Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 11. OKTÓBER 1999 39 pv________________________________________________Sviðsljós James Hewitt: Harry prins er sonur minn James Hewitt, fyrrverandi ást- maður Díönu prinsessu, segir í bók sinni um sambandið við prinsess- una að hann sé faðir Harrys prins. Ástarsamband Hewitts og Díönu hófst þegar árið 1983 og Harry fæddist 1984. Til sönnunar máli sínu birtir Hewitt útdrátt úr einu af ástarbréf- unum 64 sem Díana skrifaði hon- um: „Þú þarft ekki annað en að líta á barnið og þá sérðu að hann er okkar,“ skrifaði prinsessan, að því er Hewitt fullyrðir. Hewitt er ekki í miklu áliti hjá Bretum og þessi full- yrðing hans þykir ekki verða til þess að auka álit manna á honum. Vinir Díönu eru æfir vegna máls- ins en þeir geta ekki komið í veg fyrir að fólk beri saman útlit prins- ins og ástmanns og reiðkennara móður hans. Harry er rauðhærður eins og Hewitt og hann þykir að öðru leyti eins og snýttur út úr nös á reiðkennaranum. Vilhjálmur prins hefur hins vegar alltaf likst móður sinni. Sjálf óttaðist Díana hið versta frá James Hewitt. Símamynd Reuter Hewitt þegar hún fékk sér nýjan elskhuga, auðkýfinginn Dodi al- Fayed. Reyndar hafði Hewitt lofað Díönu að birta aldrei ástarbréfln frá henni en hún treysti honum ekki og barðist fyrir því að fá bréf- in aftur í sínar hendur. Hún var reiðubúin að greiða um 15 milljón- ir íslenskra króna fyrir bréfin, að því er erlend blöð greina frá. Prinsessan er sögð hafa mælt sér mót við Hewitt á Spáni til að fá bréfin afhent gegn greiðslu en hann mætti ekki. IUar tungur halda því fram að hann hafi þá þegar verið þeirrar skoðunar að hægt væri að fá miklu hærri upphæð fyrir leynd- armál prinsessunnar. Hewitt, sem Englendingar kalla rottuna, hafði fengið um 35 milljón- ir íslenskra króna í fyrirfram- greiðslu frá blaðinu Mail on Sunday vegna fyrirhugaðrar birtingar á endurminningunum. Þegar blaðið hætti við, vegna hótana bróður Díönu um málaferli, missti hann af 25 miUjóna króna lokagreiðslu. Japanski hönnuðurinn Kenzo Takada á heiðurinn af þessu fallega rauða satínpilsi sem fyrirsætan klæddist á sýningu í París á vor- og sumartískunni á næsta ári. Símamynd Reuter kr. 65.900,- SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is ens darstólar Hvildarstóll lir leðri Suzuki Baieno GLX 4x4, skr. 6/96, ek. 78 þús. km, bsk., 4 d. Verð 990 þús. Suzuki Baleno Wagon 4x4, skr. 4/97, ek. 63 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.220 þús. Suzuki Baleno Wagon 4x4, skr. 10/96, ek. 113 þús. km, bsk., 5 d.Verð 980 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 9/97, ek. 34 þús. km, bsk., 4 d. Verð 1.040 þús. Susuki Vitara 2,0 dísil, skr. 6/97, ek. 56 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.800 þús. Susuki Vitara JLX ,skr. 11/98, ek. 24 þús. km, ssk., 5 d. Verð 1.850 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 1/96, ek. 77 þús. km, bsk., 3 d. Verð 720 þús. Suzuki Swift GLS.skr. 4/96, ek. 56 þús. km, bsk., 3 d. Verð 680 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 5/99, ek. 18 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.690 þús. Suzuki Sidekick JX, skr. 9/97, ek. 117 þús. km, ssk., 5 d. Verð 760 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 9/95, ek. 72 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.230 þús. Suzuki Baleno Gl, skr. 2/97, ek. 58 þús. km, bsk., 3 d. Verð 790 þús. Suzuki Jimmy, skr. 3/99, ek. 22 þús. km, bsk., 3 d. Verð 1.250 þús. Suzuki Swift GLX„ skr. 6/97, ek. 56 þús. km, bsk., 5 d. Verð 760 þús. Suzuki Swift GLX ,skr. 6/98, ek. 22 þús. km, bsk., 5 d. Verð 870 þús. Suzuki Swift GX ,skr. 2/97, ek. 55 þús. km, bsk., 5 d. Verð 680 þús. Suzuki Swift GX, skr. 1/96, ek. 81 þús. km, bsk., 5 d. Verð 570 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 4/99, ek. 17 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.690 þús. RAUTT LJOS þýOir að stöOva skuli ökutæki skilyrOislaust. MUNUM EFTIR UiyiFERÐAR LÖGGÆSLU- MYNDAVÉLUNUM ffiBOÐ HvíldarstdH úrtaui kr. 39.900,- $ SUZUKI -////------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.