Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Qupperneq 28
40 MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 Hringiðan Einleikurinn Leitin að vísbendingu um vits- munalíf í alheiminum var frumsýndur í Borgar- leikhúsinu á föstudaginn. Þórhildur Þorleifs- dóttir leikhússtjóri og Kristín Jónsdóttir kunnu að meta leik Eddu Björgvins. Edda Björgvinsdóttir frumsýndi einleikinn Leitin að vísbendingu um vitsmunaiíf í al- heiminum. Baldvin Tryggvason, Halldóra J. Rafnar, Sigrfður Mar- grét Guðmundsdóttir, Katrín Guðmundsdóttir og Stefán Baldursson voru á sýningunni. í þessi sekúndubrot sem ég flýt er nafnið á nýrri plötu hljóm- sveitarinnar Maus. Nú fyrir helg- ina héldu strákarnir ( hljóm- sveitinni útgáfutónleika í ís- lensku óperunni. Birgir Örn Steinarsson, söngvari og gítar- leikari hljómsveitarinnar, gaf ekkert eftir. DV-myndir Hari Söngleikurinn Ó, þessi þjóð eftir Karl Ágúst Úlfsson var frumsýndur í Kaffileík- húsinu á fimmtudaginn. Brynja Bene- diktsdóttlr, leikstjóri verksins, er hér með höfundinum baksviðs í hléi. Útgáfupartí fyrir nýja plötu hljómsveitarinn- ar Quarashi var haldlð á Kaffi Thomsen á laugardaginn. Strákarnir í hljómsveitinni, Ómar, Hössi, Bjössi, Sölvi og Steini, fögn- uðu útkomu plötunnar sem heitir Xeneizes. Hljómsveitin Maus fagnar hér vel heppnuðum útgáfutónleikum fyrir nýju plötuna hennar, „í þessi sekúndubrot sem ég flýt“. Danni, Palli, Biggi og Eggert þakka fyrir sig. Veitingahúsið Askur hefur nú verið opnað aftur og heitir núna Brasserie Askur. Á fimmtudaginn var haldið létt opnunarteiti þar sem bragðlaukar gestanna voru kitlaðir. Aðstandendur staðarins, Andri Kárason, Oddsteinn Gíslason, Bjarni Óskarsson og Hrafn- hildur Ingimundardóttir, voru að vonum kát. Keppnin Fitness 99 var haldin í Laugardalshölllnni á laug- ardaginn. Þar áttust við stæltar konur og karlar með krafta f kögglum. Það var svo þessi maður, Kjartan Guðbrandsson, sem var í besta formlnu á meðal karlanna. Gamli, góði Ask- urinn er kominn á sinn stað á Suðurlandsbrautinni. Kjartan Pálmarsson og Anna María McCrann voru meðal gesta í opnunar- gleðinni nú fyrir helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.