Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Síða 27
DV FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 27 VISIR fyrir 50 árum 19. nóvember 1949 verði skattlögð hvort í sínu lagi Andlát Eiríkur Ketilsson stórkaupmaður, er látinn. Þórarinn Guðlaugsson, Fellskoti, Biskupstungum, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands að morgni miðvikudags- ins 17. nóvember. Sigurlaug Þorleifsdóttir, Fann- borg 7, Kópavogi, lést á Landspítal- anum þriðjudaginn 16. nóvember. Jarðarfarir Halldór Ingiberg Arnarson, Drekahlíð 5, Sauðárkróki, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudag- inn 15. nóvember. Jarðsungið verður frá Sauðárkróks- kirkju laugardaginn 20. nóvember kl. 14.00. Guðlaug Helgadóttir frá Baldurs- heimi, Norðurgötu 56, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju mánudaginn 22. nóvember kl. 13.30. Jarðsett verður í Möðruvallakirkju- garði. Kristín G. Fenger, Lynghaga 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. nóv- ember kl. 10.30. Jón Snorri Bergsson, Karlstad, Svíþjóð, lést mánudaginn 15. nóv- ember. Hann verður jarðsunginn í Karlstad miðvikudaginn 24. nóvember. Jakob Jónsson, Faxabraut 17, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 19. nóvember kl. 14.00. Útför Eyrúnar Gunnarsdóttur, Ásgarði 3, fer fram frá Bústaða- kirkju föstudaginn 19. nóvember kl. 13.30. Jóhannes Ólafsson, Norðurbrún 34, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Grensáskirkju föstudaginn 19. nóvember kl. 15.00. Þórarinn B. Hjörleifsson frá Norð- firði, sem lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði fimmtudag- inn 11. nóvember, verður jarðsung- inn frá Fossvogskapellu föstudaginn 19. nóvember kl. 15.00. Magnús Jónsson, Selási 26, Egils- stöðum, er lést á sjúkrahúsinu á Eg- ilsstöðum 13. nóvember sl., verður jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju laugardaginn 20. nóvember kl. 14.00. Adamson s IJrval - 960 síður á árí - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman Kvenréttindafélag Islands, hélt mánaðar- legan umræðufund sinn s.l. miðvikudag. Félagið hefir á mánuöi hverjum slíka um- ræðufundi, þar sem tekin eru til meöferð- ar einhver þau mál, er varða málefni kvenna eða réttindi. Annars er eitt helzta Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaijörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúlöabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kL 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá ki. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúö, Mosfb.: Opiö mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fostd. ki. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavfkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið iaugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. ki. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. UppL í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 5551100, Keflavik, sími 421 2222, . Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, baráttumál félagsins nú sem fyrr lagfær- ing á skattmálunum þannig, að hjón verði skattlögð hvort í sínu lagi, og að konan verði ekki skoðuð „á framfæri manns síns“, heldur verði störf hennar á heimil- inu metin til fjár. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23^0. Vitjanir og símaráðgjöf ki. 17-08 virka dága, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alia virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, shni 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomuiagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomuiagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og timapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáis heim- sóknartími. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspftalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá ki. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 ki. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kL 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vimuefnavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Ainæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjuda^kvöldum frá kL 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafiileynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið mai-september, 10-16 alla daga. Uppl. i síma 553 2906. Árbæjarsafn: Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð frá 1. september tii 31. mai en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekiö á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safhsins op. frá ki. 8-16 alla virka daga. Uppl. í sfma: 577-1111. Borgarbókasafh Reykjavfkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opiö mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aöalsalh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, Ðmtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabllar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Hans Hilaríusson trésmiður er að læra útskurð sem hann hefur hugsað sér sem tómstundargaman á eftirlaunaárunum og hyggst búa til lítinn útskorinn árabát. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn aila daga. Safhhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhiö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13-17. Spakmæli Ekkert er sannri ást hættulegra en varkárni í ástum. Bertrand Russel Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjafl- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Mmjasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opiö á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kL 1518. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð umes, súni 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgai'stofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá ki. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardagiim 20. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gerir þér mikiar vonir í ákveðnu máli og þú gætir þurft að fóma einhverju til að ná settu marki. Vertu varkár ef þú skipu- leggur eitthvað með öðrum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Frumkvæðið er hjá öðrum í dag en þú leggur sitthvaö til málanna og þaö verður hlustað á þig. Happatölur þínar eru 6, 16 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þó að þessi vika hafi ekki byrjað vel verður þér samt vei ágengt og árangurinn veröur talsverður í vikulok. Þér gengur vel í ást- armálunum. Nautift (20. april-20. mai): Þér gengur vel að ná sambandi við einhvem sem hefur verið fjar- lægur undanfarið og sameiginlega gætuð þið komist að gagnlegri niðurstöðu. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Þér miðar vel áfram á eigin spýtur og virðist litið hafa til annarra að sækja. Vertu viðbúinn ófriði á milli ástvina. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú heldur fast við þína skoðun og kemur það sér vel í vinnunni. Það er bjart framundan í félagslífinu. Happatölur þínar eru 2, 14 og 29. Ljúnið (23. júli-22. ágúst): Einhverjar hindranir sem verið hafa í vegi þínum varðandi fram- kvæmdir virðast nú horfnar. Ný og betri þróun í persónulegum málum þinum er hafin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert fremur eirðarlaus og ekki er útilokað aö þér leiðist. Þá er um að gera að finna sér næg verkefni, helst eitthvað sem þú hef- ur ekki fengist við áður. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þessi dagur verður ekki eins og þú bjóst viö þar sem ýmislegt ófyrirséð kemur upp. Áhugi þinn á lögum kemur sér vel. Sporðdrekinn (24. okt.-21. núv.): Ekki borgar sig að reyna að ráða í hegðun kunningja sem kemur stöðugt á óvart. Betra er að snúa sér að öðru fólki i dag. Bogmafturinn (22. núv.-21. des.): Dagurinn byrjar vel og þú ert bjartsýnni en þú hefur verið lengi. Ekki láta neitt uppi um áætlanir þínar fýrr en þær eru komnar i höfn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert ekki alveg öruggiu- um stöðu þína á vinnustaðnum og get- ur ekki leyft þér að slaka þar á. Kvöldið bætir þér það upp enda verður þú alveg dauðuppgefinn. £g kem svolítiö. seint heim, Lína. Ég er á stað þar sem haegt ®r að róa taugarnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.