Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Side 28
28 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 I>'V nn Ummæli Úlfurinn hefur týnt sauðar- gærunni „Forsætisráðherra hefur glat- að hinni landsföður- i legu ásýnd sem hann ( hefur tamið sér und- anfarin ár og sýnir: nú tennurnar marg- i , frægu sem skein , skærast í á borga- stjóraárum hans. Úlfurinn hefur týnt sauðargærunni sinni.“ Bryndís Hlöðversdóttir alþingis- maður, í Morgunblaðinu. Svona má ekki fara með Ómar „Mér er alveg sama um þessa - hakka sem enginn hefur séð nema einhverjar gæsir og upp- gjafaskáld en svona má ekki fara með hann Ómar.“ Sigríður Guðmundsdóttir hús- móðir, í Degi. Menning og SUS „Aðalmálið hjá listamönnun- um er að koma sér í blöðin, fá athygli,:; koma sér í spjall- þættina að tala um æskuna og ásta-j málin - og dansa um með sælgætis- skálar á hausn- um. Það er þetta hjóm, þessi eftirsókn eftir vindi sem maður óttast að muni verða ríkjandi hér ef viðhorf ungra sjálfstæðismanna verða ofan á.“ | Gunnar Guðbjörnsson óperu- söngvari, i Morgunblaðinu. Ávísxm á stöðvun í atvinnuháttum „Breyttu viðhorfln til Fljóts- dalsvirkjunar og orkufreks iðn- aðar á íslandi eru, ef þau ná fram að ganga, ávisun á stöðnun í atvinnuháttum og lakari lífs-: kjör i landinu. íslendingar þurfa ekki á þeim breyttu viðhorfum að halda." Arni Þormóðsson framkvæmda- stjóri, í Morgunblaðinu. Sinfónían og Kristján „Hingað til hefur það nú verið þannig að ef mað- ur var áskrifandi að Sinfóníuhljóm- sveit íslands þá var maður áskrifandi að Kristjáni Jó- hannssyni." Guðbjörn Guð- björnsson óperu- söngvari, í Morgunblaðinu. Öll orkan dugar ekki „Þótt við hefðum alla orku úr iðrum íslands í æðum getum við samt ekki unnið upp þennan mun úti í London." Bill Minns, þjálfari London Leop- ards, í Morgunblaðinu. Hörður Torfason söngskáld er með sína árlegu hausttónleika í kvöld: Óskalög, nýtt efni og lög sem ég vel sjálfur áhorfendur: „Þetta fer alltaf eftir saln- um hvað ég tala mikið. Ég hef undan- farið verið að hlusta á upptökur af fyrri tónleikum mínum og satt best að segja fmnst mér ég tala of mikið á milli laga, ég hef hug á að láta textana við lögin njóta sín í ár, sérstaklega nýju textana. Hörður hefur gefið út margar plöt- ur á löngum ferli og er hann spurður hvort von sé á plötu á þessu ári: „Við höfum verið að hugleiða að gefa út „Það besta...“ sem yrði þá á tveimur geislaplötum. Hún er ekki alveg kom- in í höfn en ég vonast til að hún líti dagsins ljós á þessu ári. Auk þess að þekktustu lög mín verða á plötunni verða þama ýmsar upptökur aðrar sem ekki hafa komist á plötur. Ég hef legið yfir þessu að undanfórnu og vonast til að klára dærnið." Fram undan hjá Herði er tónleika- ferð i kringum landið: Ég er að hefia minn árlega hring í næstu viku. Ég reikna með að byrja eins og vanalega á Höfn í Hornafirði, taka síðan Aust- firðina að Hvammstanga í fyrstu lotu.“ Hörður dvaldist á Ítalíu í sumar var þar í nærri fióra mánuði: „Ég ferðað- ist frá norðurenda Ítalíu og alveg í1 suðurendann og hafði það gott og safn- aði að mér efni. Þetta var yndislegur tími. Þetta er svo fallegt land og býður upp á svo marga mögu- leika. Ég komst nú aldrei alveg á suðurendann því þegar hitinn var kominn yfir 40 stig þá sneri ég við.“ -HK „Það að ég skipti um vettvang fyrir hausttónleika mína, fer úr Borgarleik- húsinu í íslensku óperuna er ein- göngu peningana vegna. Listamiðstöð Reykvíkinga er orðin svo dýr að ég varð að færa mig og íslenska óperan er síður en svo verri staður. Ég gerði hljóðprufu og sat hér og þar og hlust- aði á píanóspil á sviði og húsið er frá- bært tónleikahús eins og ég raunar vissi fyrir fram,“ segir Hörður Torfa- son söngskáld sem heldur árlega hausttónleika sína í kvöld. Tónleikar þessir hafa ávallt notið mikilla vin- sælda enda er Hörður mikill sviðs- maður. Hörður segist aldrei halda tvenna tónleika eins: „Ég fylgi að vísu þeirri gullnu reglu að prógrammið sé einn þriðji óskalög, einn þriðji nýtt og svo einn þriðji lög sem ég vel sjálfur. Þetta er eins og lífsviðhorfið. Einn þriðji er á móti manni, einn þriðji með manni og einum þriðja er skít- sama. Með mér á tónleikunum verður Hjörtur Howser, samstarfs- maður minn til margra ára, og höfum við verið að út- setja lögin fyrir gít- ar og píanó, reyna að fá öðruvísi blæ á þau. Þegar sömu lög- in eru spiluð í gegnum árin er nauð- synlegt að vera með nýjar útsetning- ar. Ég get tekið sem dæmi Ég leitaði IVIaður dagsins blárra blóma sem fær nýja útsetningu á hveiju ári.“ Hörður hefur á tónleikum sínum mikið sam- band við t hljómsveitir víðs vegar af landinu eru skráðar til keppni. Fyrir- komulag keppn- innar er þannig að þrjár hljómsveitir komast af hvoru 200.000 naglbítar er önnur gestahljóm-kvöldi Ö7- °S 18-) á sveita í kvöld. úrslitakvöldið Veg- leg verðlaun eru í Rokkstokk í Reykjanesbæ Rokkstokk-hlj óms veita- keppnin hefst í Reykjanes- bæ í kvöld. Henni verður síðan fram haldið annað kvöld og 24. september. Rokkstokk ____________ hefst alla dag- ana kl. 18.00 i Félagsbíói í ---------- Keflavík og er yfirleitt lokið um 23.30. Tuttugu og fiórar boði; sigurhljómsveitin hlýtur í verðlaun upptöku og útgáfu á breiðskífu (150 hljóðverstímar). Allar hljómsveitirnar sem taka þátt fá eitt lag eftir sig á Rokkstokk-geisladiskinn sem að öllum líkindum verður tvöfaldur. Auk ____________________hljómsveita í ai . ■ keppninni verða Skemifltanir nokkrar gesta --------------------hljómsveitir; í kvöld eru það Faculty og 200.000 naglbítar. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2404: Áheyrendur Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. Erlingur Gíslason og Guð- rún Ámunds- dóttir eru einu leik- ararnir í Rommí. Rommí snýr aftur Gamanleikritið Rommí snýr nú aftur á fialimar i Iðnó að loknu sumarfríi. Ekkert lát hefur verið á vinsældum Rommí sem hefur nú gengið sleitulaust fyrir fuUu húsi í heilt ár. í Rommí finnum við fyrir að undir meinleysislegu yfirborðinu felst saga heiUar ævi, tragí-kómískt leikrit af bestu gerð þar sem gaman og alvara blandast saman. Áhorf- endur og gagnrýnendur hafa verið sammála um hér sé á ferðinni leik- hús af bestu gerð. Rommí var frumsýnt í Iðnó fóstudaginn 4. september í fyrra. í hlutverkum Fonsíu og WeUers eru einhveijir ástsælustu leikarar þjóð- arinnar, þau Guðrún Ásmundsdótt- ir og Erlingur---------------- Gíslason. Hlutu I a;L|n'ie þau bæði af- bragðs dóma allra gagnrýnenda sem voru sam- mála um að bæði færu þau á kost- um í þessari einlægu sýningu. Leikstjóri er Magnús Geir Þórðar- son. Leikmynd hannaði Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing er í höndum Lárus Bjömsson og frum- samin tónlist er eftir Skárren ekk- ert. Þýðandi er Tómas Zoéga. Bridge Hér er eitt skemmtUegt spU frá Evrópumótinu í sveitakeppni. SpU- uð voru sömu spUin í opna flokkn- um og kvennaflokknum og þar sáust margar furðulegar tölur. Spil- ið virðist sársaukalaust og eðlUeg- ast að spUa eitt grand á hendur NS. Sá samningur var einnig spilaður í leik ítala og Ungverja, þar sem ítal- imir Ferraro og de Falco sátu AV. Suður hafði opnað á einu hjarta, norður sagt einn spaða og suður lauk sögnum með einu grandi. Suð- ur gjafari og aUir á hættu: * K1084 * 10 ♦ 952 * ÁK765 * ÁD63 * K86 * G84 * D83 ♦ G2 * ÁD974 ♦ Á76 * G109 Útspil vesturs var tíguldrottning og sagnhafi gaf tígulinn tvisvar áður en hann drap á ásinn. Næst var laufgosa svínað yfir tU austurs sem drap á drottningu og spUaði hjartaáttu til baka. Drottningunni var svínað og nú Voru sjö slagir í húsi. En það voru möguleikar á yf- irslag og suður spilaði þvínæst spaðagosa og hleypti yfir tU austurs. Austur drap á ásinn! og spilaði hjartakóng. Sagnhafi drap á ásinn og spUaði spaða á tíuna en austur drap á drottningu, spUaði vestri inn á hjartagosa og sjöundi slagur varn- arinnar kom á tígul. GlæsUeg vörn. Ótrúlegustu tölurnar í þessu spUi sáust þar sem Danir sátu NS i opna flokknum. Þar - vUdi Steen MöUer ekki opna á einu veiku grandi (12-14) með 2-5 í hálitunum. Hann opnaði þess vegna á einu hjarta, norður (Sören Godtfredsen) sagði einn spaða og nú hefði grand- svar suðurs sýnt 15-17 punkta. Suð- ur neyddist því til að segja 2 lauf á þrilitinn og norður gaf slemmuá- skorun með 4 laufum. MöUer sýndi fyrirstöðu með 4 tíglum, norður sagði fiögur hjörtu og Möller sló af í 5 laufum. Godtfredsen ákvað að lyfta í sex en þá var austri nóg boð- ið sem lagði doblmiðann á borðið. MöUer fékk 9 slagi og var 800 niður í þessum ótrúlega samningi. ísak Örn Sigurðsson * 975 * G532 * KD103 * 42

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.