Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Qupperneq 9
JLlV LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999
9
viðbrögð
Tilfinningaflóð Kios í Háraðsdómi:
Hafðu hemil á þár
Sá stœlti blökkumaóur,
Kio Alexander Briggs, fékk
aö vita það á miðvikudag-
inn aó hann mun ekki eyða
nœstu sjö árum í fangelsi.
Sýknudómur var þá kveó-
inn upp í héraði í hinu um-
talaða e-töflumáli.
Skiljanlegt er að mönn-
um létti við slík tíóindi og
Kio var ekkert aö leyna
fögnuði sínum. Þvert á
móti lét hann öllum illum
látum, ákallaói Frelsarann
og hjúfraði sig upp að verj-
anda sínum Helga Jóhann-
essyni.
Héraðsdómur er ekki
staóur sterkra tilfmninga
eins og sjá mátti af vió-
brögóum viðstaddra í frétt-
um Stöóvar tvö um kvöldiö.
Kio æpir aftur og
aftur: „Thank You
Jesus“. Er við það
að síga niður á
gólf með spenntar
greipar en Helgi
lögmaður sér að
við svo búið má
ekki standa. Fögn-
uðurinn hefur þeg-
ar gengið of langt.
„Get a grip“ segir
lögmaðurinn hvað
eftir annað, en það
mun útleggjast
„hafðu hemil á
þér“. Kioerenn
með hugann við
Jesú og heyrir
ekkert.
Dómurinn lesinn upp. Maðurinn er sýkn saka. Lög-
maðurinn Helgi er ánægður með dóminn og leyfir
sér að brosa í kampinn, eins og sést ef grannt er
skoðað. Kio brestur í grát, felur andlitið í höndum
sér og gefur jafnframt frá sér feginsamlegar stunur.
Kio man skyndilega að ekki ber einungis að þakka guði. Það var
Helgi sem varðist ákæruvaldinu svo listilega og vann málið. Kio
hefur stóran faðm og gerir sig líklegan til að umvefja velgjörða-
mann sinn. Helga langar ekkert til þess. Hann er orðinn pirraður
og ítrekar að Kio skuli reyna að hafa hemil á tilfinningum sínum.
„Ekki er þetta nú við hæfi í sjálfum Héraðsdómi Reykjavíkur", má lesa úr
svip Helga, en Kio hefur tekið hann þéttingsföstum tökum og lögmaðurinn
á sér engrar undankomu auðið. Þá er líka eins gott að faðma bara á móti
og klappa svolítið á bakið. Það róar að minnsta kosti börnin.
„Skikkjan er öll krumpuð maður,“ hefði Helgi fulla ástæðu til að segja á
þessu stigi en honum er umhugað um skjólstæðing sinn og því segir hann
ekkert slíkt. Hann segir Kio enn og aftur að róa sig niður - og í þetta sinn
hafa orðin áhrif. Hinn frjálsi maður hefur linað á tökunum. Baráttu lög-
mannsins er lokið.
16 milljónir afgreiðslustaða um allan heim
Gleðilegt sumar!