Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Blaðsíða 9
MANUDAGUR 6. SEPTEMBER 1999 9 dv__________________________________________Útlönd Gamalkunnur skuggi yfir friöarferli i Mið-Austurlöndum: $ SUZUKI -✓///.. Múslímum kennt um bílsprengjur Sprengjur sprungu i tveimur bíl- um í norðanverðu Israel í gær og urðu að minnsta kosti þremur mönnum í bílunum að bana. Ekki var liðinn nema tæpur sólarhringur frá því að ísraelar og Palestínu- menn undirrituðu nýtt samkomulag til bjargar friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafsins þegar sprengjurn- ar sprungu. Undir kvöld í gær hafði enginn lýst ábyrgð sinni á spreng- ingunum. Lögreglan segir að sprengjumar hafi borið öll einkenni hryðjuverka- árása harðlínumúslíma. Þær varpa kunnuglegum skugga yflr friðarferl- ið í Mið-Austurlöndum sem hefur stöðvast margsinnis vegna sams konar og annarra árása á Israela. Sprengjurnar sprungu aðeins nokkrum mínútum eftir að stjóm Ehuds Baraks samþykkti friðar- Yasser Arafat, forseti Palestínuaraba, faðmar Símon Peres, fyrrum forsætis- ráðherra ísraels, að sér þegar hann kom til Ítalíu í gær eftir undirritun frið- arsamningsins við ísrela. Bandarískur hermaður, Brian Kuhn frá Chicago, smellir kossi á litla tyrk- neska stúlku sem komst lífs af úr jarðskjálftanum mikla á dögunum. Stúlk- an dvelur nú í stórri tjaldborg í borginni Izmit sem varð illa úti. Erfitt hjá börnum á A-Grænlandi: Grænlendingar vilja sjálfir leysa vandann Grænlendingar vilja sjálfir leysa þann mikla vanda sem steðjar að mörgum börnum á Austur-Græn- landi og frábiðja sér afskiptasemi Dana af málinu. Greinilegt er að mikill pirringur er í grænlenskum yfirvöldum vegna umræðna um þessi mál í Danmörku. Það eru einkum börn í Ammassalik og Itt- oqqoortoormiut sem hafa það skítt. „Það er rétt að mörg vandamál eru til staðar í þessum tveimur bæj- um. En ég tel að það hafi mikla þýð- ingu að gripið hefur verið til að- gerða á stöðunum til að leysa þau,“ segir Jonathan Motzfeldt, formaður grænlensku heimastjórnarinnar, í samtali við danska blaðið Politiken. Hann bendir á að Grænlendingar fylgist af athygli með umræðunum um erfiðleika innflytjenda í Dan- mörku en reiknar með að Danir leysi þann vanda sjálfir, rétt eins og Grænlendingar leysi eigin vanda. Motzfeldt segir að Grænlendingar vilji gjaman ræða við til dæmis danska félagsmálaráðherrann um reynslu Dana af vanrækslu barna, ofbeldi og sifjaspellum í fiölskyldum sem eiga erfitt. Hann vill þó ekki frekari fiárframlög. Umræðan nú hófst þegar danskir sérfræðingar í málefnum barna gagnrýndu fyrir stuttu aðstæður bama á Austur-Grænlandi og sagði einn þeirra að vissulega væri ástæða til að reka upp neyðaróp. Bæjarstjórinn í Ammassalik sagði fyrir stuttu að bæjarfélagið fengi minna fé en önnur þaf beinum fiárstyrk danska ríkisins. samkomulagið sem Yasser Arafat, forseti Palestínumanna, og Ehud Barak, forsætisráðherra ísraels, undirrituðu í Egyptalandi á laugar- dagskvöld eftir langt samningaþóf. Samkomulagið hleypir nýju lífi í Wye friðarsamningana sem gerðir vora í Bandaríkjunum í fyrra þar sem kveðið er á um að ísraelar af- hendi Palestínumönnum ellefu pró- sent lands til viðbótar á Vestur- bakkanum. ísraelskir embættismenn hafa varað við endumýjuðum árásum harðlínumúslíma í kjölfar frekari samningagerðar við Palestínumenn. Bill Clinton Bandaríkjaforseti reynir nú að binda enda á þriggja ára þrátefli i samningaviðræðum ísraela við Sýrlendinga og finna leiðir til að semja um varanlegan frið, að sögn sendimanns hans. Arvekni varð stórþjófi að falli Árvökull starfsmaður skand- ínavíska flugfélagsins SAS á Kastrupflugvelli við Kaupmanna- höfn var til þess að lögreglan handsamaði eftirlýstan stórþjóf, að sögn dönsku fréttastofunnar Ritzau. Þjófurinn, sem er 28 ára erlend- ur flóttamaður, var á leið úr land- inu í gær þegar starfsmaðurinn bar kennsl á hann. Þjófurinn hafði meðal annars verið eftirlýst- ur í danska sjónvarpinu. Lögregl- an var til kölluð og gómaði hún manninn. Þjófurinn stal meðal annars hálfri annarri milljón ís- lenskra króna frá ferðamanni á járnbrautarstöðinni í Kaup- mannahöfn fyrir skömmu. Suzuki Baleno GL, skr. 9/97, ek. 34 þús. km, beinsk., 4 d. Verð 1.040 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 3/96, ek. 17 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 800 þús. Suzuki Baleno WG, skr. 1/98, ek. 35 þús. km, ssk., 5 d. Verð 1.320 þús. Suzuki Baleno WG, 4x4, skr. 4/97, ek. 63 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.220 þús. Suzuki Swift GLX, skr. 6/98, ek. 26 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 840 þús. Opel Astra ST, skr. 3/98, ek. 30 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.195 þús. Volvo S40, skr. 5/97, ek. 32 þús. km, ssk., 4 d. Verð 1.740 þús. Ford Escort CLX, skr. 9/96, ek. 46 þús. km, beinsk., 4 d. Verð 970 þús. TILBOÐ Hyundai Accent GSi, skr. 7/97, ek. 24 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 790 þús. Lada Sport, skr. 4/96, ek. 26 þús. km, 3 d. Verð 480 þús. Ford Escort CLX, skr. 6/94, ek. 39 þús. km, beinsk., 4 d. Verð 590 þús. Toyota Corolla XL, skr. 3/96, ek. 60 þús. km, ssk. Verð 990 þús. Opel Corsa, skr. 10/97, ek. 36 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 880 þús. Subaru Legacy, árg. '95, ek. 98 þús. km, 4 d., ssk. Verð 1.050 þús. Toyota Corolla XL, skr. 6/95, ek. 85 þús. km, ssk., 5 d. Verð 850 þús. Einnig nokkrir bílar á gjafverði. Kynntu þér málið! SUZUKI BILAR HR Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is mmmmmmmmmmmmmmm Bad English can mean bad bnsiness! But if you can easily spot U English no-nos in the sample paragraph below, you don't need us. *Woolover is one of Iceland's oldest, largest and most respected wool producers. Our ambition is to offer high-quality wool to our customers. In fact, we deal in more than 50.000 pounds a month! From the farmers which tend our sheeps in the fields to the people that staff the 28 offices in our new house located in one of j the most beautiful parts of Iceland, we welcome your business. A dearth of customer service here is none- existent. As President, I invite you to call me personally for a copy of our new video brochure and price list - or just to say hello! If I'm out of town or on a meeting, ask my secretary to page me and I'll retum your call after one hour. I'm one of those people who is determined to make your call worth your while. Unsure? If you're dealing with the world - or would like to - don't let flawed or awkward English distract the world from your message! Iceland finally has one authoritative central stop for English! Be it British, American or generic. Everything from translation to proof-reading to polishing to copywriting to localization to narration. * A list of 11 instances of unsound English usage in the sample paragraph above is available for the asking. If you caught them all correctly, ask us for a job. The English Language Center/re • Ensk málstöð ehf. Hafnarstæti 19 • 101 Reykjavík • SímiJPhone: (+354) 552 3900 english@islandia.is • www.englishwise.com Slæm enska getur jafngilt slæmu gengi í viðskiptum! Ef þú getur auðveldlega lundið 11 dæmi um vonda enska málnotkun í efnisgreininni hér fyrir ofan þarft þú ekki á þjónustu okkar að halda. Ertu ekki viss? Ef þú vilt ná til fólks ættir þú ekki að láta slæma ensku eða stirðbusalega málnotkun draga athyglina frá því sem máli skiptir, skilaboðunum sjálfum! Heildarlausn á ensku er nú loks fáanleg á Islandi, hvort sem um er að ræða ameríska, breska eða almenna ensku. Við þýðum, prófarkalesum, fínpússum og 1 agfœrum, skrifum auglýsinga- og kynningartexta og aðlögum texta að málsvceðum. Auk þess höfum við afar færa þuli og upplesara. j * Þú getur fengið lista hjá okkur yfir gildrumar 11 úr efnisgreininni hér að ofan. Ef þú varst með allt rétt getur þú sótt um starf hjá okkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.