Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 30. JUNI 1999 11 Fréttir Ófremdarástand í heilbrigöismálum í N-Þingeyjarsýslu: Astandið nanast skelfilegt - segir Sigurður Halldórsson, læknir á Kópaskeri McDonald's ■ 1 ™ Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 Aðeins í takmar Sjáumst sem fyrst! Framkvæmdir standa nú yfir við varnargarðinn við Ánanaust. Menn vinna hörðum höndum við að klára garðinn á þessu svæði. Varnargarðurinn í kringum Reykjavík er einstaklega glæsilegt og vel heppnað mannvirki sem var m.a. tilnefnt til Menningarverðlauna DV. DV-mynd GVA DV, Akureyri: „Þaö verða 15 ár í haust frá því ég tók hér til starfa sem læknir en þá lauk ég sérnámi í heimilislækning- um. Ég er ættaður úr Öxarfirðinum og það má því segja að ég hafi verið að snúa til heimahaganna að námi loknu. Margir læknar, og menntað fólk yfirleitt, telur það gegn því að fara út á land til starfa að ættingj- arnir séu allir í bænum en það var þveröfugt farið með mig, ég hef mína fjölskyldu hérna hjá mér,“ segir Sigurður Halldórsson, læknir á Kópaskeri. Málefni heilbrigðisþjónustunnar i N-Þingeyjarsýslu hafa verið í frétt- um öðru hverju undanfarin misseri, ekki síst vegna þess að stöður hafa verið undirmannaðar og Sigurður hefur í talsverðan tíma verið eini læknirinn þar og þjónað á svæðinu allt frá Kelduhverfi og austur á Þórshöfn. Þá hefur einnig gengið erfiðlega að fá hjúkrunarfólk til starfa. „Staðan 1984. þegar ég kom hing- að, var þannig að það var læknir á Þórshöfn, enginn á Raufarhöfn og enginn læknir hafði verið á Kópa- skeri í 12-15 ár. Starfinu var sinnt frá Húsavík eftir því sem hægt var sem auðvitað var ekki auðvelt eða fullnægjandi. Ég tók strax að sinna Raufarhöfn en 1991 voru gerðir svo- kallaðir staðaruppbótarsamningar við lækna á landsbyggðinni, um staðaruppbótargreiðslur og um lengri frí vegna þessarar miklu vaktbindingar. Kjaradómur breytti öllu Þriðja atriðið var að ef fullmann- að væri í allar stöður hér skuld- bundum við okkur til að sinna þess- (■jiediiest SuMaryep á McD 3Naid si Hinn eini sanni á ótrúlegu sumarverði! ABC, spólvörn, hleðslujafnari, leðurklæddur, álfelgur rafdr. í öllu, svartur. Stórglæsilegt eintak. 150.000 WW.evropa.is Vísnasöngur á Stöðvarfirði Sigurður Halldórsson, læknir á Kópaskeri. DV-mynd -gk „Það er auðvitað tímafrekt og orkukrefjandi, allur þessi akstur fram og aftur og er mjög slítandi. Það sem hefur haldið mér á floti er að ég hef fengið góða menn, oft kunningja mína, til að koma hingað viku og viku svo ég kæmist aðeins í frí. Þannig hefur þessu verið bjarg- að en þetta er auðvitað ekki ástand sem hægt er að búa við. Ég er áfram í starfi hér, er ekki húinn að segja upp en á þessu verður að fást endur- bót. Það er ekki hægt að búa við þetta ástand til frambúðar,“ segir Sigurður. -gk DV, Stöðvarfirði: Vísnasöngkonan góð- kunna Bergþóra Árnadóttir hefur verið í söngferð um Is- land undanfarið. Hún er að öllu jöfnu búsett í Dan- mörku og eru tólf ár síðan hún fór síðast í tónleikaferð um ísland. Bergþóra hafði að markmiði á skemmtun- um sínum að fá heimamenn á hverjum stað til að troða upp með sér og tókst það víðast hvar. Á Stöðvarfirði tróð gleði- sveitin - þýskir fjöllista- menn - upp með Bergþóru, en sveitin flytnr aðailega barnalög í eigin útsetning- um. Tónleikarnir heppnuð- ust vel og skemmtu flytj- endur og gestir sér hið besta. -GH munurinn minnkaði en staðarupp- bótin hafði gert það að verkum að launin voru hærri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu en sá munur minnkaði og er sáralítill í dag. Ég vil taka svo stórt upp í mig að segja að ástandið síðan hafi ver- ið nánast skelfilegt. Auðvitað er ver- ið að reyna að klóra í bakkann af og til með að fá hingað menn til skammtímaafleysinga en það er í besta falli léleg heilbrigðisþjónusta sem veitt er með afleysingamönnum sem koma hingað í eina til tvær vik- ur. Það er t.d. ekki þægilegt fyrir sjúklinga með langvarandi vanda- mál að búa við slíkt.“ Hvemig er það fyrir þig að kom- ast um þitt svæði á veturna þegar ófærð setur oftar en ekki strik í reikninginn? ^öðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónleikar — sýningar — kynningar og fl. og fi. og fl. Risatjðld - veislutjild. í © f Íjíl1- stópu ,.og ýmsir fylgihlutir Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700 m2. Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. sjjcáttai á heimavelli • fax 552 6377 • bis@scout.is Bergþóra Árnadóttir. ari þjónustu allt árið án utanaðkom- andi afleysingcirmanna. Þetta gjör- breytti stöðunni, og var fullmannað í allar læknisstöðumar þrjár á Kópaskeri, Þórshöfn og Raufarhöfn, allt þar til kjaradómurinn gekk haustið 1996 sem gjörbreytti öllu aft- ur. Eftir það hefur vantað lækni á Raufarhöfn og á Þórshöfn hefur læknirinn verið mikið frá sl. ár vegna veikinda," segir Sigurður. Hann segir að síðustu árin hafi verið skelfilega erfið. „Kjaradómur kom dálitlu óorði á þetta, launa- Volvo S70 2,5 20 v ‘97 EVRÓPA BILASALA ,TÁKN UM TRAUST" Faxafeni 8 - sími 581 1560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.