírt 13 Malbrca heiöskírt 18 Montreal léttskýjaó 22 Narssarssuaq léttskýjaö 2 New York heiöskírt 24 Orlando skýjaö 24 París heiöskírt 15 Róm heiöskírt 18 Vín skýjaö 12 Washington léttskýjaö 14 Winnipeg heiöskírt 16 Tvíburasysturnar Tinna og Tanja Tvíburasystur fæddust á Landspítalanum þann 10. febrúar sl. Tinna, sem er t.v. á myndinni, var 3750 g við fæðingu og 50 1/2 sm. Tanja, sem er t.h. á mynd- Barn dagsins inni, var 3145 g og 49 sm. Með þeim á myndinni eru eldri systkini þeirra. Heið- ar er 18 ára og heldur á Tinnu en Tanja er í fangi Láru Huldar, 7 ára. For- eldrar þeirra eru Ólafur Haukur Magnússon og Sig- rún Magnúsdóttir. Fjallabaksleið nyrðri fær Fært er um Lágheiði en þar eru 5 tonna öxul- þungatakmarkanir. Tveggja tonna öxulþungatak- markanir eru á Þorskafjarðarheiöi en hún er talin jeppafær og sömu sögu er að segja um Steinadals- heiði, Tröllatunguheiði, Uxahryggi, Kaldadal og Kjalveg. Fært er um Fjallabaksleið nyrðri, einnig í Lakagíga og Lónsöræfi. Fært er um Hólasand og _________Færð á vegum_______________ búið er að opna veginn úr Kelduhverfi í Vesturdal. Aðrir hálendisvegir eru lokaðir vegna snjóa og aur- bleytu. Grafningsvegur nr. 360, á milli Jórugils og Kattargils, verður lokaður út vikuna vegna vega- gerðar. Að öðru leyti er greiðfært um þjóðvegi landsins Ástand vega Skafrenningur 0 Steinkast G2 Hálka Ófært 13 Vegavinna-aögát b Öxulþungatakmarkanir m Þungfært (£) Fært fjallabflum r Úr myndinni Plunkett & MaCleane. Plunkett & MaCleane Kvikmyndin Plunkett & MaCleane gerist á Englandi á 18. öld. Will Plunkett og James MaCleane eru tveir menn sem eru hvor á sínum enda félagslega lit- rófsins í landinu. Þeir gera með sér heiðursmannasamkomulag, að stela öllu steini léttara frá aðals- stétt Englands. Plunkett er mjög fær glæpamaður en MaCleane hef- ur góð sambönd. Á skömmum tíma verða þeir þekktir sem „kurteisu stigamennim- ir“. En einn daginn, .//////// þegar þessir stiga- '''''////< Kvikmyndir menn ákveða að ræna þjálfara Gibsons, forseta Hæsta- réttar, verður Macleane umsvifa- laust ástfanginn af fallegri, en slóttugri dóttur hans, Lady Rebeccu Gibson. Því miður er lög- reglumaðurinn Chance líka hrif- inn af Rebeccu og færist nær og nær því markmiöi sinu að kló- festa bæði Rebeccu og stigamenn- ina tvo en Rebeccu er lítt um Chance gefið. Plunkett á þó nokkra óuppgerða reikninga við Chance og óþolinmæði hans kem- ur þeim öllum í vandræði. Með aðalhlutverk fara: Jonny Lee Miller, Iain Robertson, Liv Tyler, Robert Carlyle, Ken Stott, Tommy Flanagan og Stephen Walt- ers, en leikstjóri er Jake Scott. Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Lárétt: 1 þýðing, 7 kúpt, 8, draup, 10 handfesta, 11 tónn, 13 hnöppum, 15 möndull, 16 magran, 18 endir, 19 reykja, 20 heppnast. Lóðrétt: 1 kraft, 2 formóðir, 3 dimmu, 4 slungin, 5 lykt, 6 umdæm- isstafir, 9 lélegast, 12 ræfiar, 14 vaða, 15 elska, 17 hrinda, 19 mynni. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 túndra, 8 efia, 9 áli, 10 knöppum, 12 firru, 14 ró, 15 örva, 16 nið, 17 vaninn, 19 tórir, 20 ná. Lóðrétt: 1 tek, 2 úfnir, 3 njörvar, 4 dapran, 5 ráp, 6 alurinn, 7 ei, 11, móð, 12 fost, 13 imir, 17 vó, 18 ná. Gengið Almennt gengi LÍ 24. 06. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 74,070 74,450 74,600 Pund 116,960 117,560 119,680 Kan. dollar 50,360 50,670 50,560 Dönsk kr. 10,3170 10,3740 10,5400 Norsk kr 9,4490 9,5010 9,5030 Sænsk kr. 8,7730 8,8220 8,7080 Fi. mark 12,8981 12,9756 13,1796 Fra. franki 11,6911 11,7613 11,9463 Belg. franki 1,9011 1,9125 1,9425 Sviss. franki 47,9900 48,2500 49,1600 Holl. gyllini 34,7997 35,0088 35,5593 Þýskt mark 39,2102 39,4458 40,0661 ít líra 0,039610 0,03984 0,040480 Aust. sch. 5,5732 5,6067 5,6948 Port escudo 0,3825 0,3848 0,3909 Spá. peseti 0,4609 0,4637 0,4710 Jap. yen 0,607300 0,61100 0,617300 irsktpund 97,374 97,959 99,499 SDR 98,880000 99,47000 100,380000 ECU 76,6900 77,1500 78,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.