Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Blaðsíða 1
 i i * * lákvæð sjálfsmynd hjálpar unglingum Bls. 44 DAGBLAÐIÐ - VISIR 233. TBL. - 89. OG 25. ARG. - MANUDAGUR 11. OKTOBER 1999 VERÐ I LAUSASOLU KR. 180 M/VSK Eggert Magnússon segir KSÍ ekki geta keppt við erlend félög í launum: Guðjón of dýr - enn óvissa um framtíðaráform landsliðsþjálfarans. DV-Sport bls. 19-30 Leiklist: Ég er ég og þú þú Bls. 18 Björk á Netinu: „Ég hata að leika“ Bls. 11 Eigin orka við nyrsta haf: Mun skila okkur gulli Bls. 31 Hringiðan: Landsmót Samfés haldið um helgina Bls. 40 James Hewitt: Harry prins er sonur minn Bls. 39 Hillary Clinton tók við hestagjöf íslenskra barna Tveir 13 ára unglingar, þau Eldur Ólafsson og Katla Gísladóttir, afhentu Hillary Clinton hestana Reimar og Spaða sem eru gjöf íslenskra barna til bandarískra barna. Davíð Oddsson forsætisráðherra var viðstaddur afhendinguna á Þingvöllum. DV-mynd ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.