Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 4T Skyggnisvatn. Málverk eftir Ingi- mar Olafsson Waage. Landslags- verk og portrett Myndlistarmennirnir Ingimar Ólafsson Waage og Karl Jóhann Jónsson sýna málverk í Listasafni ASÍ, Ásmundarsal, Freyjugötu 4. Á sýningunni eru landslagsverk tengd ferðalögum um óbyggðir ís- lands og portrettverk af ýmsum náttúrufyrirbærum, svo sem álf- um og kleinum. í sýningarskrá segir Ingimar meðal annars: „Verkin draga dám sinn af áhuga mínum á náttúru ís- lands og ekki síst þeirri auðn sem ræður ríkjum á hálendinu. Ég hef áhuga á sjónarhomi íbúa 18. ald- arinnar þar sem fjöllin voru hærri og brattari, vötnin dýpri og full af skrímslum og í afdölum bjuggu útilegumenn. Á hverju sumri þvælist ég um þessa afdali, heimkynni útilegumannanna og flnn engann. í vötnunum þrífast hvorki loðsilungar né öfuguggar.“ Sýningar í sýningarskrá segir Karl Jó- hann: „...það sem heillar mig við þessi fyrirbæri er meint áhyggju- leysi þeirra. Álfar borga ekki raf- magnsreikninga, þeir þurfa ekki að taka húsbréf, sjaldan að brjóta saman þvott og dagheimilismálin eru í fínu lagi. Þeir baka brauð, bragga vín og dansa...“ Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og stendur til 5. desember. Efnahagslegt gildi þjóðgarða Á morgun, kl.13-17, efnir Um- hverfisstofnun Háskóla íslands til ráðstefnu i hátíðarsal 1 Aðalbygg- ingu Hí undir yfirskriftinni: Efna- hagslegt gildi þjóðgarða. Meðal fyr- irlesara er Stále Navrud, norskur prófessor frá Landbúnaðarháskóla Noregs. Hann er einn þekktasti um- hverfíshagfræðingur Norðurlanda og hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í því að meta verðgildi nátt- urunnar. Aðalfundur Nesklúbbsins Aöalfundur Nesklúbbsins verður haldinn á morgun, 27. nóvember, kl. 15, á Hótel Sögu, 2. hæð, A-sal. Venjuleg aðaifundarstörf. Myndasögur og menning þeirra Breski rithöfundurinn Warren Ellis flytur erindi á vegum heim- spekideildar Háskólans á morgun, kl. 13.15, í sal 2 í Háskólabíói. Erind- Samkomur iö nefnist Comics and their Culture (Myndasögur og menning þeirra) og verður flutt á ensku. Warren Ellis er myndasöguhöfundur sem hefur hlotið margvísleg verðlaun i sinni grein. Kammertónleikar Kammertónleikar Tónlistarskól- ans í Reykjavík verða haldnir í dag, kl. 20.30, í Bústaðakirkju. Á efnis- skrá eru verk eftir Brahms, Haydn, Sjostakovitsj og Mozart. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Krossgátan Stjórnin í Kaffi Reykjavík Meðal hljómsveita sem eru að gefa út plötu um þess- ar mundir er Stjómin, sem er sem fyrr með Sigríði Beinteinsdóttur og Grétari Örvarssyni í broddi fylking- ar. Nokkuð er um liðið síðan Stjórnin sendi frá sér nýtt efni og munu gestir í Kaffi Reykjavík um helgina fá sýn- ishom af því þar sem Stjórnin mun skemmta þar í kvöld og annað kvöld. Dead Sea Apple á Gauknum Rokksveitin Dead Sea Apple mun stíga á stokk á Gauk á Stöng í kvöld og annað kvöld og munu þeir rokka sem aldrei fyrr. Síðasta plata sveitarinnar ____________ „Second 1“ kom út fyrir síð- QlrammlanSr ustu og sega liðsmenn dKemmiamr sveitarinnar að verið sé að hlaða á ný fyrir næsta ár. DSA hefur sökkt sér á kaf í lagasmíðar undanfarna mánuði og hefur því lítiö leikið opinberlega undanfarin misseri. OFL á Húsavík OFL mun eyða helginni á Húsavík. í kvöld verður leikið fyrir grunnskólanema en annað kvöld verður blásið til almennrar gleði á Hlöðufelli. OFL vonast til þess að Húsvíkingar endurtaki leikinn frá því í sumar Sigríður Beinteinsdóttir skemmtir ásamt félögum sínum í Stjórninni í Kaffi Reykjavík í kvöld og annað kvöld. þegar sveitin lék þar í brjálaðri stemmningu. Með í for verða mjög sérstakir gestir; Þorsti læknir og eldklár dreki. Hljómsveitina skipa nú, sem oft áður, Baldvin hljómborðsleikari, Gummi Kalli söngvari, Helgi Valur gitarhetja, Leifur bassaleikari og Halli trommari. Snjókoma eða él Norðlæg átt, 10-15 m/s, en 15-20 austast á landinu síðdegis. Snjó- koma eða él víða um land í dag, en Veðrið í dag léttskýjað suövestanlands. Dregur úr vindi seint I nótt og léttir til á Vestfjörðum og Suðausturlandi. Frost 0 til 7 stig, mildast austast. Höfuðborgarsvæðið: Norðaustan 10-15 m/s og léttskýjað, en 8-13 sið- ar í dag. Frost 2 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.00 Sólarupprás á morgun: 10.32 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.44 Árdegisflóð á morgun: 09.07 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -3 Bergstaöir skýjað -4 Bolungarvík snjóél -4 Egilsstaðir -3 Kirkjubœjarkl. alskýjaó -3 Keflavíkurflv. léttskýjað -3 Raufarhöfn alskýjað -2 Reykjavík skafrenningur -4 Stórhöfði hálfskýjað -4 Bergen alskýjað 10 Helsinki skýjað 4 Kaupmhöfn þokumóða 7 Ósló alskýjaó 2 Stokkhólmur súld á síö. kls. 0 Þórshöfn rigning 9 Þrándheimur léttskýjaó 1 Algarve heiðskírt 10 Amsterdam þokumóóa 9 Barcelona þokumóða 5 Berlín súld á síó. kls. 7 Chicago alskýjað 3 Dublin alskýjað 12 Halifax skúr 7 Frankfurt þokumóóa 3 Hamborg þokumóða 8 Jan Mayen skafrenningur -5 London alskýjað 11 Lúxemborg þoka 4 Mallorca léttskýjaö 4 Montreal heiðskírt 4 Narssarssuaq léttskýjað -9 New York þokumóða 10 Orlando alskýjað 21 París skýjaó 6 Róm heiðskírt 4 Vín skýjað 2 Washington þokuruóningur 11 Winnipeg þokuruðningur 0 29 ^ ^ Franka Potente í hlutverki Lolu. Hlauptu, Lola, hlauptu Hlauptu, Lola, hlauptu (Lola Rennt) er sýnd í Bíóborginni. I myndinni byrjum við að fylgjast með smákrimmanum Manni sem vinnur fyrir mafíuna. Þótt hann haldi öðru fram þá er Manni aðeins ómerkileg senditík en hann hefur metnað og er ákveðinn í að vinna sig í virðingarstöðu innan mafíunn- ar. Unnusta hans er hin pönkaða Lola sem er mun meiri harðjaxl en kærastinn, eins og kemur í ljós þeg- ar Manni í stresskasti hendir frá sér tösku með 100 þúsund mörkum í neðanjarðarlest þegar hann sér tvo lögreglumenn nálgast. Manni er ///////// Kvikmyndir ,g>,. sem sagt kominn í djúpan skít og í öngum sínum biður hann Lolu að bjarga sér. Lola hefur aðeins tuttugu mín- útur til að bjarga kærastanum því að þeim tima loknum verður Manni aö standa skil á fjárhæðinni. Lola þarf því að stiga bensínið í botn og fer hún um alla Berlín í björgunar- aðgerðum sínum. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bióhöllin: The World Is Not En- ough * Saga-bíó: Runaway Bride Bíóborgin: Tarzan Háskólabíó: Myrkrahöföinginn Háskólabíó: Torrente Kringlubíó: Blair Witch Project Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: Fight Club Stjörnubíó: Örlagavefur 1 2 3 4 5 3 7 B 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 !! 21 21 Hálka og snjór Færð á vegum hefur spillst í snjókomunni síðast- liðna daga og er þungfært um einstaka vegi. Um norðanvert landið hefur snjóað töluvert og vegir spillst og skafrenningur hefur verið á Vestfjörðum. Færð á vegum Nokkrar leiðir eru ófærar. Færðin er best á suð- austurhominu og á Austurlandi, nokkur hálka er þó á Suðurlandsundirlendinu og hálkublettir á Austurlandi. b- Skafrennlngur £3 Steinkast 0 Hálka Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir Q-J ófært [D Þungfært ® Fært fjallabílum Magni Snær Magni Snær heitir litli drengurinn á myndinni sem er í fanginu á systur sinni. Hann fæddist 31. mars síðastliðinn á Barn dagsins Sjúkrahúsi Egilsstaða. Við fæðingu var hann 4.220 grömm og 54 sentí- metrar. Systir hans heitir Kristrún Elva og er fjög- urra ára. Foreldrar systk- inanna heita Sesselja Ásta Eysteinsdóttir og Kjartan Benediktsson. Lárétt: 1 brotthlaup, 6 óður, 8 boru- brött, 9 flýtir, 10 puðið, 11 þvalar, 13 vökvi, 15 þreytu. 17 duglegur, 19 oddi, 21 karlmaður, 22 saur. Lóðrétt: 1 tröllkerling, 2 kaka, 3 glufa, 4 klampi, 5 tóg, 6 guðir, 7 aflaga, 12 Ijúf, 14 hreyfing, 16 erlend- is, 18 drykkur, 20 matarveisla. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sólunda, 7 ágæti, 8 ró, 10 öng, 11 aðal, 12 sinnug, 14 læra, 16 æpa, 17 ull, 19 smíð, 21 glóir, 22 Si. Lóðrétt: 1 sá, 2 ógn, 3 lægir, 4 utan, 5 nið, 6 draup, 9 ólgaði, 10 öflug, 12 sæll, 13 næm, 15 asi, 18 ló, 20 ís. Gengið Almennt gengi LÍ 26. 11. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollaenqi Dollar 72,310 72,670 71,110 Pund 116,800 117,390 116,870 Kan. dollar 49,250 49,560 48,350 Dönsk kr. 9,8740 9,9280 10,0780 Norsk kr 9,0400 9,0900 9,0830 Sænsk kr. 8,5840 8,6310 8,6840 Fi. mark 12,3524 12,4266 12,6043 Fra. franki 11,1965 11,2637 11,4249 Belg. franki 1,8206 1,8316 1,8577 Sviss. franki 45,8400 46,0900 46,7600 Holl. gyllini 33,3274 33,5277 34,0071 Þýskt mark 37,5513 37,7770 38,3172 ít. líra 0,037930 0,03816 0,038700 Aust. sch. 5,3374 5,3695 5,4463 Port. escudo 0,3663 0,3685 0,3739 Spá. peseti 0,4414 0,4441 0,4504 Jap. yen 0,694800 0,69900 0,682500 írskt pund 93,254 93,815 95,156 ... SDR 99,070000 99,67000 98,62000® ECU 73,4400 73,8900 74,9400 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.