Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1999 Hringiðan Þrjár sýningar voru opnaðar á Kjarvalsstöðum á laugardaginn. Ein af þeim var sýn- ing á verkum Haf- steins Aust- manns. Hér er H. Austmann ásamt Áslaugu Steph- ensen á opnunar- daginn. Grafarvogsbúar héldu sérstakan Grafarvogsdag á iaugardaginn. Þar var margt og mikið um að vera fyr- ir alla fjölskylduna. Herlegheitunum lauk svo með baili með hljómsveitinni Sóldögg í íþróttahúsi Fjöln- is. Þar voru þessir hressu krakkar og vildu fá mynd af sér í blaðið. fttj A laugardaginn marseruðu hundaræktend- Jfj ur niður Laugaveginn með hvuttana sína. ^ Tiiefnið var 30 ára afmæli Hundaræktarfé- / lags íslands. Steinunn Þóra átti fullt í fangi / með þau Deiores, Isabeilu, Ferdinand, Paskó- pal og Dínó enda þarna góð prósenta af tíbet spaniel-kyninu sem til er í landinu. Kvikmyndahátíðin hélt áfram um helgina. A laugardaginn var frum- sýnd í Bíóborginni mynd leikstjórans Darrens Aronofskys sem ber heitið Pí eftir samnefndri stærðfræðiformúlu. Leikstjórinn, framleið- andinn og tökumaðurinn heiðruðu gesti með nærveru sinni á frum- sýningunni. Eric Watson, Anna María Karlsdóttir, framkvæmdastjóri kvikmyndahátíðar, Darren Aronofsky og Mathew Libatique. sveitin Maus^^pjpa^^Sv-*^ ^ SS hefur það fl sið að halda tón-^^^^JBBHBHEjL^-'''^ leika í Norðurkjallara MH í upphafi skólaárs. Þetta breyttist ekki þetta árið og Mausararnir rokkuðu MH-ingum til mikillar gleði. Dansinn var látinn duna á löngum laugardegi á Laugaveginum. Þar voru krakkar og kennarar úr Danssmiðjunni á ferð. Jó- hann Örn Ólafsson sveiflar Ásrúnu Ágústsdóttur í léttri djæfsveiflu. Hljómsveitin Maus hélt sína fyrstu tónleika um langa hríð á föstudaginn þegar hún spil- aði í Norðurkjallara MH. Birgir og Eggert Mausarar í hörku- stuði í MH. DV-myndir Hari Hugbúnaðarfyrirtækið Teymi hefur nú flutt sig um set. í tilefni af flutn- ingunum var slegið upp veislu í nýju höfuð- stöðvunum í Borgar- túninu. Jón Ragnars- son, Elvar Þorkelsson, Kristín Ólafsdóttir og Andrés Guðmundsson voru ánægð með nýja húsnæðið. I Sumir hvuttanna í skrúðgöngu Hunda- ræktarfélagsins niður Laugaveginn á laugardaginn þurftu smáhjálp frá eig- endum sínum, enda gangurinn langur og kuldaboli aðeins farinn að narta í. "Mwiikrr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.