Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 JL^"V V 4 % * Slökkvilið - Lögregla Neyöarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjarnarnes: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. fyrir 50 árum 9. október 1949 Breytingunni lokið fyrir kosningar Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Apótekið IðufeÚi 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Unnið er af fullum krafti við breytingar Lækjargötu, svo sem bæjarbúar hafa veitt eftirtekt. Verður allt kapp lagt á það, að Ijúka sem mestu af breytingunum fyrir al- Hafnarfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið aila virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. . Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er i síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fimtd. 9-18.30, fóstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla virka daga frá kl. 9-18.30 og lau.-sud. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu- apótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðmm tímum er lyfiafræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1Í00, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráögjöfinni i síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Allir eiga að nota bílbGlti Líu.l-lt. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og naíhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safii Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. 1 jan.-maí, sept.-desemb., r'ð eftir samkomulagi. bæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og þingiskosningarnar svo umferð geti haf- izt að nýju um götuna, en gífurleg umferð er um þær götur, sem liggja að Miðbæjar- skólanum meðan á kosningu stendur. kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. ki. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. Id. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fund. kl. 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffi- stofa safnsins opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjallara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugar- daga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17. Bros dagsins Stefán Vilbergsson, verkefnisstjóri Nord- popp, er með ráðstefnu í Norræna húsinu um helgina sem hann segir vera kjörna fyrir alia þá sem hafa einhvern áhuga á tónlist Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafiiarfirði. Opið aÚa daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., finuntud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Stofiiun Árna Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar- nesi. Opiö skv. samkomulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Póst- og simaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 aÚa daga kl. 11-17. einnig þrid-. og funtd.kvöld í júlí og ágúst kl 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið i sima 462 3550.___________________ Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnar- fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavog- ur, simi 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópa- vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. SímabUanir í Reykjavík, Kópavogi, á Sel- tjamamesi, Akureyri, í Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkyimingum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir snnnudaginn 10. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú nýtur mikils stuðnnigs innan fjölskyldunnar í ákveðnu máli. Vinur þinn þarf á þér að halda. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni og hættir til að vera óþarflega tortrygginn. Þú átt engu að síður góð samskipti við vini þína. Hrúturinn (21. mars-19. april): Rólegt timabil er framundan og þú færð nægan tima til að hug- leiða afstöðu þina til ákveðins atviks. Nautið (20. april-20. maí): Ástarmálin eru að komast á skrið en vertu samt þolinmóður. Farðu varlega ef ferðalag er á dagskrá en ekki hafa alltof miklar áhyggjur. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Vertu bjartsýnn varðandi vandamál sem hefur angrað þig. Þú færð lausn þinna mála innan tíðar. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú átt góða tíma fram undan. Fjármálin hafa sjaldan staðið jafn- vel og þú ættir að nota kvöldið til að gera þér dagamun. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur verið afar viðkvæmur gagnvart ákveðinni persónu und- anfarið. Varastu að láta afbrýðisemina hlaupa með þig í gönur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ekki taka það nærri_þér þó að einhver sé með leiðindi við þig. Framkoma hans ættf ekki að skipta þig neinu máli. Þú ættir að heimsækja góða vini þína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður rólegur í vinnunni og þú gætir mætt einhverri andstöðu við hugmyndir þínar, sem þú ættir ef til viU að endur- skoða. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hópvinna á vel við þig í dag og þér gengur vel að semja við þitt fólk. Viðskipti ganga vel þó ekkert sérstakt gerist á þeim vett- vangi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu hreinskilinn við vini þína og fjölskyldu og athugaðu að ein- hver er viðkvæmur fyrir gagnrýni frá þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður viðburðaríkur og þú ættir að fara varlega í öH- um fjármálum. Það gætu komið upp aðstæöur sem virðast rétt- læta íjárútlát. Spáin gildir fyrir mánudaginn 11. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur um nóg að hugsa á næstunni og ættir að einbeita þér aö sjálfum þér. Láttu ekki undan þó einhver beiti þig þrýstingi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Einhver vinur eða ættingi kemur þér á óvart með skoðun sinni eða gerir þér óvæntan greiða. Ekki treysta þó um of á hjálp ann- arra. Hrúturinn (21. mars-19. april); Þér gengur vel að vinna með öðrum og ættir því að sækja í hóp- vinnu frekar en að vinna einn þessa dagana. Nautið (20. apríl-20. mai); AUir i kringum þig virðast uppteknir en láttu þaö ekki angra þig, þú hefur sjálfur litinn thna fyrir aðra. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn verður annasamur en í kvöld færðu tækifæri tU að slappa af með ástvini. Vertu varkár i fjármálum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Hugaðu að fjölskyldunni og geföu þér tima tU að hlusta. Happa- tölur þinar eru 5, 26 og 30. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Forðastu óhóflega peningaeyðslu. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun í sambandi við fjármál. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu jákvæður og bjartsýnn á framtiðina. Ferðalag gæti verið á dagskrá og gættu þess að skipuleggja það vel. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður rólegur framan af en þú hefur meira að gera þegar líður á kvöldið. Happatölur þínar eru 1, 14 og 23. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir fengið óvæntar fréttir af einhverjum sem þú þekkir. Þetta er góður tími fyrir hvers konar viðskipti. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fjármálin mættu standa betur en það fer þó að rofa tU hjá þér. Varastu svartsýni i garð vina þinna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fram undan eru rólegir dagar og þú ættir að nota þá tU að hvUa þig þvi það kemur aftur að þvi að þú munt hafa í nógu að snúast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.