Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 44
matgæðingur vikunnar LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 Innralærissteik meá hindberjasósu Fyrir 4 800 g innralærissteik af ung- nauti (fjórar 200 g steikur) 3 msk. matarolía til steikingar salt og pipar Köld hindberjasósa 150 g hindber 1 stk. rauðlaukur 4 msk. appelsínumarmelaði 1 dl ólífuolía !l/2 kjúklingateningur (Knorr) 2 dl rauðvín, óáfengt Meðlæti 16 stk. ferskur spergill, grænn Steikið kjötið í 3-4 mínútur í heitri olíu. Bragðbætið með salti og pipar. Setjið á miðja diska, hellið hindberjasósunni yfir og berið fram með ferskum spergli og grófu græn- metissalati. IKöld hindberjasósa Allt sett í matvinnsluvélina og maukað, hellt yfir steikumar. Meðlæti Snyrtið spergilinn, sjóðið í létt- söltu vatni í 3-4 minútur. Annað meðlæti Gróft, rifið salat hentar vel með þessum rétti. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Hrærið þurr- gerið út í ylvolga mjólkina og látið standa í 5 mínút- ur. Blandið öllum þurrefnum sam- an í hrærivélar- skálina með hnoðaranum. Bætið síðan í mjólkinni með gerinu, vatni, smjöri, eggi og pesto. Hnoðið í fimm mínútur á 1 , minnsta hraða. Takið úr skálinni, | mótið deigið í langt snittubrauð og | skerið í 15-20 sneiðar, um 2 cm þykkar (u.þ.b. 40 g hverja). Setjið á I smurða bökunarplötu og skerið 1 lauslega ofan í hvern hleif. Látið hefast við stofuhita í 20 mínútur. Penslið siðan með pesto og leggið litla sneið af parmigiano-osti ofan á hvem hleif. Þegar deigið er sett í j heitan ofhinn er 1 dl af vatni skvett ■ í ofnbotninn og honum síðan lok- að. Bakið í 20 minútur við 200" C. j Aðrir möguleikar , Einnig er hægt að skipta deiginu í tvennt og baka tvö 500 g snittu- brauð eða eitt stórt brauð (1 kg). Snittubrauðin þurfa að hefast í 30 I mínútur og bakast í 25-30 mínútur 1 við 200" C. Eitt stórt brauð hefast í j 35 mínútur og bakast í aðrar 35 mínútur við 200" C. Djúpsteikt grænmeti á laufsalati * Fyrir 4 2 hausar Lollo Rosso 1/2 haus jöklasalat 8 msk. möndluspænir Djúpsteikt grænmeti 2-3 stk. rauðrófur 100 g blaðlaukur 1/2 stk. seljurót 1 stk. kúrbítur Sítrónusósa 2 dl matarolía 2 msk. sitrónusafi 2 dl hvítvínsedik 1/2 dl appelsínusafi 1 tsk. sítrónubörkur, rifinn 2 stk. skalottlaukur 1 stk. hvítlauksrif salt og pipar Stingið möndlunum inn í snarp- heitan ofn (200" C) og brúnið í u.þ.b. 10 mínútur. Leggið jöklasal- atið á disk, fyllið með rifnu Lollo Rosso og hvítlaukssalati í strimlum. Sósunni hellt yfir og djúpsteikta grænmetið lagt þar yfir, Brúnuðum möndlun- um dreift yfir. Djúpsteikt grænmeti Rauðrófumar afhýddar með hníf og síðan sneiddar í flögur með ostaskera, kúrbíturinn sömuleiðis. § Blaðlaukurinn er skorinn í 10 cm langa bita og síðan í grófa strimla. Flysjið seljurótina og skerið í sneiðar með ostaskeranum. Setjið hverja grænmetistegund í skál og 1 saltið. Látið standa í 10 mínútur. Skolið síðan vel, þerrið og djúp- steikiö þar til það fær fallega gull- j inn lit. Sítrónusósa Blandið öllu saman og látiö standa í 3-4 tíma fyrir notkun. — Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Hjónin Guðbjörg og Einar reiða fram dýrindis þríréttaða máltíð: Sælkeramatur frá sjávarsíðunni - sælkerar verða varla sviknir af þessari framreiðslu fekkert vesen Lax og grásleppuhrogn: Sniglar, smokkfiskur og kjúklingastrimlar með tómat- og paprikusósu pesto parmigianoosti 600 g hveiti 4 tsk. (1 bréf) þurrger 11/2 dl mjólk, ylvolg 1 tsk. lyftiduft, sléttfull 3 msk. sykur, sléttfullar 1 tsk. salt, sléttfull 70 g smjör 11/2 dl vatn, ylvolgt 1 egg 4 msk. pestómauk (grænt) 60 g parmigiano-ostur ögn af pestó til að pensla brauðið fyrir bakstur 1 plasteggjaskurn 1/4 cl rauður Álaborgarsnafs (ískaldur) 1 1 grein ferskt dill Laxatartar: 150 g nýr lax 2 msk sýrður rjómi 2 msk sterkt dijonsinnep 2 msk sítrónusafi 1 msk ferskt estragon salt og pipar Grófsaxið laxinn og blandið síðan öllu saman, látið standa í hálftíma í kæli. Bragðbætið með salti og pipar. Látið vökvann renna af grásleppu- hrognunum. Þekið brauðsneiðina með reyktum laxi. Leggið rönd af grá- sleppuhrognum ofan á laxinn í laxatartarinn í aðra rönd við hliðina. Skreytið með fersku dilli. Síðast en ekki síst er snafsinum hellt í skum- ina. Hagræðið skuminni efst. sús Fyrir 6 24 stk. sniglar í skel 1 stk. smokkflskur 200 g kjúklingabringur, bein- lausar salt og pipar úr kvörn 6 stk. vorlaukur 2 stk. paprika, t.d. rauð og gul 4 msk. ólífuolía til steikingar Tómat- og paprikusósa 2 stk. paprika 1/2 dl kjúklingachilisósa (Sweet Chili for Chicken) 1/2 dl soja, sæt 1/2 dl tómatsósa 2 stk. hvítlauksrif 2 dl kjúklingsoö (hlutfóllin eru 1 Knorr teningur í 1/2 1 vatni) Bakið sniglana í skeljum við 180°C í 10-12 mínútur. Takið út og skiptið á diska. Skerið kjúklinga- Ikjötið í strimla og smokkfiskinn í hringi (þvert yflr), snöggsteikið i olíu, bragðbætið með salti og pipar. Skerið grænmetið í strimla, bætið því á pönnuna og steikið í aðrar tvær mínútur. Berið fram á miðjum diski og raðið sniglunum í kring. Tómat- og paprikusósa Saxi paprikuná og blandið öllu saman í matvinnsluvél. Maukið og sjóðiö síðan í 10 mínútur. Sigtið og setjið sósuna í kringum réttinn. Aðalréttur: Innbakaður lax Ida Davidsen, hin mikla smurbrauðsjómfrú og jóla- hlaðborðshönnuður, hefur gefið út bók sem inniheldur rétti sem eru hreint ekkert vesen. Er hér um að ræða smurbrauðsbók sem nú hefur verið þýdd á islensku. Vafalaust gengur hún smurt oní þá sem hafa búið leng- ur eða skemur í Danmörku og þekkja smurbrauðs- hefðina en við hin sem höfum „blankó" norrænuforrit, þrátt fyrir margflókna samnorræna gena- samsetningu, hljót- um að spyrja: Hvemig er hægt að gera svona mikið mál úr smurðu brauði? Kæfa verður alltaf kæfa, rækja alltaf rækja, og svo framvegis. Þá er okkur sagt að Danir snæði það með glasi af öli, eins og það jafn- ist á við að finna upp hjólið. En þegar svo þessi danska hefð er flutt yfir hafið til okkar í lambakjöts- hefðinni verður að viðurkennast að þetta er dálítið spennandi; ofanálegg sem manni dettur ekkert endilega í hug og rosalega fljót- legt. Og til að mæta dönsku hefðinni á miðri leið er hér smurbrauðssamsetn- ing sem er í miklu uppáhaldi hjá Högna Haydal, þingmanni á færeyska lögþinginu. 1 sneið súrdeigsbrauð með smjöri 1 eða 2 sneiðar reykt- ur lax 40 g grásleppuhrogn 50 g. laxatartar Öllu blandað saman í skál eða raðað á forréttadiska og sósan borin með. 500 g smjördeig 1 kg laxaflak 5 meðalstórir sveppir 1/4 paprika, rauð 1/2 lítill laukur sítrónupipar eggjarauða möndluspænir Laxinn er roðflettur, beinhreins aður og sítrónupipar stráð yfir. Smjördeigið flatt út laxinn lagður á helming deigs- ins og fylling smurð ofan á. Deiginu lokað og eggjarauðu smurt á brúnirnar og þrýst sam- an með gaffli. Penslað síðan með eggjarauðu og möndluspónum stráð yfir. í fyllingu eru sveppir, paprika og laukur smátt saxað ogGuðbjörg og Einar bjóöa lesendum upp á dýrindis innbakaðan lax. DV-mynd Teitur Matgæðingur vikunnar í þetta skiptið er i fleirtölu því skorað var á hjónin Guðbjörgu Vignisdóttur og Kristján Ármannsson. Þau hjónin eru annálaðir matgæðingar og þó Kristján ætlaði varla að láta hafa sig í að vera með lét hann að lokum til leiðast og hér að neðan sjást af- köstin: Forréttun Rækjur með Camembeitosti Fyrir 4 300 g rækjur 1 lambhagasalat 1/2 Camembertostur, skorinn 1 báta 2 harðsoðin egg í bátum 2 tómatar skomir í báta Agúrkur og sítrónur til skreytingar Sósa 200 g sýrður rjómi (10%) 1 tsk. milt karrí 4 msk. tómatsósa 1/2 tsk. salt Bláber jarðarber melóna eða pera í bitum döðlur og súkkulaði, brytjað Krem 3 eggjarauður 3 msk. flórsykur 1 tsk. vanillusykur 2 sérrí 3 dl þeyttur rjómi Þeytt saman egg og sykur og sætu sérríinu bætt í og síðan þeyttum rjómanum. brugðið á pönnu, saltað og piprað. Úr afskurðinum af deiginu má móta lauf eða litla fiska og baka með. Svo er allt saman bakað við 225"C í 35 mínútur. Borið fram með hvítri sósu, soðnum kartöflum, spergilkáli og blómkáli. Eftirréttur: r Avextir með kremi Þau hjónin skora svo að sjálf- sögðu á matgæðinga næstu viku, Guðrúnu Bergsdóttir og Pál Sigurðsson á Ak- ureyri sem þykja matgæðingar að norðlenskum sið og leggja sig jafn- an bæði fram í eldhúsinu. Nykaup Þar semferskleikinn býr Nykaup Þarsem ferslcleikiim býr ítalskt brauð með Bara smyrja oní liðið r Ur heimi Idu Davidsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.