Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Side 26
26 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 Afmæli Messur Árbæjarkirkja: Almenn guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Organleikari: Pavel Smid. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Upphaf sunnudagaskólastarfsins. Foreldar - afar - ömmur eru boðin velkomin með bömunum. Prestamir. Áskirkja: Bama- og Qölskylduguösþjónusta kl. 11. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta á sama tíma. Þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra eru vænst. Fundur með foreldrum fermingar- barna veröur aö lokinni guösþjónustu. Org- anisti: Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræöur og leikir við hæfi bamanna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Kl. 11. Messa. Prestur dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón sr. Gunnars Sigurjónssonar og Þór- unnar Amardóttur. Léttur málsveröur eftir messu. Dómkirkjan: Fjölskyldumessa kl. 11 í Frí- kirkjunni i Reykjavík. Prestar sr. Jakob Á. Hjálmarsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Dómkórinn leiöir söng. Organleikari Mart- einn H. Friðriksson. Mikil gleði, tónlist og fræösla. Æðmleysismessa kl. 21 í Fríkirkj- unni í Reykjavík. Sr. Anna S. Pálsdóttir pré- dikar. Anna Sigríöur Helgadóttir syngur. Elliheimilið Grund: Messa kl. 14. Prestur sr. Tómas Guðmundsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guömundur Karl Ágústsson. Org- anisti Lenka Mátéová. Bamaguösþjónusta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf Magnús- dóttir. Prestamir. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Böm borin til skímar. AUir hjartanlega velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli í Graf- arvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríð- ur Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Org- anisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Umsjón: Signý og Guðrún. Organisti:Guðlaugur Viktorsson. Guðsþjón- usta í Grafarvogskirkju kl. 14. Sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prestamir. Grensáskirkja: Bamastarfið hefst í dag kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Hallgrímskirkja: Messa og bamastarf kl. 11. Orgelmessa í tilefni af Norrænu þingi organista. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Háteigskirkja: Bama- og íjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Organisti Bjami Þór Jón- atansson. Sr. Helga Sofíia Konráösdóttir Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Fjölskylduguösþjónusta kl. 11 Bam boriö til skímar. Sr. íris Kristjánsdótt- ir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiöa safnaöarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Viö minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriöjudag kl. 18. Prestarair. Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jóhanna Sigmarsdóttir messar. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Altar- isganga. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. Langholtskirkja: Kirkja Guöbrands bisk- ups. Hátíðarmessa kl. 11 á kirkjudegi Lang- holtssafnaðar. Biskup íslands helgar nýtt orgel og kórglugga. Kórar kirkjunnar syngja. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kvenfélag Langholts- sóknar býöur kirkjugestum aö þiggja veit- ingar í safnaðarheimili eftir messu. Vígslu- tónleikar orgels kl. 16.30. Peter Sykes frá Bandaríkunum leikur. Laugarneskirkja: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugameskirkju syngur, org- anisti Ástríöur Haraldsdóttir. Hmnd Þórar- insdóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Messukaffi og djús fyrir bömin á eftir. Messa kl. 13 í dagvistarsalnum Hátúni 12. Kór Laugameskirkju syngur, Ástríður Har- aldsdóttir leikur og sr. Bjami Karlsson þjón- ar. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Kristín Þómnn Tómasdóttir. Bama- starf i safnaöarheimilinu kl. 11. Jón Þor- steinsson. Neskirkja: Sunnudagaskólinn kl. 11. Upphaf bamastarfsins. Hátíðarmessa kl. 14. Biskup íslands, hr. Karl Sigurbjömsson, helgar nýtt orgel kirkjunnar og prédikar. Altarisþjónustu og ritningar- lestra annast sr. Frank M. Halldórsson sókn arprestur, sr. Öm Bárður Jónsson, sr. Hall dór Reynisson, Reynir Jónasson organisti Heimir Fjeldsted, formaður kirkjukórs Nes- kirkju, Guðfinna Inga Guðmundsdóttir og Kristin Bögeskov, djákni. Kór kirkjunnar syngur ásamt Ingu Backman, einsöngvara. Organistar Reynir Jónasson og Peter Sykes. Formaöur sóknamefndar, Guömundur Magnússon, flytur ávarp. Veitingar í safnaö- arheimilinu að messu lokinni. Hátíðartónleikar kl. 20.30. Sænski organist- inn Anders Bondeman leikur. Njarðvíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Nýtt og líflegt fræösluefni. Mikill söngur. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráösson pré- dikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sókn- arprestur. Selfosskirkja: Messa kl. 11. Sóknarprestur. Seltjamarneskirkja: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Nemendur úr Tónlistarskóla Sel- tjamamess spila. Sunnudagaskólinn hefur göngu sína og em foreldrar og böm hvött til að mæta til guðsþjónustu. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Hugleiðingu flytur sr. Sig- uröur Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega velkomin. Prestamir. Ómar Garðarsson Ómar Garðarsson, ritstjóri Frétta í Vestmannaeyjum, Hilmisgötu 1, Vestmannaeyjum, er fimmtugur í dag. Starfsferill Ómar fæddist í Reykjavík en flutti með foreldrum sínum til Seyð- isfjarðar 1951 þar sem hann ólst upp. Hann var í bamaskóla á Seyð- isfirði, lauk landsprófi frá Alþýðu- skólanum á Eiðum, stundaði nám við KÍ og stundaði síðar nám við Lögregluskólann og lauk þaðan prófum 1978. Ómar fór ungur til sjós og var á bátum frá Seyðisfirði og Vest- mannaeyjum. Hann var búsettur á Seyðisfirði og stundaði þar smíðar með föður sínum 1972-74. Þá flutti hann aftur til Vestmannaeyja og var um árabil á togaranum Vestmanna- ey, fyrst háseti en síðar kokkur. Þá var hann lögregluþjónn í Vest- mannaeyjum um skeið. Ómar tók að sér kosningastjóm í bæjarstjórnarkosningunum fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1986 og hóf síð- an blaðamannastörf hjá Fréttum. Hann var síðan blaðamaður og fréttaljósmyndari í Vestmannaeyj- um en hefur verið ritstjóri Frétta frá 1992. Auk þess hefur Ömar verið fréttaritari DV í Eyjum um árabil. Ómar var í framboði til bæjarstjómar fyrir Sjálf- stæðisflokkinn 1986. Hann hefur starfað mikið að íþróttamálum í Vest- mannaeyjum, var formað- ur ÍBV 1989-92 og situr í stjórn íþróttafélagsins ÍBV frá 1997. Fjölskylda Eiginkona Ómars er Þorsteina Grétarsdóttir, f. 5.4. 1950, hárgreiðslu- kona. Hún er dóttir Grétars Þorgils- sonar, f. 19.3. 1926, sjómanns í Vest- mannaeyjum, og Þórunnar Pálsdótt- ur, f. 27.9. 1928, verslunarmanns. Böm Ómars og Þorsteinu era Þórarinn Grétar, f. 25.7. 1969, sím- virki í Reykjavík, en kona hans er Jóna Björk Grétarsdóttir og er dótt- ir þeirra Margrét Björk en sonur Þórarins Grétars frá því áður er Sindri Þór; Berglind, f. 3.10. 1971, nemi í fatasaumi við Iðnskólann í Reykjavík en maður hennar er Sig- urgeir Þorbjörnsson; Karólína, f. 6.7. 1971, föðrunarfræðingur í Reykjavík; Vigdís Lára, f. 29.4. 1981, starfsmaður við ísfélagið í Vest- mannaeyjum. Systkini Ómars: Sævar, f. 2.6. 1951, kaupmaður í Omar Garðarsson. Reykjavík, kvæntur Láru Vilhjálmsdóttur og á hann tvær dætur; Gréta, f. 31.10. 1962, sjúkraliði á Seyðisfirði, gift Þórði Jakobssyni og eiga þau þrjá syni; Júlíana Björk, f. 21.6. 1965, verslunar- maður í Reykjavik, og á hún eina dóttur en hún býr með Jónasi Jónassyni bílasprautara. Hálfbróðir Ómars, sam- feðra, er Ingimundur Bergmann Garðarsson, f. 29.3. 1949, bóndi og vélstjóri að Vatnsenda í Flóa. Foreldrar Ómars eru Garðar Ey- mundsson, f. 29.6. 1926, húsasmíða- meistari á Seyðisfirði, og k.h., Kar- ólína Þorsteinsdóttir, f. 27.1. 1928, húsmóðir. Ætt Garðar er sonur Eymundar Ingv- arssonar, verkamanns á Seyðisfirði, og k.h., Sigurborgar Gunnarsdóttur húsmóður. Karólína er dóttir Þorsteins Brynjólfssonar, b. á Hreiðurborg í Sandvíkurhreppi, og k.h., Júlíönu Jóhönnu Sturlaugsdóttur húsfreyju. Ómar er að heiman á afmælisdag- inn. Margrét M. Árnadóttir Margrét Matthildur Ámadóttir, Hólabraut 7, Blönduósi, varð sjötug á miðvikudaginn, 15.9. sl. Starfsferill Margrét fæddist í Þverdal í Aðalvík og ólst upp í Aðalvík til 1941. Hún gekk í barnaskóla í Aðalvík og stundaði síð- ar nám við Námsflokka Reykjavíkur. Margrét bjó í Þverdal með foreldrum sínum til þriggja ára aldurs. Þá lést faðir hennar og hún fór í fóstur til Sölva Jónssonar og Halldóru Guðnadótt- ur, móður hans, að Stakkadal í Að- alvík. Halldóra var móðursystir Margrétcir. Sölvi giftist síðar Lauf- eyju Jakobínu Guðmundsdóttur og eiga þau fjögur börn. Með Sölva og Halldóru flutti Mar- grét að Látrum í Aðalvík 1941, til Hnifsdals 1943 og þaðan til Reykja- víkur 1944. Árið 1948 flutti Margrét norður í Húnavatnssýslu og varð kaupakona á Tindum i Svínavatnshreppi en fór að Hömrum í sömu sveit árið eftir. Til Blönduóss flutti hún 1952 og hef- ur búið þar síðan. Margrét vann í Efnalaug Blöndu- óss 1960-62 en frá 1963 hefur hún unnið hjá Sölufélagi Austur-Hún- Margrét Matthildur Árnadóttir. vetninga og Kaupfélagi Húnvetninga á Blönduósi. Fjölskylda Margrét hóf sambúð með Sigurbimi Sigurðssyni ár- ið 1949 og þau giftu sig fjórum ámm síðar. Sigur- björn er fæddur 23.8.1912, fyrrv. verkamaður á Blönduósi. Foreldrar hans voru Sigurður Stefánsson og Sigríður Jónsdóttir, bú- endur á Brunná í Kald- rananeshreppi í Stranda- sýslu. Böm Margrétar eru Signý Magn- úsdóttir, f. 20.1.1948, búsett á Skaga- strönd, gift Eðvarð Á. Ingvarsyni og eiga þau fjögur böm og þrjú barna- börn; Ingi Einar Sigurbjömsson, f. 16.4. 1950, búsettur í Reykjavík, en sambýliskona hans er Sigurjóna Lúthersdóttir og á hann tvö börn og tvö bamabörn; Ema Hallfríður Sig- urbjömsdóttir, f. 22.5. 1951, búsett í Hafnarfirði, gift Þorvaldi Skaftasyni og eiga þau þrjú börn og þrjú barna- börn;Baldur Bragi Sigiu-bjömsson, f. 30.10. 1952, d. 5.7. 1971; Sigurður Agnar Sigurbjömsson, f. 4.4. 1954, búsettur í Vestmannaeyjum, kvænt- ur Ámeyju Óskarsdóttur og eiga þau þrjá syni; Kolbrún Harpa Sigur- bjömsdóttir, f. 9.11. 1956, búsett í Reykjavík, en hún á þrjú börn og eitt barnabarn; Dóra Sigurbjörns- dóttir, f. 23.11. 1962, búsett í Noregi, gift Birni Ragnarssyni og eiga þau þrjú börn; Erla Sigurbjörnsdóttir, f. 15.4. 1965, búsett á Blönduósi og á hún tvo syni. Systkini Margrétar: Þórarinn, f. 1910, lengst af í Bol- ungarvík; Sigrún, f. 15.11. 1914, lengst af á ísaflrði; Guðrún Kristín Sólveig, f. 3.5.1917, lengst af á Isafirði; Finney Rakel, f. 8.1. 1919, lengst af á Suður- eyri; Þorstína María, f. 3.12. 1922, lengst af á Flateyri; Rannveig Guð- munda Þórunn, f. 1.12.1925; Herbert Finnbogi, f. 26.12. 1930, lengst af í Keflavík. Foreldrar Margrétar voru Árni Finnbogason, f. 14.10. 1889, d. 16.3. 1933, húsmaður og bóndi, og k.h., Hallfríður Ingveldur Guðnadóttir, f. 15.5. 1893, d. 16.12. 1981, húsfreyja. Þau bjuggu að Látram, Sæbóli og Þverdal í Aðalvík. Ætt Árni, faðir Margrétar, var sonur Finnboga Ámasonar, bónda í Efri- Miðvík, og Herborgar Kjartansdótt ur, sem bæði voru ættuð af Horn- ströndum. Hallfríður, móðir Margrétar, var dóttir Guðna Jósteinssonar og Matt- hildar Arnórsdóttur, búenda í Tungu og Atlastöðum í Fljótavík á Homströndum. Þau vora bæði ætt- uð af Hornströndum. Þór Ólafur Helgason Þór Ólafur Helgason, yfirvélstjóri á Júlíusi Geirmundssyni ÍS-270, Seljalandi 15, Isafirði, varð fertugur þriðjudaginn 14.9. sl. Starfsferill Þór Ólafur fæddist á ísafirði og ólst þar upp. Hann var í barnaskóla á ísafirði, lauk þar gagnfræðaprófi 1975, lauk 3. stigs vélstjóraprófi á ís- firði 1978, lauk 4. stigs vélstjóraprófi í Reykjavík 1979 og sveinsprófi í vélvirkjun frá Vélskóla íslands 1990. Þór Ölafur var vélstjóri á skipum Einars Guðfinnssonar hf. 1979-86,1. vélstjóri á Heiðrúnu ÍS 4 til 1980, yf- irvélstjóri á Hugrúnu ÍS 7 til 1984 og á Sólrúnu ÍS I til 1986. Hann hefur síðan verið yfirvélstjóri hjá Gunn- vöra hf. á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270. Þór Ólafur var búsettur í Bolung- arvík 1980-89 en er búsettur á ísafirði. nu Fjölskylda Þór Ólafur kvæntist 11.8. 1979 Álfhildi Jóns- dóttur, f. 23.4. 1962, en hún sér um veitinga- rekstur í Djúpmanna- búð. Hún er dóttir Jóns H. Oddssonar og Guð- mundu Guðmundsdóttur frá Ingjaldssandi en nú á ísafirði. Böm Þórs Ólafs og Álf- Þór Ólafur Helgason. hildar era Þórunn Ágústa Þórsdótt- ir, f. 27.2. 1979, nemi í Vélskóla ís- lands, búsett í Reykjavík, en sam- býlismaður hennar er Björn Birgir Jensson, nemi við Vélskóla íslands; Guðný Ósk Þórsdóttir, f. 23.2. 1984, nemi; Sædís Ólöf Þórsdóttir, f. 7.5. 1991. Systkini Þórs Ólafs eru Hjörtur Ágúst Helgason, f. 16.8. 1955, húsasmíða- meistari, búsettur á Ak- ureyri; Sigurrós Emma Helgadóttir, f. 3.10. 1969, húsmóðir á ísafirði. Foreldrar Þórs Ólafs era Helgi Hjartarson, f. 14.11. 1925, verkamaður á ísa- firði, og Guðný Magna Einarsdóttir, f. 19.7. 1933, húsmóðir á ísafirði. Ætt Helgi er sonur Hjartar Ólafssonar og Sigurrósar Helgadóttur á ísa- firði. Guðný Magna er dóttir Einars Ágústs Eianrssonar, frá Dynjanda í Leirufirði en þau voru síðast búsett á ísafirði. Tll hamingju með afmælið 17. september 80 ára Benedikt Jónsson, Tjarnargötu 29, Keflavík. 75 ára Guðlaugur Gunnarsson, Víðihlíð, Svínafelli II, Hornafirði. Jens Ásgeir Guðmundsson, Selnesi 34, Breiðdalsvík. Sigurður Jónsson, Jófríðarstaðavegi 13, Hafnarfirði. 70 ára Andrés Már Vilhjálmsson, Hvassaleiti 61, Reykjavík. Ragnar Gunnarsson, Einigrund 7, Akranesi. 60 ára Erlingur Guðmimdsson, Heiðvangi 4, HeUu. Guðmundur Ásgeirsson, Barðaströnd 33, Seltjarnamesi. Margrét G. Albertsdóttir, Blikahólum 12, Reykjavík. 50 ára Bjöm R. Ragnarsson, HólavaUagötu 5, Reykjavík. Brynja Harðardóttir, Hverafold 49, Reykjavík. Christian Deutinger, Grænumörk 10, Hveragerði. Gunnar Gunnarsson, Þemunesi 4, Garðabæ. Hallur Bjömsson, Þórðargötu 20, Borgamesi. Kolbrún Leifsdóttir, Bjarmalandi 15, Sandgerði. Sigríður Gísladóttir, GrenUundi 11, Akureyri. Sigurður Gunnarsson, Sæviðarsundi 15, Reykjavík. Sigurður Jóhannsson, Hagalandi 16, MosfeUsbæ. Soffía Guðmundsdóttir, Neðstabergi 18, Reykjavík. 40 ára Ari Eggertsson, Sjávargötu 28, Bessastaðahreppi. Eiríkur Thorsteinsson, Tjarnarbóli 6, Seltjarnamesi. Halldóra Lydía Þórðardóttir, Logafold 165, Reykjavik. Haraldur Gíslason, HjáUavegi 3 K, Njarðvík. Ingunn Jónsdóttir, VaUarhúsum 53, Reykjavík. Ingþór Eiríksson, Hamraborg, Svalbarðsstrandarhreppi. Linda Hrönn Magnúsdóttir, Bakkastöðum 1A, Reykjavík. Michael Gordon Silvester, Sundlaugavegi 34, Reykjavík. Níels Adolf Ársælsson, Skógum, Tálkaíjarðarhreppi. Ólafur Ragnarsson, Hvarfi, MosfeUsbæ. Ólafur Helgi Bjömsson, Lækjarhjalla 42, Kópavogi. Sigrún Þórdís Þóroddsdóttir, Bakkaflöt 6, Garðabæ. Sigurjón Bjarnason, FeUsmúla I, Holta- og Landsveit. Sigurlaug Stefánsdóttir, Hafnarbraut 23, Hólmavík. TJrval - gott í hægindastóliim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.