Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Page 5
FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999
5
Hvaða
orkugjafa kýst þú
Helstu orkugjafar til Gróðurhúsaáhrif- Spilliefni - úrgangur Sjálfbært Landnot
raforkuframleiðslu í C02
heiminum:
Kol, olía, jarðgas Mikil Nokkur Nei Nokkur
Kjarnorka Engin Mikil Nei Lítil
Vatnsafl Engin Engin Já Nokkur
Jarðhiti Lítil Lítil Já Lítil
Einnig er hægt að nýta vind, sjávarföll, sólarorku og lífrænan úrgang til rafmagnsframleiðslu. Ekki hefur þó enn tekist að þróa þessar
aðferðir svo hægt sé að nýta þær í stórum stíl á hagkvæman hátt.
Vatnsaflsvirkjanir eru sjálfbærar en þær nýta náttúrulega hringrás vatnsins.
Jarðhitasvæði endurnýja sig á tiltölulega stuttum tíma en reikna má með
að það þurfi að hvíla þau eftir nokkurra áratuga notkun.
Olía, kol og jarðgas eru efni sem endurnýjast með nýjum setlögum á
milljónum ára. Úrgangsefni kjarnorkuvera verða ekki skaðlaus fyrr en
eftir tugi þúsunda ára.
Á Vesturlöndum veldur rafmagnsframleiðsla því að 3-6 þúsund kíló af
koltvísýringi fara út í andrúmsloftið á hvern íbúa á hverju ári. Á fslandi
eru þetta aðeins örfá kíló. Við nýtingu helstu jökuláa og háhitasvæða
á íslandi til rafmagnsframleiðslu, færu minna en 2% af flatarmáli landsins
undir orkumannvirki.
í NÚTÍMA SAMFÉLAGI GENGUR
ALLT FYRIR ORKU OG ÁN HENNAR
VIUUM VIÐ EKKI VERA.
c
Landsvirkjun
www.lv.is