Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Side 27
JL>V FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999
27 »
WÍSIH
fyrir 50
árum
17. september
1949
Jagúarinn tók völdin
aí skipstjóranum
Jagúar, suður-amerískt pardusdýr, sem
var verið að flytja til Colombo á Ceylon, en
dýragarðurinn þar hafði fest kaup á því,
slapp úr búri sfnu, er skipið var að leggj-
ast að bryggju. Skipverjar þorðu ekki að
ráðast gegn dýrinu en náðu sambandi við
strandgæzlulið í landi í gegnum radio.
Síðan var lið vopnað vélbyssum sent um
borð og vann það á því, en dýragarðurinn
verður að bíða eftir öðru dýri.
Andlát
Guðrún Snjólaug Reynisdóttir,
Engjaseli 70, Reykjavík, lést á Land-
spítalanum þriðjudaginn 14. septem-
ber.
Jarðarfarir
Gunnar Magnússon frá Sæbakka,
Dalvík, verður jarðsunginn frá Dal-
víkurkirkju fóstudaginn 17. septem-
ber kl. 13.30.
Stefán Þórarinn Gunnlaugsson,
fyrrv. fulltrúi hjá Reykjavíkurborg,
verður jarðsunginn frá Bústaða-
kirkju þriðjudaginn 21. september
kl. 13.30.
Eiríkur H. Guðnason, fyrrv. toll-
vörður, Jökulgrunni 7, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Áskirkju,
fostudaginn 17. september kl. 13.30.
Lárus Ingvar Sigurðsson frá
Hnífsdal, Lækjartúni 13, Mosfelis-
bæ, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 17. septem-
ber ki. 13.30.
Unnur Fjóla Jóhannesdóttir,
Framnesvegi 63, Reykjavík, verður
jarðsungin frá Fríkirkjunni í
Reykjavík föstudaginn 17. septem-
ber kl. 15.00.
Guðrún Moller Magnússon hjúkr-
unarfræðingur verður jarðsungin
frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 17.
september kl. 14.00.
Jóhannes Jónasson lögreglumað-
ur, Ásholti 40, verður jarðsunginn
frá Bústaðakirkju föstudaginn 17.
september kl. 13.30.
Adamson
/
JJrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
EVRÓPA
BÍLASALA
"tókn um traust"
www.evropa.is
Söluskráin á Netinu
Opið alia daga
Faxafen 8, sími 581 1560
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
Sabifreið s. 462 2222.
örðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apátek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í sima 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila dap frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga fra
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kL 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. fra
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga fra kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyíjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyflabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opiö lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fnnmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila
daga frá kl. 9J8.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
flarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tíl 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Selfjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Sfjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lygafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafharfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kL 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, shni 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarapplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfaliaþjálp: Tekið á móti beiðnum alian
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stððinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, ffjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra ailan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. ffjáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er shni samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-íhntd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vhnuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingashni er
opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fmuntud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. ffá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið ffá kl. 10-18.
Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Segðu mömmu þinni að koma heldur á
morgun þvf að ég ætia að siaka á t dag.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söíh era opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fostud. kl. ll-19.Aðalsafii, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriójud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
Ðmtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafii Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viókomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15.1 Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sóiheimar,
mid. kl. 11-12. Lokaö á laugard. ffá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Erla Harðar auglýsingastjóri brosir enda
ánægð með GSM-væðinguna sem hún
segir að hún kæmist vart án í dag.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn aila daga. Safnhúsið er
opið alla daga nema mád. frá 14-17.
Iistasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestrnn skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safii Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúmgripasaihið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Sannfæring er
sannleikanum
hættulegri óvinur
en lygin.
Nietzche
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stoftiun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fmuntd kl. 14-16 tíl 14. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í shna 5611016.
Mnjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, shni 462-
4162. Opið ifá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fhntd.kvöld í júll og ágúst kL 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð-
umes, shni 422 3536. Hafnarfjörður, shni 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Sel-
tjamames, shni 562 1180, Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafharfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum íil-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstoihana, siml 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiHeUum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofhana.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. september.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ákvaröanir sem þú tekur i dag og næstu daga gætu haft góð áhrif
á framtíð þína. Þér gengur vel að vinna með öðru fólki.
Fiskamlr (19. febr.-20. mars):
Þú finnur til saknaðar til gamallar vinkonu og ættir að íhuga að
hafa samband við hana. Það sem þú hefur lengi saknað gæti orð-
ið að veruleika.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú skalt forðast tilfmningasemi og þó að ýmislegt komi upp á
skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur.
Nautið (20. apríl-20. mal):
Það veröur eitthvað ánægjulegt um að vera hjá fjölskyldunni í
dag. Ættingjar þínir hafa mikil áhrif á þig þessa dagana og er það
af hinu góða.
Tvíburarnir (21. mal-21. júnf):
Þú ættir að foröast mikla eyðslu. Þér gengur illa að sannfæra fólk
en hugmyndir þinar vekja þó athygli.
Krabbinn (22. júní-22. júll):
Þér leiðist að þurfa að sinna sömu skyldum alla daga og ættír að
reyna eitthvað nýtt. Oft getur verið gott að fá hugmyndir hjá öðr-
um.
Ljóniö (23. júli-22. ágúst):
Þú ert bjartsýnn og það kemur sér vel i staríi þínu. Ekki láta þaö
angra þig þó aö hlutirnir taki örlitið lengri tíma en þú ætlaðir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert viðkvæmur í dag, hvort sem það er vegna einhvers sem
sagt var viö þig eða þú heyrðir sagt um þig. Þú þarft hvatningu
til að byrja á emhverju nýju.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér gengur best að vinna í dag ef þú gettir verið í félagsskap fólks
sem þér líkar vel við. Samkeppni á ekki viö þig þessa dagana.
Sporðdreklnn (24. okt.-21. nóv.):
Hversu mikið sem er að gera hjá þér þessa dagana þá skaltu gefa
þér tima til að seijast niöur ööm hvoru og láta þér líöa vel. Lífiö
er tU þess að ryóta þess en ekki bara strita og strita.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú helgar þig fiölskyldunni og átt með henni góðar stundir. Það
er mikiö sem á eftir að gera á heimUinu og ekki seinna vænna en
að byrja verkið.
Steingeitin (22. des-19. jan.):
SmávægUegt vandamál kemur upp fyrri hluta dagsins og þú þarft
aöstoð viö að leysa þaö. Kvöldið lofar góðu.
V
V