Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Síða 17
JL*V LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999
17
í:.;:
I
Nýtt ilmvatn frá Dior:
Heitur haustilmur
- J'adore er bjartur,
mjúkur, þokkafullur
J’adore er nýtt ilmvatn frá
Christian Dior-snyrtivörum.
Heitur haustilmur sem endur-
speglar kvenlega tjáningu til-
fmninga og ástríðna. Hönnuð-
ur ilmsins er Calice Becker,
þrítug kona af rússneskum
ættum sem er fædd í Frakk-
landi, tveggja barna móðir og
býr nú ásamt fjölskyldu sinni
á Manhattan. Hún lagði stund
á stærðfræði áður en hún
sneri sér að ibnvatnshönnun.
Efstu tónarnir i J’adore eru
bjartir: Mandarína, indverska
champaca-blómið og berg-
fletta. í millitónunum eru or-
kídea, rós og fjóla. Neðstu tón-
arnir eru mjúkir og þokkafuli-
ir: Damaskus-plóma, brasiiisk-
ur amaranth-viður og bróm-
berjamoskus firá Suður-Frakk-
landi.
Glasið er nútímalegt og
klassískt um leið og er hug-
myndin að því sótt til list-
rænna íláta Forn-Grikkja.
Lögun þess er kvenleg og
þokkafull, ávalar línur og
grannur háls, litirnir kristall
og guil.
Hönnuður glassins er skart-
gripahönnuðurinn Hervé Van
Der Straten sem áður hefur
hannað skartgripi fyrir tísku-
sýningar Christians Diors í
París.
Morgunkrem frá Clarins:
Vítamín- og
steinefnabomba
Orkuríkt morgunkrem,
„Energizing Morning Cream“,
: fyrir andlitshúðina er nýtt krem
sem snyrtivörufyrirtækið Clar-
ins sendi nýlega' frá sér, tilvalið
rakakrem fyrir þá sem vilja
vekja upp húð sína og fá hana til
að geisla af hreysti og fegurð,
eins og segir í kynningu frá
framleiðendum.
I í Energizing Moming Cream
er vítamínkúr sem gerir húðina
geislandi fallega og frísklega en
vítamín og steinefni eru afar
mikilvæg ef húðin á að vera 1
lagi. Því miður fær hún ekki
alltaf þau næringarefni sem hún
þarfnast úr fæðunni.
í kreminu er vítamín sem
veita orku, raka og vöm sem og
nauðsynleg steinefni: A, B,
I B3(PP), C, D, K, F, E, Kalsí-
um/Magnesíum, Zink og fleira.
Energizing Morning Cream er
ætlað fyrir allar húðgerðir og all-
an aldur, en þó einkum fyrir
gráa, líflausa húð.
s:
innréttinga
Suðurlandsbraut 10 sími 568 0539
Laugardai [Jrá kl 10.00 -j 3 ] 6.00j
Sunnudaj f frákl 13.00-1 I J 6.001
m 4 1 1
■ r-
L M : ,
f| fÍÍSQB | |