Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 27 Andlát Guðmimdina Jóhannsdóttir, ína, hjúkrunarheimilinu Skjóli, áður Dalbraut 20, lést á Landspítalanum þriðjudaginn 23. nóvember. Baldur Möller, fyrrv. ráðuneytis- stjóri, lést á Landspítalanum þriðju- daginn 23. nóvember. Margrét Albertsdóttir (Maggý) frá Isafirði, áður til heimOis á Blindraheimilinu Hamrahlíð 17, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þriðjudaginn 23. nóvember. Kristján Ingimarsson, Bogahlíð 24, lést á heimili sínu miðvikudag- inn 17. nóvember. Útfbrin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Ragúel Hagalínsson, Hlíf 1, ísa- firði, verður jarðsunginn frá Isa- fjarðarkirkju laugardaginn 27. nóv- ember kl. 14.00. Sigmar Magnússon, Dölum, Fá- skrúðsflrði, verður jarðsunginn frá Fáskrúðsfjarðarkirkju laugardag- inn 27. nóvember ki. 14.00. Elsa Brynjólfsdótttir, Grundar- húsum 40, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju fóstudag- inn 26. nóvember kl. 13.30. Útfor Þórarins Guðlaugssonar, Fellskoti, Biskupstungum, fer fram frá Skálholtskirkju laugardaginn 27. nóvember kl. 14.00. Jarðsett verður á Torfastöðum. Ólöf Sveinhildur Helgadóttir, Garðvangi, Garði, verður jarðsung- in frá Keflavíkurkirkju fostudaginn 26. nóvember kl. 14.00. Sigurlaug Þorleifsdóttir, Fann- borg 7, Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. nóvember kl. 15.00. Útför Gunnlaugs Þórarinssonar, fyrrv. rafvirkjameistara, Lindar- götu 57, áður Stóragerði 22, Reykja- vík, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. nóvember kl. 10.30. Alda Sigríður Jónsdóttir, frá Brekku í Kaupvangssveit, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudag- inn 15. nóvember sl., verður jarð- sungin frá FossvogskapeUu föstu- daginn 26. nóvember kl. 13.30. Adamson IJrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman WlSIft fyrir 50 árum 26. nóvember 1949 Fríkirkjan 50 ára Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík átti hálfrar aldar afmæli sl. laugardag. Var afmælisins minnst með hatíðarguðs- þjónustu í kirkjunni í gær og prédik- aði þar síra Sigurbjörn Einarsson, prófessor, en hann mun gegna starfi fríkirkjuprests til áramóta. Fríkirkju- söfnuðurinn var stofnaður af 56 mönnum hinn 19. nóvember 1899, en nú eru í söfnuðinum um 1000 manns. Kirkjunni bárust margar góðar gjafi í tilefni afmælisins. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúlöabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúia 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharíirði, opið virka daga frá ki. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl 10-14. Apótekið Iðufelii 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið iaug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kL 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. tí. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og Id. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14. Apótekiö Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjaröarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfiörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnaríjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, aila virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, ailan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kL 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavfkur Slysa- og bráða- móttaka alian sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfaliahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kL 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanfr í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: KL 15.30-16.30. Sólvangur, Hafliarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyrú, afár og ömmur. Bamaspltali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: KI. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30717. Tílkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-flmtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vhnuefhavandamál aö striða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið mai-september, 10-16 alia daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Safnhús Árbæjarsafiis eru lokuö frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safiisins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasalh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafit, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kL 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á iaugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Kristín Helga Gunnarsdóttir rithötundur brosir breitt enda var hún að hitta sinn uppáhaldskennara, Jón S. Guðmunds- son sem kenndi henni í MR og hún haföi ekki hitt í rúman áratug. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaflistofan opin á sama tíma. Iistasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safiihúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opiðld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Siðferðileg, hneykslan er öfund með geisla- baug. H.G. Wells Norræna húsið v/Ifiingbraut: Salir í Kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og ( vélsmiðjuminjasafii, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið f Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar I síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld i júli og ágúst kl. 20-21. Iönaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið i sima 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Raftnagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar* nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð- umes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, shni 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., shni 555 3445. Shnabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-v inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukeríum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teþa sig þurfa að fá aðstoð borg- arstoihana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Forðastu að vera uppstökkur því að það mun hafa neikvæð áhrif á fólkið í kringum þig. Það er mikiö um að vera þessa dagana og því mikilvægt aö þú haldir vel á spööunum. Fiskamlr (19. febr.-20. mars): Ástarlífið blómstrar um þessar mundir og þú skalt ekki hafa sam- viskubit yfir því að láta aðra hluti sitja örlítið á hakanum. Þú ert bjartsýnn á lífiö og tilveruna. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert að velta einhverju alvarlega fyrir þér og það gæti dregið athygli þína frá þvi sem þú ert að vinna að. Reyndu að hvíla þig. Nautiö (20. aprfl-20. mai): Þú veröur að vera varkár í samskiptum þínum við annað fólk. Kæruleysi gæti valdið misskilningi. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að hafa stjóm á örlæti þínu og mátt ekki láta aðra kom- ast upp með að nota sér hjálpsemi þína þannig að það skaði þig. Krabbinn (22. júni-22. júli): Dagurinn einkennist af seinkunum og einhverri spennu. slaknai Það nar þó á spennunni er kvöldar og kvöldiö verður ánægjulegt. Ijóniö (23. júlí-22. úgúst): Þú ert ef til vill haldinn dálítilli ævintýraþrá í dag og það kann aö koma fram i vinnu þinni. Ekki skipuleggja daginn í smáatrið- um fyrir fram. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur ekki nógu vel aö komast yfir verkefni þín fyrri hluta dags og verður fyrir sífelldum töfum. Það gengur allt betur er líð- ur á daginn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú finnur fyrir miklum stuðningi og áhuga á hugmyndum þinum. Þér tekst að vinna upp eitthvað sem hefur lengi setið á hakanum. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert dálítið óþolinmóöur í dag og sækist eftir tilbreytingu. Njóttu félagslífsins eins vel og þú getur og hittu vini og fjölskyldu. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Peningamálin em ofarlega á baugi og þú þarft að fara vandlega í gegnum málin áöur en þú tekur einhverjar ákvarðanir. Róman- tíkin blómstrar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vinir og fjölskylda skipa stóran sess í dag og þú lendir í einhverju skemmtilegu er kvöldar. Þú munt eiga annríkt í dag. (O sS 1 •J 1 e u> o Ul £ ■ — e tjcSíf6í&ne***3- Það er eins gott að ég fari að hraða mér heim, kjðtið er um það bil að losna frá beinunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.