Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Blaðsíða 32
44
MÁNUDAGUR 11. OKTÓBER 1999 TIV
í>ags
onn
Ummæli
Ekki ég, of
lítið, of seint
„Ríkisstjóm íslands hefur
valið sér einkennilegt hlutskipti
í afdrifaríkustu
tnálum mannkyns j
1 sem varða um-
hverfiö. Þar er ).
fylgt forskriftinni,
ekki ég, of lítið, of
seint.“
Hjörleifur Gutt-
ormsson, fyrrv. al-
þinglsmaður, í DV.
Lókal pöbb og bingó
„Mér finnst bara skemmtileg-
ast að fara á minn lókal pöbb og
spila pop-quiz og fara á bingó á
fóstudögum. Ég er svo lítill
rokkari í mér.“
Emilíana Torrini söngkona, um
lífið i London, í Fókus.
Hefnir sín með að
gleyma nöfnum
„Andóf nútímans felst ekki í
að hafa róttæka stefnu sem
gengur þvert á hið
ríkjandi samfélags-
ástand heldur í
skeytingarleysi |
um hið rikjandi
ástand. Fólk mót-
mælir ekki með
því að rísa gegn
forystumönnum sin-
um heldur hefnir það sín á
þeim með því að gleyma nöfn-
unum á þeim.“
Ármann Jakobsson íslensku-
fræðingur, í DV.
Bara Pólverjar
„Maður átti bara eftir að
heyra að það væri allt i lagi að
loka verksmiðjunni því þar
ynnu „bara“ Pólverjar. Þetta er
það viöhorf sem er ríkjandi í
sambandi við allt það sem er aö
gerast hér í atvinnulífinu."
Pétur Sigurðsson, verkalýðsfor-
ingi á Vestfjörðum, í DV.
Ríkisstarfsmenn hafa
gefið tóninn
„Ætli ríkisstarfsmenn séu
ekki komnir 13-14% fram úr
sambærilegum
stéttum í launa-
greiðslum? Hvað
halda menn að
það þýði fyrir að-
ila hins frjálsa
vinnumarkaðar
sem setjast niður
til að semja að horfa
upp á þetta.“
Sighvatur Björgvinsson alþing-
ismaður, í DV.
Samúðarkveðja
„Svona rétt í lokin vil ég
votta aðstandendum og velunn-
urum launþegahreyfingarinnar
samúð mína í tilefni útfarar
hennar sem fór fram í kyrrþey
fyrir óralöngu."
Kristján Magnússon, i DV.
Styrk og jákvæð sjálfsmynd hjápar unglingum
DV, Suðurnesjum:
Félagsmiðstöðin Fjörheimar hefur
nú tekið sér nýtt hlutverk sem mið-
læg félags- og þjónustumiðstöð fyrir
alla grunnskólana í Reykjanesbæ.
Markhópurinn er að mestu tengdur
nemendum á aldrinum 13-16 ára en
hugmyndir eru uppi um að víkka út
starfið og ná til unglinga allt að 18 ára
aldri. Berglind Bjarnadóttir er for-
stöðumaðm- Fjörheima.
„Gildi félagslífs fyrir unglinga,
skólayfirvöld og heimilin er mjög
mikilvægt vegna þeirra aðstæðna
sem þjóðfélagið er búið að skapa. Þeg-
ar litið er til baka til upphafsára Fjör-
heima þá sést að starfsemin hefur
breyst mikið. Markmiðin eru skýrari
og reynt er að vinna markvisst út frá
þeim.“ Berglind segir
starfið einkennast af lUlaAnr
áhuga, virkni, þátt- lfl30Ul
töku og ábyrgð ung-
linganna. „Unglingalýðræði er ein af
þeim leiðum sem félagsmiðstöðin not-
ar til að virkja unglingana betur í
starfi.“
Fjörheimar tóku til starfa árið 1983
með áhugasömum unglingum sem
töldu þörf vera á stað þar sem þeir
gætu hist. Unglingamir skipulögðu
sjálfir staðinn og starfið og unnu allt
i sjálfboðavinnu með hugsjónina eina
að leiðarljósi.
„Samfélag okkar er allt of mikið á
þann veg að unglingar fá ekki að taka
þátt í framleiðslunni heldur er þeim
skipað í hlutverk neytandans með
áherslu á ábyrgðarleysi. í Fjörheim-
um reynum við að láta unglingana
vera þátttakendur. Markmiöið hjá
okkur er að þjálfa þá í að taka
sjálfstæðar ákvarðanir, byggðar á
þeirra eig-
in skoðun- DV-mynd Arnheiður.,
um. Þeir þurfa þá að skipuleggja,
framkvæma og taka ákvarðanir í
réttu samhengi. Við það myndast víð-
sýni og rökrétt hugsun, auk þess sem
það styrkir sjálfsmyndina. Styrk og
jákvæð sjálfsmynd hjálpar svo ung-
lingum að segja nei við fikniefnum og
öðrum neikvæðum freistingum."
Unglingaráð er starfandi í Fjör-
heimum sem er virkjað m.a. í að
skipuleggja dagskrá félagsmiðstöðv-
arinnar. í það komast átta unglingar,
eða tveir frá hverjum skóla í Reykja-
nesbæ. „Aðrir sem vilja vera virkir í
miðstöðinni geta skráð sig í
Fjöreggjalið en það er hug-
mynd sem er komin frá fé-
lagsmiðstöðinni Bú-
stöðum, þar sem
stofnað er lið. Hóp-
dagsins
urinn tekur
síðan að sér
ýmislegt í
starfi Fjör-
heima, t.d. að
sjá um sérstaka
dagskrárliði að
eigin vali, útfæra
hugmyndir eða taka
þátt í skráðum at-
burðum, svo
eitthvað sé
nefnt:
Berglind er menntaður kennari en
tók við starfmu í Fjörheimum fyrir
átta árum. „Yfirmaður minn sagði
við mig þegar hann réð mig í starfið
að hann væri hræddur um að ég
myndi ekki stoppa við hjá þeim nema
í nokkra mánuði þar sem ég hafði þá
áður verið mikið á flakki erlendis og
hafði engan áhuga á að festa rætur í
einhverri vinnu. Ég hef þó í gegnum
tíðina fengið að taka launalaust leyfi
þar sem ég verð að komast af og tU út
fyrir landsteinana.
Berglind kennir nú nýbúum ís-
lensku nokkra tíma á viku i Njarð-
víkurskóla. „Það er eitt af því
skemmtUegasta sem ég hef
tekið mér fyrir hendur
og mun örugglega
halda því áfram ef
ég verð svo
lánsöm að fá tæki-
færi til þess.“
Hún segir áhuga-
mál sín tengjast
samverustund-
um með dóttur
sinni, Ingunni
Köru, sem er
þriggja ára.
„Framtíðaráform-
in eru óljós en ég
tek lífinu af stakri ró og
nýt hvers tíma tU
fullnustu, hvort sem
er í vinnu eða
frítíma."
Pólskir tónleikar í
Kaffileikhúsinu
Pólsku hjónin Wieska og
Hubert Szymczynsky eru
búin að vera á tónleikaferða-
lagi um Bandarikin og koma
við hér á íslandi og halda
eina tónleika í Kaffileikhús-
inu áður en þau halda heim
á leið tU Svíþjóðar þar sem
þau eru búsett.
Wieska er fiðluleikari,
fædd og uppalin í Poznan í
PóUandi. Hún var konsert-
meistari með Polska Radio
kammerhljóm-
sveitinni í 10 ár og
spUaði hún með
listamönnum eins
og Henrik Szeryng, Gidon
Kremer og fleiri. í dag er
Wieska konsertmeistari
með Musika Vitae í Svíþjóð
og hefur hún spUað víða í
Evrópu með þeirri kammer-
hijómsveit og gefið út diska.
Hún er jafnframt kennari
við Tónlistarháskólann í
Malmö. Hún hefur einnig
unnið með frönskum
píanista, Benedicte Haid, og
gefið með henni út disk
með tónlist eftir Grazyna
Bacewicz.
Hubert er píanóleikari og
eins og Wieska er
hann frá Poznan í
PóUandi. Hann er
menntaður
trombónleikari og kennir
jassspuna við St. Sigfrids
lýðháskóla í Svíþjóð.
Tónleikar
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 2524:
Er ekki nema skugginn af sjálfum sér Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Jóhanna
Boga-
dóttir
sýnir í
Hafnar-
borg.
Frá
til Sahara
Jóhanna Bogadóttir hefur opnað
málverkasýningu í Hafnarborg,
menningar- og listastofnun Hafnar-
íjarðar. Á sýningxmni eru málverk
sem unnin eru á síðastliðnum þrem-
ur árum. Sýningin ber nafnið Frá
Skeiðará tU Sahara sem er skírskot-
un tU ýmissa atriða sem eru hvati
að myndunum. Eins og listamaður-
inn segir i sýningarskrá eru það
undur sköpunarverksins og átökin í
samspUi manns og náttúru sem eru
meðal þess sem , ~
hún finnur sig SVf1lll£dr
knúna tU að_________________
fjalla um, enda séu þau ekki síður
eins og áUsherjar myndlíking fyrir
mannlifið á þessari jörð, hvort sem
er í suðri eða norðri.
Verk Jóhönnu hafa verið sýnd
bæði á samsýningum og einkasýn-
ingum viða um heim og eru tU í eigu
ýmissa safna, svo sem Atheneum í
Helsinki, Statens konstrád í Svíþjóð,
Minneapolis Institute of Art og
Museum of Modern Art í New York.
Einnig hefúr Jóhanna unnið múr-
ristu- og mósaikverk í Hagaskóla í
Reykjavík. Sýningin stendur tU 25.
október og er opin aUa daga nema
þriðjudaga, frá kl. 12-18.
Skeiðará
Bridge
Er hönd vesturs nægjanlega sterk
tU að koma inn á eftir veika
grandopmm á hægri hönd þar sem
aUir eru á hættu í spUinu? í þessu
tilfeUi er hægt að refsa vestri Uli-
lega fyrir innákomuna en það er
háð þeim skUyrðum að vömin geri
ekki mistök. Spfiið kom fyrir í
hausttvímenningi Bridgefélags
Reykjavíkur síðastliðinn þriðjudag.
Sagnir gengu þannig, suður gjafari
og aUir á hættu:
* KG9
*»Á98
* Á82
* Á832
* D72
*G652
♦ D107643
4 -
* Á108
* K73
4- G5
4 KG964
Suður Vestur Norður Austur
1 grand 2 4 dobl pass
pass 2 4 dobl p/h
Grandopnun suðurs lofaði 11-14
punktum og tvö lauf vestnrs sýndu
annaðhvort tíguUit eða báða háliti.
Dobl norðurs lýsti áhuga á refsingu
og suður gat passað tvö lauf dobluð
með góðri samvisku. Vestur sýndi
þá tiguUit sinn og norður ákvað að
freista gæfunnar meö refsidobli.
Norður vissi að þrjú grönd stæðu
næsta örugglega á hendur NS og því
var nauðsynlegt aö ná tveimur tígl-
um a.m.k. 3 niður tU að fá betri tölu
en fengist fyrir game. Lega spUanna
er sérlega hagstæð vestri, hjörtun 3-
3 og trompið gæti varla legið betur.
Verkefni vamarinnar er að sjá um
að einu slagir
sóknarinnar
verði 5 slagir á
tromp. Með lauf-
sókn er hægt að
ná því mark-
miði. Vestur
trompar laufás-
inn, spfiar tígli
og vestur drepur
á ásinn í annan gang. Hann heldur
áfram laufsókninni, vestur trompar,
tekur trompið af norðri og spUar
hjarta. Norður veit að hjartakóngur
er hjá suðri, getur því farið upp með
ásinn og spilað laufi. Þar með fer
síðasta tromp vesturs og sagnhafi
getur ekki lengur gert sér mat úr
hjartalitnum. En norður var svo
óheppinn að spUa út tígultvisti í
upphafi og það gaf sagnhafa mikU-
vægt forskot. Hann fór aðeins einn
niður og fékk hreinan topp fyrir
vikið. ísak Öm Sigurðsson