Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 53
Hagatorgi, sími 530 1919 pödckilíf Stjörnubíó sýnir Go: Víðburðaríkur sólarhringur Doug Liman hafði ekki mikla peninga á milli handanna þegar hann hóf gerð fyrstu kvikmynd- ar sinnar, Swingers, sem flallar um nokkra unga pilta sem fara út á næturlífið í Los Angeles. í stuttu máli sló myndin í gegn og auk þess að fá prýðisgóða aðsókn fékk hún viðurkenningar um allan heim. Doug Liman hafði því rýmri pen- ingaráð þegar hann hóf gerð Go sem Stjörnubíó frumsýndi í gær. Hann var þó ekkert að leita til þekktra leikara heldur náði sér í nokkra unga Hollywood leikara sem eru á harmi frægðarinn- ar og fékk þeim aðalhlutverkin í mynd sinni. Þessir leikarar eru Kate Holmes, Scott Woif, Sarah Polley og Jay Mohi- og leika þau ung- menni sem eru á villigötum í undirheimum Los Angeles þar sem glæpir eru hluti af lífinu. Ger- ist myndin á 24 tímum. Þess má geta að Go var sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni við mikla hrifningu hátíðar- gesta. Leik- stjórinn Doug Liman er talinn meðal efnileg- ustu leik- stjóra jlaís Doug Liman við tokur a Go. Fyrstu tvær myndir hans í fullri lengd, Swingers og Go, eiga það sameiginlegt að gerast á stuttum tíma og kostuðu mjög lítið á amerískan mælikvarða. Liman er New York-búi og má segja að allt hans líf hingað til hafi snúist um kvikmynd- Á meðan allt lék í iyndi og frystihúsið var í full- um gangi. Nú er allt hljótt. Scott Wolf og Jay Mohr í hlutverk- um piltanna tveggja. ir. Hann var aðeins þrettán ára þegar hann hóf að gera stutt- myndir. Þegar kom að því að fara í framhaldsnám valdi hann ljós- myndun og kvikmyndatöku i Brown-háskólanum þar sem hann stofnaði ásamt félögum sín- um kapalsjónvarpsstöð. Leið hans lá síðan í kvikmyndádeild Kaliforníuháskóla en þar gerði hann aðeins stuttan stans áður en hann fór út á vinnumarkaðinn. -HK kvikmyndir LAUGARDAGUR 3. JULI 1999 5 og 7. Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5. Forsýning sud. kl. 9. B.i. 12 ara. Rosie Perez Javier Bardem "Wild At Heart' jL« rELvy Svnd kl. 6.40, tal kl. 3. IIIIM II I I I I I I I II I II IIIIl II EINA BÍÓIÐ MED THX DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is KRINGLU vv O O l) Y HARRCLSON CRUDUP PATRICIA ARQUETTE III.AUT SILFURBJÖRNINN FYRIR BESTU LEIKSTJORN A KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI í BERLÍN Hl-LO COUNTRY HÁSLÉTTAN STEPHEN FREARS (THE ORIFTERS OG DANGEROVS UMONS) ÁLFABAKKA 8. Si ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Sýnd Id. kl. 5, 7, 9og11. Sýnd sud. kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. 5, 9 oq 11.15. B.i. 14 ara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THX Digital. Drew Barrymore David Arquette Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ samwé SAMmí SAMMÉ M "ÍM SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 www.samfilm.is ■iéuéu] ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900 www.samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.