Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1999, Blaðsíða 20
2
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999
28
> 550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
J ' / '
I/
/" ~\
- MáRKAÐS-
TORGIÐ
mtiisHu
Ótrúlega gott verð:
•Plastparket, 8 mm, frá 990 kr. fm.
Eik, beyki, kirsuber og hlynur.
•Ódýr gólfdúkur, frá 790 kr. fm.
•Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk.
•Ódýrir parketlistar, frá 290 kr. fm.
•Ódýrar gólfílísar, tilboðsverð 1990 kr.
•14 mm parket, frá 2.290 á fm.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.
Aukakílóin burt! Hefur þú ítrekað reynt
að grennast, án varanlegs árangurs?
Viltu grennast á auðveldan en áhrifarík-
an og heilsusamlegan hátt. Betri líðan,
meiri orka og aukið sjálfstraust, sam-
hliða því að aukakílóunum fækkar. Ein-
staklingsráðgjöf og átakshópar. Hringdu
og fáðu nánari upplýsingar. Alma s. 588
0809.____________________________________
Gæðamálning á frábæru veröi! 51 Nordsjö
veggmálning, 7% gljái, kr. 2.300, 5 1
Nordsjö, 15% gljái, kr. 2.950, glær fúa-
vöm (pallaolía), 5 1, kr. 1.995. Ó.M.,
Ódýri markaðurinn, Álfaborgarhúsinu,
Knarrarvogi 4, s. 568 1190._____________
30% kynningarafsláttur!! Ný gegnheil ma-
hóníhúsgögn frá Indónesíu, mikið úrval
afskápum, borðstofuborðum, stólum o.fl.
jt Komið og skoðið úrvalið. GP-húsgögn,
Bæjarhrauni 12, Hf.__________________________
Gegnheilar sedrusviöar-útihurðir. Glæsi-
legar 6 spjalda hurðir með karmi.Örfáar
hurðir eftir. Verð aðeins kr. 40 þús. Parki
ehf. S. 892 5070. Myndir: www. floor-
ex.is/hurdir.____________________________
Teppi á stigaganginn. Við gerum tilboð
ykkur að kostnaðarlausu með vinnu,
margir litir og gerðir. ÓM, Ódýri mark-
aðurinn, Álfaborgarhúsinu, Knarravogi
4. S. 568 1190.
Viltu léttast?
Vantar þig pening?
Getum bætt við 29 manns sem vilja létt-
ast og vinna sér inn pening. Uppl. gefur
Sverrir í s. 562 1600.__________________
ísskápur, 152 cm hár, m/sérfrysti á 10 þ.,
annar 85 cm á 8 þ., frystiskápur, 50 cm,
á 6 þ., stiginn Willys barnajeppi á 3 þ.,
bamahjól, 3 þ., Honda Civic ‘89.
> S, 896 8568,_______________________________
50 stk. 30 mm spónaplötur, 1,10x2,70, á
kr. 125 þús. án vsk. Hafið samband við
Gripið og Greitt. Amar eða Bjami. S. 568
9535.
Geri aðrir betur. 101. tvöfaldir, 10 þ. 101.
einfaldLr, 6500. Eurowave, fljótvirkasta
grenningar-rafnuddtækið. Englakropp-
ar, Stórhöfða 17, s. 587 3750.___________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Búbót, Vesturvör
25,564 4555. Opið 10-16 v.d._____________
Hef til sölu allt fyrir ásetningu á fiber- og
gelnöglum. Einnig býð ég upp á hrað-
námskeið í ásetningu. Uppl. í síma 586
2432 og 699 8224.________________________
Herbalife-vörur.
Námskeið og þjónusta.
Elínborg Chris Argabrite.
‘ .......698-9294,__________________________
Herbalife-heilsa. Úthald og vellíðan. 15%
afsl. á kynningum. Kynntu þér málið.
Persónuleg þjón. Uppl. í s. 553 9433 og
699 4010. Geymið augl.___________________
Herbalife.
Getum bætt við okkur 8 manns. Skrán-
ing 1 s. 862 4099, Villi og Katrín, sjálf-
stæðir dreifingaraðilar._________________
Mikill afsláttur. í dag og næstu daga selj-
um við lítils háttar útlitsgölluð húsgögn
með miklum afslætti. GP-húsgögn, Bæj-
arhrauni 12, Hf,_________________________
Svampdýnur og svamppúöar. Sémnnið
eftir óskum viðskiptavma. Emm ódýr-
ari. H-gæðasvampur og bólstrxm, Vagn-
*> höfða 14, s. 567 9550.____________________
Austurlenskt megrunarte. Látum draum-
inn rætast og léttumst um mörg kg. Góð
reynsla, góður árangur. S. 863 1957,861
6657 og 899 7764,________________________
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud. til fóstud., kl. 4-6.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44.
S. 553 3099,553 9238 og 893 8166.
~ Herbalife-vörur til sölu með góöum af-
- slætti, duft, pillur, te o.fl., allt nýja línan.
Uppl. í síma 699 1050.
Nýleg hvít eldhúsinnrétting með granít-
borðplötu að hluta, til sölu. Gott verð.
Uppl. í síma 565 5664.
Nokia 8810 til sölu, verð 38 þús. Uppl. í
síma 552 2225.
Til sölu Nokia 9000 GSM- simi Uppl. 1
síma 863 3838.
Velkomin til liðs við heilsubyltinguna. Til-
kynnið þátttöku í síma 891 8902
Volvo 244 ‘82 til sölu. Á sama stað em 3
hvolpar til sölu. Uppl. í síma 567 8837.
<|i' Fyrirtæki
Til sölu 2 stykki Strata 321 tæki, 2 stykki
Slendertone tæki, 1 stykki leirvafningar
og pottur, 1 stykki Strata tæki, 2 bekkir
úr kirsubeijarviði. Hagstætt verð, ýmsir
greiðslumöguleikar. Uppl. gefur Hildur í
s. 897 8595.
Lítil snyrti- og gjafavöruverslun til sölu,
að hluta eða öllu leyti, af persónulegum
ástæðum. Ódýr, góð kjör. Áhugasamir
leggi inn fyrirspum, merkt „SG-75799“.
Parftu að selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.
Sólbaðsstofa. Til sölu glæsileg sólbaðs-
stofa í góðum verslunarkjarna, nýir
bekkir, fallegar innréttingar. Uppl. í s.
898 4125.
^ Hljóðfæri
Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125 - 895
9376. Kassag. frá 6.900, trommus. 45
þ.,söngk. 29.900, magn. 9 þ., pokar 990,
stillir 990, Solton MS100,169 þ.
Mikiö úrval af nýjum og notuðum píanóum
á sérlega hagstæðu verði. Verslunin Nót-
an, Miklubraut 68, s. 562 7722. Opið
mán.-fóst. 13-18 og laug. 11-14.
Til sölu ársgamall Fendertwin magnari,
ónotaður. Uppl. í síma 567 2843 e.kl. 17.
Óskastkeypt
Halló, öll þiö sem viljið losna viö húsgögn!
Við vomm loksins að eignast heimili og
okkur vantar allt nema rúm. Uppl. í s.
694 2404 e.kl. 14.
TV 77/ bygginga
Framleiöum bárujárn - verksmiöjuverð.
Galvaniserað og alusink. Allt á þakið,
svo sem þakkantar, gluggar, þakpappi,
kjöljám, saumur o.fl. Einnig Rydab-þak-
rennukerfið úr plastisolhúðuðu stáli og
Caradon-plastþakrennukerfið, margir
litir, auðvelt í uppsetningu. Gemm tilboð
í stærri sem smærri verkefni án sktdd-
bindinga. Sennilega langbesta verðið.
Hringið og fáið uppl.
Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða 18,
s. 567 4222, fax 567 4232,
netfang bg@islandia.is
Bárustál, Bárustál. Sígilt form, hagkvæm
lausn. Álúsinkhúðaða Bárustáhð með
fallegu áferðinni. Allt að sex sinnum
betra en galvaniserað. Alc húðað,
ftngrafarafrítt. Þarf ekki að mála frekar
en vill. Hágæðaefni á góðu verði. Einnig
litaðar þak og veggklæðningar. Allir
fylgihlutir. Blikksmíði á staðnum.
Ókeypis kostnaðaráætlanir án skuld-
bindinga . Garðastál hf., Stórási 4,
Garðabæ. S. 565 2000, fax: 565 2570.
Plastiöjan Ylur. Til sölu einangmnarplast.
Gemm verð- tilboð um lancf allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 898 3095.__________________
Steiningarefni. Mikið úrval lita og
tegunda. Marmari, gabbró, granít o.fl.
Gott verð. Fínpússing sf., s. 553 2500.
Er tölvan oröin löt?
Viðhalds- og viðgerðarþjónusta.
Sækjum og sendum.
Tæknisýn ehf. Opið mánud.-fostud.
9-17. Uppl. í síma 695 0505.
Hringiöan, Internetþjónusta Stofntilboð!
Intemet-tenging txl 01.01.2000, aðeins
kr. 2.000. Frítt 56K eða ISDN-módem
gegn 12 mán. samn. S. 525 4468,
info@vortex.is
PowerMac & iMac-tölvur, G-3 örgjörvar,
Zip-drif, geislaskrifarar, prentarar. Póst-
Mac, s. 566 6086
& www.islandia.is/postmac
Ótrúlegt verö. Tölvuíhlutir, viðgerðir, upp-
færslur, ódýr þjónusta. KT.-tölvur sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187, kvöld-
og helgars.899 6588 & 897 9444.
□
lHIIIIII BB|
X Bamavörur
Emmaljunga barnavagn til sölu.
Skiptitaska og kermpoki fylgir. Verð 25
þús. Einnig fæst skiptiborð gefins. S. 868
5247.
________________________Gefíns
Eldhúsinnrétting, gömul en góð, með
miklu skápaxými og helstu tækjum, fæst
gefins gegn þvi að hún verði tekin niður
og flutt brott. S. 588 8842.____________
2 kassavanir 9 vikna kettlingar fást gefins,
arrnar er mjög loðinn, bröndóttur, hinn
svartur m/hvíta sokka.
Uppl. í s. 555 3609 og 565 5614,________
Köttur með karakter. Fallegan fresskött,
3ja ára, mjög mannelskan, vantar nýtt
heimili, búið að gelda. Uppl. í síma 554
6617 og 852 8917._______________________
2 perneskt blandaðir kettlingar fást gefins
á góð heimili. Uppl. í síma 551 2836 eða
694 2833._______________________________
3 gullfallegir kassavanir kettlingar fást
geííns. S. 505 4320, 896 4477 og 867
3081.___________________________________
Barnabílstóll, 0-9 kg, og barnataustóll
með stillanlegu baki fást gefins. Uppl. í
síma 699 2282.__________________________
Baðkar, WC og handlaug fást gefins gegn
þvl aó verða sótt. Uppl. í síma 552 0846,
e.kl. 17._______________________________
Vel uppalin kanína fæst gefins vegna of-
næmis á heimili. Búr fylgir. Uppl. i s. 562
4988 e.kl. 18.__________________________
Geld læða, hvit og bröndótt, eymamerkt,
9 mánaða, fæst gefins. Uppl. í síma 587
0447 e.kl. 18.__________________________
Ljúf og góö Labrador-blendingstík, 3 ára,
fæst gefins á gott heimili eða í sveit.
Uppl. í síma 587 7259 eða 898 0102
Tveggja mánaöa blandaðir hvolpar fást
gefins. Mjög fallegir og skemmtilegir.
Uppl í síma 487 5266.
Gamall Ijótur sófi fæst gefins + stóll
gegn því að verða sótt. Vel nýtanlegt.
Uppl. í síma 895 7875.__________________
Páfagaukur ásamt búri fæst gefins. Uppl.
í síma 566 7121 eftir hádegi.___________
Kanínuungar fást gefins. Uppl. í síma
565 6316._______________________________
Kanína + búr fæst gefins. Uppl. í síma
566 8071 e.kl. 18.______________________
2 reiöhjól og sófi fást gefins.
Uppl.ís. 562 6738 e. kl. 17.____________
8 vikna kassavanir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 588 0018.
Frystikista (400 lítra) fæst gefins gegn því
að verða sótt. S. 553 6897.______________
Fæst gefins hiónarúm án dýnu og Hókus
pókus-stóll. Uppl. í síma 557 2164.
Gamall lager af vélprjónagarni fæst gef-
ins. Uppl. í síma 898 1176.______________
Grábröndóttur kettlingur fæst gefins.
Mjög kelinn. S. 897 3418 og 899 3418.
Góður 7 mánaöa hvolpur fæst gefins. S.
566 7665.
Philips-eldavél fæst gefins gegn því að
verða sótt. Uppl. í s. 551 6263 e.kl. 18.
8 vikna hvolpur fæst gefins á gott heimili.
Uppl. í síma 565 4889._____________________
Þvottavél fæst geflns, þarfnast smávið-
gerðar. S. 587 2125.
Húsgögn
Húsmunir, Reykjavíkurvegi 72. Erum
fluttir í eigin húsnæði fyrir ofan Rúm-
fatalagerinn í Hafnarfirði. Full búð af
nýjum vörum.Nýir hornsófar og sófasett
á góðu verði. Útsala á kínverskum mott-
um. Tökum í umboðssölu notuð góð hús-
gögn o.fl. Visa/Euro. S. 555 1503, fax 555
1070.___________________________________
30% kynningarafsláttur!! Ný gegnheil ma-
hónlhúsgögn frá Indónesíu, mikið úrval
af skápum, borðstofuborðum, stólum o.fl.
Komið og skoðið úrvalið. GP-húsgögn,
Bæjarhrauni 12, Hf._____________________
Mikill afsláttur. í dag og næstu daga selj-
um við lítils háttar útlitsgölluð húsgögn
með miklum afslætti. GP-húsgögn, Bæj-
arhrauni 12,Hf,_________________________
Svefnsófi til sölu, verö 10 þ., postulíns-
vaskur á fæti, verð 5 þ. Úpplýsingar í
síma 555 1371 e.kl. 18._______________
Hillusamstæða meö glerskáp, verð 30 þús.
Einnig 7 sæta homsófi, nyr, verð 50 þús.
Uppl. í síma 557 2436.
Bn Parket
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
• Franskt stafaparket, stórlækkað verð.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og
vinnu. Palco ehf. Askalind 3, Kópavogi
Sími 897 0522.
Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stiflur í frá-
rennslislögnum, wc, vöskum og baðker-
um. Röramyndavél til að ástandsskoða
lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h.
Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697
3933.
Aftifi Garðyrkja
Alhliða garðyrkjuþjónusta.
Sláttur, hellulagnir, tijáklippingar,
þökulagning, mold o.fl. Halldór G. garð-
yrkjum., s. 553 1623 og 698 1215.
Gröfuþjónusta! Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og öll íyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum grunna. Sími 892 1663.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Björn R. Einarsson, símar 566 6086,
698 2640.____________________________
Nýskornar túnþökur til sölu.
Uppl. í síma 697 8985 og 893 8340.
^ Hreingemingar
Alhliða hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og íyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Axel.
Hreingerningar á íbúðum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
flreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
£ Kennsla-námskeið
Söngheimar, Dyngjuvegi 17. Getum bætt
við nokkrum söngnemendum á
haustönn. Uppl. í síma 553 0926 og 899
0946 og fax 553 0926.
J3 Ræstingar
Erum 2 og óskum eftir vinnu við ræsting-
ar e.kl. 17 á daginn. Uppl. í síma 869
4702 og 869 1628.
X? Teppaþjónusta
ATH! Teppa-og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi 1 stigagöngum, fyrir-
tækjum og íbúðum. Sími okkar er 551
9017. Hólmbræður.
0 Pjónusta
Al-verktak ehf., s. 568 2121 og 892 1270.
Steypuviðgerðir - múrverk - blikksmíða-
vinna. Öll almenn smíðavinna, utanhúss
og innan. - Móðuhreinsun gleija.
Þ. Ólafsson húsasmíðam.
Málarar. Getum bætt viö okkur verkum, úti
og inni, einnig sandsparsl. Vönduð
vinna. Úppl. í síma 697 3592 og 898
8794.
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögerðir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
boðlagnir, endumýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf., s. 896 9441.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud. til fóstud., kl. 4-6.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44.
S. 553 3099,553 9238 og 893 8166.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýslr:
Fagmennska. Löng reynsla.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493, 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘98. Bifhjk. S.892 1451,557 4975. @st:
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200._________________________
Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími
568 1349 og 892 0366.__________________
• Ökukennsla: Aðstoð við endumýjun.
Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptur Veru-
legur afsl. frá gjaldskrá. S. 893 1560/587
0102, Páll Andrésson.
Byssur
Skotveiðimenn nú er tækifærið. Bmo 6,5 x
55, nýir rifflar, verðtilboð aðeins krónur
59.800 þ. stgr.
Husqvama 243, 75 þ. stgr.
Husqvama 308 heilt skefti, 85 þ. stgr.
Husqvama tvlhleypa 63 þ. kr. stgr.
Husqvama léttmálmur 73.500 þ. stgr.
Husqvama greate II 75.500 þ. kr. stgr.
Husqvama sporting 85 þ. stgr. Loft-
skammb. 357,6“ 8 skota 19.400 þ. kr. stgr
Byssuskápar álvömgæði verð frá 56 þ.
kr. stgr.
Úrval fylgihluta og skota, gemm verðtil-
boð. Veiðilist-Snæland Síðumúla 11,
sími. 588 6500.
Veiðimenn! Felujakkar í úvali, Gore TEX
úlpur, regnsett o.fl., húfur, flautur, gervi-
gæsir kr. 990 stk. m/við 12 í pakka,
skotabelti, hreinsisett, ítalskar tvíhleyp-
ur, hálfsjálfvirkar og pumpur. Einnig
höfum við alvöm snjópþrúgur fyrir vet-
urinn. Sendum í póstkröfu, Sportbúð -
Títan, s. 5516080.
Gæsaskyttur! Hull-haglaskot á gæsina. 3“
850 kr./25 stk. 7.500 kr./250 stk.(1410
f/sek) 42gr. 750 kr./stk. 6.500 kr/250 stk.
(1350 f/sek) 36gr. 700 kr./25 stk. 6.200
kr./250 stk. (1430 f/sek) 34gr. 690 kr./25
stk. 6.100 kr./250 stk. (1430 f/sek). Vönd-
uð skot, mikill hraði, gott verð! Sportbúð
Títan s. 551 6080.
X) Fyrir veiðimenn
Óska eftir góöum veiðifélaga, ekki ungum,
helst uppgjafasjómanni og góðum félaga.
Hef mjög góða aðstöðu. Svör sendist til
DV, merkt „Gæsaveiðar-25826“.
Gisting
Við ströndina á Eyrarbakka. Tunglsljós og
tilhugalíf með hafsins undirleik. Gisting
og reiðhjól hjá Ása. S. 483 1120.
T Heilsa
Ertu þreytt(ur) á að vera blankur/blönk
með lærin í skónum og alltaf slöpp/slapp-
ur? Ég var það líka en fann lausnina. VÚt
þú finna hana líka? Hafðu þá samband
vð mig í s. 863 2274 og við skulum hjálp-
ast að. Einnig náttúrlegar snyrtivörur og
í fyrsta sinn meðferð við sliti og appel-
sínuhúð sem virkilega virkar.
Austulenskt megrunarte. Látum draum-
inn rætast og léttumst um mörg kg. Góð
reynsla, góður árangur. S. 863 1957, 861
6657 og 899 7764. .
Hestamennska
Ölfushöll.
Sölusýning verður haldin í reiðhöllinni
Ingólfshvoli í Ölfusi n.k. laugardag 25.9
kl. 15. Tilvalið tækifæri fyrir hestaeignd-
ur og hestakaupmenn að hittast á einum
stað og höndla með hross óháð veðráttu.
Söluflokkar: Keppnishestar, fjölskyldu-
og reiðhestar, kynbótahross, unghross og
uppboðsflokkur. Nánari uppl. og skrán-
ing söluhrossa í síma 864 5222.
Tamningafólk.
Höfum til leigu góða aðstöðu til tamn-
inga rétt við Hellu. Hesthús fyrir 40
hross, inniaðstaða, stórt íbúðarhús, 30
hektarar af grasgefnu landi, þar af ca 10
hektarar tún. Áhugasamir sendi svör til
DV, merkt: „T-344032“.
Ath. Hestur tapaðist á Hengilssvæðinu á
laugard. 18.sept. Hesturinn er steingrár,
7-8vetraogerájámum. Efeinhverhef-
ur orðið var við ferðir hans, vinsamlega
hringið þá í síma 861 5063 eða 483 4356.
Til sölu gott hesthús fyrir 3 hesta í Víði-
dal. Er rétt við Reiðhöllina, góð aðstaða,
hlaða, kaffistofa, hestagerði og fl. Eigna-
salan Húsakaup, Suðurlandsþraut 52, s.
530 1500.