Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1999, Blaðsíða 16
CYAN MAGENTA Þessi gleraugu voru keypt í gleraugnaferð í Júgóslavíu. Þau eru átján ára gömul og voru vinsæl á sínum tíma. Glerin eru Ijós en dökkna í sól. DV-mynd Teitur. tíma sem farar stjóri og fór með- al annars í ferð- ir til Júgó- slavíu. í þeim ferð- um var fastur dag- skrárlið- ur að fara með ís- lending- ana í 'J Asta Ragnheiður hefur átt mörg gleraugu í gegnum tíðina og hér er hún með þau nýjustu. „Þegar ég fékk þau leið mér eins og þau hefðu alltaf verið á nefinu á mér. „ DV-mynd Teitur. „Auðvitað er það þannig að helst vill maður ekki þurfa að vera með gleraugu. Ég notaði linsur um tíma en skipti aftur yflr í gleraugun. Svo hef ég lent í því gleraugnalaus aö þekkja illa fólk, til dæmis setið við hliðina á kunningjum og vinum í heitu pottunum án þess að heilsa og það gengur náttúrulega ekki. Nú verslunarferð að kaupa gleraugu. „Þá átti ég nokkur pör af gleraugum og fólk kunni vel að meta þess- ar gleraugna- feröir. Menn voru meira ii fír-irtniÉfiÍÍMiiiinmii FIMMTUDAGUR 1. JULI 1999 Gleraugnafíkillinn Steinunn Bergsteinsdóttir: Sjónræn fegurð höfðar til mín Uppáhaldsgleraugu mín eru kisugleraugu sem ég eignaðist fyrir svona þremur árum síð- an. Ég sá þau á sýningu í versluninni Sjáöu og var að furða mig á því hvað þetta fólk væri bjartsýnt að bjóða upp á annan eins lager. Ég hafði aldrei séö svona ótrúleg gleraugu og féll al- veg kylliflöt fyrir þessum þannig að ég samdi við eigandann að fá að kaupa þau að lokinni sýningu," sagði Steinunn Bergsteinsdóttir, textíl- hönnuður og áhugamanneskja um gleraugu, þegar hún var spurð um uppáhaldsgleraugu sín. Gleraugu geta haft mikil áhrif á út- lit fólks og ekki síður á það hvaða ímynd fólk skapar sér. Gleraugun skapa manninn ekki síður en fotin. „Kisugleraugun voru upphaflega hugsuð sem sparigleraugu en svo hef ég notað þau talsverb mikið,“ sagði Steinunn, en hversdagsgleraugun eru blá á litinn. Fjölskyldan notar einnig gleraugu, eiginmaðurinn Sigurður G. svona gaman af Tómasson og báðir synir. Þeir eru að gleraugum? „Það sögn Steinunnar líka ófeimnir við það er kannski vegna að velja sér óhefðbundin gleraugu. þess að ég er Steinunn fékk sín fyrstu gleraugu textilhönnuður þrettán ára gömul, fannst henni það og mér þykir þar vont að þurfa að nota gleraugu? „Nei, af leiðandi gam- alls ekki. Ég var mjög glöð að fá an að fallegum fyrstu gleraugun, þá fór ég að sjá formun. Sjónræn krómrendur á bílum og númer á fegðurð höfðar strætó.“ til mín.“ En hvers vegna hefur Steinunn -þor Góð sjón er grundvöllur þess að geta tekið þátt í líf- inu fyrir marga, að geta séð og skynjað heiminn. í Heimsljósi benti nóbelskáldið á að þegar maður hefur séð fegurðina hættir annað að vera til. Tilver- an tók gleraugnafólk tali og ræddi við það um gagn og ógagn gleraugna. Ásta Ragnheiður þingmaður: Kattagleraugun eru frá 1986, þau brotn- uðu á marmaragólfi á ferðalagi í Portúgal. „Það var kærkomið tækifæri til þess að fá sér ný.“ Það er augljóst aö andlit Ástu er hannað til þess að bera gleraugu. DV-mynd Teitur Það er óneitanlega svipur með þeim og báðar hafa þær sterkan augnsvip. Sjónin hefur lagast frá því sem var, hún var verri. Ég tók eft- ir því í ræðupúltinu á Alþingi að ég sá ekki það sem ég hafði skrifað hjá mér á blaði og í fram- haldi af því fékk ég mér tvískipt gleraugu,“ sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. „Ég hef tekið eftir þessu hjá öðrum þingmönnum líka, að þeir sjái illa hvað þeir hafa skrifað þegar í púltið kernur." Ásta Ragnheiður hefur notað gleraugu frá því að hún var í menntaskólanum og henni þótti ekkert verra að þurfa að fara að ganga með gleraugu. „Ég hef yfir- leitt reynt að eiga tvenn gleraugu til að eiga til skiptanna og jafnvel fleiri. Svo er það nú oft þannig að maður tekur ástfóstri við önnur og notar þau þá ósjálfrátt meira.“ Hippagleraugu Tískan í gleraugum er sveiflu- kennd eins og önnur tíska og Ásta hefur reynt margar tegundir gler- augna í gegnum árin. „Ég man að á hippaárunum þótti flnt að vera með prímitív gleraugu. Það var þannig að mig minnir í Danmörku aö ríkið borgaði ódýrustu tegund umgjarða og í framhaldi af því urðu þau að tísku hjá róttækling- unum. Svo var það í MR sem aö sól- gleraugu í anda Lennons voru vin- sæl.“ En hafa linsumar aldrei heillað? orðið tek ég gleraugun helst ekki af mér og ég fer með þau í heita pottinn." Júgóslavnesk gleraugu Ásta starfaði á sínum að segja að spyrja um það hvenær gleraugnaferðin yrði eiginlega. Það var oft mikið að gera á þessum stað sem við fórum á og úrvalið því mis- gott.“ -þor Þessi gleraugu eru um fimmtán ára gömul. Það liðu nokkur ár frá því að Ásta fékk sér þau þar til að þau fóru að sjást á öðru fólki. DV-mynd Teitur Gleraugnaferð til Júgóslavíu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.