Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Page 32
Sölukössum er lokað kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Hjónin á Tóarseli í Breiðdal: Lokuö í aurskriðu - Qöldi aurskriðna lokar veginum við EskrQörð Veðrið á morgun: Súld eöa rigning Á landinu verður víða norð- austlæg átt, 8-13 m/s. Súld eða rigning með köflum, einkum suð- austan til. Hiti verður 8 til 15 stig, hlýjast vestaniands. Veðrið í dag er á bls. 29. MERKILEGA MERKIVELIN brother PT-210E nv véi íslenskir stafir Taska fylgir 8 leturgerðir, 6 stærðir 6, 9, 12, 18 mm borðar Prentar í 4 línur Aðeins kr. 10.925 Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffanq: www.if.is/rafport reyklaust flug með Nicotinell APÓTEK .Ruðurnuja 'UEirssTöo Hún var að mála nýja glugga sem settir hafa verið í Alþingishúsið og sagði þær fréttir að glerið væri nú orðið skothelt. Svo hélt hún áfram að mála. DV-mynd GVA Geysilegt vatnsveður gekk yfir Austfirði í nótt og fylgdi því víða skriðuföH. í Breiðdal féll mikil aurskriða við bæ- inn Tóarsel og á Eskifirði féllu fjölmargar skriður niður í fjöru og þar var allt á floti í vatni í morg- un. „Það virðist hafa kom- ið hálf fjallshlíðin niður og heim undir bæ,“ sagði Hörður Gilsberg, sem hóf í vor búskap ásamt eigin- konu sinni, Stefaníu Há- varðardóttur, á bænum 'fóarseli í Norðurdalnum m Breiðdal. Gríðarleg aur- skriða féll úr efstu brún fjallsins ofan við bæjar- húsin upp úr klukkan hálfsex í morgun. Stein- steypt skemma, sem Sigursæll . þjálfari í Helgarblaði DV verður rætt við Vöndu Sigurgeirsdóttur, félags- málatröll og þjálfara KR í kvennaknattspyrnunni sem hefur unnið 52 leiki í úrvalsdeildinni, gert fjögur jafntefli en aldrei tapað leik. Einnig segir Guðný Halldórsdóttir kvikmyndaleikstjóri frá nýjustu kvikmynd sinni, Ungfrúin góða og Húsið, sem frumsýnd verður á næstunni. Úttekt verður á stóra fíkniefnamálinu og innlenda frétta- ljósinu verður beint að kreppu Sam- fylkingarinnar. í erlendu fréttaljósi er fjallað um njósnamálin í Bret- landi. Þingmaðurinn Ólafur Örn Haraldsson segir frá því þegar hann Htfuskaðist við nemendur á Laugar- vatni og reri á bílslöngu út á vatnið. J FÓLK VILL VELJA A ( SITT KJÚKLINGA- V KRYDDl J t.d. leiðinni inn í húsið bakdyramegin og hindraði að flóðið næði inn í hús- ið. Það er ljóst að eyðileggingin að Tó- arseli er mikil en Hörður sagðist ekki geta lagt mat á umfang skemmdanna enn sem komið væri. Hann sagði fleiri tonna steina vera í túnum og girð- ingar laskaðar. Hjónin búa ein að Tóarseli og voru sofandi þegar skriðan féll. „Konan mín vaknaði við gauragang- inn. Það var eins og kæmi vindhviða og síðan högg á húsið,“ sagði Hörður. „Það voru gríðarlegar drunur i fjallinu í nótt og maður hélt að Tind- urinn væri að koma en maður hefur aðeins heyrt af sögusögnum að það hafi hlaupið í honum,“ sagði Þórarinn Hávarðarson á Eskifirði í morgun en gríðarlegt vatnsveður var þar í nótt og mældist úrkoman um 100 mm frá því klukkan sjö í gærkvöld og fram undir morgun. Að minnsta kosti tíu skriður féllu yfir veginn við kaupstaðinn og i sjó fram. „Það er allt á floti hér. Það flæð- ir yfir Strandgötima og það flæddi inn í bíl,“ sagði Þórarinn. Ekki var enn hafist handa við að ryðja veginn um hálfníuleytið í morg- un og fólki var ekki hleypt að skriðun- um. Á bæjarskrifstofum Reyðarflarðar og Fáskrúðsfjarðar var sagt að engar skriður hefðu fallið þar og ekki væri vitað um tjón af völdum vatnsgangs. -GAR Aurskriðurnar á Eskifirði í morgun. skemmdist hins vegar og þar drapst annar af hundum hjónanna. „Ég braust út til að athuga um hundana í Sósinu og leðjan náði mér í mitti. Við erum innilokuð í drullu og getum ekk- ert farið þvi drulluspýjurnar ná alveg niður í Breiðdalsána hér fyrir neðan og afleggjarinn heim að húsi er lokað- ur,“ sagði Hörður. Hann sagðist hafa heyrt að hlaupið hefði í flallinu árið 1940. Heyrúllur og ýmis tæki og vélar, m.a. Benz-rúta, lögðust upp að íbúðar- húsinu í atganginum og rútan lokaði stendur 20 metra ofan við íbúðarhús- ið, beindi flóðinu fram hjá húsinu að mestu leyti en fjós, sem áfast er íbúðarhús- inu, stór- Tóarsel * Jr Breiödalsvík ^DJúpivogur Haraldur Briem: Fólk er meðvitað „Fólk er meðvitað um að það vill hafa matvöruna í lagi,“ sagði Harald- ur Briem sóttvarnalæknir um niður- stöðu skoðanakönnunar DV, þar sem tæp 90 prósent aðspurðra vilja ekki að kjúklingar frá búum með mikla campylobactersýkingu séu seldir. „Hins vegar eru ýmis vandamál sem gera það að verkum að þetta hefur ekki verið bannað. Við vitum m.a. ekki nóg um hvar þetta er að finna, útbreiðsluna á þessu og hvort það eru einhveijar aðgerðir til sem er hægt að beita tU að fá campylobacter niður eða burt. Það hefur verið okkar stefna að benda fólki á hvemig það geti forðast að smitast. Maður getur aldrei verið viss um að matvara sé algjörlega laus við sýkla. Þess vegna á alltaf að um- gangast hana eins og hún gæti verið varasöm, þótt gera eigi allt sem hægt er til að tryggja að hún sé laus við alla sjúkdómsvalda." -JSS Haraldur Briem sóttvarnalæknir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.