Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 17
JL*V LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 17 í:.;: I Nýtt ilmvatn frá Dior: Heitur haustilmur - J'adore er bjartur, mjúkur, þokkafullur J’adore er nýtt ilmvatn frá Christian Dior-snyrtivörum. Heitur haustilmur sem endur- speglar kvenlega tjáningu til- fmninga og ástríðna. Hönnuð- ur ilmsins er Calice Becker, þrítug kona af rússneskum ættum sem er fædd í Frakk- landi, tveggja barna móðir og býr nú ásamt fjölskyldu sinni á Manhattan. Hún lagði stund á stærðfræði áður en hún sneri sér að ibnvatnshönnun. Efstu tónarnir i J’adore eru bjartir: Mandarína, indverska champaca-blómið og berg- fletta. í millitónunum eru or- kídea, rós og fjóla. Neðstu tón- arnir eru mjúkir og þokkafuli- ir: Damaskus-plóma, brasiiisk- ur amaranth-viður og bróm- berjamoskus firá Suður-Frakk- landi. Glasið er nútímalegt og klassískt um leið og er hug- myndin að því sótt til list- rænna íláta Forn-Grikkja. Lögun þess er kvenleg og þokkafull, ávalar línur og grannur háls, litirnir kristall og guil. Hönnuður glassins er skart- gripahönnuðurinn Hervé Van Der Straten sem áður hefur hannað skartgripi fyrir tísku- sýningar Christians Diors í París. Morgunkrem frá Clarins: Vítamín- og steinefnabomba Orkuríkt morgunkrem, „Energizing Morning Cream“, : fyrir andlitshúðina er nýtt krem sem snyrtivörufyrirtækið Clar- ins sendi nýlega' frá sér, tilvalið rakakrem fyrir þá sem vilja vekja upp húð sína og fá hana til að geisla af hreysti og fegurð, eins og segir í kynningu frá framleiðendum. I í Energizing Moming Cream er vítamínkúr sem gerir húðina geislandi fallega og frísklega en vítamín og steinefni eru afar mikilvæg ef húðin á að vera 1 lagi. Því miður fær hún ekki alltaf þau næringarefni sem hún þarfnast úr fæðunni. í kreminu er vítamín sem veita orku, raka og vöm sem og nauðsynleg steinefni: A, B, I B3(PP), C, D, K, F, E, Kalsí- um/Magnesíum, Zink og fleira. Energizing Morning Cream er ætlað fyrir allar húðgerðir og all- an aldur, en þó einkum fyrir gráa, líflausa húð. s: innréttinga Suðurlandsbraut 10 sími 568 0539 Laugardai [Jrá kl 10.00 -j 3 ] 6.00j Sunnudaj f frákl 13.00-1 I J 6.001 m 4 1 1 ■ r- L M : , f| fÍÍSQB | |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.