Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1999, Blaðsíða 29
DV MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 37 Helgi Þorgils Friðjónsson við eitt málverka sinna. Listferill Helga Um síðustu helgi voru opnaðar þrjár nýjar sýningar í sölum Lista- saíns íslands: á verkum Helga Þor- gils Friðjónssonar og tvær sýningar á verkum úr eigu safnsins sem bera heitin; Nýja málverkið á 9. áratugn- um og Öræfalandslag. Sýningin á verkum Helga Þorgils spannar tuttugu ára feril hans og er liður í þeirri viðleitni safnsins að sinna með sérstökum hætti því markverðasta sem er að gerast í ís- lenskri myndlist í samtímanum. Markmiðið með þessu úrvali er að gefa yfirlit um listferil hans, draga fram nokkur meginþemu og dýpka skilning okkar-------------- á stoðu hans í Sýningar íslenskri og al- _____ þjóðlegri samtímalist. Helgi er í ís- lenskri myndlist einn helsti fulltrúi þeirrar hreyfingar sem fram kom upp úr 1980 og kennd er við nýja málverkið. Það er hægt að fullyrða að frá upphafi markaði Helgi sér persónulegan farveg innan þessar- ar hreyfingar. I listrænni þróun Helga á undan- fómum árum hefur myndmálið tek- ið margvíslegum breytingum, bæði hvað varðar tákngervingu og hina litrænu og formrænu framsetningu. í verkum hans er ekki aðeins að finna sterka listsögulega skírskotun til barokklistar og ítalskrar endur- reisnar heldur einnig náið samband við eitt af meginþemum rómantískr- ar listar á 19. öldinni sem ijallar um samband manns og náttúru. Töfakristallinn Kide í dag eru 100 dagar þar til Reykjavík tekur við titlinum menningarborg Evr- ópu árið 2000. Af þessu tilefni verður töfrakristallinn Kide aíhjúpaður sam- tímis í borgunum níu, sem saman hljóta þennan heiö- urstitil. Þær eru, auk Reykjavito, Bergen, Helsinki, Brussel, Kraká og Prag, Avignon, Bolgona og Santi- ago de Compostela. Kide hefur verið fundinn staðm- í fógru umhverfi á bökkum Elliðaáa, skammt fyrir neðan gömlu rafstöðina við Rafstöðvarveg. í kvöld kl. 19 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, afhjúpa Kide. Eitt hundrað börn úr bamakórum Breið- holtskirkju, Fella- og Hólakirkju og Engjaskóla syngja ásamt finnskum skólakór undir stjóm Guðlaugs Vikt- orssonar. Barnamál í Skólabæ Félag íslenskra fræða boðar til fundar í Skólabæ í kvöld kl. 20.30 með Sigríði Sigurjónsdóttur, dósent í mál- fræði. Erindi Sigríðar nefnist Máltaka barna og málfræðirannsóknir. Sigríð- urmunflalla um rann Samkomur soknir mal-________________ fræðinga á máltöku bama. Leitast verður við að skýra hvers vegna mál- fræðingar hafa áhuga á setningum eins og „Kisa ekki finna“ og „Hún kúka í sig“ í máli ungra barna. Náttsöngur í Hallgrímskirkju I vetur verður náttsöngur í Hall- grímskirkju hvern miðvikudag kl. 21. Þetta er síðasta tíð dagsins samkvæmt elsta skipulagi kirkjunnar á bæna- haldi, kailaður Completorium á lat- ínu. Á undan náttsöngnum er opið hús í safnaðarsal kirkjunnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Nordisk Panorama 1999 í Háskólabíói: Yfir eitt hundrað stutt- og heimildarmyndir norrænum stutt- og heimildarmyndum frá 1990-98, úrval en neyðist til að hanga heima sem áhorfandi. Þá á Dagur Kári Péturs- son tvær myndir í keppninni: Old Spice (17 mín.) sem gerist á rakara- stofú í Reykjavík þar sem látinn viðskiptavinur heldur áfram að mæta og Lost Week-end (37 mín.), útskriftarmynd hans frá danska kvikmyndaskólanum sl. vor. Sú mynd var tekin i Danmörku og fjall- ar um plötusnúð sem veit varla hvar hann er stadd- ur. Þetta er 10 ára af- mælishátíð og dag- skrá því óvenju vönduð og vegleg. Hátíðina sækja hundruð erlendra gesta, leikstjórar, fulltrúar frá alþjóð- legum kvikmynda- hátíðum, innkaupa- stjórcir sjónvarps- stöðva, dagskrár- stjórar, sérfræðing- ar, fagfólk á ýmsum sviðum kvikmynda- gerðar og fjölmiðla- fólk. Ein stærsta norræna kvikmynda- hátíðin er stutt- og heimildar- myndahátíðin, Nordisk Panorama, sem verður haldin í 10. sinn í Há- skólabíói dagana 22.-26. september. Sýndar verða alls um 110 myndir í níu dagskrám. í aðalkeppninni keppa 54 myndir til verðlauna. Með- al annarra dagskrárliða má nefria sýningu á sérstöku úrvali íslenskra stutt- og heimildarmynda, úrval norrænna unglinga- mynda, úrval evr- ópskra stuttmynda með tónlist í fyrir- rúmi, úrval evr- ópskra stuttmynda fyrir böm, dagskrár með verðlaunuðum norrænna sjón- varpsmynda og úr- val skoskra stutt- Sjálfvirkinn (30 mín.), eftir handriti Barkar Gunnarssonar. Hugleiðing- ar verkamanns sem vill þóknast vanþakklátri konu sinni og dóttur mynda síðari ára. Þrjár íslenskar stuttmyndir keppa til verðlauna. Mynd Júlíusar Kemp, De ydmygede. Lars Von Trier við gerð Idioterne. Veðrið í dag Bjartviðri fram eftir degi Noröaustan- og austanátt, víðast 5-10 m/s en hæg breytileg átt seint í nótt. Þokuloft með norðurströnd- inni og þokubakkar eða súld víða Austanlands. Rigning með suðaust- urströndinni um hádegisbil. Bjart- viðri suðvestan- og vestanlands en þykknar upp í kvöld og nótt. Skýjað með suðurströndinni og dálítil rigning undir kvöld. Hiti 8 til 15 stig suðvestan- og vestanlands en ann- ars yfirleitt 5 til 11 stig. Höfuðborgarsvæðið:Hæg norð- austlæg og síðar breytileg átt. Bjart- viðri fram eftir degi en þykknar upp í kvöld. Hiti 10 til 15 stig yfir daginn en 6 til 10 stig í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 19.31 Sólarupprás á morgun: 07.12 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.45 Árdegisflóð á morgun: 05.03 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö 5 Bergstaðir þoka 5 Bolungarvík þoka 3 Egilsstaóir 6 Kirkjubœjarkl. skýjað 8 Keflavíkurflv. skýjað 8 Raufarhöfn súld 2 Reykjavík hálfskýjaö 7 Stórhöfði alskýjaó 8 Bergen rigning 14 Helsinki heióskírt 9 Kaupmhöfn þokumóóa 15 Ósló rigning og súld 12 Stokkhólmur rigning 15 Þórshöfn þoka 10 Þrándheimur skýjaó 13 Algarve skýjaö 20 Amsterdam alskýjaö 15 Barcelona skýjaö 17 Berlín léttskýjaö 12 Chicago heiðskírt 6 Dublin lágþokublettir 11 Halifax skúr 19 Frankfurt skýjaö 15 Hamborg léttskýjaó 13 Jan Mayen súld 5 London þokumóöa 14 Lúxemborg skýjaó 14 Mallorca léttskýjaó 16 Montreal léttskýjaó 11 Narssarssuaq skýjaö 3 New York alskýjaö 13 Orlando hálfskýjað 21 París rign. á síö. kls. 16 Róm léttskýjaó 17 Vín þokuruöningur 11 Washington rigning 11 Winnipeg heiöskírt 8 Góð færð víðast hvar Þjóðvegir era yfirleitt í góðu ásigkomulagi, en víða em vegavinnuflokkar að störfum. Á leiðinni vestur er verið að vinna við hluta af leiðinni Reykjavík-Kjalarnes og Hvalfjörður-Borgarnes. Þegar vestar dregur er verið að lagfæra leiðina um Steingrímsfjarðarheiði, Botn-Súðavík, Þing- Færð á vegum eyri-ísafjörður og Óshlíö. Á Suðurlandi er unnið við leiðina frá Þjórsá að Hvolsvelli og Hvolsvelli að Vík. Þegar austar dregm- er flokkur við vinnu á leiðinni Höfn-Hvalnes og Reyðarfjörður-Eskifjörö- ur. Hálendisvegir em opnir en margir aðeins færir fjallabílum. Ragnar Smári Myndarlegi drengurinn á myndinni, sem fengið hefur nafnið Ragnar Smári Waagfjörð, fæddist Bam dagsins í Álaborg í Danmörku. Við fæðingu var hann fjórtán merkur og 51 sentímetri. Foreldrar hans era Guðbjörg Ragn- ars og Þorvaldur Þórar- insson. Matthew Broderick leikur hinn fjölhæfa Inspector Gadget. Gadget lög- regluforingi Ævintýramyndin Inspector Gadget sem Sambíóin sýna er byggð á teiknimyndafígúra sem notið hefur töluverðra vinsælda. Um er að ræða villta og gaman- sama ævintýramynd um öryggis- vörðinn John Brown (Matthew Broderick) sem dreymir um að verða mesta lögregluhetja í heimi. Óvæntar aðstæður gera það að verkum að hann verður hentugt tilraunadýr í leyniaðgerð á vegum enn leynilegari samtaka sem hafa það að mark- miði að búa til hinn '///////// Kvikmyndir 'tÆlm fullkomna lögreglu- , mann. Þannig breytist John Brown í Inspector Gadget sem hefur vissulega mikla og óvænta hæfileika sem rekja má m.a. til tölvukubba sem plantað hefur verið í hann. Honum er sið- an att gegn mesta glæpamanni heims, Claw (Rupert Everett), sem hefur ekkert minna í huga en heimsyfirráð. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: % * Bíóhöllin: Inspector Gadget Saga-bíó: Wild Wild West Bíóborgin: Eyes Wide Shut Háskólabíó: The Bride of Chucky Háskólabíó: Svartur köttur, hvítur köttur Kringlubíó: Analyze This Laugarásbíó: Thomas Crown Affair Regnboginn: Star Wars: Episode I Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 vandræði, 8 blóm, 9 lengja, 10 æsi, 11 léleg, 12 stórt, 14 komast, 16 tímgimarframa, 17 byr, 19 sterku, 21 oddi, 22 ánægða. Lóðrétt: 1 áburður, 2 blóm, 3 tré, 4 ímyndun, 5 vögguljóð, 6 eftirlit, 7 kveikur, 13 dingul, 15 kvenmanns- nafn, 16 op, 18 brún, 20 eignast. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 blossa, 8 lof, 9 eyri, 10 ókunnir, 11 mæra, 13 inn, 15 iðinn, 17 ós, 19 suð, 20 lagi, 21 ár, 22 námið. Lóðrétt: 1 blómi, 2 lok, 3 ofur, 4 sen- *- an, 5 synina, 6 ari, 7 firn, 12 æður, 14 nógi, 16 iðn, 18 sið, 19 sá, 20 lá. Gengið Almennt gengi LÍ 22. 09. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 72,290 72,650 73,680 Pund 116,520 117,110 117,050 Kan. dollar 48,600 48,900 49,480 Dönsk kr. 10,3340 10,3910 10,3640 Norsk kr 9,3400 9,3910 9,2800 Sænsk kr. 8,9210 8,9700 8,8410 Fi. mark 12,9244 13,0021 12,9603 Fra. franki 11,7149 11,7853 11,7475 Belg. franki 1,9049 1,9164 1,9102 Sviss. franki 48,0600 48,3300 48,0900 Holl. gyllini 34,8707 35,0802 34,9676 Þýskt mark 39,2902 39,5263 39,3993 ít. lira 0,039690 0,03993 0,039790 Aust. sch. 5,5845 5,6181 5,6000 Port. escudo 0,3833 0,3856 0,3844 Spá. peseti 0,4618 0,4646 0,4631 Jap. yen 0,650900 0,65480 0,663600 írskt pund 97,572 98,159 97,844 SDR 99,030000 99,63000 100,360000 ECU 77,0600 Simsvari vegna gengisskréningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.