Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Qupperneq 24
/ 40 MÁNUDAGUR 3. ÁGÚST 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 FáskrúðsQörður: Minnisvarði um dr. Charcot Ford Ranger ‘91, breyttur bíll á nýj- um 36“ dekkjum, með biluðu drifi að aftan. Verð 750 þús. stgr. Uppl. x s. 899 9300. Mátorhjól Til sölu Honda XLV 750R, árg. ‘86, ekið 35 þús. km, svart. Verð 290 þús. Uppl. í síma 891 7675 og 897 6525. Sendibílar DAF ‘97, 14 rúmmetra kassi, 750 kg lyfta, ökúritalaus bíll, 3500 kg heildar- þungi, ekinn 81 þ. km. Uppl. í síma 892 $ 1021. Vinnuvélar Vinnulyftur ehf., Smiösbúö 12, Garðabæ, auglýsa heildarlausnir í vinnulyftum. Eigum á lager til leigu og sölu mikið úr- val af nýjum og notuðum: Skæralyftum. Stokkalyftum. Körfukrönum. Olnbogabómum. Kerrukörfum. Turnlyftum. Málarastólum. Vöruhandlöngurum. Landsins mesta úrval, leitið tilboða. Vinnulyftur ehf, sími 544 8444 og fax 544 8440. DY Fáskrúðsfirði: Franskir dagar voru á Fáskrúðs- firði 23.-25. júlí en þeir hafa verið fastur liður undanfarin ár. Fjöl- menni var á staðnum og brottfluttir Fáskrúðsfirðingar eru farnir að stíla sumarfrí sitt á þá. Sumir koma langt að eins og frá Ameriku og Sví- þjóð. Margt var til skemmtunar og tókst vel þrátt fyrir fremur kaldan laugardag 24. júlí en daginn eftir var 20 stiga hiti og sólskin. Hápunktur- inn var þegar Halldór Ásgrímsson ráðherra afhjúpaði minnisvarða um dr. Charcot við ráðhús Búðahrepps. Minnisvarðinn er afsteypa af lista- verki Einars Jónssonar og er gjöf ríkisstjórnarinnar til Fáskrúðsfirð- inga vegna mikilli tengsla þeirra við franska sjómenn fyrr á öldinni. Dr. Jean Charcot fórst með skútu sinni Pourquoi Pas? við Mýrar 1936 og bjargaðist aðeins einn maður af 39 manna áhöfn. Fjörutíu frönsk ungmenni komu á hátíðina og skemmtu með söng franskra laga. Kristbergur Péturs- son var með málverkasýningu í grunnskólanum og dansað var á kvöldin við undirleik hljómsveitar. -ÆK Hvalfjarðargöngin: Engar biðraðir yfir helgina Að sögn starfsmanna Hvalfjarðar- ganganna gekk umferðin um göngin vel um nýliðna helgi. Ólíkt því sem gerðist um verslunarmannahelgina fyrir rúmu ári þurfti aldrei að loka göngimum nú og ekki varð vart við teljandi biðraðir eða umferðaröng- þveiti að þessu sinni. Starfsmenn ganganna sögðu umferðina hafa ver- ið nokkuð jafna alla helgina og svo virtist sem fleiri kysu nú að byrja helgina á fimmtudegi og koma aftur heim á þriðjudegi til að forðast óþarfa umferðarþunga. -GLM Andlát Erna Guðrún Einarsdóttir, Ránargötu 28, Reykjavík, lést í Landspítalanum 29. júlí. Minnismerkið um dr. Charcot sem Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra af- hjúpaði. DV-mynd Ægir ÞJONUS ri/AUG LYSIM G AR 550 5000 SENDUM BLOMIN STRAX ALLAN SÓLARHRINGINN STEFÁNSBLÓM 551 0771 Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öfíugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VELALEIGA SIMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. BÍISKIRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 (D V/SA orsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmí: 554 2255 * Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA 5TIFLUÞJONUSTR BJHRNfl símar 893 6363 « SB4 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og ■tsr (X til ab ástands- skoba iagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Smáauglýsingar 550 5000 Geymið augiýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. «](¥) RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. ^iaDÆLyBÍLL_ 1W VALUR HELGASON ,8961100*5688806 Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 Lekur þakið, þarf að endurnýja þakpappann? Nýlagnir og viðgerðir, góð efni og vönduð vinna fagmanna. Margra ára reynsla. Esha Þakklæðnini • Símar 553 4653 og 896 4622.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.