Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 Útlönd i>v Leiðtogafundi ÖSE lýkur í sátt og samlyndi í dag: Jeltsín Rússlands- forseti heim í fússi Boris Jeltsín Rússlandsforseti var ekki sáttur við afskiptasemi Vesturveldanna af átökunum í Tsjetsjeníu á leiðtogafundi ÖSE í Istanbúl f Tyrklandi í gær. Jeltsín fór heim í gær, sumir segja í fússi en aðrir segja að hann hafi ailtaf ætlað sér að snúa heim til Moskvu þann dag. Leiðtogafundinum lýkur hins vegar ekki fyrr en í dag. Túlkun á bæn í brennipunkti rannsóknarinnar Egyptar senda nú fleiri sér- fræðinga til Bandaríkjanna til þátttöku í rannsókninni á flug- slysinu 31. október síðastliðinn þegar 217 manns fórust. í brenni- punkti rannsóknarinnar er túlk- un á bæn sem afleysingaflugmað- urinn Gamil al-Batouti fór með í flugstjórnarklefanum. „Ég fel mig guði á vald,“ sagði hann. „Tawakilt ala Allah.“ Því næst var sjálfstýringin tekin úr sambandi. Samkvæmt bandarísk- um rannsóknarmönnum er ekki hægt að túlka þetta öðruvísi en að afleysingaflugmaðurinn hafi vilj- að tortíma flugvélinni. Talsmenn egypskra yfirvalda og sérfræðingar i íslam fullyrða hins vegar að um sé að ræða venjulegt orðatiltæki. Þaö þurfi ekki að hafa dýpri merkingu en þegar kristnir menn segja „guð minn almáttugur" þegar eitthvað sé að fara að gerast. Ættingjar af- leysingaflugmannsins benda á að hann hafi hringt heim og beðiö þá um að sækja hann á bíl til flug- vallarins í Kaíró þar sem hann hafi keypt bíldekk í Bandaríkjun- um. Hann hafi einnig verið nýbú- inn að láta reisa sér hús. UPPBOÐ Uppboö mun byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelif, þriöjudaginn 23. nóv- ember 1999, kl. 15, á eftirfar- ________andl eign:______ Lyngás IV, Holta- og Landsveit. Þingl. eig. þb. Karls Rúnars Ólafssonar. Gerðar- beiðandi er skiptastjóri þb. Karls Rúnars Ólafssonar. SÝSLUMAÐURINN RANGÁRVALLA- SÝSLU. Boris Jeltsín Rússlandsforseti hleypti dálítilli spennu í leiðtoga- fund Öryggis- og samvinnustofn- unar Evrópu (ÖSE) í Istanbúl í gær þegar hann rauk á dyr og hélt heim til Moskvu. Hann hafði þá sagt leiðtogum Vesturveld- anna að þeir hefðu engan rétt á að gagnrýna strið Rússa gegn „bófum og morðingjum" í upp- reisnarlýðveldinu Tsjetsjeniu. Talsmaður Jeltsins vísaði því siðar á bug að Jeltsín hefði rokið burt í fússi vegna fordæmingar Vesturveldanna. „Forsetinn er í góðu skapi. Þess- ar fréttir eru vitleysa," sagði tals- maðurinn Dmitrí Jakúsjkín við rússnesku sjónvarpsstöðina ORT. Þrátt fyrir upphlaup Rússa í gær bendir ekkert til annars en að leiðtogafundinum í Istanbúl, þar sem fulltrúar 54 þjóða sitja, ljúki í sátt og samlyndi í dag. Undirritaðir verða tveir tíma- mótasamningar, annars vegar ný skipulagsskrá fyrir öryggi Evr- ópu og hins vegar bætt útgáfa samningsins um takmörkun hefð- bundins vopnabúnaðar í Evrópu. Nýja öryggiskerfið fyrir Evrópu gerir meðal annars ráð fyrir að átök á borð við þau sem eru í Tsjetsjeníu geti ekki bara verið innanríkismál viðkomandi lands. Þótt Rússar hafi talað digur- barkalega um Tsjetsjeníu létu þeir þó undan gífurlegum þrýstingi Vesturlanda og féllust í fyrsta sinn á að gefa ÖSE leyfi til afskipta í Tsjetsjeníu. „Ég held að við höfum afrekað heilmikið,“ sagði Madeleine Al- bright, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, við fréttamenn í Istanbúl. Albright sagði að Rússar hefðu fallist á að Knut Vollebæk, utanrík- isráðherra Noregs og formaður ÖSE, færi til Tsjetsjeníu til að leita leiða til pólitískrar lausnar á átök- unum milli rússneska hersins og uppreisnarmanna múslíma. Um tvö hundruð þúsund óbreyttir borgarar hafa orðið að yfirgefa heimili sín vegna átakanna. Þeir búa við mjög erfiðar aðstæður margir hverjir í nágrannaríkjunum. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættlsins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Arahólar 6, 72,9 fm íbúð (3D) á 3. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0004, Reykjavík, þingl. eig. Elín Péturs- dóttir, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður ís- lands hf., þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00.____________________ Austurströnd 14, íbúð nr. 0402, Seltjam- amesi, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 23. nóvember 1999, kl. 10.00. Baldursgata 26, gamla húsið, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Haraldsson, getðarbeið- andi Kristján Guðmundsson, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00. Bergstaðastræti 27, timburhúsið og hálf lóð (3 eignarhl. skv. fastm.), Reykjavík, þingl. eig. Þórarinn Kjartansson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00. Bergþórugata 7, 4ra herb. íbúð, 108,3 fm, á 1. hæð og í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Danfnður Kristín Ámadóttir, geiðar- beiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00. Bergþómgata 23, íbúð á 3. hæð t.h. Berg- þórugötumegin, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Félagsíbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvem- ber 1999, kl. 10.00.__________ Beijarimi 28, 57,7 fm íbúð á 1. hæð fyrir miðju m.m. (áður merkt 0102) og bílstæði í bflgeymslu, merkt nr. 26, Reykjavík, þingl. eig. Unnar Smári Ingimundarson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 23. nóvember 1999, kl. 10.00. Bólstaðarhlíð 44, 86,6 fm íbúð á 4. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Ósk Rík- harðsdóttir og Gunnar Þór Högnason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. C-tröð 6,0103, hesthús, Reykjavík, þingl. eig. Gestur Guðjón Haraldsson, gerðar- beiðandi Fræðslumiðstöð Ökukennarafé- lags, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00._________________________________ Dagur II, skipaskráningamúmer 2128, prammi, 740,88 brt., og bor, skráningamr. RB-0002, þingl. eig. íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og tal. eigandi Magnús Th. S. Blöndahl ehf., gerðarbeiðendur íslands- banki hf., höfuðst. 500, og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf., þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00. Dalhús 15,4ra herb. íbúð á 2. hæð, 3. íbúð frá vinstri, merkt 0203, Reykjavík, þingl. eig. Auðunn Jónsson og Rósa María Guð- bjömsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00._________________________________ Deildarás 19, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Gestsson, gerðaibeiðandi íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00,__________ Drápuhlíð 28, 5 herb. íbúð á efri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Erla Lóa Jónsdótt- ir, gerðarbeiðendurfbúðalánasjóðurog Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00._________________________________ Eiðismýri 6, íbúðarhúsalóð, Seltjamamesi, þingl. eig. Sigrún Elísabet Einarsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 23. nóvember 1999, kl. 10.00. Eldshöfði 17, súlubil merkt A og B, Reykjavík, þingl. eig. Einar Geir Einars- son, gerðarbeiðendur Gunnar Hálfdánar- son og Jón Kristinn Ásmundsson, þriðju- daginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00. Engjasel 85, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. ásamt stæði í bflageymslu, merkt 100131, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Rannveig Skaftadóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00._____________________________ Eyjabakki 16, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Bjamý Benediktsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00. Fannafold 53, efri hæð, 160,2 fm, ásamt opnu bílskýli, þingl. eig. Halldór Kristján Gíslason, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00.____________________________________ Fannafold 104,50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eyþór Hafbergsson, gerðarbeiðandi Ríkis- útvarpið, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl, 10,00,__________________________ Fannafold 111, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Kristinsdóttir og Sigurður Ingv- arsson, gerðarbeiðendur Bjöm og Gylfi vinnuvélar sf., Búnaðarbanki íslands hf. og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóv- ember 1999, kl. 10.00. Hamratangi 17, Mosfellsbæ, þingl. eig. Katrín Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvem- ber 1999, kl. 10.00.______________________ Háaleitisbraut 68, 104 fm verslun á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Pizza kofinn ehf, gerðarbeiðandi Rydenskaffi hf., þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00.____________________________________ Hofteigur 23, 1. og 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Erla Hannesdóttir, genðarbeið- andi Landsbanki íslands hf., lögfræði- deild, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00.________________________________ Hólaberg 6, Reykjavík, þingl. eig. Ástríð- ur Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur Is- landsbanki hf., höfuðst. 500, og XCO ehf., þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10.00.____________________________________ Hverafold 34, Reykjavík, þingl. eig. Ás- laug Helga Ingvarsdóttir, geiðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvem- ber 1999, kl. 10.00.______________________ Hverfisgata 64A, verslun á jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Hans Wium Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Tryggingamið- stöðin hf., þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 10,00.__________________________ Keilufell 25, Reykjavík, þingl. eig. Skafti Baldur Baldursson og Þórdís Oladóttir, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður íslands hf., þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Krummahólar 2, íbúð á 3. hæð, merkt D, Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn Sveins- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Kmmmahólar 2, húsfélag, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Kötlufell 7,2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju, Reykjavík, þingl. eig. Karl Kristjánsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudag- inn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Laufengi.27, 3ja herb. Mð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Danfríður Kristín Ámadóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Lækjargata 8 og 265 fm lóð, Reykjavík, þingl. eig. Lækur ehf., gerðarbeiðandi Samvinnusjóður fslands hf., þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Njálsgata 71, 4ra herb. íbúð í risi, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Hilmar Páll Jóhannesson, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Nóatún 32, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v., merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Maria Madalena Carrilha, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Reykás 39, 95 fm íbúð á 2. hæð t.h. m.m. ásamt geymslu, merkt 0104, og bílskúrs- rétti skv. afsali, Reykjavík, þingl. eig. Laufey Anna Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Skógarás 9, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h„ merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Halldórsdóttir og Magnús Þór Hrafnkels- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Sogavegur 136, 52,6 fm íbúð á 1. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Anna Svala Ámadóttir Johnsen, gerðarbeiðandi Mða- lánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Stórholt 24, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í A- enda, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður Hauksdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvem- ber 1999, kl. 13.30. Vindás 2, 1 herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0205, ásamt sérgeymslu, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Jakob Jakobsson, gerðar- beiðendur Fjármögnun ehf. og íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Vitastígur 14, Mð á 1. hæð og í risi í timburhúsi, Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Jónsson og Jónfna Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Samvinnusjóður íslands hf„ þriðju- daginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Vitastígur 14, Mð íkjallara m.m. (ósam- þykkt), Reykjavík, þingl. eig. Jónína Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnusjóð- ur íslands hf„ þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. Vættaborgir 6, 83,2 fm 3ja herb. Mð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Tómasdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 1999, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVfK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Þingás 35, Reykjavfk, þingl. eig. Heba Hallsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður sjómanna og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 23. nóvem- ber 1999, kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.