Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Page 8
8 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 JjV ^atgæðingur vikunnar_________________________________________________ Ólafía og Guðjón gefa uppskrift að einföldum pinnamat og ávaxtaeftirrétti: á góðviðrisdögum Ólafía Stefánsdóttir grunnskólakennari og Guðjón Már Jónsson rafmagns- tæknifræðingur búa á Seyðisfirði. Þau reyna að nýta sér sumarið til þess að grllla og þá er fátt hentugra en góður pinnamatur. Ólafla Stefánsdóttir og Guöjón Már Jónsson segjast reyna að nýta sér sumarið til þess að grilla og þessi pinnamatur sé góð tilbreyting frá hefðbundnum grillmat. 500 g lamba- eða svínahakk (má vera blandað) 3 tsk. rifin engiferrót eða kóríand- er 2 msk. mynta (þurrkuð) 3-4 hvítlauksrif 2 tsk. sykur sítrónusafi salt og pipar eftir smekk. Kryddi blandaö vel saman við hakkið, gott að gera það með góöum fyrirvara. Búnar til sívalar pylsur utan um litla grillpinna. Ágætt að setja pinnana aöeins í frysti ca 5 mín. Áður en þeir eru settir á grillið, þá stífnar hakkið aðeins og Nýkaup Þar sem ferskleikinn býr Karamellu- ísterta - góðan undirbúning þarf fyrir ístertuna og eins þegar hún er borin fram Botn 65 g smjör 50 g síróp 65 g hveiti 1 msk. kartöflumjöl ís 2 stk. egg 11/2 msk. sykur Á pönnu: 160 g sykur 1 1/2 dl rjómi 2 dl rjómi þeyttur Smjör er síróp er hrært vel saman, hveiti og kartöflumjöl er sigtað út í og öllu blandað saman. Sett í form (jafnstórt og ísformið sem nota skal) og bakaö við 180°C í 15-18 mín. ís Egg og sykur þeytt vel saman, sykur er brúnaður ljósbrúnn á pönnu, rjómanum er heUt saman við og sykurinn látinn leysast upp. Hellið út í þeytinguna, kælið lítUlega, blandið svo sam- an við þeyttan rjómann. Leggið botninn í hringform og heUið ísn- um yfir, frystið. Þegar ísinn er borinn fram er pera sett á hverja sneið og súkkulaðisósa borin fram með ísnum. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni i þær fæst. verður viðráðanlegra. Grillað við góðan hita. Marineraðir kjúklingar 4-6 kjúklingabringur, skomar í litla bita, ekki of smáa. 1 dós hrein jógúrt Hálf (rúmlega) krukka af Tikka masala sósu frá TUda Jógúrtinni er blandað saman við sósuna og kjúklingurinn látinn liggja í sósunni í nokkra klukku- tíma. Ef ekki er til hrein jógúrt er súrmjólk sigtuð í kaffifilter. Kartöflusalat 8-10 soðnar kartöflur 1 dós sýrður rjómi 200 g majones 2 msk. dion sinnep 2 msk. sætt sinnep dUl eftir smekk (best er að nota ferskt ef það fæst) sýrðar gúrkur, skomar í litla bita eftir smekk. Öllu blandað saman, kartöflumar skomar i frekar litla bita, skreytt með dUli. Gott er að heUa smá- hvítvíni (þarf ekki) yfir kartöflurn- ar áður en þeim er blandað saman við sósuna, það gefur salatinu betri keim. Auðveldur eftirréttur á góðviðrisdegi Makkarónukökur muldar í skál og epla- eða appelsínusafa hellt yfir. Brytjaðir niður bananar, jarðarber og bláber. Annað lag af makkarónu- kökum, siðan lag af jarðarberjum og ekkert vesen Það sem þarf að hafa: 1/2 sellerístilkur 50 g seUerírót 1 kartafla 1 gulrót 1 lítUl laukur 1/4 blómkálshöfuð 1-2 hvítlauksrif ólífuolía tæpur lítri vatn 1-2 grænmetisteningar 200 g tómatar í dós 1-2 msk. tómatþykkni pipar eftir smekk 1-2 dl pasta bláberjum. Bananar ekki settir efst því þeir vilja dökkna og setja ljótan svip á annars ljúffengan eftirrétt. Gott er að láta balsamik edik yfir jarðarberin og bláberin áður en þau eru sett yfir makkarónurnar, þau verða safameiri við það. Borið fram með sýrðum rjóma, þeyttum rjóma fersk steinselja parmesanostur Saxið allt grænmetið samvisku- samlega, þ.e. laukinn, gulrótina, selleríið, seUerírótina, kartöfluna og hvítlaukinn. Notið meðalstóran pott og hitið í honum ólífuolíu áður en þið byrjið á að léttsteikja laukinn og hvitlauk- inn. Síðan skal öUu hinu grænmet- inu dembt í pottinn og látiö krauma í olíunni í nokkrar mínútur. Þar næst skal vatninu hellt út í, teningunum, tómötunum og tómat- þykkninu. Kryddað skal með pipar og því kryddi sem hendi er næst. eða ís. AUt eftir því hvemig liggur á manni. Við skorum á nágrannakonu okk- ar hana Björgu Blöndal, verslunar- stjóra í Stálbúðinni á Seyðisfirði, en við vitum að hún á auðvelt með að töfra fram gómsæta rétti við öll tækifæri. Þegar súpan hefur kraumað í pottinum í tiu mínútur skal pastanu hent út í og síðan er soðið í aðrar tíu mínútur. Umurinn er indæll og bragðið eft- ir því. Þegar þú berð herlegheitin á borö - í tignarlegri súpuskál eða bara í pottinum - er gott að auka enn á ánægjuna með því að strá yfir saxaðri steinselju og parmesanosti. Suðrænu súpuna er best að bera fram með góðu brauði og ekki er verra ef það er hvítlauksbrauð. Hvítlaukur vinnur á vírusum - enda er hann lýsi hinna suðrænu þjóða. -þhs ★ ik Súpa fyrir suðræna nautnabelgi Flestir eiga sumarfrí í vændum og geta þá dundað við matseld að vUd. Þessi súpa tekur því ögn lengri tíma en aðrir réttir sem verið hafa á þessum stað í blaðinu. Þið ættuð samt ekki að vera lengur en kort- er að undirbúa súpuna - en svo þarf að bíða í tuttugu mínútur með- an hún mallar. Ef hungrið er alveg að ganga af matreiðslu- manninum dauðum er gott ráð að narta í eitt- hvað frekar óspenn- andi, eins og hrökk- brauð meðan á matseldinni stendur og drekka jafnvel eitt glas af vatni tU þess að slá á sárustu verkina. Uppskriftin er fyrir rúmlega tvo. Með því er átt við - tvo sem borða eins og svín. Grænmetissúpan gefur orku þeim folum sem vilja vera í stuði í sumar. Saddir, en samt með línurnar í lagi. Nykaup barsem ferskleikinn býr Laxasteik með kúrbítssósu IFyrir 4 1 kg laxaflak 3-4 msk. matarolía tU steikingar salt og pipar Kúrbítsrjómasósa með laxi 2 stk. kúrbítur (zucchini) 150 g reyktur lcix 4-5 dl rjómi 2-3 msk. maizenamjöl eða sósu- jafnari salt og pipar Beinhreinsið og snyrtið laxinn, skafið hreistrið með beittum hníf. Skerið í fjórar 200 g steikur. Steikið síðan á roðhliðinni þar tU roðið er stökkt. Snúið þá viö og snöggsteikið, stingið síðan í 200°C heitan ofn í 8-10 mínútur. Krydd- ið með salti og pipar. Berið fram með kúrbítsrjómasósu með reykt- um laxi. Kúrbitsrjómasósa með laxi ÍSkerið kúrbítinn í sneiðar og reykta laxinn í strimla. Setjið kúrbít ásamt rjóma og reyktum laxi á pönnuna og látið suðuna koma upp. Jafnið með sósujafn- ara. Kryddið með salti og pipar. Annað meðlæti Vel hentar að bera fram með þessu smáar, soðnar kartöflur. Reiknið með 3-4 stk. á mann. Einnig er gott að borða með rétt- inum steikt laxaroð sem hefur verið afhreistrað. Lambakótelettur með kryddjurtum og blönduðum baunum Fyrir 4 1200 g lambakótUettur 3 msk. matarolía salt og pipar Meðlæti og sósa 1 stk. laukur 6 stk. hvítlauksrif 100 g sykurbaunir 12 stk. belgbaunir 1 msk. Provence krydd Í(frá Pottagöldurm) 1 dl hvítvín (óáfengt) 4 dl kjúklingasoð 1 msk. smjör 3 msk. matarolía Annað meðlæti bökunarkartöflur Steikið lambakótelettumar í olíu í 3-4 inínútur, veltið annað slagið. Bragðbætið með salti og pipar. Haldið heitiun í 150°C heit- um ofni. Meðlæti og sósa Sjóðið belgbaunirnar í 3 mínút- ur í léttsöltu vatni. Saxið lauk og hvítlauk. Brúnið laukinn í heitri oliu, bætið hvítlauknum út i og síðan belg- og sykurbaununum ásamt kryddi, kjúklingasoði og hvítvíni. Sjóðið áfram í 2-3 mín- útur. Setjið smjörið út í rétt áöur en rétturinn er borinn fram. Annað meðlæti Bakið kartöflumar í 45-60 mín- útur við 180-200°C eftir stærð. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.