Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Blaðsíða 23
MANUDAGUR 6. SEPTEMBER 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ibúð í fögru umhverfi nál. miðbæ Rvík (til leigu). Stærð 50-55 fm. sem er 2 stofur m/eldkrók og bað + lítill gangur. Verð- -hugm. er 44 þús. pr. mán. (mögul. á auka herb). S. 551 6527.___________________ 145 fm einbýlishús til leigu. Leigist okt., nóv., des., jan., með húsbúnaði og hús- gögnum. Svör sendist til DV, merkt „270 Mosó 1204320“, fyrir 12. sept.________ Leigulínan 905 2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýs- ingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905 2211. 66,50.__________ Rúmgóð tveggja herb. björt og notaleg íbúð til leigu í Hafnarfirði frá 15. sept. Tilboð, merkt „G-193595“, sendist DV fyrir 9.9.____________________________ Fallegt og bjart 20 fm forstofuherbergi á 2. hæð í austurbænum, með salemi, til leigu. Góð umgengni og reglusemi skil- yrði. Uppl. í sfma 899 1855. á 2. hæð. Tvennar svalir og fallegt út- sýni. Skilvísar greiðslur, góð umgengni og meðmæli. Uppl. í s. 568 3655. Björt, opin, 2 herb., 68 fm stúd/óíbúð á ró- legum stað í Hafnarfirði í einbýlishúsi. Leigist aðeins einni reglusamri konu án gæludýra. Uppl. í síma 862 0123. Parftu að selja, lelgja eða kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@netheimar.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Stúdíóíbúðir. Nýjar glæsilegar stúdíóí- búðir til leigu að Grensásvegi 14. Verða til sýnis í kvöld, mánud. 6. sept., milli kl. 20 og 22.______________________________ Herbergi á svæði 105, m/húsgögnum, að- gangur að Stöð 2, Sýn, eldhúsi, þvotta- húsi (þvottavél) og síma. Uppl. í síma 892 1354.______________________________ Herbergi til leigu við HÍ, gott herb. með að- gang að baðherb., elahúsi, þvottahúsi o.fl. Uppl. í síma 551 8155.___________^ íbúðirtil leigu í Barcelona allan ársins hring. S. 899 5863 fyrir há- degi.__________________________________ Sjálfstæð móðir með bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 695 5414, Linda. /qskast\ Húsnæði óskast Húsnæði óskast tjl leigu fyrir starfsmenn Landspítalans. Oskað er eftir 5-7 her- bergja, rúmgóðu húsnæði, með eða án húsgagna, í einbýli, raðhúsi eða sérhæð. Æskileg staðsetning er nágrenni Land- spítalans. Upplýsingar veitir Guðlaug Bjömsdóttir, starfsmannastjóri Ríkis- spítala í síma 560 2360. Netfang - gudlaug@rsp.is._______________________ Erum róleg, reyklaus, 3ja manna fjölsk. að norðan í leit að 3ja herb. íbúð, helst í Hafnarf., Garðabæ eða Kópavogi. Vin- samlegast hringið í síma 552 0554 eða 461 3421._____________________________ 2ja herb. rúmgóö og falleg íbúð á góðum og rólegum stað í Hafnarf. leigist með hús- gögnum og húsbúnaði. Leiga 55 þ. Reglusemi. Fyrirframgr. æskileg. Sími 899 9088._____________________________ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leig)a íbúðina j)ína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Slapholti 50b, 2, hæð.________________ Guöfræðinemi óskar eftir eins til þriggja herb. íbúð í gamla miðb., sem næst HI. Hljóðlátt umhverfi nauðsynlegt. TVyggar bankagr. Vinsaml., s. 552 6404/896 8536 í dag.________________________________ Svæði110! Óskaeftir 3jaherb. íbúðáhöf- uðborgarsv. Greiðslugeta 50 þús., 1 mán. fyrirfr. Reykleysi, algert bindindi, 100% meðmæli og toppumgengni. Sími 554 4404 og 699 2071._____________________ Ég er 21 árs gamall nemi í húsasrpíði og sárvantar litla einstaklingsíbúð. Ibúðin mætti þarfnast lagfæringa. Greiðslugeta 30 þús. á mán. Sími 694 2209:_________ Óska eftir íbúö til leigu, einstaklings til 3 h. í Hafnarfirði eða á höfuðborgarsvæðinu. Öruggar greiðslur, góð umgengni. Símar 896 6344 og 565 4287._________________ Ungt par með barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið- Áhuga- samir hafi samb. í s. 867 0106._______ 30 ára kona óskar eftir 2 herbergja eða stúdíóíbúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 586 2369 eftir kl. 20.________________ Par með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir 30.sept. Helst á svæði 111. Greiðslugeta 40 þús. á mánuði. Uppl. í síma 697 6706. Garðar.________________ Reglusamur maöur óskar eftir herb. (12-15 fm), með wc, í nokkra mán., frá 15. sept. Uppl. í síma 698 5082 og 552 9047._________________________________ Húsnæðismiðlun námsmanna vantar allar tegundir húsnæðis á skrá. Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs HI í síma 5 700 850.__________________ Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@netheimar.is Ái-salir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.______ 2 finnskir stúdentar óska eftir 2ja eöa 3ja herb. ibúð, helst á svæði 101 eða 107. Er- um reyklausir og með styrk. Uppl. í síma 561 2887._____________________________ Karlmaöur óskar eftir 2ja herb. ibúð á svæði 108. Langtímaleiga. Reglusemi og skilv. greiðslur. Fyrirframgr. ef ósk- að. S. 897 2390. Ungur læknir og unnusta hans óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu í 2-3 ár. S. 551 5067 og 899 3000. Sumarbústaðir Hrunamannahr. Sumarh. til sölu, fullb., 6 km frá Flúðum í rólegu og friðs. umhv. Húsið er 34 fm m/34 fm sólpalli. Vönduð .bygg. ‘97. Húsið st. á 500 fm leigul. Heitt/kalt vatn/rafm. Gunnar í s. 553 4583 og Sigurður í s. 5545667._________ Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeymar, 300-30.000 1. Flotholt til vatnaflot- bryggjugerðar. Borgarplasthf., Seltjnesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370. Sumarbústaöalóðir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683. Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi, 70 km frá Reykjavlk, 3 svefnherb., hita- veita, heitur pottur, verönd og allur hús- búnaður, sjónv. S. 555 0991,__________ Framleiðum sumarhús allan ársins hring, sýningarhús á staðnum. Kjörverk, Borg- artúni 25, Reykjavík, sími 561 4100 og 898 4100._____________________________ Smáhýsi til sölu, ca 14 ferm. Vel einangr- að. Verð aðeins 550 þ. Uppl. í síma 552 0775 og 699 6730._____________________ Hef til sölu lítið sumarhús sem er í smíð- um. Sími 553 9323 eftir kl. 17. Atvinna í boði Bónus - margvisleg störf. Bónus leitar að hörkuduglegu starfsfólki til að slást í hópinn í verslunum okkar. Bónus Kópavogi, Tindaseli og Iðufelli: Störf á kassa. Vinnutími er virka daga frá 11.30-19.00 og á laugardögum frá 9.00 tft 19.00 og 8.00 til 14.00. Bónus Kópavogi, Faxafeni og Iðufelli. Móttökueftirlit. Starfið er einkum fólgið í samanburði á pappírum og magni inn- komandi vörusendinga. Vmnutími er 8.00-14.00 virka daga og auk þess þrjá laugardaga í mánuði (8.00-14.00). Leit- að er að samviskusömum og nákvæmum einstaklingi, ekki yngri en 20 ára. Bónus Kópavogi, Tindaseli og Iðufelli: Störf við áfyllingu. Vinnutíminn 8.00-19.00 virka daga, einnig annan hvem laugardag. Uppl. veittar á staðn- Dugleqt starfsfólk óskast. Hópurinn okk- ar er duglegur en okkur vantar þig líka, við emm að opna nýjan stað í Kringlunni og vantar líka fólk í staðinn fyrir þá sem fóm í skóla í haust, við bjóðum stundvísu fólki í fullu starfi 10 þús. kr. mætingar bónus, starfsfólki í 50% vinnu 5 þús. o.s.frv. meðal laun fyrir fullt starf án allr- ar yfii-vinnu og orlofs en með þessum bónus eru u.þ.b: 16 ára 92 þús., 17 ára 95 þús., 18 ára 103 þús., 22 ára 109 þús. Duglegt starfsfólk getur unnið sig upp í hærri laun og mundu: Alltaf útborgað á réttum tíma. Umsóknar eyðublöð fást á MC. Donalds, Suðurlandsbraut 56, Austurstræi 20 og frá og með 30. sept. í Kringlunni. Uppl. sími, Pétur 551 7444. Aðstoðarfólk óskast. Við sem búum á end- urhæfingar- og hæfingardeild Landspít- alans í Kópavogi óskum eftir góðu fólki okkur til aðstoðar við daglegar athafnir og heimilisstörf. Vmnutími og starfshlut- fall eftir samkomulagi. Vonumst eftir áhugasömum umsækjendum. Uppl. veita fyrir okkar hönd Sigríður Harðar- dóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri, net- fang: sighard@rsp.is og Bima Bjöms- dóttir forstöðuþroskaþjálfari, netfang: bfrna@rsp.is, frá kl. 8(-16, virka daga í síma 560 2700.______________________ Erum að leita að hressu og ábyggilegu fólki til vinnu á líflegum veitingastöðum okk- ar í Rvík, Kóp.,Hafnarf. Eftirtalin störf em í boði: * Vaktstjórar á grill og í sal * Starfsmenn á grill * Starfsmenn í sal * Góð laun í boði Lagt er upp úr góðum starfsanda og samrýndum hóp. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöðum American Style og upplýsingar gefnar í síma 568 7122. Hagkaup Smáratorgi Verslun okkar á Smáratorgi óskar eftir bráðduglegu fólki til starfa. Okkur vantar fólk í kassadeild, vinnutími er frá kl.12 eða 13 til 20. LeiU að er að reglusömum og áreiðanlegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnu- umhverfi. Uppl. um þessi störf veitir Perla María Jónsdóttir, deildarstjóri í versluninni Smáratorgi, næstu daga. „Trailer-bílstjóri - viðgerðamaður" „Trailer- bílstjóri" m/vinnuvélaréttindi óskast, m.a. í sorpflutninga, einnig maður vanur akstri og viðgerðum á vörubílum og vinnuvélum. Um framtíðarstörf getur verið að ræða. Eingöngu vanir, duglegir og reglusamir menn koma til greina. Svör sendist DV, merkt Bílstjórar- 317293. Eldhús Landspítalans. Matartæknar óskast í eldhús Landspítalans. Starfs- hlutfall 100%. Einnig er óskað eftir al- mennum starfsmönnum í 50 og 100% starf og starfsmönnum með reynslu af matargerð. Upplýsingar veitir Bergþóra Kristjánsdóttir í síma 560 1547/1543, netfang bergtora@rsp.is. Fróða hf. vantar gott sölufólk til að selja áskriftir að tímaritunum okkar í gegn- um síma á kvöldin. Góð sölulaun, há tekjutrygging og ýmsir girnilegir bónus- ar í boði. Ahugasamir hringi í Önnu hjá Fróða í síma 515 5649 á milli kl. 9 og 17. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Sölu- og vöruumsjónarstarf. Óskum eftir að ráða ungan mann til sölu í hljóm- tækja- og leikjatölvudeild. Starfið inni- felur að hluta vinnu við vörur í tollvöru- geymslu. Umsóknareyðublöð fást á 2. hæð við símaskiptiborð hjá Bræðrunum Ormsson ehf. í Lágmúla 8. Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9, óskar eftir áhugasömu og rösku starfsfólki nú þegar. í skólanum eru 49 böm samtímis. Við óskum eftir góðum viðbrögðum hið fyrsta. Uppl. um skólann og starfsemina gefur leikskólastjóri í s. 5514860. Securitas vill ráða hresst og jákvætt fólk til ræstingastarfa. Hægt er að fá hluta- störf á öllum tímum sólarhrings, hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. Éinnig eru laus störf í fastar afleysingar. Uppl. hjá starfsmannastj., Síðumúla 23, ema@securitas.is. Erótiskar upptökur óskast - góöar greiðsl- ur. Rauða Torgið vill kaupa erótískar hljóðritanir kvenna. Þú sækir um og færð upplýsingar í síma 535-9969 allan sólarhringinn. Frekari upplýsingar í síma 564-5540 virka daga. Skólafólk ath!! Útkeyrslustarf um kvöid og helgar. Gott væri að hafa bíl til umráða en fyrirtækisbíll kemur til greina.Fullt starf í boði. Einnig vantar baikara. Uppl. hjá Ragnari í s. 697 7181. Starfskraftur óskast. Óskum eftir hressu og duglegu fólki til afgreiðslu í sal, vaktavinna, einnig aðstoðarfólki í eld- hús, dagvinna. Góð laun fyrir rétta aðila. Nánari uppl. á staðnum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. Starfsfólk óskast strax í sölutum og vid- eoleigu í vesturbænum, ekki yngra en 20 ára. Vinnutími kl. 13-18 virka daga, kvöld- og helgarvinna kemur einnig til greina. Uppl. í s. 552 7486 milli kl. 14 og ia____________________________________ Leikskólinn Fífuborg, Grafarvogi. Viltu koma og vinna kreíjandi og skemmtilegt starf í góðum starfsmannahóp? Okkur vantar starfsmann með börnum og að- stoð í eldhús. Uppl. gefur Elín Ásgrímsd. í síma 587 4515. Subway Ártúnshöföa. Okkur vantar hresst og þjónustulipurt starfsfólk til framtíðarstarfa. Um er að ræða bæði 100% störf og hlutastörf. Nán- ari uppl. í símum 560 3304 og 560 3351. Alþjóðlegt stórfyrirtæki. Emm að opna nýja tölvu og símadeild. Þekking á Inter- neti og tungumálakunnátta æskileg. Frí ferðalög í boði. Upplýsingar í síma 868 8708,861 2261.________________________ Bílstjóri! Heildverslun óskar eftir aö ráöa röskan og hressan bílstjóra á sendibíl. Nafn, kennitala, ásamt uppl. um fyrri störfsendist DV fyrir 10. sept. nk., merkt „GM-343970“.__________________________ Aupair- USA. Reyklaus stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast í vetur. Þarf að geta byijað strax. Uppl. veitir Steinunn í síma 587 2899 og 862 3309. Er visa-reikningurinn aö sliga þig? Auka- starf/fullt stapf. Góðir tekjumöguleikar. Tækifæri til ao starfa með öflugu teymi. Viðtalsp. E-mail: kutur@simnet.is og s. 6991303. I _______________________________ Lokaútkall í Hþjbalife-hraðlestina. Ákvön|L unarstaður:, Nýtt líf. Laus sæti fyrir þ? sem þora. Ákveðnir hringja í síma 567 8544 og 869 5879. Sjálfstæður dreifing- araðili: Katrín/Pálmi.____________________ Bílstjórar Nings. Bflstjórar óskast á eigin bíl til útkeyrslu á mat. Góður vinnutími og kjör. Hentar vel með skóla eða sem aukavinna. Uppl. í s. 897 7759 eða 899 1260._____________________________________ Hey þú, já þú! Vantar þig vinnu. Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á íslandi. Hlutastarf 1000-2000 dollarar á mán. Fullt starf 2000-4000 dollarar á mán. Uppl. gefur Sigríður í síma 699 0900. Hrói Höttur, Hafnarfiröi. Viljum ráða fleira hresst starfsfólk í afgr. og sal. Dagv. - vaktav. - 1/2 dags. Einnig í uppvask símav. Bílstj. á eigin bíl í aukav. Uppl. a staðn. Hjallahrauni 13 Hf, S. 565 2525. Leikskólinn Hagaborg. Við erum aö stækka leikskólann og enn eru lausar 2 stöður eftir hádegi og ein 100%. Áhugasamir hafa samband við leikskóla- stjóra, Sig- ríði, í síma 551 0268.____________________ Starfsfól.k óskast í umönnun á dvalar- heimili. I boði eru heils- og hálfsdagsstörf eða vaktavinna. Uppl. í síma 562 1671 milli kl. 12 ogl5 og í síma 8682492 e.kl.15,__________________________________ Þurfum aö ráöa duglegt fólk viö markaðs- setningu á ýmsum vörum, engin vöru- sala, hluta- og fullstörf í boði. Viðtal- spantanir hjá Kjartani í s. 552 6400 frá kl 9-16. -~sssmsz Dodge Grand Caravan '99, dökkblár, ek. 7 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. o.fl. V. 3.250 þús. Einnig: Dodge Caravan SE V-6 '95, ssk., ek. aðeins 48 þús. km. Gott eintak. V. 1.980 þús. Tilboðsverð 1.680 þús. Nissan Terrano II, 2,4 bensín, '95, dblásans., 5 g., ek. 75 þús. km, álfel- gur, rafdr. rúður, samlæs. V. 1.690 þús. Finn fyrir veturinn: * Ford Probe 2,0,16 v., '94, grænblár, 5 g., ek. 86 þús. km, spoiler o.fl. V. 1.290 þús. Daihatsu Applause 4 wd '91, vínr., 5 g., ek. aðeins 65 þús. km. V. 590 þús. Ford Escort RS turbo '88, rauður, 5 g., ek. 135 þús. km, gullmoli. V. 420 þús. Ford Explorer XL '91, blár, ek. 121 þús. km, 5 g. V. 1.090 þús. MMC Carisma GLSi '99, rauður, ssk., ek. 129 þús. km. V. 1.630 þús. MMC Galloper T dísil '99, blár/grár, ssk., ek. 5 þús. km. V. 2.350 þús. Toyota LandCruiser dísil, langur, '82, 5 g., ek. 250 þús., 35" o.fl. Mikið endurnýjaður. V. 420 þús. Toyota Corolla GL special series '91, dökkblár, 5 g., ek. 139 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., nýleg tímareim. Verð 460 þús. M. Benz 560 SE '91, ssk., ek. 135 þús. km, leðurin- nr., ABS, allt rafdr., toppeintak. V. 2.250 þús. Tilboð 1.980 þús. Einnig: M. Benz 230E '86, ek. 165 þús. km, ssk„ toppl., aukadekk á felgum o.fl. V. 850 þús. Algjör gullmoli. Einnig: M. Benz 260E '89, ssk., ek. 256 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., * toppl., leður, álf., ABS o.fl. V. aðeins 990 þús. 1 Einnig: M. Benz 230E '88, ssk., rafdr. rúður, samlæs. Gott bílalðn getur fylgt, ca 480 þús. V. 980 þús. Ath. skipti á 7 manna bíl. Range Rover Vogue '88, blár, ssk., ek. 140 þús. km, rafdr. rúður, álf., samlæs. V. 690 þús. Honda Civic LSi V-Tec '98, vínr., 5 g„ ek. 28 þús. km, toppl., spoiler, rafdr. rúður o.fl. V. 1.390 þús. Bílalán. Volvo 940 turbo '92, ek. 112 þús. km, ssk„ svarlur, álf„ leður, allt rafdr. o.fl. Ath„ skráður 7 manna. V. 1.590 þús. Audi A-6 '98, dökkbl., 5 g„ ek. 55 þús. km, álf„ loft- púði, rafdr. rúður o.fl. V. 3.200 þús. Tilboö 2.980 þús. Toyota Land Cruiser T dísil lux '94, dökkgr., ssk„ ek. 170 þús. km, sóllúga, þjófav. o.fl. V. 2.550 þús. Toyota Corolla XLi '95, silfurl., 5 g„ ek. 118 þús. km, samlæs. o.fl. V. 790 þús. Virkilega vel búinn bíll: Ford Explorer Eddie wL I Bauer '95, ek. 94 þús. km, ssk„ leðurinnr., einn m/öllu. V. 2.600 þús. M. Benz E220 '95, svartur, ssk„ ek. 108 þús. km. V. 2.400 þús. Renault 19 RN '95, silfurl., 5 g„ ek. 102 þús. km. V. 750 þús. Tilboð 690 þús. Nissan Micra LX '96, 5 g„ ek. 76 þús. km. V. 720 þús. Bflalán getur fylgt. Daewoo Lanos Hurricane '99, ek. 3 þús. km, álf„ toppl., allt rafdr. V. 1.390 þús. Bílalán 1.180 þús. m * Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 4^1 567-1800 ^ Löggild bílasala MMC Lancer 1,8 GLXi hatchb., 4x4, '90, silfurl., 5 g., ek. 152 þús. km, álf., samlæs., rafdr. rúður, upphækkaður, dráttark. o.fl. V. 520 þús. M. Benz E-220 '93, dökkgrár, ssk., ek. 150 þús. km, þjónusutbók. Mjög fallegur bíll. V. 2.130 þús. Tilboð 1.830 þús. Toyota Carina 2,0 GLi '95, vínrauður, ssk., ek. 60 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. V. 1.240 þús. Daihatsu Terios '98, 5 g„ ek. 31 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf., CD o.fl. V. 1.420 þús. Opel Astra 1,7 dísil '96, grænsans., 5 g„ ek. 72 þ. km, álf„ rafdr. rúður. V 990 þ. Tilboðsverð 890 þ. Nissan Patrol dísil turbo ‘95, rauður, 5 g„ ek. 110 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. o.fl. Gott eintak. V. 2.390 þús. Nissan Almera LX '98, vfnr., 5 g„ ek. 10 þús. km, álf„ CD. V. 1.090 þús. Peugeot 406 station '98, dökkbl., 5 g„ ek. 28 þús. km, 7 manna, rafdr. rúður, saml., geislasp. o.fl. V. 1.585 þús. Cherokee Laredo 4,0 '91, svartur, ssk„ ek. 101 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf„ mjög snyrtilegur. V. 1.190 þús. Nissan Sunny 1,6 SLX 4x4, station, '95, hvítur, 5 g„ ek. 90 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. Litað gler o.fl. V. 980 þús. Honda CRV 4x4 '98, ek. 28 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., cruisecontrol, fjarst. Iæs„ loftpúði, ABS o.fl. 1.600 kr. bílalán. Ath. sk. á ód. V. 2.260 þús. Toyota d. cab m/húsi, '95, dísil, ek. 110 þús. km, 31", brettakantar, stig- br. o.fl. Bílalán ca 1.100 þús. V. 1.590 þús. VW Polo 1,4i '96, 5 g„ ek. 76 þús. km, grænn, þjófav., bílalán ca 400 þús. V. 790 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.