Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 11. OKTÓBER 1999 13 DV Fréttir RSNAULT KANGOO Alþingi er nú tekið til starfa af fullum krafti og er deilt um allt milli himins og jarðar. Annir eru miklar hjá Halldóri Blöndal, forseta þingsins, en hann gef- ur sér þó tíma til að líta í DV á meðan Jóhanna Sigurðardóttir fer mikinn f ræðustól. DV-mynd Hilmar Þór 1.041.161 kr. ónVSK. ATVINNUBILAR FyRIRTÆKJAÞJÓNUSTA Grjótháls 1 Si'mi 575 1200 Söludeild 575 1225/575 1226 RENAULT Félag lang- veikra barna DV, Akureyri: Samtök fyrir aðstandendur langveikra bama verða stofnuð á Akureyri 13. október en brýn þörf er talin á slíkum samtökum í bænum. Nýja félagið mun starfa í samvinnu við Umhyggju, félag aðstandenda langveikra barna i Reykjavík. Langveik börn eru böm sem m.a. era með sykursýki, hjarta- galla, asma og flogaveiki, svo ein- hverjir sjúkdómar séu nefndir, böm sem þurfa stöðuga umönn- un og læknishjálp. Á stofnfund- inn á Akureyri, sem haldinn verður í Lóni við Hrísalund mætir Ester Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju í Reykjavík. -gk Annir hjá málmendurvinnslustöðvum: Miklu af bílum hent LANGAR ÞIG AÐ NÁLGAST VERK6FNIN FRÁ NÝRRI HLIÐ? Rekstrarleigusamningur £ngin útborgun 26.971 kr. á mdnuði Fjdrmögnunarleiga Utborgun 260.290 kr. 16.553 kr. á mdnuði Rekstrarleiga er miðuð við 24 mónuði og 20.000 km akstur á ári. Fjármögnunarleiga er miðuð við 60 mánuði og 25% útborgun en greiðslur eru án vsk. Vsk leggst ofan á leigugreiðslur en viðkomandi fær hann endurgreiddan ef hann er með skattskyldan rekstur. Allt verð er án vsk. tækinu væm nú 16-1800 tonn af pressuðum bílum. Þá væru 1200 tonna birgðir á Akureyri. Einnig ætti fyrirtækið birgðir víða um land, þar sem það notaði færan- lega endurvinnslustöð. Segja mætti að bíllinn vægi að meðaltali um tonn. Af þessu mætti ráða nokkru um bílafjöldann sem hent væri. Einar sagði að þetta magn hefði safnast upp á hálfu ári eða svo. -JSS „Það era mikil affóll af bílum og miklu fargað, en þetta eru alls saman eldri bílar,“ sagði Einar Ásgeirsson, ffamkvæmdastjóri málmendurvinnsl- unnar Hringrásar, við DV. - eingöngu um aö ræða eldri bíla að farga núna væra „hundgamlir", tíu ára eða eldri. „Það eru breytt viðhorf hjá fólki í dag. Áður var látið gera við gömlu bílana út í eitt en núna er fólk farið að vega og meta hvað borgar sig 1 þeim efnum. Það vill aka á nýlegri bílvun og fara með viðhaldspeninginn í affóllin. Áður var búið að taka mestallt úr bílum sem komu hér inn. Núna koma þeir aMestir inn í heilu.“ Einar sagði að á lager hjá fyrir- Einar sagði það ganga fjöllum hærra að bílaumboð hentu notuðum bílum í ágætu ástandi til að halda verðinu uppi. Enginn fótur væri fyrir því. Þeir bílar sem verið væri HMU m atra Nortel símstöðvar • Mikið úrval ISDN símstöðva • Allt frá 4 upp í 12.000 innanhússnúmer • Netkerfistengingar mögulegar milli allra Matra Nortel símstöðva • Sami hugbúnaður í öllum símstöðvunum • Fjölbreyttir möguleikar t.d. beint innval, talhólf, sjálfvirk svörun, tölvutengingar, þráðlausar lausnir o.fl. BRÆÐURNIR ÍPORMSSQM Láamúla 8 • Sími: 530 2800 • Fax: 530 2810 Lágmúla 8 • Sími: 530 2800 • Fax: 530 2810 www.ormsson.is • Þráðlaus símtæki með titrarahringingu, og tengingu við heyrnartól • Símstöðvar sem tryggja samskipti komandi kynslóða, frá einum stærsta framleiðanda símkerfa í heiminum HATRA NfrRTEL COMMUNICATIONS -samskiptaleið komandi kynslóða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.