Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 28
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 I^"V að hún hafl einnig átt mikinn þátt í því að hann var ekki látinn segja af sér síðastliðinn vetur. Hefði hún pakkað niður og yflrgefið hann með- an á málþófmu stóð hefði mátt skilja það sem svo að ekki væri hægt eða ekki ætti að bjarga honum. En þrátt fyrir alla auðmýkinguna hélt hún virðingu sinni og barðist fyrir hann. Suma grunar þó að hún hafi verið að Það velti því enginn fyrir sér hvort Hillary hygði sjálf á pólítískan frama og alls ekki þar sem kjörtímabili eig- inmannsins er ekki alveg lokið. Menn gengu eiginlega út frá því að kvenréttindakonan Hillary hefði val- ið, eða fundist hún neydd til að velja, hlutverk eiginkonunnar sem styður mann sinn. Fram á sviðið með þykkan skrap En nú stígur Hiilary fram á sviðið, sterk og með þykk- an skráp. Vitneskjan um að hún hafi hug á að verða öldunga- deildarþing- maður fyrir New York hefur vakið svo mikla at- hygli að kosn- ingabarátta Als Gores varafor- seta hefur eigin- lega fallið í skuggann. For- setafrú- berjast jafnmikið fyrir eigin framtíð. Alveg frá því að Hillary flutti inn í Hvíta húsið í janúar 1993 hafa Banda- ríkjamenn vitað að hún yrði óvenju- athafnasöm forsetafrú. Hún var þeg- ar þekkt fyrir gáfur og áhuga á stjórnmálum. Það var meira að segja gefið í skyn að hún myndi stýra Bandaríkjunum jafnmikið og Bill en án allrar ábyrgðar. in skyggir meira að segja á sjálfan forsetann. Pólítískur ferill hennar er rétt að hefjast. Menn velta því nú fyr- ir sér hvort Hillary ætli sér ekki að ná lengra en í öldungadeildina. Bent er á að nægur tími sér fyrir hana til að taka stefnuna á Hvíta húsið 2004 eða jafnvel 2008. Hún sé ekki nema 51 árs. Bifválavirkinn sem vildi kvænast Hillary Sögurnar af því hversu mjög hún beitti sér fyrir pólítískum frama Bills alveg frá því að hann komst til valda i Arkansas 1976 eru margar. Sú besta var sögð í tímaritinu U.S. New & World Report: Bill og Hillary voru á heimaslóð- um hennar í Illinois til þess að taka þátt í endurfundi skólafélaga. Á leið- inni óku þau fram hjá bensínsstöð þar sem bifvélavirki var að skipta um dekk. „Þetta var skólafélagi minn. Hann vildi kvænast mér,“ sagði Hillary. „Jæja. Hefðirðu gifst honum vær- irðu núna eiginkona bifvélavirkja,“ svaraði Bill. „Nei. Hefði ég gifst honum væri hann forseti núna,“ sagði þá Hillary. Dóttir vefnaðarvörukaupmanns Hún fæddist í Chicago í Illinois 26. október 1947. Faðir hennar, Hugh Rodham, átti vefnaðarvörubúð og móðir hennar, Dorothy, var heima- vinnandi húsmóðir. Það var hún sem hvatti dóttur sína til að fara í fram- haldsskóla og afla sér starfsmenntun- ar. Hillary og bræður hennar tveir, Hugh og Tony, ólust upp í Park Ridge í Illinois og tóku systkinin þátt i ýms- um íþróttum og skátastarfí. Hillary útskrifaðist með láði úr framhaldsskóla 1969 og innritaðist síð- an í lagadeildina í Ya- leháskólanum. Það var þar sem hún kynntist Bill. Fyrsta stefnumót þeirra var í 'höggmyndagarðin- um við skólann. Hillary tók virk- an þátt í félagslífi í háskólanum og það var á þessum árum sem áhugi hennar á hags- munum barna og fjölskyldna kvikn- aði. Hillary og Bill gengu í hjónaband árið 1975. Þau bjuggu í Arkansas þar sem Biil var P_ ríkisstjóri frá 1975 til 1993. Flókið hneyksli sem nær enginn skilur H Hillary rak hina frægu ■ Rose lögmannastofu ■ ásamt nokkrum félög- um sinum í Little Rock í Arkansas. Það er frá þeim dögum sem hún tengist svoköll- uðu White-waterhneyksli sem er svo flókið að varla nokkur Bandaríkja- maður skilur það. Málið snýst um þátt Clintonhjónanna í gjaldþroti og bankahneyksli í sambandi við fyrir- hugaðar byggingaframkvæmdir. Samkvæmt rannsókn óháða sak- sóknarans Kenneths Starrs átti Hill- Hillary Clinton, forsetafrú Banda- ríkjanna, er orðin grennri og glæsi- legri en nokkru sinni. Hún gerir lík- amsæfingar af hörku og gætir matar- æðisins vel. Forsetafrúin ætlar nefni- lega að vera vel undirbúin fyrir bar- áttuna fyrir öldungadeildarsæti fyrir New York, að því er blaðið Daily News heldur fram. Hillciry á reyndar að hafa hafið lik- amsræktina þegar í fyrra þegar hneykslið vegna sambands BiOs Clintons forseta og Monicu Lewinsky var á hvers manns vörum. Hún varð að styrkja sig. Núna keyrir hún á fuUu á ný. Bæði til þess að hafa þrek fyrir erfiða kosningabaráttu og einnig til þess að líta eins vel út og hægt er. Aðal- keppinautur hennar, Rudy Giuliani borgarstjóri, hefur þegar losað sig við nokkur kiló fyrir kosningabar- áttuna. Nýir lífshættir HiUary hafa þeg- ar borið árangur. „Ég sá nýja mynd af henni um daginn og hún leit stórkostlega út,“ segir Lynn Allen, þjálfarinn sem hannaði tækjasal forsetahjónanna í Hvita húsinu, í blaðaviðtali. Að því er Lynn greinir frá vildi BiU fá tæki sem styrkja efri hluta líkamans. HUl- ary bað um tæki i salinn sem styrkja neðri hluta líkamans. Hált virðingu sinni þrátt fyrir auðmykinguna Það hefur lengi verið útbreidd skoðun að BUl geti þakkað eiginkon- unni fyrir að hann skuli hafa orðið forseti Bandaríkjanna. Líklegt þykir Jafnelskuð og hötuð og eiginmaðurinn Og nú ætlar HiUary, sem er jafn- elskuð og hötuð og eiginmaðurinn, að standa á eigin fótum. Skoðanir hennar á málefnum Miðaust- urlanda eru á öndverð- um meiði við skoð- anir BiUs, á yfir- borðinu að minnsta kosti. Hillary hefur einnig gagnrýnt stefnu forsetans í heilbrigðismál- um. Haldi hún áfram á þessari braut fær um- heimurinn að fylgjast með öðr- um átökum í lífí forsetahjónan- anna en þeim sem verða innan veggja Hvíta hússins. Eftir öllu að dæma hlýtur að hafa verið hálf- kuldalegt í emb- ættisbústaðnum eftir að forset- inn kom fyrir ríkisrétt vegna sambandsins við Monicu Lewin- sky, fyrrverandi lærling í Hvíta húsinu. Hann var þá næstum búinn að missa embættið. ary þátt í því að tengdafaðir Web- sters Hubbels, náins vinar og ráð- gjafa BUls, gat tekið hundruð þús- unda doUara út af bankareikningum þótt gjaldþrot væri yfirvofandi vegna ákveðinna fasteignaframkvæmda. Leikur einnig grunur á að Hubbel hafi meðal annars reynt að leyna sölu á fasteignum sem voru ekki tU. Dularfullur skjalafundur í Hvíta húsinu Vinur BiUs frá þessum árum, James McDougal, fuUyrti fyrir tveim- ur árum að HiUary og BiU hefðu log- ið um þátt sinn í Whitewatermálinu. McDougal var dæmdur í þriggja ára fangelsi vegna fasteignabrasksins. Refsingin var upphaflega þyngri en var milduð vegna samvinnu við ákæruvaldið. Samvinnuna hóf McDougal á því að fuUyrða að Clintonhjónin hefðu logið um sinn þátt. Fullyrti McDougal að BiU hefði þrýst á bankamann í Arkansas tU að styðja fyrirhugaðar byggingafrámkvæmdir með vafasömu láni. Forsetinn vísaði ásökuninni á bug eiðsvarinn en við- komandi bankamaður staðfesti hana. Clintonhjónin voru meðal íjárfesta í fyrirhuguðum byggingaframkvæmd- um. HiUary og Bill vísa bæði á bug meintu misferli. Það þótti hins vegar dularfuUt er skjöl, sem leitað hafði verið að í tvö ár vegna rannsóknar á málinu, fundust skyndUega í Hvíta húsinu. Undarleg útskýring sem fáir skildu Það var í sambandi við rannsókn á Whitewatermálinu sem Kenneth Starr fór að róta í kvennamálum Bandaríkjaforseta. í ágúst síðastliðnum var greint frá þvi að HiU- ary hefði í viðtali við tímaritið Talk skýrt framhjáhald bónda síns með erfiðleikum í upþ- vextinum. Hann hefði farið iUa vegna deUna móður sinnar og ömmu. Sálfræðingur hafði tjáð Hillary að slík togstreita gæti leitt til kvenna- vandamála síðar í lífinu. Ummæli forsetafrúar- innar þóttu svo undarleg að margir trúðu þeim ekki. Málið varð meira að segja að deUuefni í bandarískum blöðum áð- ur Talk var komið í hendur lesenda. Synd framin vegna veikleika Þegar tímaritið var komið í hiUur verslana skýrðist málið. í einum hluta viðtalsins hafði HUlary rætt um ótryggð eiginmannsins. Sagði hún framhjáhald hans synd framda vegna veik- leika en ekki í Ulsku. í næsta hluta viðtalsins var Hillary spurð um Chelsea, se Lewyinskyrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.