Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 25 Myndasögur Fréttir Jasja. sriúum okkufp, þá aftur að verk etnum okkar. Viö / höfum nóg \ verkefni aö] i\l 1 leysa! 'J (íg held ég síeppi þvi. Ware Frá afhendingu hjartagæslutækjanna. F. v.: Gísli J. Eyland, formaður Lands- samtaka hjartasjúklinga og Félags hjartasjúklinga á Eyjafjarðarsvæðinu, Björn Guðbjörnsson, yfirlæknir lyflækningadeildar, Þóra Björg Magnúsdótt- ir, aðstoðardeildarstjóri, og Jón Þór Sverrisson hjartalæknir. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri: Glæsileg gjöf til lyflækningadeildar DV, Akureyri: Landssamtök hjartasjúklinga og Félag hjartasjúklinga á Eyjafjarðar- svæðinu hafa afhent lyflækninga- deUd Fjórðungssjúkrahússins á Ak- ureyri að gjöf glæsUeg og geysUega fuUkomin hjartagæslutæki. Verð- mæti tækjanna munu vera um 11 milljónir króna en þess má geta að það er um þriðjungur þeirrar upp- hæðar sem sjúkrahúsið sjáift hefur tU endumýjunar tækjakosts á ári. Tækin eru gefin til minningar um Þorstein Svanlaugsson sem var einn af stofnendum Félags hjartasjúk- linga á Eyjaíjarðarsvæðinu. Björn Guðbjömsson, yfirlæknir lyflækningadeildar FSA, segir að tækin sem um ræðir uppfyUi aUar tæknikröfur sem gerðar em í dag og séu fyrsta flokks tæki. Annars veg- ar er um að ræða hefðbundið geisla- tæki sem hefur þrjár veggfastar ein- ingar og fimm einingar sem byggj- ast á senditækni og sjúklingar geta borið meö sér. Einingamar skrá upplýsingar í tvo sólarhringa sam- feUt og læknir getur t.d. að morgni sest yfir skráningar og farið yfir hvemig sjúklingum hefur reitt af yfir nóttina. Hér er um fuUkomið viðvörunartæki að ræða sem nýtir tölvutæknina tU hins ýtrasta. Hitt tækið fylgist með súrefnis- mettun hjartans en um er að ræða mjög háþróað tæki. „Þetta tæki gef- ur okkur upplýsingar sem við höf- um ekki getað aUað áður um þá sjúklinga sem eru með það sem kaU- að er „hvikul hjartaöng" og eru með yfirvofandi kransæðastúflu. Vitit munum eiga miklu betra með að greina þessa sjúklinga með hjálp þessa tækis. Þetta er tölvuúrvinnsla af mjög fullkomnum hjartalínurit- um og gefur okkar hjartalækni aUt aðra möguleika á að velja meðferð og hversu hratt á í hverju tilfeUi að grípa tU hinna ýmsu meðferðarúr- ræða sem fyrir hendi eru, hverja á að senda í þræðingu strax, hverja á að setja á biðlista og hverjir eiga að fá aöra meðferð. Hér er um stórkost- lega nýjung að ræða og þetta er fyrsta tæki sinnar tegundar hér á landi,“ segir Bjöm Guðbjömsson yf- irlæknir. * § s 3 C Auðvitað hefurðu rétt fyrir þér. Sólveig. ~'x VÉgferþáeftirþvisem þú segir. ) I 53!6 - -- - Jæja, það er eins og ég var vanur að segja við fyrri eiginkonuna mína V „Fyrri" eiginkonuna? Eg vissi ekki að þú hefðir verið tvígifur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.