Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 9. OKTOBER 1999 dagskrá sunnudags 10. október SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Konur og lýðræði. Formenn vinnuhópa kynna niðurstöður sinna hópa. Útsend- ingunni lýkur á samantekt ráðstefnunnar sem er í höndum frú Hillary Rodham Clinton, forsetafrúar Bandaríkjanna. Um- sjón: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. 13.00 Nýjasta tækni og vísindi (e). 13.25 Skjáleikurinn. 16.30 Landsleikur í knattspyrnu. Sýndar verða svipmyndir úr leik Frakka og ís- lendinga sem fram fór í París í gær. 17.00 Geimstöðin (6:26) (Star Trek: Deep Space Nine VI). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. í vetur glímir Keli við 2000 vandann og Ásta æfir sig í bakstri. Gamiir og nýir kunningjar líta inn: Bóla og Hnútur, Lóa ókurteisa og trúðurinn Tumi. Trausti rannsakandi kynnir sér ýmis störf og Fjóla kemur í heimsókn og tekur lagið með Kela. Umsjón: Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir. Isrðm 09.00 Búálfarnir. 09.05 Kolli káti. 09.30 Lísa í Undralandi. 09.55 Sagan endalausa. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Pálína. 11.10 Krakkarnir í Kapútar. 11.35 Ævintýri Johnny Quest. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.20 Daewoo-Mótorsport. (24:25) (e). 12.50 101 Dalmatíuhundur. (e) (101 Dalmati- ans). Bráðskemmtileg gamanmynd frá Walt Disney um Dalmatiuhundana Pongo og Perdy sem verða fyrir þeirri óskemmti- legu reynslu að hvolpunum þeirra er stolið ásamt með fjölda annarra hvolpa. Aðalhlut- verk: Glenn Close, Jeff Daniels, Joely Ric- hardson. Leikstjóri Stephen Herek. 1996. 14.30 Hér er ég (3:25) (e) 14.55 Darrow. (e). Það er stórleikarinn Kevin Spacey sem leikur aðalhlutverkið í þessari áhrifaríku mynd. Clarence Darrow var sveitamaður sem tókst að Ijúka prófi i lög- fræði og hóf störf hjá bandaríska járnbraut- arfélaginu. 1991. 16.35Aðeins ein jörð. (e). 16.50Kristall. (e). 17.15Nágrannar. 19.00 19>20. 20.00 60 mínútur. Stundum fylgjast aö ástir og átök. 20.50 Ástir og átök. (9:23) (Mad about You). 21.20 Veiðiferðin.(Gone Fishin’). Joe og Gus stíga ekki í vitið og þegar félagamir vinna sér inn veiðiferð til fenjasvæða Florida fer allt úrskeiðis. Þeir eru ekki fyrr komnir af stað en bílnum þeirra er stolið af þrjótinum Dekker Massey. Þeir eru teknir upp í af Angie og Rita sem eiga einnig óuppgerðar sakir við bragðarefinn Massey. Ærslafull gamanmynd með félögunum Danny Glover og Joe Pesci úr Lethal Weapon- myndunum. Aðalhlutverk: Danny Glover, Joe Pesci, Rosanna Arquette. 1997. 22.55 Föðurlandsvinir. (e) (Les Patriotes). Ariel Brenner er átján ára þegar hann yfirgefur fjölskyldu sína í París og heldur til Israels. Þar gengur hann í ísraelsku leyniþjónustuna Mossad og fær stranga þjálfun. Fyrsta verk- efni hans er heima í París þar sem hann á að ræna mikilvægum skjölum. Við kynnumst því hvernig njósnarar eru þjáífaðir, beittir þrýstingi og jafnvel kúgun. Aðalhlutverk: Ric- hard Masur, Nancy Allen, Allen Garfield, Yvan Attal. 1994. Bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. 18.30 Eva og Adam (2:8). Ný leikin þáttaröð frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður. 19.45 Heimsmeistaramót fslenska hestsins. Þáttur um mótið sem fram fór í Þýska- landi í sumar. Framleiðandi: Plús film. 20.40 Græni kamburinn (3:8) (Greenstone). Nýsjálenskur myndaflokkur. Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá maóríaprinsessu og mönnunum tveimur í lífi hennar, enskum athafnamanni og vopnasala sem fer sfnar eigin leiðir. Aðal- hlutverk: Simone Kessell, Matthew Rhys, Richard Coyle, George Henare og Andy Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. 21.30 Helgarsportið. 22.00 Ekkjumenn (A Rather English Marriage). Bresk sjónvarpsmynd frá 1998 gerð eftir sögu Angelu Lambert. Tveir rosknir menn af ólíkum stigum missa konurnar sínar, sem þeir höfðu verið háðir um flest, sam- an daginn. í fyrstu þjakar einsemdin þá en síðan reyna þeir að koma lagi á líf sitt og ástin gerir vart við sig á ný. Leikstjóri: Paul Seed. Aðalhlutverk: Albert Finney, Tom Courtenay og Joanna Lumley. Þýð- andi: Örnólfur Ámason. 23.30 Útvarpsfréttir. 23.40 Skjáleikurinn. 13.45 Landsleikur í knattspyrnu. Bein út- sending frá vináttuleik Englands og Belgíu. 16.00 Enski boltinn. 18.05 Meistarakeppni Evrópu. Nýr fréttaþátt- ur sem verður vikulega á dagskrá á meðan keppnin stendur yfir. Fjallað er almennt um meistarakeppnina, farið er yfir leiki sfðustu umferðar og spáð í spil- in fyrir þá næstu. 19.05 Golfmót í Evrópu. 20.00 Flugkúnstir. Þátturinn var tekinn upp á Akureyrarflugvelli f sumar en þar kepp- tu átta flugmenn um íslandsmeistaratit- ilinn í listflugi. Umsjónarmaður er Óskar Þór Halldórsson en kvikmyndatöku annaðist Þórarinn Ágústsson. 1999. 20.40 Ameríski fótboltinn. Bein útsending frá leik Indianapolis Colts og Miami Dolp- hins. 23.25 Ráðgátur (46:48) (X-Files). Stranglega bönnuð bömum. 0.10 Sparkmeistarinn 5 (Kickboxer V). Óprút- tnir náungar í Jóhannesarborg í Suður- Afríku eru að koma á fót alþjóðasam- bandi sparkboxara. Þeir beita öllum brögðum til að fá nýja meðlimi og þeir sem sýna málinu lítinn áhuga eiga ekki von á góðu. Sparkboxarinn Matt flækist í málið þegar vinir hans eru illa leiknir af útsendurum nýju samtakanna. Matt er hins vegar maður sem hinir óprúttnu náungar hefðu ekki átt að reita til reiði. Aðalhlutverk: Mark Dacascos, James Ryan, Geoff Mead, Tony Caprari. Leik- stjóri Kristine Peterson. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. 1.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Kevin Johnson gufar upp (The Disappearance of Kevin Johnson). 08.00 Þyrnirósin (Cactus Flower). 10.00 Herbergi Marvins (Manrin’s Room). 12.00 Wilde (Wilde). 14.00 Kevin Johnson gufar upp (The Disappearance of Kevin Johnson). 16.00 Þymirósin (Cactus Flower). 18.00 Herbergi Marvins (Marvin’s Room). 20.00 Morð í Hvíta húsinu (Murder at 1600). 22.00 Shawshank-fangelsið (Shawshank Redemption). 00.20 Wilde(Wilde). 02.10 Morð í Hvita húsinu (Murder at 1600). 04.00 Shawshank-fangelsið (Shawshank Redemption). Sjónvarpið kl. 19.45: HM íslenskra hesta 1999 í myndinni er fyrst fylgst með lokaundirbúningi ís- lenska landsliðsins á íslandi. Nokkrir knapar eru heimsótt- ir og teknir tali auk þess sem fylgst er með þjálfun hesta þeirra. Einnig eru öðrum nauðsynlegum undirbúningi gerð skil, litið inn á fundi landsliðsins, rætt við lands- liðseinvaldinn og hestunum fylgt út á flugvöll. Mótið var haldið dagana 1.-8. ágúst í Rieden í Þýskalandi sem ligg- ur suðvestur af Frankfurt. Á mótssvæðinu, sem var allt hið glæsilegasta, heldur undirbún- ingur og þjálfun hesta og manna áfram og að lokum er þátttöku og framgangi liðsins gerð ítarleg skil. Mótið sóttu yfir 15 þúsund áhugamenn um íslenska hestinn frá yfir 20 löndum. Mörg íslensk fyrir- tæki voru með sýningar- og sölutjald á staðnum. Stemn- ingin á svæðinu var mjög sér- stök og aðrar eins aðstæður til mótshalds og mannfagnaðar höfðu fæstir upplifað. Mynd- ina gerði Sveinn M. Sveinsson og framleiðandi er Plús film í samvinnu við Landssamband hestamanna. Stöð 2 kl. 21.20: Veiðiferðin Félagarnir Danny Glover og Joe Peschi úr Lethal Weapon- myndunum fara á kostum í gamanmyndinni Veiðiferðin eða Goin’ Fishin’ sem sýnd verður á Stöð 2 í kvöld. Joe og Gus hafa verið vinir frá barnæsku og eiga það sam- eiginlegt að vera endemis klaufabárðar. Félagarnir halda að þeir hafi loksins dottið í lukku- pottinn þegar þeir vinna sér inn veiðiferð til Flórída en þeir eru ekki komnir langt áleiðis þegar svikahrappur- inn Dekker Massey stelur bílnum þeirra og skilur þá eft- ir eina og yfirgefna. Vinkon- umar Rita og Angie sjá aumur á þeim og taka þá upp í og kemur þá í ljós að þær eiga einnig óuppgeröar sakir við þrjótinn Massey. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. (e). 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Haraldur M. Kristjánsson, prófastur í Vík í Mýrdal, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eft- ir Felix Mendelssohn-Bartholdy. Lass o Herr mich Húlfe finden fyr- ir altrödd, kór og hljómsveit. Lauda sion ópus 73 fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Loki er minn guð. Um skáldskap Guðbergs Bergssonar. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón Eiríkur Guðmundsson. (Aftur á miðviku- dag.) 11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju.. Séra Hjörtur Hjartarson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Lítill heimur. Síðari þáttur: Finnska röddin. Umsjón Sigríður Stephensen. (Aftur á þriðjudags- kvöld.) 14.00 “Lífiö er skáldlegt“. Svipmynd af skáldinu Jóhanni Hjálmarssyni. Umsjón Gylfi Gröndal. 15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 16.00 Fréttir. 16.08 Jazzhátíð Reykjavíkur 1999. Hljóðritun frá tónleikum Tríós Agnars Más Magnússonar á Sól- oni íslandusi 9. september sl. Umsjón Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 10. október 1899. Um afdrifaríka landhelgisbaráttu Hannesar Haf- stein. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóðritasafnið. Karlakór Kefla- víkur syngur lög úr ýmsum áttum. Steinar Erlingsson og Guðmund- ur Haukur Sigurðsson syngja ein- söng; Ágota Joó leikur á píanó, Ásgeir Guðmundsson á harm- ónikku og Þórólfur Jónsson á bassa. Vilberg Viggósson stjórn- ar. 19.30 Veðurfregnir. 20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag.) 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Eiríks saga rauða. Mörður Árnason les. (Lestrar liðinnar viku.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Karl Benedikts- son flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón Sigríður Stephensen. (e). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (e). 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tímavélin. Jóhann Hlíðar Harð- arson stiklar á sögu hins íslenska lýðveldis í tali og tónum. (Aftur annað kvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. (Aftur eftir miðnætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. Safnþáttur um sauðkindina og annað mannlíf. Umsjón: Auður Haralds og Kol- brún Bergþórsdóttir. 15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kristjáns Þorvaldssonar. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Upphitun. Tónlist úr öllum áttum. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag- arokk. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00 og 19.00. Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. Á Rás 2 kl. 16.08. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir vekur hlust- endur í þessum vinsælasta út- varpsþætti landsins. Þátturinn er endurfluttur á miðvikudagskvöld kl. 23.00. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuúrvalið. Athyglisverðasta efnið úr Morgunþætti og af Þjóð- braut liðinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir fró fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Halldór Backman. 16.00Endurfluttir verða þættir vik- unnar af framhaldsleikriti Bylgjunnar 69,90 mínútan um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsíma- línu til að bjarga fjármálaklúðri heimilisins. 17.00 Hrærivélin. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland við sveitatóna. Umsjónar- maður þáttarins er Snæfríður Ingadóttir. 19.00 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Mannamál - vefþáttur á mannamáii. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son spilar rólega og fallega tónlist fyrir svefninn. 01.00 Næturhrafninn flýgur. STJARNANFM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘8019.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan: Wo soll ich fliehen hin, BWV 5. GULL FM 90,9 09.00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13.00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17.00 Haraldur Gíslason 21.00 Soffía Mitzy FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Jóhann Jóhannesson. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-01 Ró- legt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 08.00 Með mjaltir í messu 12.00 Mys- ingur - Máni 16.00 Kapteinn Hemmi 20.00 X - Dominos Topp 30 (e) 22.00 Undirtónar. 01.00 ítalski plötusnúður- inn MONO FM 87,7 10-13 Guðmundur Arnar Guð- mundsspn 13-16 Geir Flóvent 16-19 Henný Árna 19-22 íslenski listinn (e). 22-01 Arnar Albertsson. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar TRAVEL ✓ 10.00 Swiss Railway Joumeys. 11.00 Asia Today. 12.00 The Connoisse- ur Collection. 12.30 Ridge Riders. 13.00Scandinavian Summers. 13.30 The Flavours of Italy. 14.00 Glynn Christian Tastes Thailand. 14.30 Secrets of India. 15.00 Of Tales and Travels. 16.00 Lakes & Legends of the British Isles. 17.00 Adventure Travels. 17.30 Holiday Maker. 18.00 The Flavours of Italy. 18.30 Earthwalkers. 19.00 Swiss Railway Joumeys. 20.00 A Fork in the Road. 20.30 Scandinavian Summers. 21.00 Ireland By Rail. 22.00 Stepping the World. 22.30 Holiday Maker. 23.00 Floyd Uncor- ked. 23.30 Ridge Riders. 0.00 Closedown. CNBC ✓ ✓ 9.30 Europe This Week. 10.30 Asia This Week. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 US Squawk Box Weekend Edition. 15.30 Wall Street Journal. 16.00 Europe This Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Late Night With Conan O’Brien. 21.15 Late Night With Conan O’Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 Breakfast Brie.'lng. 1.00 CNBC Asia Squawk Box. 2.30 US Squawk Box Weekend Edition. 3.00 Trading Day. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓ ✓ 10.00 Motorcycling: World Championship South African Grand Prix in Welkom. 14.00 Cycling: World Road Championships in Verona, Italy. 16.00 Rugby: World Cup in Dublin, Ireland. 16.45 Tennis: ATP Touma- ment in Basel, Switzerland. 19.00 Football: Euro 2000 Qualifying Rounds. 22.00 News: SportsCentre. 22.15 Car Racing: American Le Mans Series - Visa Sportscar Championship. 23.00 Rugby: World Cup. 0.00 Motorcycling: World Championship - South African Grand Prix in Welkom. 0.30 Close. HALLMARK ✓ 10.05 Where Angels Tread. 10.55 Where Angels Tread. 11.45 Where Ang- els Tread. 12.35 Where Angels Tread. 13.25 My Own Country. 15.15 Mary & Tim. 16.50 Ghosts on the Loose. 18.00 Love Songs. 19.40 Down in the Delta. 21.30 Rear Window. 23.10 Merlin. 0.40 Merlin. 2.10 The Marquise. 3.05 My Own Country. 4.55 Mary & Tim. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.30 Cow and Chicken. 11.00 Johnny Bravo. 11.30 Pinky and the Brain. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 The Rintstones. 13.30 Scooby Doo. 14.00 The Pagemaster. 15.30 The Mask. 16.00 Tiny Toon Adventures. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Superman. 20.00 Captain Planet. 20.30 The Real Adventures of Jonny Quest. 21.00 Scooby Doo. 21.301 am Weasel. 22.00 Pinky and the Brain. 22.30 Dexter’s Laboratory. 23.00 Cow and Chicken. 23.30 The Powerpuff Girls. 0.00 Hong Kong Phooey. 0.30 Top Cat. 1.00 Dastardly and Muttley in Their Flying Machines. 1.30 The Magic Roundabout. 2.00 The Tidings. 2.30 Tabaluga. 3.00 The Fruitties. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Roundabout. 4.30 Tabaluga. BBCPRIME ✓✓ 9.30 The O Zone. 10.30 Dr Who. 11.00 Floyd on Food. 11.30 Ready, Stea- dy, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.30 Style Challenge. 12.55 Songs of Praise. 13.30 Classic EastEnders Omnibus. 14.30 Dad’s Army. 15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 William’s Wish Wellingtons. 15.35 Smart. 16.00 The Chronicles of Namia. 16.30 The Great Antiques Hunt. 17.15 Antiques Roadshow. 18.00 Pride and Prejudice. 18.55 People’s Century. 19.50 Goodbye Dear Friend. 20.50 Parkinson: The Bob Hope Interview. 21.30 Sense and Sensibility. 23.00 Soho Stories. 23.40 The Sky at Night. 0.00 Leaming for Pleasure: George Eliott. 0.30 Learning English: Muzzy in Gondoland. 1.00 Leaming Languages. 2.00 Learning for Business: The Business Hour. 3.00 Leaming From the OU: Independent Living. 3.30 Leaming From the OU: Talking About Care. 4.00 Leaming From the OU: Images of Disability. 4.30 Leaming From the OU: Reflections on a Global Screen. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 The Greatest Flight. 12.00 Pantanal: Brazil’s Forgotten Wildemess. 13.00 Hurricane. 14.00 The Greatest Flight. 15.00 Dinosaurs: and Then There Were None. 16.00 Beyond the Clouds. 17.00 Wilds of Madagascar. 18.00 Treasures from the Past. 19.00 Explorer’s Journal Omnibus. 20.30 School for Feds. 21.00 The Urban Gorilla. 22.00 Retum of the Kings. 23.00 The Fatal Game. 0.00 The Urban Gorilla. 1.00 Retum of the Kings. 2.00 The Fatal Game. 3.00 Explorer’s Joumal Omnibus. 4.30 School for Feds. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 10.20 Ultra Science. 10.45 Next Step. 11.15 The Specialists. 11.40 The Specialists. 12.10 Jurassica. 13.05 New Discoveries. 14.15 Divine Magic. 15.10 Outback Adventures. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 Ultimate Aircraft. 17.00 Extreme Machines. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Vets on the Wildside. 19.30 Diving School. 20.00 Quest for the Lost Civi- lisation. 21.00 Oklahoma Fury - the Story of a Tornado. 22.00 Great Qu- akes. 23.00 Raging Planet. 0.00 Solar Empire. 1.00 Beyond the Truth. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 10.00 Amour Weekend. 15.00 Say What?. 16.00 MTV Data Videos. 17.00 News Weekend Edition. 17.30 Making of a Music Video. 18.00 So 90s. 20.00 MTV Life. 21.00 Amour. 0.CK) Sunday Night Music Mix. SKY NEWS 10.00 Sunday with Adam Boulton. 11.00 News on the Hour. 11.30 The Book Show. 12.00 SKY News Today. 13.30 Fashion TV. 14.00 SKY News Today. 14.30 Showbiz Weekly. 15.00 News on the Hour. 15.30 Technophile. 16.00 News on the Hour. 16.30 Sunday with Adam Boulton. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 The Book Show. 21.00 News on the Hour. 21.30 Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at Ten. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Sunday with Adam Boulton. 2.00 News on the Hour. 2.30 Fox Files. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Week in Review. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓ ✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 Celebrate the Century. 11.30 Celebrate the Century. 12.00 World News. 12.30 Diplomatlc License. 13.00 News Update / World Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Inside Europe. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Showbiz This Weekend. 17.00 Late Edition. 17.30 Late Edition. 18.00 World News. 18.30 Business Unusual. 19.30 Inside Europe. 20.00 World News. 20.30 Pinnacle Europe. 21.00 World News. 21.30 Best of Insight. 22.00 World News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worldview. 23.30 Style. 0.00 CNN Sunday. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morning. 1.00 World News. 1.15 Asian Edition. 1.30 Sci- ence & Technology. 2.00 CNN & Time. 3.00 CNN Sunday. 3.30 The Artclub. 4.00 World News. 4.30 Pinnacle Europe. TNT ✓✓ 10.30 Her Highness and the Bellboy. 12.30 Mr Skeffington. 14.45 Mutiny on the Bounty. 17.00 The Swordsman of Siena. 19.00 From the Earth to the Moon. 21.00 The Three Musketeers. 23.30 Trader Hom. 1.15 Hit Man. 2.45 The Three Musketeers. VH-1 ✓ ✓ 10.00 Zone One. 10.30 Video Timeline - Madonna. 11.00 Behind the Music: Duran Duran. 12.00 Zone One. 12.30 Talk Music. 13.00 Zone One. 13.30 Pop Up Video. 14.00 VH1 to One: Sting. 14.30 VH1 to One: Eric Clapton. 15.00 The Clare Grogan Show. 15.30 VH1 to One: Blur. 16.00 Made in England Weekend. 19.00 Greatest Hits of...: Best of British. 20.00 The VH1 Album Chart Show. 21.00 The Kate & Jono Show. 22.00 Storytellers - Elton John. 23.00 Rolling Stones Greatest Hits. 0.00 Around & Around. 1.00 Mills ‘n’ Clapton. 1.30 VH1 to One: Blur. 2.00 VH1 Late Shift. Animal Planet ✓ 5.00 Hollywood Safari 5.55 Lassie 6.25 Lassie 6.50 Kratt’s Creatures 7.20 Kratt’s Creatures 7.45 Kratt’s Creatures 8.15 Pet Reseue 8.40 Pet Rescue 9.10 Wings of Silence 10.05 The Blue Beyond 11.00 Judge Wapner’s Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Lassie 13.30 Lassie 14.00 Animal Doctor 14.30 Anlmal Doctor 15.00 Woofl It’s a Dog’s Ufe 15.30 Breed All About It 16.00 All-Bird TV 16.30 All-Bird TV 17.00 Judge Wapner’s Animal Court 17.30 Judge Wapner’s Animal Court 18.00 Jewels of the Dark Continent 19.00 Nature’s Babies 20.00 Patagonia’s Wild Coast 21.00 The Creature of the Full Moon 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close Computer Channel ✓ 16:00 Blue Chip 17:00 Stðart up 17:30 Global Village 18:00 Dagskrrlok ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 09.00 Bamadagskrá (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkkar á ferð og flugi, Sönghornið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær o.fl.). 14.00 Petta er þinn dagur með Benny Hlnn. 14.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45 Blandað efni. 19.30 Náö til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn Blandað efni frá CBN fréttastööinni. 20.30 Vönarijós. Bein útsending. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstóðinni, Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiöbandinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu Hnsipvjuijrrv FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.