Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Síða 53
Hagatorgi, sími 530 1919
pödckilíf
Stjörnubíó sýnir Go:
Víðburðaríkur sólarhringur
Doug Liman hafði ekki mikla peninga á milli
handanna þegar hann hóf gerð fyrstu kvikmynd-
ar sinnar, Swingers, sem flallar um nokkra unga
pilta sem fara út á næturlífið í Los Angeles. í
stuttu máli sló myndin í gegn og auk þess að fá
prýðisgóða aðsókn fékk hún viðurkenningar um
allan heim. Doug Liman hafði því rýmri pen-
ingaráð þegar hann hóf gerð Go sem Stjörnubíó
frumsýndi í gær. Hann var þó ekkert að leita til
þekktra leikara heldur náði sér í nokkra unga
Hollywood leikara sem eru á harmi frægðarinn-
ar og fékk þeim aðalhlutverkin í mynd sinni.
Þessir leikarar eru Kate Holmes, Scott Woif,
Sarah Polley og Jay Mohi- og leika þau ung-
menni sem eru á villigötum í undirheimum Los
Angeles þar sem glæpir eru hluti af lífinu. Ger-
ist myndin á 24 tímum. Þess má geta að Go var
sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni við mikla
hrifningu
hátíðar-
gesta.
Leik-
stjórinn
Doug
Liman er
talinn
meðal
efnileg-
ustu leik-
stjóra
jlaís Doug Liman við tokur a Go.
Fyrstu tvær myndir hans í fullri lengd, Swingers og Go, eiga
það sameiginlegt að gerast á stuttum tíma og kostuðu mjög
lítið á amerískan mælikvarða. Liman er New York-búi og
má segja að allt hans líf hingað til hafi snúist um kvikmynd-
Á meðan allt lék í iyndi
og frystihúsið var í full-
um gangi. Nú er allt
hljótt.
Scott Wolf og Jay Mohr í hlutverk-
um piltanna tveggja.
ir. Hann var aðeins þrettán ára
þegar hann hóf að gera stutt-
myndir. Þegar kom að því að fara
í framhaldsnám valdi hann ljós-
myndun og kvikmyndatöku i
Brown-háskólanum þar sem
hann stofnaði ásamt félögum sín-
um kapalsjónvarpsstöð. Leið
hans lá síðan í kvikmyndádeild
Kaliforníuháskóla en þar gerði
hann aðeins stuttan stans áður en
hann fór út á vinnumarkaðinn.
-HK
kvikmyndir
LAUGARDAGUR 3. JULI 1999
5 og 7.
Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5.
Forsýning sud. kl. 9. B.i. 12 ara.
Rosie Perez
Javier Bardem
"Wild At Heart'
jL« rELvy
Svnd kl. 6.40,
tal kl. 3.
IIIIM II I I I I I I I II I II IIIIl II
EINA BÍÓIÐ
MED THX
DIGITAL
í ÖLLUM
SÖLUM
Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is
KRINGLU
vv O O l) Y
HARRCLSON CRUDUP
PATRICIA
ARQUETTE
III.AUT SILFURBJÖRNINN FYRIR BESTU LEIKSTJORN A
KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI í BERLÍN
Hl-LO COUNTRY
HÁSLÉTTAN
STEPHEN FREARS
(THE ORIFTERS OG DANGEROVS UMONS)
ÁLFABAKKA 8. Si
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Sýnd Id. kl. 5, 7, 9og11.
Sýnd sud. kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og
11.15. B.i. 12 ára.
5, 9 oq 11.15. B.i. 14 ara.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THX Digital.
Drew Barrymore David Arquette
Sýnd kl. 9.
HÁSKÓLABÍÓ
samwé
SAMmí
SAMMÉ
M
"ÍM
SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384
www.samfilm.is
■iéuéu]
ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900
www.samfilm.is