Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1999, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 35C Andlát Anna Sigurðardóttir, Norðurgötu 60, Akureyri, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri laugardag- inn 14. ágúst. Kristín Þóra Erlendsdóttir, Hlíð- arhjalla 69, Kópavogi, lést á Sjúkra- húsi Reykjavíkur sunnudaginn 15. ágúst. Sigurður ísfeld Karlsson, Berg- staðastræti 48a, er látinn. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey. Hulda Ágústsdóttir, Sólvangi, Hafnarfirði, áður Kelduhvammi 9, lést á sjúkrahúsinu Sólvangi aðfara- nótt þriðjudagsins 17. ágúst. Ágústa Guðmundsdóttir, áður til heimilis á Garðavegi 4, Keflavík, andaðist mánudaginn 16. ágúst á dvalarheimilinu Garðvangi, Garði. Steinn Dalmar Snorrason, fyrrum bóndi, Syðri-Bægisá, Öxnadal, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 17. ágúst. Jarðarfarir Pétur Axelsson, Lambhaga 17, Bessastaðahreppi, verður jarðsung- inn frá Bessastaðakirkju í dag kl. 13.30. Inger Ester Nikulásdóttir, Birki- mel 6, Reykjavík, sem lést miðviku- daginn 11. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Tómas Jónsson, Brekkugötu 28, Þingeyri, sem lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á ísafirði sunnudag- inn 15. ágúst, verður jarðsunginn frá Þingeyrarkirkju laugardaginn 21. ágúst kl. 14.00. Tílkynningar Markaður í Skagafirði Sunnudaginn 29. ágúst fer fram markaður í stærsta tjaldi landsins að Lónkoti í Skagafirði. Allt hand- verksfólk og fleiri sem áhuga hafa geta snúið sér til Ólafs Jónssonar í Lónkoti í síma 453-7432 til að panta aðstöðu og fá frekari upplýsingar. Markaðurinn verður opinn fyrir al- menning frá kl. 13 til 18. FUTURICE tískuvika Að gefnu tilefni hefur verið ákveðið að framlengja umsóknarfrest til þátttöku i FUTURICE-tískuviku á íslandi til 1. september. Öllu efni skal skilað til Eskimo models, Ing- ólfsstræti la, 101 Reykjavík. Þann 25 september veröur tilkynnt hvaða hönnuðir hafa verið valdir til þess að taka þátt í tískuviku. Leikskólinn Brimver Vegna óviðráðanlegra ástæðna verður opnun leikskólans Brim- vers á Eyrarbakka frestað til sunnudagsins 29. ágúst kl. 17. Adamson fyrir 50 19. ágúst árum 1949 Fjalla Eyvindur kvik- myndaður í Frakklandi Franskt kvikmyndafélag vinnur um þess- ar mundir að undirbuningi á aö kvik- mynda leikritið Fjalla Eyvindur. Halldór Þorsteinsson hefir snóið leikrit- inu á frönsku, en hann hefir stundað nám í bókmenntum og tungumálum við Sor- bonne í Paris s.l. tvö og hálft ár. Verður Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu em gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúia 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fnntd.-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.rfostud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kL 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvcgi 2. opið mánd.-fmuntd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fmuntd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. lOt-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 0110-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seitjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stiömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. I síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100,- Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, Halldór tæknllegur ráðunautur hins franska kvikmyndafélags og verður byrj- að að taka „innisenur" i Frakklandi næsta vetur, en „útisenur" verða allarteknar hér á landi næsta sumar. Mjög kunnir fransk- ir leikarar munu fara með aðalhlutverkin. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kL 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæsiu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknaitími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáis viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-1930 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alia daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Ki. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Suimudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Opið alla virka dagá nema mánud. fiá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. ki. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.AðaIsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-17, laud. kl. 13 -16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15.1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Bros dagsins Sólrún Bragadóttir brosir framan f heiminn en hún fékk mikið lof fyrir söng slnn ð tónleikum á kammertónlistarhátíð á Kirkjubæjarklaustri sem var haldin um sfðustu helgi. Listasalh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið surrnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Mikið skáld er dýrmætasti fjár- sjóður þjóðar. Beethoven Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafii íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Mhyasafnið á Akineyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alia daga kl. 11-17. einnig þrid-. og funtd.kvöld i júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð-v_ umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aiia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum* ' sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofiiana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fostudaginn 20. ágúst. Vatnsberlnn (20. jan.-18. febr.): Það eru spennandi timar fram undan hjá þér. Þú fæsj við eitthvaö nýtt á hverjmn degi og nærð talsverðum árangri. Ástin lætur á sér kræla. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda í samskiptum við erflð- an aðila á vinnustað. Ekki láta hann fmna fyrir því hvað þér finnst hann vera óþolandi leiðinlegur. Hann gætti þá reynt að ná sér niðri á þér. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú færð stöðuhækkun í vinnunni eða einhverja verulega viöur- kenningu sem á eftir að hafa töluverö áhrif. Happatölur þínar eru 5, 7 og 32. Nautið (20. april-20. maí): Einhverjar breytingar eru fyrirsjáanlegar á högum þínum á næst- unni. Kannski er um búferlaflutninga að ræða. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Láttu eins og ekkert sé þó að vinur þinn fari eitthvaö í taugarna á þér. Þetta ástand líður hjá. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir fyrir löngu og varst búinn aö gleyma. Vandamál skýtur upp kollinum í vinnunni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert fremur viðkvæmur þessa dagana og tekur gagnrýni illa. Ástæðan gæti verið sú að streita hrjáir þig. Þá er slökun besta ráðið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú skipuleggur ferðalag með elskunni þinni. Bjartsýni gætir hjá þér og almennrar ánægju með lífið og tilveruna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu eins og þér finnst réttast I máli sem þú þarft að taka af- stöðu tU. Þó að vinir þínir séu boðnir og búnir tU að hjálpa stoö- ar það lítt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir oröið var við vanþakklæti í þinn garð. Það er ekki víst að þaö borgi sig að slita sér út fyrir aðra. Allavega skaltu ekki bú- ast við miklu þakklæti. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt í mesta basli með að sannfæra vin þinn um að það sem þú sért að gera sé það rétta í stööunni. Þú þarft kannski að kynna honum málavextina betur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hyggur á aUsherjarbreytingar heima fyrir. Þar er i raun mikið verk að vinna. Þú færð óvænt skUaboö sem þú áttar þig ekki á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.