Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 21 Yves Saint Laurent: lil varnar bauga- og pokamyndun í kringum augu - ný augnkrem í Haute Fermeté-línunni haute fermeté fluide Essant restructuranl firm effects lotion haute fermeté concontpé restructuraot litting immédiat firm effects instant IHt concentrale taute fermeté contour de l’ceil antí-poches anti-cemos fírmeffDCts eye compiex for puffiness and darfc clrcles haute fermeté iP^tiNl/AURfV créme Ussanto rostructuranlo flrm offects creme 3 t^lNl^URENT" Hver þekkir þaö ekki að vakna meö þrútin augu, dökka bauga og poka - en þurfa samt að líta vel út. í kringum augun má segja að húðin sé ofurfíngerð, vöðvamir eru stöðugt á hreyfingu og smám saman hægir á blóðrásinni, fjað- urmagn og teygjanleiki minnkar. Það er í kring- um augun sem aldurs- breytingar koma fyrst fram. Bæði erfðafræðilegar ástæður og eiginleikar æð- anna ráða því að pokar og dökkir baugar gera stund- um vart við sig mjög snemma og spilla útlitinu. Ástæðurnar geta annað- hvort verið þær að sog- æðakerfið sem ber burtu úrgangsefni truflast, og við það verða til litlir vatnskenndir fitupokar undir og yfir augunum, eða það hægir á háræða- kerfinu svo blóðið staðnar í háræðunum. Gráleitir, eða bláleitir, baugar birt- ast undir húðinni og gefa augunum æ dapurlegri svip. Hl varnar bauga- og pokamyndun Rannsóknarstofur Yves Saint Laurent, Sanofi Beauté, hafa hannað augn- krem sem ætlað er að stöðva þau öfl sem þama eru að verki og ráðast að rótum vandans. Haute Fermeté er heil lína af húðvörum og nú hafa tvö ný augnkrem bæst við, Haute fermeté Contour de l’Oeil, sem inni- halda tvö ný, virk efni úr jurtarík- inu, Escine og Rutodide, og eru nú í fyrsta sinn höfð með glúkó- ammínó-fosfór-sambandinu sem er virkasta efni Haute Fermeté-lín- unnar. Escine er unnið úr indversku heslihnetunni og stillir háræðakerf- ið upp á nýtt. Það er úthreinsandi og stífluleysandi og kemur þannig í veg fyrir myndun poka og flýtir fyr- ir því að þeir sléttist. Rutodide er unnið úr einu af helstu trjám Asíu, Sophora Japonica, og hefur verið þekkt í mörg þúsund ár í Kína sem áhrifaríkt meðal til að örva æða- kerfið. Það hefur örvandi áhrif. gef- ur kraft og hindrar þannig þrota- myndun í húðinni. Glúkó-ammínó- fosfór-sambandið hefur verið kallar styrkingarlyfið mikla. Það hefur uppbyggjandi áhrif og vinnur gegn slappleika augnlokanna. Það strekkist á húðinni svo hún öðlast fyrri fegurð á ný, eins og segir í kynningu frá Yves Saint Laurent. Fyrir konur með viðkvæm augu og linsur Þessi blanda er sérstaklega þróuð með viðkvæma húð augnsvæðisins í huga og hæfir jafnt konum með viðkvæm augu og linsur sem öðr- um. Vellíðan og þægindi í notkun má þakka seyði af jurtinni Echinacea Angustifolia sem Indíán- ar Norður-Ameríku hafa frá örófi alda notað til að græða sár. Þau augnkrem sem nú er hægt að fá frá Yves Saint Laurent eru Smoothing Eye contour Gel: Mýkj- andi fitulaust gel sem fegrar á auga- bragði. Firming Eye and Lip Creme: Feitt, fljótandi krem sem gefur augnsvæðinu og vörunum sveigjanleika og styrk og dregur úr hrukkum. Haute fermeté Eye Contour Gel: Örfint gel sem dregur úr baugum og þrota kringum aug- un og styrkir augnlokin. Jarðvegsþjöppur Stefánsblóm Nú líka í Listhúsinu Laugardal Opnunarhátíð í dag, kl. 14.00. Sýning á verkum eftir: Kjarval . Alfreð Flóka Snorra Arinbjarnar Örlyg Sigurðsson Halldór Pétursson Stórval Allir velkomnir Stefánsblóm.is Stefánsblóm vakandi allan sólarhringinn Stefánsblóm Laugavegi, s. 5510771 Stefánsblóm Listhúsinu Laugardal, s. 5885500 Sendum blómin strax Enn fremur allan sólarhringinn. Allt í \ Haukur Dór gjöfina á einum stað ... Tolli og á verði sem hentar BergurThorberg öllum. Veitingar - skemmtiatriði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.