Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Page 4
4
FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999
Fréttir
Skoðanakönnun DV um afstöðu til campylosýktrar kjúklingaframleiðslu:
DV-frétt setur Færeyjar á annan endann:
Útvarpsstjórinn
fékk „nervasjokk"
- staðfestir frétt DV
„Skítadreyfari" íhaldsins
Og áfram með áðurnefnda grein
Grósku.is sem enn var þar í gær-
kvöldi í hinni milduðu þriðjudags-
útgáfu. í henni er farið mörgum og
ómildum orðum um Hannes Hóm-
stein Gissurarson
prófessor sem
„skítadreyfara"
(eins og þeir
Gróskumenn staf-
setja það) íhalds-
ins. í upphaflegu
greininni, sem
fjallað er um að
ofan, var orðið
„skítadreifari" (eins
og rétt stafsetning þess orðs er)
skrifað ýmist með einfóldu eða yf-
síloni. Það vakti því kátínu margra
þegar greinin birtist í breyttri
mynd á þriðjudag að búið var að
samræma stafsetningu orðsins og
er það ritað sem „skítadreyfari“ út
alla greinina.
Samfylkingardreifari
í framhaldi af þessari skíta
dreifaraumræðu ungliða Samfylk
ingarinnar hafa ýmsir velt fyrii
sér uppruna þessa ágæta orðs í ís
lenskum stjórnmálum. Reyndai
þarf ekki að leita
lengra en til síð-
ustu kosningabar-
áttu í því sam-
hengi þegar Stein-
grímur J. Sigfús-
son ritaði grein í
Morgunblaðið. í
greininni beindi
Steingrímur
meðal annars spjótum sínum
að fyrrverandi ritstjóra Dags, Stei
áni Jóni Hafstein, sem hann tit
aði „skítadreifara" Samfylkingar.
Umsjón Stefán Ásgrímsson
Netfang: sandkorn @ff. is
90% vilja bann
Nei takk!
- Mikill meirihluti kjósenda andsnúnir kjúklingum frá
framleiðendum þar sem 80% af sýnum eru sýkt af campylobacter.
Allt úrtakið .
Þeir sem tóku afstöðu
• ílagi®
Clí ólagi 0
»Óákveönlr/svara ekki
eru greind kemur í ljós að 10,7%
kjósenda finnst í lagi að
kjúklingaframleiðsla fari fram
við fyrrnefndar aðstæður. 82%
finnst það hins vegar í ólagi.
Svarhlutfall í könnuninni var
92,7% en 2,7% voru óákveðin og
4,6% neituðu að svara.
Sé einungis horft til þeirra sem
afstöðu tóku fannst 11,5% í lagi
að leyfa kjúklingaframleiðslu þar
sem er 80% campylobactersýking
en 88,5% fannst það ekki í lagi.
Andstaðan við kjúklingafram-
leiðslu við fyrmefndar aðstæður
var meiri hjá konum en körlum.
Ef litið er á afstöðu eftir búsetu
kemur í ljós að meðal höfuðborg-
arbúa eru helmingi fleiri en á
landsbyggðinni sem fmnst í lagi
að framleiða kjúklinga þar sem er
80% campylobactersýking. -hlh
færeyska íjölmiðla. í viðtali við
Heimatíðindi i Færeyjum sagðist
Lárus til dæmis hafa fengið
„nervasjokk" þegar hann sá fréttina
„Eigendur stöðvarinnar hafa
bannað mér að tala. Annað hef ég
ekki að segja,“ sagði Lárus Arason
sem rekur útvarpsstöðina Atlantic
Radio í Þórshöfn í
Færeyjum. Eins og
DV greindi frá um
síðustu helgi þá
hafa yfirvöld í Fær-
eyjum ofsótt Lárus
og aðra starfsmenn
útvarpsstöðvarinn-
ar og hugðist Lárus
senda neyðarkall
til utanríkisráðu-
neytisins í Reykja-
vík með ósk um að-
stoð. í framhaldi af
fréttinni hafa fær-
eyskir fjölmiðlar Frétt Dv sem Uppnámj í færeyskum fjölmiðlum.
farið hamförum í
fréttaflutningi af málefnum útvarps-
stöðvarinnar og lagt frétt DV til
grundvallar. í samtali við DV í gær
staðfesti Lárus að frétt DV væri i
öllum atriðum rétt þó hann hafl
neyðst til að halda öðru fram við
og að hún væri „totally far out“.
Færeyska lögreglan hefur vísað
meintum ofsóknum á hendur Atl-
antic Radio á bug sem hugarburði
útvarpsstjórans og Bergleif Brimvik
í færeysku rannsóknarlögreglunni
segir „...eg einki kenna til at lögregl-
an hevur verið á kroppinum hjá
Lárusi Arasyni" sem útleggst á ís-
lensku: ...ég veit ekki til þess að lög-
reglan hafi verið
að ónáða Lárus
Arason.
Samkvæmt frétt-
um frá Færeyjum
er málið komið á
það stig að
menntamálaráð-
herra eyjanna
hyggst hafa af-
skipti af því. Að
sögn Lárusar Ara-
sonar þá snýst
deilan um áhuga
færeyskra dag-
blaða á að eignast
stöðina og beiti
þau öllum brögðum til þess að ná
því markmiði sínu. Nú síðast hafi
verið gerðar athugasemdir við nafn
stöðvarinnar sem færeyskir fjöl-
miðlar staðhæfi að brjóti í bága við
færeysk lög. -EIR
Þolir illa fólk
Annan fostudag verður ný ís-
lensk kvikmynd eftir sögu Hall-
dórs Laxness, Ungfrúin góða og
húsið, frumsýnd í Háskólabíói.
Fyrir frumsýninguna verður for-
sýning á myndinni
fyrir Kvikmynda-
eftirlitið. Sagt er að
Matthías Jo-
hannesen, rit-
stjóri Morgun-
blaðsins, hafí ósk-
að sérstaklega
eftir því aö fá að
vera viðstaddur
þá sýningu
vegna þess að hann treysti sér illa
til að sitja í kjaftfúllum bíósal.
Honum líði illa við þannig aö-
stæður. Þetta var látið eftir rit-
stjóranum...
Vandræði
Enginn endir virðist vera á
vandræðagangi Samfylkingar
þessa dagana. Ekki nóg með að
flokkurinn bíöi afhroð í hverri
skoðanakönnuninni
á fætur annarri
heldur hefur vefút-
gáfa liðsmanna
hennar sjaldan ris-
ið jafnlágt og nú. í
mánudagstölu-
blaði nettímarits-
ins Grósku.is,
sem Björgvin G.
Sigurðsson ber
veg og vanda af, gat meðal annars
að finna umfjöllun um Hannes
Hólmstein Gissurarson með því-
líku orðbragði að flestum jafnað-
armönnum þótti nóg um og Hann-
esi hefði gefist næg tilefni til
málssóknar, hefði hann séð grein-
ina og nennt. í greininni var Jón
Ólafsson lofaður af miklum eld-
móði, um leið og dylgjað var um
einkalíf Hannesar Hólmsteins.
Svo virðist sem einhverjum yfir-
boöurum Grósku.is hafi þótt nóg
um því að á þriðjudag var búið að
breyta greininni verulega og
draga úr skömmum á hendur
Hannesi Hólmsteini en lofsöngur-
inn um Jón Ólafsson var sá sami.
Þriggja skipa japanskur túnfiskveiðifloti liggur nú í Reykjavíkurhöfn. Skipin sækja afla sinn djúpt suður af landinu.
1r*
DV-mynd S
Málefni Þingeyrar:
Guðjón stað-
festir mín orð
- segir Einar Guðfinnsson
Einar Kristinn Guðfinnsson al-
þingismaður segir að sér sýnist á
öllu aö Guðjón Amar Kristjáns-
staðfesti
son
það sem hann
hafi sagt um að
málefni Þing-
eyrar hafi verið
rædd á formleg-
um fundi fyrr í
sumar eða vor.
„Síðan höfum
við rætt þessi
mál óformlega
eins og ég hef
haldið fram.
Við höfum tekið
þátt í fundum á Þingeyri og á
Núpi þar sem atvinnumálin voru
rædd vítt og breitt og málefni
Þingeyrar líka sérstaklega. Ég tel
því að það sem Guðjón segir í DV
í gær sé í samræmi við það sem
ég hef haldið fram, að þessi mál
voru rædd á formlegum fundi.
Hvernig nákvæmlega var staðið
að honum finnst mér ekki skipta
máli í þessu sambandi. Þessi um-
ræða lyktar af því, en þar undan-
skil ég Guðjón Arnar algjörlega,
að það sé verið að láta í veðri
vaka að þingmenn hafi ekki sýnt
áhuga eða vilja til að hafa jákvæð
áhrif í þessu máli. Því vísa ég til
föðurhúsanna," sagði Einar Krist-
inn Guðfinnsson. -HKr.
Einar Kristinn
Guðfinnsson
alþingismaður.
Tæp
Níu af hverjum tíu kjósendum
finnst ekki í lagi að leyfð sé
kjúklingaframleiðsla þar sem
campylobactersýking hefur
mælst í stórum hluta sýna - og
vilja bann. Þetta eru niðurstöð-
ur skoðanakönnunar DV sem
gerð var á mánudag.
Úrtakið í könnuninni var 600
manns, jafnt skipt á milli höfuð-
borgarsvæðis og landsbyggðar,
sem og kynja. Spurt var: Telur
þú í lagi eða ólagi að leyfa
kjúklingaframleiðslu þar sem er
80% campylobactersýking?
Spurningin á rætur að rekja til
rannsókna heilbrigðisyfirvalda
sem sýnt hafa að um og yfir 80%
sýna sem tekin voru á Ásmund-
arstaðabúinu voru sýkt
campylobacter.
Þegar svör allra í könnuninni