Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1999, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 23 Fréttir Þórólfur Kristjánsson á íslandsbessa frá Hafnarfirði var að taka bátinn upp til að skvera hann. Það er engu líkara en að báturinn sé allur loðinn af þar- anum og greinilegt að það er langt síðan að hann var tekinn upp síðast. Öflugt margmiðlunarfyrirtæki verður til á Vesturlandi: Skessuhorn og Vefsmiðja Vestur- lands sameinast DV, Vesturlandi: Fyrir skömmu sameinuðust Skessuhorn, fréttablað Vestlend- inga, og Vefsmiðja Vesturlands að sögn Gísla Einarssonar, ritstjóra Skessuhoms. Aðdragandinn að sameiningu þessara tveggja fyrirtækja var sá að forsvarsmenn Skessuhorns og Bjarki Már Karlsson, eigandi Vefsmiðju Vesturlands, ræddu um möguleika á samstarfi þessara fyr- irtækja á miðjum vetri og ástæðan fyrir þeim viðræðum var sú að þau starfa á svipuðu sviði á margan hátt. „Við sáum möguleika á samnýtingu ýmissa rekstrarþátta. Niðurstaðan úr viðræðunum varð sú að besta lausnin væri að ganga alla leið og sameina fyrirtækin," segir Gisli. Eftir sameininguna verður fyrirtækið skiigreint sem margmiðlunarfyrirtæki sem rekið verður undir nafninu Skessuhorn ehf. Fyrirtækið mun áfram gefa út Skessuhom með óbreyttu sniði og halda áfram að efla það og styrkja á allan hátt. Þá rekur fyrirtækið Vesturlandsvefinn og fréttavef Skessuhoms og býður upp á vef- hönnun og vefsíðugerð auk ráðgjaf- ar á sviði tölvumála. Eftir samein- inguna verða Magnús Magnússon, Gísli Einarsson og Bjarki Már Karlsson stærstu hluthafamir. Auk þess er framundan hjá fyrirtækinu að afla nýs hlutafjár og verður í því sambandi leitað til fagtjárfesta og annarra áhugasamra aðila. -DVÓ Taktu sumarmyndirnar þínar á Kodak filmu og sendu okkur bestu myndina strax. Þú getur lagt myndirnar inn I keppnina hjá Kodak Express um land allt eða sent þær beint til DV, Þverholti II. 105 Reykjavík, merktar “SUMARMYNDAKEPPNP’. Keppt verður í tveimur flokkum: A) 16 ára og yngri, B) Allir aldurshópar. CANON EOS IX-7 með 22-55 USM liniu. Einsuklega skemmtileg EOS APS myndavél 3 mismunandi fókusstilKngar 3 mismunant myndasoerðir 4 mismunandi flasssollmgar Aðgerðahjól með mismunandi stillingar Mogulelki á dagsetningu og texta afun á myndunum. Verðmæti 54.900.- KODAK tíafcpkar og KODAK filma CANON IXUS FF25 myndavélar myndavélar CANON IXUS M-l pakki. Þessi netta APS myndavél vegur aðeins I I5g. Sérmerkt Canon leðuruska ásamt filmu fylgir. KODAK filma og námskeið f Ijósmyndun KODAK filma með afslátt af framköllun CANON IXUSAF I vinning fyrir bestu innsendu sumarmynd mánaðarins úr báðum flokkum (júli og ágúst, Verðmæti 9.900.- Aukaverðlaun 2. verðlaun CANON IXUS L-l pakki. Fráb*r APS myndavél með Ijósop F2.8. Sérmerkt leðurtaska ásamt filmu fylgir. ! 3. verðlaun VerMœmi: Geqnheitar útíftisar frá kr. 990. - Afoanqar frá kr. 600.- m2 ALFABORG V i í ■ si: KNARRARVOGI 4 568 6755 €« O innimátning 5 titrar kr. 1.955.. Öft fHtteppi á kr. 250.- m2 Gótfdúkar frá kr. 590.- m2 15% afsláttur öllum hreinlœtistœkjum H°rnbaðke r neð mtddi kr- 99.500.- ODYRI MARKAÐURINN ÁLFABORGARHÚSINU KNARRARVOGI 4 *■ ♦

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.