Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2000, Síða 17
16
+
25
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000
Sport
Sport
Frjálsíþróttadeild FH og Sundfélag HafnarQaröar:
Samstarf í Firðinum
Frjálsíþróttadeild FH og Sundfélag
Hafnarfjarðar hafa ákveðið að leggja
hvort öðru lið og vinna saman í því að
skapa íþróttamönnum sinum þá bestu
aðstöðu og þjálfun sem völ er á.
í báðum þessum félögum, sem hafa
verið sigursæl í greinum sínum á und-
anfömum árum, em íþróttamenn sem
mikið hafa látið að sér kveða á undan-
fömum misserum, bæði hér heima og
erlendis, og verða fulltrúar íslendinga
á komandi Ólympiuleikum. Samstarf
félaganna er liður í að hlúa vel að af-
reksfólki sinu og hugsa vel til framtíð-
ar en ef að líkum lætur munu þessi fé-
lög eiga marga fulltrúa á Ólympíuleik-
unum i Aþenu eftir fjögur ár.
„Þessar tvær deildir eiga það sam-
eiginlegt að vera í fremstu röð í sinni
sérgrein á landinu og því ofúr einfalt
að við myndum dragast hvort að öðm.
Það er margt sem við getum nýtt og
gert saman. Til dæmis nýtist lyftinga-
aðstaðan hjá fijálsíþróttadeOdinni okk-
ar sundmönnum mjög vel og við ætlum
að vinna saman með okkar krakka
sem við sjáum að eigi raunhæfa mögu-
leika á að komast á Ólympíuleikana í
Aþenu árið 2004. Sá undirbúningur er í
fullum gangi þó svo að við vUjum alls
ekki að ÓlympíuleUcarnir í Sydney í
haust faUi í skuggann. í báðum félög-
unum er afreksfólk í sinum greinum
og toppþjálfarar sem geta nýst báðum
felögum mjög vel. Að mínu mati er
velda fyrirtækjum að koma tU móts við
okkur,“ sagði HrafhkeU Marinósson,
formaður Sundfélags Hafnarfjarðar,
viðDV.
Samningur við
T óbaksvarnarnef nd
Hrafnkell Marinósson, formaður SH, Þor-
grímur Þráinsson fráTóbaksvarnarráði og
Sigurður Haraldsson hjá frjálsíþróttadeild
FH undirrita samning. DV-mynd E.ÓI.
þetta mjög spennandi og ég veit að
þetta samstarf leggst mjög vel í krakk-
ana. Þau hafa oft á tíðum lesið um
hvert annað í blöðum en aldrei hist og
það er mjög skemmtUegt.
Það er flestum felögum baggi að eiga
afreksmenn en við vUjum ekki horfa á
það þannig. Þá munu félögin vinna
saman i fjáröflun og það ætti að auð-
Á dögunum skrifuðu Fijálsíþrótta-
deUd FH og Sundfélag Hafnarfjarðar
undir samning við Tóbaksvamar-
nefnd en nefndin gaf félögunum boli
með áletruninni „Við reykjum ekki“
og þessa boli ætla félögin að selja tU
að afla flár.
„Við erum með þessu að sýna fram
á mikUvægi íþrótta og forvamar-
starfs og það skiptir miklu máli aö
þessir krakkar í fijálsíþróttadeUd FH
og i SH em fyrirmynd fyrir ákveðhm
aldurshóp sem ekki reykir og því er
mikdvægt að þetta íþróttafólk sé að
færa skUaboðin en ekki einhveijar
stofiianir. Við bindum miklar vonir
við þetta samstarf og erum sannfærð
um að það mun skUa árangri. AUar
rannsóknir sýna að krakkar í íþrótt-
um standa sig betur í námi, hafa meira
sjálfstraust og fara síður út í óreglu,"
sagði Þorgrimur Þráinsson, formaður
Tóbaksvamdamefndar. -GH
Fyrsta tapið
Honka, lið Fals Harðarsonar,
tapaði sínum fyrsta leik með Fal
innanborðs um helgna og það
gegn 3. neðsta liði finnsku deUd-
arinnar. Honka sem hafði fyrir
leikinn unnið átta leiki í röð held-
ur samt áfram sjö stiga forustu í
deUdinni. Falur var lítið með og
skoraði ekkert stig á 12 mínútum
en hann er á leið tU liðs við is-
lenska landsliðshópinn sem kepp-
ir við Makedóníu úti á miöviku-
dag. -ÓÓJ
Ólögleg
KR notaði ólöglegan leikmann
gegn Grindavík í 1. deUd kvenna
á fimmtudaginn þar sem María
Káradóttir er skráð í Tindastól.
Grindavíkurliðið sér enga hags-
muni í að kæra leikinn en Kefl-
víkingar hafa hug á að fylgja
þessu máli eftir. Nú er í gangi
mikið sálarstríð fyrir leik liðanna
á fimmtudaginn, ekki síst eftir að
KR ákvað að koma með nýjan
bandarískan leikmann í leikinn.
Keflvíkingar hafa hug á að kæra
leikinn fyrir dómstólum ÍSÍ enda
gæti þetta mál annars skapað
slæmt fordæmi. -ÓÓJ
Átta leikir
á 11 dögum
Það hefur verið mikið að gera
hjá Rúnari Gíslasyni, úrvalsdeUd-
ardómarar í körfubolta, á síðustu
ellefu dögum því hann hefur
dæmt á þessum tíma átta leiki í
tveimur efstu deUdum karla.
Rúnar dæmdi fimm úrvals-
deiidarleiki og þrjá 1. deUdarleiki,
flaug tU Vestmannaeyja, Akur-
eyrar og ísafjarðar og keyrði tU
Stykkishólms, Njarðvíkur og Þor-
lákshafnar. Dómarar þurfa oft að
fórna miklum tíma fyrir dóm-
arastarfið en þetta er samt örugg-
lega met. -ÓÓJ
Ekki að ana
að neinu
„Sem leikmaður vill maður
auðvitað spUa á meðal þeirra
bestu en ég hef fengið gott tæki-
færi hjá Bolton til að yfirstíga
meiðslin og ég ætla ekki að ana
að neinu. Ég á enn eitt ár eftir af
samningi mínum við félagið," seg-
ir Eiður Smári Guðjohnsen i sam-
tali við fréttavefmn Team Talk í
gær. Eiður Smári hefur svo sann-
arlega slegið í gegn á þessari leik-
tíð og hvað eftir annað hafa borist
fréttir um að félög í A-deUdinni,
þar á meðal Liverpool og Leeds,
hafi sýnt áhuga á að kaupa hann.
-GH
Ekki eru mörg ár síðan ís-
lenskur kvennahandbolti var
ákaflega lágt skrifaður og í raun
ákaflega lélegur. íþróttin laðaði
ekki tU sín áhorfendur og fjöl-
miðlar voru eðlUega sparir á
umfjöllun sem fáir höfðu áhuga
fyrir.
Nú hefur veður skipast í lofti
og í dag er handknattleikur
kvenna orðin gerbreytt íþrótt
sem margir hafa áhuga á og þar
með taldir flestir fjölmiðlarnir.
BikarúrslitaleUcurinn um
liðna helgi var einungis enn ein
staðfestingin á gríðarlegum
framfórum í kvennaboltanum.
Flestir leikimir á íslandsmót-
inu hafa verið góð skemmtun.
Hverjar skyldu vera ástæð-
umar fyrir gríðarlegum fram-
fóram í kvennahandboltanum
undanfarin misseri?
Ástæðurnar eru margar.
Fyrst og síðast virðast leik-
mennimir sjálfir leggja mun
harðar að sér við æfmgar, þjálf-
arar virðast vera færari en
áður. Leikmennirnir era í allt
öðru líkamlegu ástandi en áður
og það er líklega ein aðalástæð-
an fyrir mun hraðari og
skemmtUegri iþrótt en áður.
Það er nánast liðin tíð að stúlk-
ur í yfirvigt sjáist í liðunum.
Leikmenn eru gríðarlega vel
þjálfaðir. Fjölmargar skemmfi-
legar skyttur hafa litið dagsins
ljós og í raun hafa allir þættir
kvennahandboltans batnað stór-
lega.
Það hefur lengi verið út-
breiddur misskilningur að
kenna áhugaleysi fjölmiðla um
skort á framfórum. Margir hafa
haidið því fram að fjölmiðlamir
hafi átt að gera sitt í því að
auka áhugann á kvennahand-
boltanum. Engu er líkara en
leikmenn og aUir þeir sem að
kvennahandboltanum koma
hafi áttað sig á því hversú vit-
laust þetta er. Fjölmiðlarnir
eiga engan þátt í þessum miklu
framfórum. Þeir fóru hins vegar
að dansa með þegar augljósar
framfarir litu dagsins ljós. Og
umfjöllun um skemmtilegan
kvennahandbolta eykst dag frá
degi.
Mörg lið í 1. deild kvenna era
mjög sterk. Og ef þau eru borin
saman við lið í deildinni fyrir
tveimur eða þremur árum kem-
ur ótrúlegur munur í ljós.
Valur, Grótta/KR og FH hafa
á að skipa griðarlega skemmti-
legum liðum og fleiri mætti
nefna.
Ef svo heldur fram sem horf-
ir verður þess ekki langt að
bíða að kvennahandboltinn
verðu jafn vinsæll eða vinsælli
en karlaboltinn. Ljóst er að nú
mega karlarnir vara sig og
mættu mörg karlaliðin
taka sér kvennaliðin
til fyrirmyndar.
Það er ekkert auð-
velt verk að rifa
heila iþróttagrein
upp eins og átt hef-
ur sér stað í
kvennahandboltan-
um. Þar koma margir
að en þó einkum og sér
í lagi leikmennimir
sjálfir. Staðreyndin er að í
dag eigum við gríðarlega
efnieg lið, t.d. FH-liðið. Ef rétt
verður á málum haldið verður
þess ekki langt að bíða að við
eignumst lið sem
verða mjög
sterk á al-
þjóðlegan
mæli-
kvarða.
í Noregi
og Dan-
mörku
er hand-
knatt-
leikur
kvenna vin-
sælli en hand-
knattleikur
karla. Slíkt getur alveg gerst
íþróttaljós
Stefán Kristjánsson
hér á landi. Framfarir í hand-
knattleik karla hér á landi hafa
látið bíða eftir sér. Þessi stöðn-
un hefur ásamt mörgu öðru
endurspeglast í annars konar
úrslitum í landsleikjum en við
höfum átt að venjast.
Vonandi tekst HSÍ að endur-
vekja kvennalandsliðið og nýta
þær miklu framfarir sem orðið
hafa hjá félögunum.
Ef farið verður rétt í málin og
nauðsynlegt fjármagn verður
fyrir hendi gætum við áður en
langt um líður eignast lið sem
yrði skipað stúlkunum okkar.
Strákarnir okkar mættu þá
fyrst fara að vara sig. -SK
Fyrsta Norðurlandamótið í snóker. sem keppt er í bæði í liða- og einstaklingskeppni, verður haldið í Danmörku 24.-27. febrúar.
Þrír einstaklingar skipa landsliðið en þeir eru: Brynjar Valdimarsson, Jóhannes B. Jóhannesson og Gunnar Hreiðarsson. Að
auki keppa Ásgeir Ásgeirsson, Ingvi Halldórsson og Sumarliði Gústafsson í einstaklingskeppninni. Þá mun landsliðið taka
þátt í Evrópumótinu sem fram fer á Gíbraltar í marsmánuði. Evrópumót einstaklinga verður svo í Skotlandi í maí en þar munu
Jóhannes B. Jóhannesson og Brynjar Valdimarsson verja titil sinn í tvímenningi, auk þess sem Rósa Magnúsdóttir,
íslandsmeistari kvenna, tekur þátt fyrst íslenska kvenna.
Allen Iverson hjá 76ers fór illa út úr
viðureign sinni við Shaq og Kobe
Bryant hjá Lakers sem vörðu frá
honum ófá skotin. Á infelldu myndinni
sést Dennis Rodman hjá Dallas.
Grindvíkingar stórhuga í knattspyrnunni:
Ný stúka
- fyrir 1000 manns í framhaldi af stofnun nýs hlutafélags
Grindvíkingar hafa ákveðið að stofna hlutafélag til eflingar
knattspymustarfinu í Grindavík og
verður stofhfundur félagsins, sem
gegnir vinnuheitinu GK 99, haldinn
í Festi 29. febrúar kl. 20.30. Hlutafé
verður 90 milljónir með heimild til
aukningar í 150 milijónir.
Stærstu hluthafar verða sterkir
útgerðaraðilar i Grindavík, Grinda-
vikurbær og almenningur í Grinda-
vík. Einnig er vitað um áhuga ým-
issa fjárfesta utan Grindavíkur á
málinu. Hugmyndin er sú að hluta-
félagið verði fjárhagslegur bakhjarl
alls reksturs knattspyrnudeildar
UMFG, bæði yngri og eldri flokka
karla og kvenna.
Fyrsta stóra verkefni félagsins
verður að ráðast í byggingu 1000
sæta stúku við nýjan grasvöll, sem lagður verður þar sem
gamli malarvöllurinn er nú. Samhliða byggingu stúkunnar
verður ráðist í að byggja 550 fermetra þjónustuhús á tveimur
hæðum með glæsilegri aðstöðu fyrir áhorfendur og leikmenn,
þar sem öllum ströngustu kröfum og reglum Knattspymusam-
bands Evrópu verður franifylgt. Stefnt er að því að nýju mann-
virkin verði tekin í notkun vorið 2001.
„Þetta hefur verið draumur hjá mér síðan 1995. Að mínu
mati er löngu orðið fullijóst að hefðbundinn rekstur þessara
deilda gengur ekki lengur, kröfuharkan og peningaveltan er
orðin slík að það er ekki lengur
leggjandi á fáeina stjórnarmenn
i sjálfboðavinnu að halda fjöl-
þættu starfinu gangandi. Ég
lýsti því yfir í haust að stofnun
hlutafélagsins væri forsenda
fyrir þvi að ég héldi áfram hjá
taiattspyrnudeildinni. Nú er það
að gerast og stórir hlutir fram
undan sem gaman verður að
fást við,“ sagði Jónas Karl Þór-
halisson, knattspyrnufrömuður
í Grindavík.
„Við förum út í þetta til að
tengja þennan þátt mannlífsins
Grindvíkingar ætla að ráðast í byggingu á stúku sem mun v*ö atvmnulífið. Við viljum lif-
rísa á nýjum grasvelli sem lagður verður þar sem gamli andi bæ með góðu fólki og topp-
malarvöllurinn er nú.
aðstöðu á flestum sviðum og að
hingað sé eftirsóknarvert að flytja. Þannig skilar svona fjár-
festing sér beint og óbeint inn i afkomu fyrirtækjanna á staðn-
um,“ sagði Pétur Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, en hann er
í undirbúningsnefndinni.
Formaður undirbúningsnefndar að stofnun GK 99 er Björg-
vin Gunnarsson, einn eigenda Fiskaness í Grindavík, og starfs-
maður nefndarinnar er Páll Ingólfsson, fjármálastjóri Þor-
bjöms hf. í Grindavík. -bb
Cleveland-Vancouver . . . .109-108
Kemp 26, Murray 25, - Dickerson 27.
Portland-Boston ..........105-92
Sabonis 19, Wallace 16, - Walker 24.
SA Spurs-Phoenix...........89-98
Robinson 31, - Rogers 22, Gugliotta 21.
Utah Jazz-Atlanta..........96-94
Malone 25, Hornacek 21, - Rider 22.
Denver-Sacramento........123-117
McDyess 29, Van Exel 27, - Stojakovic 30.
Detroit-Miami..............95-87
Hill 24, Hunter 22, - Mouming 20.
LA Clippers-New York . . . .76-87
Houston 24, Thomas 16, - Odom 14.
Indiana-Dallas.............94-93
Rose 28, Davis 16, - Nowitzki 23.
'N i
NBA
mimm
{f;íi ENGLAND
Fjölmiðlar á Spáni fullyrtu í gær aö
Hollendingurinn Marc Overmars
myndi í sumar fara frá Arsenal og
ganga tU liðs við Barcelona. Er full-
yrt í fjölmiðlunum að Louis van
Gaal, hinn hollenski þjálfari
Barcelona, og umboösmaður
Overmars hafi þegar komist að sam-
komulagi um félagaskiptin.
Sjálfur hefur Overmars alfarið neit-
að því að hann sé að fara frá Arsenal.
„Ég veit aUa vega ekki hvaðan þessar
fréttir eru komnar. Þær eru í það
minnsta ekki komnar frá mér,“ sagði
Overmars.
Kevin Keegan, landsliðsþjálfari Eng-
lendinga, virðist ætla að lenda í vand-
ræðum með að stiUa upp liði sinu í
vináttuleik á Wembley-leikvanginum
annað kvöld gegn Argentinu. Steve
Froggatt, leikmaður Coventry, er
meiddur og vafasamt er að þeir Paul
Scholes, Manchester United, Martin
Keown, Arsenal, og Steven Gerrard,
Liverpool, geti leikið vegna meiðsla.
Talsmaður Davids Beckhams hefur
alfarið neitað því að Beckham hafi
lent í rifrildi við Alex Ferguson,
framkvæmdastjóra Manchester
United. Beckham lék ekki með
United gegn Leeds og kom fram i
fréttum að rifrildi hans við Ferguson
hafi verið ástæða þess að Beckham
hafi rokið af æfingu hjá United sl.
fóstudag og í kjölfarið hafi hann ver-
ið settur út úr liðinu fyrir leikinn
gegn Leeds.
Talsmaður Beckhams sagði einnig að
það væri alveg út í hött að Beckham
væri á leiðinni frá United. „Beckham
hefur ekki hugsað út í það að leika
með öðru félagi og slíkt er einfaldlega
ekki í umræðunni," sagði talsmaöur-
inn.
Ryan Giggs, leikmaður Manchester
United, getur ekki leikið með Wales í
æfingaleik annað kvöld gegn Qatar.
Giggs meiddist lítiUega í leik United
gegn Leeds um liðna helgi og treystir
sér ekki í leikinn gegn Qatar. Þess
má geta að á níu ára ferli sem fasta-
maður í landsliði Wales hefur Giggs
aldrei leikið æfmgaleik með liðinu.
Síðasta vika var viðburðarík í lífi
Neil Roberts en hann er mjög efni-
legur sóknarmaður og hefur leikið
mjög vel í vetur með liði Wigan í 2.
deUd. í síðustu viku var Roberts seld-
ur tU Wrexham og í kjölfarið kom
símtal frá Mark Hughes, þjálfara
Wales, og mun Roberts leika gegn
Qatar í stað Dean Saunders, Brad-
ford City, sem er meiddur.
Bobby Robson, framkvæmdastjóri
Newcaastle, er ekki yfir sig hrifmn af
því að leikið skuli á Wembley í und-
anúrslitum ensku bikarkeppninnar.
„Fyrir mér eru leikir á Wembley alveg
sérstakir og það er mín skoðun að þar
eigi einungis að leika landsleiki og úr-
slitaleiki. Leikur okkar gegn Chelsea í
bikarnum er ekki úrslitaleikur keppn-
innar og því á hann tæpast heima á
Wembley," sagði Robson.
Glen Hoddle, nýráöinn fram-
kvæmdastjóri Southampton, er hætt-
ur við að kaupa vamarjaxlinn Colin
Hendry frá Glasgow Rangers. Ástæð-
an er einföld. Hendry er með um 2,5
mUljónir í vikulaun hjá Rangers og
slíkar upphæðir eru ekki í takt viö
það sem menn eiga að venjast hjá
Southampton. -SK
Dagur Sigurðsson hjá Wuppertal:
Áhugi minn
hefur minnkað
- í kjölfar mannabreytinga hjá liðinu
Bland í poka
Miklar líkur eru taldar á því að
búlgarski knattspymumaðurinn Hri-
sto Stoichkov taki fram skóna á ný en
hann hafði lagt skóna á hUluna.
Stoichkov, sem er 34 ára, hefur sam-
þykkt að ræða málin við bandaríska
liðið Chicago Fire-media. Stoichkov fer
fram á 17 mUljónir króna í mánaðar-
laun og eftir á að koma í Ijós hvort for-
ráöamenn bandaríska liðsins sam-
þykkja slíkar kröfur.
Bruno Martini, landsliðsmarkvörður
Frakka og leUunaður Wuppertal i
þýska handboltanum, hefur ákveðið að
yfirgefa herbúðir félagsins í lok keppn-
istimabilsins og ganga tU liðs við 2.
deUdar félagið TSG Ludwigs-
hafen/Friesenheim. Martini sem lék
rpjög vel á EM í Króatíu skrUaði undir
þriggja ára samning við félagið.
Judit Rán Esztergal og Svava Ýr
Baldvinsdóttir eru sem kunnugt er
hættar að þjálfa liö Hauka í
kvennahandboltanum. Þær vora ekki
reknar frá félaginu heldur ákváðu þær
sjálfar að hætta í kjölfar lélegs
árangurs Haukaliðsins í vetur.
Jóhannes K Guójónsson, sem hefur
verið í láni frá Genk hjá hoUenska A-
deUdarliðinu MW, hefur staðið sig svo
vel aö forráðamenn MW vUja gjaman
halda honum lengur.
íslenska landsliðió í borötennis tapaði
fyrir ísrael, 3-0, i öðrum leik sinum á
HM í Kuala Lumpur í gær. -SK/KB
Sundmenn úr SH og frjálsíþrótta-
menn úr FH saman á mynd en hafið
er samstarf félaganna sem menn
binda miklar vonir við.
DV-mynd E.ÓI.
„Ég var búinn að fá í hendur
samning frá Wuppertal sem mér
leist ágætlega á og var tilbúinn að
vera áfram hjá félaginu. Nú hafa
mál þróast með þeim hætti að Stig
Rasch og Bruno Martini hafa ákveð-
ið að fara og þá hefur áhugi minn að
vera áfram minnkað verulega,"
sagði Dagur Sigurðsson landsliðs-
maður, en samningur hans við
Wuppertal rennur út í vor.
Norðmaðurinn Rasch fer til Sol-
ingen og franski landsliðsmarkvörð-
urinn Martini gerði þriggja ára
samning við Friesenheim en bæði
liðin leika í þýsku B-deildinni.
„Ég ætla að skoða mín mál í ró-
legheitunum á næstunni. Það kem-
ur ýmislegt til greina í stöðunni en
stefna min er að gera góðan samn-
ing þar sem manni líður vel,“ sagði
Dagur Sigurðsson.
-JKS
Patreki leist vel á tilboöiö
Patrekur Jóhannesson ræddi í gær við framkvæmdastjóra Bayer Dor-
magen en félagið hefur gert honum tilboð. Samningur Patreks við Essen
er úti eftir tímabilið en þar hefur hann leikið sl. fjögur ár.
„Mér leist vel á tilboðið við fyrstu sýn en þessi mál eru á byrjunarreit
og ég mun ræða betur við framkvæmdastjóra Dormagen síðar í vikunni
og þá ættu málin að skýrast," sagði Patrekur.
Samningur Páls Þórólfssonar við Essen rennur út eftir tímabilið og
sagði hann 1 samtali við blaðið að líkurnar væru meiri að hann yfirgæfi
félagið en hans mál væri í skoðun. -JKS
sig
Nú mega karlarnir vara