Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 30 dagskrá föstudags 26. nóvember SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.00 Fréttayfirllt. 16.02 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdótt- ir. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Fjör á fjölbraut (40:40) (Heartbreak High VII). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Búrabyggð (36:96) (Fraggle Rock). 18.30 Mozart-sveitin (21:26) (The Mozarl Band). Fransk/spænskur teiknimynda- flokkur um fjóra tónelska drengi. e. Þýð- andi: Ingrid Markan. Leikraddir: Felix Bergsson, Stefán Jónsson og Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Tvíhöfði. Þáttur með gamanefni frá þeim rjf félögum Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjartans- syni sem upphaflega var sýnt I Dagsljósi þar sem þeir voru vikulegir gestir [ á ann- an vetur. 20.05 Eldhús sannleikans. Vikulegur mat- reiðslu- og spjallþáttur í heimilislegu um- hverfi þar sem Sigmar B. Hauksson fær til sín góða gesti. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. 20.50 Ástamál (Love Matters). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1997 um ástir, erfiðleika og framhjáhald í lífi tvennra hjóna. Leik- stjóri: Eb Lottimer. Aðalhlutverk: Griffin Dunne, Annette OTooie, Kate Burton, Tony Goldwyn og Gina Gershon. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.35 Báknlð (Brazil). Bresk bíómynd frá 1985. Sjá kynningu 00.55 Útvarpsfréttir. 01.05 Skjálelkurlnn. Lokaþáttur Fjörs á fjöibraut er á dagskrá í dag kl. 17.00. lSJÚB-2 07.00 Íslandíbftið. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 Línurnar í lag. (e) 09.35 A la carte (4:12) (e). 10.05 Skáldatími (e). Fjallað er um rithöfundinn Guðmund Andra Thorsson. 10.35 Það kemur í Ijós (e) Biandaður, forvitnileg- ur þáttur þar sem Helgi Pétursson veltir fyr- < ýT !r s®r lífinu og tilverunni frá ýmsum hliðum. "11.00 íslendingar erlendis (5:6) (e). í þættinum er fjallað um Hans G. Andersen. 11.40 Myndbönd. 12.35 Nágrannar. 13.00 Kjarni málsins (Inside Story). Heimilda- mynd um breska stórglæpamenn og kon- urnar sem fylgja þeim í gegnum súrt og ScBtt 1997 13.50 Simpson-fjölskyldan (125:128). 14.15 Elskan, ég minnkaði börnin (9:22) (Hon- ey, I Shrunk the Kids). 15.00 Lukku-Láki. 15.25 Andrés önd og genglö. 15.50 Jarðarvinir. 16.15 Finnurog Fróði. 16.30 Sögur úr Broca-stræti. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. ■J£> 35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 60 mínútur II (29:39). 19.00 19>20 20.00 Skógarlíf 2(Jungle Book 2) Skógardrengur- inn Móglí lendir í spennandi ævintýrum. Til- valin mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Jamie Williams og Bill Campbell. Leikstjóri: Duncan McLachlan.1997. 21.35 Kysstu rnig, Guido (Kiss Me Guido). Frankie er ítalsk-amerískur pítsubakari sem yfirgefur kærustuna sína og ákveður að reyna fyrir sér sem leikari. Aðalhlutverk: Anthony Barrile, Anthony Desando, Nick Scotti. Leikstjóri: Tony Vitale. 1997. 23.10 Kafbátaæfingin (e) (Down Per- iscope). Ærslafull gamanmynd með Kelsey Grammer úr sjónvarpsþáttunum um Frasi- er f aöalhlutverki. Hann leikur hér skipherr- ann John Dodge sem hefur alltaf dreymt um að fá að stjórna kjarnorkukafbát af nýj- ustu gerð. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, Lauren Holly, Bruce Dern. Leikstjóri: David S. Ward. 1996. Bönnuð börnum. 00.45 í leit að svari (e) (Kiss and Tell). Hðrku- . spennandi bresk sakamálamynd um unga lögreglukonu, Jude Sawyer, sem leggur sig í mikla hættu (von um að lokka játningu út úr manni sem lögreglan grunar um morð.. Myndin er að hluta byggð á raunverulegu sakamáli frá 1992. Aðalhlutverk: Rosie Rowell, Daniel Craig, Peter Howitt. Leik- stjóri: David Richards. 1996. Bönnuð börn- um. 02.35 Dagskrárlok. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskrlnglan. 18.50 íþróttir um allan heim. 20.00 Alltaf f boltanum (16:40). 20.30 Út í óvissuna (9:13)(Strangers). 21.00 Áfram Columbus (Carry On Col- umbus). Gamanmynd sem gerist á því herrans ári 1495. Soldáninn f Tyrklandi stýrir öllum viðskiptum frá Asíu til Evr- ópu. Aðalhlutverk: Jim Dale, Maureen Lipman, Rik Mayall, Alexei Sayle, Peter Richardson. Leikstjóri: Gerald Thomas. 1992. 22.30 Fflamaðurinn (Elephant Man). Sann- söguleg kvikmynd um Joseph Merrick og örlög hans. Joseph, sem einnig var kallaður John, var með alvarlegan sjúk- dóm sem læknar á Viktoríu-tímabilinu stóðu ráðþrota frammi fyrir. Aðalhlut- verk: John Hurt, Anthony Hopkins, Anne Bancroft, John Gielgud. Leikstjóri: David Lynch. 1980. 00.30 Trufluð tilvera (26:31) (South Park). 01.00 NBA-lelkur vlkunnar. Bein útsending frá leik Portland TrailBlazers og Hou- ston Rockets. 03.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Englasetrið (House of Angels). 08.00 Gröf Roseönnu (Ros- eanna’s Grave). 10.00 Brúðkaup besta vinar míns (My Best Friend's Wedd- ing). 12.00 Englasetrið (House of Angels). 14.00 Gröf Roseönnu (Roseanna's Grave). 16.00 Brúðkaup besta vlnar míns (My Best Fri- end’s Wedding). 18.00 Stálin stinn (Masterminds). 20.00 Játningar skólastúlku (Confessions of a Sorority Giri). 22.00 1 87. 00.00 Stálin stinn (Masterminds). 02.00 Játnlngar skólastúlku (Confessions of a Sorority Giri). 04.00 187. ----- 18.00 Fréttlr. 18.15 Sllikon(e). 'SHIÍSi! 19.00 Innlit-Útlit (e). Umsjón: 15 19) Val9er®ur Matthíasdóttir og Þór- \4(Jf'J hallur Gunnarsson. 20.00 Fréttlr. 20.20 Út að borða með íslendingum. íslend- ingum boðiö út að borða f beinni útsend- ingu. Umsjón: Inga Lind Karlsdóttir og Kjartan Öm Sigurðsson. 21.15 Þema. Amerískt nútímagrín. 21.45 Helllanornirnar (Charmed). 22.30 Þema, Sacred Cargo. Strangiega bönnuð börnum. 24.30 Skonnrokk ásamt trailerum. Sýn kl. 01.00: Portland TrailBlazers - Houston Rockets Beinar útsendingar frá banda- ríska NBA-körfuboltanum eru öll fóstudagskvöld á Sýn. I leik vikunnar mætast Portland Trail- Blazers og Houston Rockets. For- vitnilegt verður að sjá hvaða móttökur Scottie Pippen fær hjá leikmönnum Rockets en hann lék með liðinu í fyrra. Pippen náði sér aldrei á strik á síðasta keppnistímabili og gaf upp ýms- ar ástæður. Ein þeirra var sú að ómögulegt væri að leika með hinum skapheita Charles Barkley, sem væri bæði feitur og latur! Liðin byrjuðu þetta keppn- istímabil á ólíkan hátt. Allt gekk upp hjá Portland í fyrstu leikjun- um á sama tima og hvorki gekk né rak hjá Houston. Sjónvarpið kl. 22.35: Báknið Breska bíómyndin Báknið, eða Brazil, er frá árinu 1985. Myndin gerist i vestrænu framtíðarþjóðfélagi þar sem tæknihyggja og skrifræði eru allsráðandi og fólk er búið að sætta sig við það að yfirvöld fylgist með hverri hreyfingu þess. Sam Lowry er skrifstofu- blók sem lifir afskaplega þurru og viðburðasnauðu lífi en það breytist einn góðan veðurdag þegar hann sogast inn í undar- lega atburðarás. Leikstjóri er Terry Gilliam, einn úr Monty Python-genginu og í aðalhlut- verkum eru stórleikarar á borð við Jonathan Pryce, Katherine Helmond, Robert De Niro, Ian Holm, Bob Hoskins, Michael Palin og Ian Richard- son. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92.4/93,5 9.00 Frettir. 9.05 Óskastundln. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján 'Sfc. Sigurjónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar. Baldvin Halldórsson les. (14) 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fróttir. •16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjómendur: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars » Jónssonar. (e) «.40 Kvöldtónar. 21.10 Söngur sírenanna. Sjötti þáttur um eyjuna í bókmenntasögu Vesturlanda. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari: Svala Arnardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Eimý Ásgeirs- dóttir flytur. 22.20 Ljúft og létt. Bjöm Tidmand, Gitte Hænning, Keld Heick, Ámi Johnsen, Karl Jónatansson o.fl. leika og syngja. 23.00 Kvöldgestir. Páttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfróttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frótta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur, Fimm fjórðu, er á dagskrá Rásar 1 í dag kl. 16.10. Endurtekinn kl. 0.10. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út- varp Norðurlands #kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason leikur góða tónlist. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráös að stofna klámsímalínu til að bjarga fjár- málaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar,2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þætt- inum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimil- isins. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 22:00 Lífsaugað. Hinn landsþekkti mið- ill Þórhallur Guðmundsson sér um þáttinn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fróttir klukkan 9.00, 10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTNILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KIASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Lóttklassík í hádeg- inu. 13.30 Klassísk tónlist. Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann 22-02 Jóhannes Egilsson á Bráðavaktinni X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guð. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfróttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn ki. 12, 14,16 & 18. M0N0FM87J 07-10 Sjötiu. 10-13 Einar Ágúst Víðis- son. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Gelr Flóvent). 24-04 Gunnar Öm. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar CNBC ✓✓ 12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Europe This Week. 1.00 US Street Signs. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30 Smart Money. EUR0SP0RT ✓ ✓ 10.00 Bobsleigh: World Cup in Lillehammer, Norway. 11.00 Motor- sports: Racing Line. 12.00 Bobsleigh: World Cup in Lillehammer, Norway. 13.00 Tennis: ATP Tour World Championship in Hannover, Germany. 16.30 Football: UEFA Cup. 18.00 Tennis: ATP Tour World Championship in Hannover, Germany. 18.30 Tennis: ATP Tour World Championship in Hannover, Germany. 20.30 Weightlifting: World Championships in Athens, Greece. 22.30 Boxing: International Contest 23.30 Xtrem Sports: Y0Z MAG - Ýouth Only Zone. 0.30 Close. HALLMARK ✓ 9.40 A Christmas Carol. 11.25 Space Rangers: The Chronicles. 13.00 Space Rangers: The Chronicles. 14.30 Space Rangers: The Chron- lcles. 16.15 Not Just Another Affair. 18.00 Still Holding On: The Legend of Cadillac Jack. 19.30The Inspectors. 21.15 The Temptations. 22.40 The Temptations. 0.10 The Inspectors. 2.00 Space Rangers: The Chronicles. 3.35 Space Rangers: The Chronicles. 5.10 Space Rangers: The Chronicles. CART00N NETWORK ✓ ✓ 10.00 The Tidlngs. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids. 11.00 Tabaluga. 11.30 Bllnky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 The Mask. 16.00 Cartoon Cartoons. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.001 am Wea- sel. ANIMAL PLANET ✓ ✓ 10.10 Anlmal Doctor. 10.35 Animal Doctor. 11.05 Untamed Amazonia. 12.00 Pet Rescue. 12.30 Pet Rescue. 13.00 All-Bird TV. 13.30 All-Bird TV. 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life. 14.30 Woof! It’s a Dog’s Life. 15.00 Judge Wapner’s Animal Court. 15.30 Judge Wapner’s Animal Court. 16.00 Animal Doctor. 16.30 Animal Doctor. 17.00 Going Wild with Jeff Corwin. 17.30 Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Pet Rescue. 18.30 Pet Rescue. 19.00 Wildest Asia. 20.00 Saving the Tiger. 21.00 The Savage Season. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Emergency Vets. 0.00 Close. BBCPRIME ✓✓ 10.00 People’s Century. 11.00 Learning at Lunch: Heavenly Bodies. 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.30 Real Rooms. 13.00 Style Challenge. 13.30 EastEnders. 14.00 The Antiques Show. 14.30 Wildlife. 15.00 Jackanory. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Pet- er. 16.00 Top of the Pops 2.16.30 Only Fools and Horses. 17.00 Last of the Summer Wine. 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 18.00 EastEnd- ers. 18.30 Coast to Coast. 19.00 Children in Need. 1.00 Money Grows on Trees. 1.30 Pacific Studies: Patrolling the American Lake. 2.00 Global Tourism. 2.30 Housing - Business as Usual. 3.00 World of the Dragon. 3.3Ó The Arch Never Sleeps. 4.00 Classical and Romantic Music - Putting on the Style. 4.30 The Celebrated Cyfarthfa Band. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Journal. 12.00 Eagles: Shadows on the Wing. 13.00 Spirit of the Sound. 14.00 Explorer’s Journal. 15.00The Day Earth Was HiL 16.00 The Superliners: Twilight of an Era. 17.00 Song of Protest. 17.30 Springtime for the Weddell Seals. 18.00 Explorer’s Journal. 19.00 Island of the Giant Bears. 20.00 Under the ice. 21.00 Explorer’s Journal. 22.00 Wings over the Serengeti. 23.00 When Pigs Ruled the World. 0.00 Explorer’s Journal. 1.00 Wings over the Serengeti. 2.00 When Pigs Ruled the World. 3.00 Island of the Giant Bears. 4.00 Und- er the lce. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.10.45 Shoot to Thrill. 11.40 Next Step. 12.10 Mystery of the Ghost Galleon. 13.05 New Discoveries. 14.15 Ancient Warriors. 14.40 First Flights. 15.00 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Fishlng World. 16.00 Great Escapes. 16.30 Discovery Today. 17.00 Time Team. 18.00 Beyond 2000. 18.30 Scrapheap. 19.30 Discovery Today Preview. 20.00 Pinochet and Allende. 21.00 The Gene Squad. 22.00 The Big C. 23.Q0 Extreme Machines. 0.00 Tales from the Black Museum. 0.30 Medical Detectives. 1.00 Discovery Today Previ- ew. 1.30 Confessions of.... 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 European Top 20.15.00 The Lick. 16.00 Select MTV. 17.00 Global Groove. 18.00 Bytesize. 19.00 Megamix MTV. 20.00 Celebrity Death Match. 20.30 Bytesize. 23.00 Par- ty Zone. 1.00 Night Vldeos. SKY NEWS ✓ ✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 Money. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Live at Five. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Business Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 Answer The Question. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 Week in Revi- ew. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fashion TV. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening Néws. CNN 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Pinnacle Europe. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Inside Europe. 17.00 Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update/World Business Today. 22.30 World Sport 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Inside Europe. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 CNN Newsroom. TNT 21.00 36 Hours 23.00 Key Largo. 0.45 The Rounders. 2.20 Freaks ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍebGn Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríklssjónvarpið. \/ Omega 17.30 Krakkaklúbburinn Barnaefni 18.00 Trúarbær Barna-og unglinga- þáttur 18.30 Líf í Orölnu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore 20.00 Náð til þjóðanna með Pat Francis 20.30 Kvöldljós Ýmsir gestir (e) 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 9.30 Kiss Me Kate 11.20 Boom Town 13.20 Come Fly With Me 15.10 Designing Woman 17.05 The House of the Seven Hawks 18.40 The Champ 21.00 Whose Life is it Anyway? 23.00 Pat Garrett and Billy the Kld 1.10 The Walking Stick 3.00 Where the Sples Are. ✓ Stöövarsem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.